„Við vorum mikið betri allan leikinn, að mínu mati. Það er bara ákveðin ástæða fyrir því að við vorum ekki búnir að gera út um leikinn löngu fyrr. Ég er á hinn bóginn mjög ánægður með strákana sem sýndu...
Markvörðurinn ungi, Arnór Máni Daðason, tryggði Fram bæði stigin í heimsókn liðsins til Stjörnunnar í Mýrina í kvöld. Hann varði síðasta skoti leiksins sem Tandri Már Konráðsson átti á mark Fram á síðustu sekúndu. Lokatölur, 32:31, fyrir Fram sem...
„Það er alltaf gaman að vinna þessa leiki. Tilfinningin er góð en það er eins og mig minnir að leikir okkar við Hauka hafi oft endað með jafntefli á síðustu árum. Í ljósi þess er enn betra að vinna...
„Ég er fyrst og fremst vonsvikinn yfir að hafa ekki unnið leikinn eins og ætlan okkar var. Strákarnir voru vel stemmdir ekkert annað sem kom til greina hjá okkur en sigur. Því miður varð sú ekki raunin. FH-ingar voru...
„Ég vil hrósa mínum mönnum fyrir að halda einbeitingu og slaka aldrei, halda alltaf áfram að sækja sigurinn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við handbolta.is í kvöld eftir þriggja marka sigur á Haukum, 32:29, í frábærum Hafnarfjarðarslag...
„Mér líst vel á þetta allt. Mjög góð vika er að baki með mörgum góðum æfingum og síðan tveimur fínum vináttuleikjum. Síðustu daga hafa verið mjög mikilvægir fyrir Snorra og mig að hitta strákana og kynnast þeim ennþá betur,“...
„Mér líst vel á það sem Snorri er að gera. Vissulega voru þetta vináttuleikur og engin ástæðan til þess að fara á flug en það er jákvæð teikn á lofti eftir leikina tvo,“ sagði Patrekur Jóhannesson handknattleiksþjálfari og fyrrverandi...
„Það eru nokkrar breytingar á leikkerfunum hjá Snorra frá þeim sem við höfum verið að leika. Einnig er stefnan að leika hraðar en áður. Til viðbótar eru breytingar á vörninni. Allt er þetta eðlilegt, með nýjum þjálfara koma aðrar...
„Ég var ánægður með leikinn í gær en síður með leikinn í dag. Það var kannski við því að búast að ekki gengi allt upp í vörninni hjá okkur í dag. Við vorum að reyna eitt og annað sem...
„Við náðum aldrei stjórn á leiknum í dag. Vorum í basli með sjö manna sóknarleik Færeyinga og náðum þar af leiðandi ekki að keyra upp hraðan eins og við gerðum í gær,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik...