- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kristín B. Reynisdóttir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Seinni hálfleikur mun betri gegn Noregi

Noregur og Ísland mættust í 2. umferð Posten Cup-mótsins í handknattleik kvenna í Hákonshöll í Lillehammer fyrr í dag. Íslenska liðið tapaði með 10 mörkum, 31-21, gegn sterku liði Noregs sem er bæði heims- og Evrópumeistari.Stelpurnar okkar...

ÍBV vann örugglega í Eyjum

ÍBV og Haukar mættust í 2. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. ÍBV vann leikinn örugglega 29-21.ÍBV var með þriggja marka forskot í hálfleik, 14-11, í frekar jöfnum leik, þar sem ÍBV...

EMU17: Leikur um 15. sæti á morgun

Landslið Íslands tapaði fyrir Portúgal, 22:28, á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag.Portúgal leikur því um 13. sæti mótsins á morgun en Ísland leikur um 15....

EMU17: Sviss reyndist sterkara á lokasprettinum

Landslið Íslands og Sviss mættust í milliriðlakeppni um sæti níu til sextán á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Jafnt var á með liðunum í fyrri hálfleik og...
- Auglýsing-

Kvennalandslið Íslands á leið á HM í desember

Kvennalandsliðið í handknattleik, stelpurnar okkar, fengu úthlutað sæti á HM ásamt Austurríki samkvæmt tilkynningu Alþjóðahandknattleikssambandsins (IHF) í morgun þegar ákveðið var hvaða tvö lið fengju boðssæti á HM 2023.Leikið verður í Skandinavíu, það er að segja í Noregi,...

Öruggur 25 marka sigur hjá ÍBV

ÍBV og Donbas frá Úkraínu mættust öðru sinni í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum og öðru sinni vann ÍBV örugglega, að þessu sinni með 25 marka mun, 45:20, og samanlagt 81:46.Tuttugu og fimm marka munur segir allt...

Öruggur sigur ÍBV í fyrri leiknum gegn Donbas

Úkraínska liðið Donbas og ÍBV mættust í fyrri leiknum í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í Vestmannaeyjum klukkan 14 í dag.ÍBV vann örugglega með 8 marka mun, 36-28. Liðin þreifuðu vel fyrir sér í fyrri hálfleik,...

Um höfund

Kristín er annar eigandi handbolti.is. Hún les m.a. yfir greinar og grípur í að skrifa fréttir og annast textalýsingar. Kristín útskrifaðist sem sjúkraþjálfari frá HÍ 1992 og hefur unnið við það síðan. [email protected]
7 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -