Tilkynning frá HSÍ
Andrea Jacobsen, leikmaður þýska félagsins Blomberg-Lippe, hefur yfirgefið íslenska landsliðshópinn, samkvæmt tilkynningu sem var að berast frá Handknattleikssambandi Íslands rétt í þessu.
Andrea meiddist á ökkla stuttu fyrir Heimsmeistaramótið. Hún tók samt sem áður þátt í undirbúningi liðsins...
Hvíti Riddarinn vann Fram 2 á útivelli með tveggja marka mun, 24-26. Jafnt var á með liðunum fyrstu 12 mínútur leiksins. Eftir það leiddi Hvíti Riddarinn og náði 5 marka forystu í hálfleik, 9-14. Í seinni hálfleik náðu Hvíti...
FH-ingar gerðu góða ferð í Lambhagahöllina í kvöld er þeir lögðu Íslandsmeistara Fram, 30:28, í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hafnarfjarðarliðið er þar með þremur stigum á eftir efstu liðum deildarinnar, Haukum og Val, en engu að síður...
Handknattleikssambönd Noregs, Danmerkur og Svíþjóðar hafa snúið bökum saman og krafist þess að Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, breyti reglugerðum sínum um stuttbuxur kvenna á stórmótum landsliða. Þar er kveðið á um að annað búningasett landsliðs verði að vera með hvítum...
Noregur og Ísland mættust í 2. umferð Posten Cup-mótsins í handknattleik kvenna í Hákonshöll í Lillehammer fyrr í dag. Íslenska liðið tapaði með 10 mörkum, 31-21, gegn sterku liði Noregs sem er bæði heims- og Evrópumeistari.
Stelpurnar okkar...
ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21.
ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...
Landslið Íslands tapaði fyrir Portúgal, 22:28, á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag.
Portúgal leikur því um 13. sæti mótsins á morgun en Ísland leikur um 15....
Landslið Íslands og Sviss mættust í milliriðlakeppni um sæti níu til sextán á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og...
Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.
Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...
ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46.
Tuttugu og fimm marka munur segir allt...
Kristín er annar eigandi handbolti.is. Hún les m.a. yfir greinar og grípur í að skrifa fréttir og annast textalýsingar. Kristín útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá HÍ 1992 og hefur unnið við það síðan.
kristin@handbolti.is