Ein af fjáröflunum meistaraflokksliðs Vals í handknattleik kvenna vegna þátttöku í Evrópukeppni var að efna til hádegisverðar í dag þar sem boðið var upp á snitsel og meðlæti að hætti Þjóðverja í tilefni þess að Valur mætir þýska stórliðinu...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að bjóða upp á þýska hádegisstemningu í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun, föstudag, á milli 11.30 og 13.30. Tilgangurinn er að kynna síðari viðureign Vals og þýska liðsins HSG Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildar...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, vann sögulegan sigur í þriðju umferð Evrópudeildar karla í handknattleik á rúmenska liðinu, Minaur Baia Mare, 45:27. Donni skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar í leik...
Þriðja umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Þar með er þessi hluti keppninnar hálfnaður. Síðustu leikdagarnir verða 18. og 25. nóvember og 2. desember.Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig...
Fram tapaði illa fyrir svissneska liðinu HC Kriens-Luzern í viðureign liðanna í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Pilatus Arena í Kriens í kvöld, 40:25. Leikmenn Fram sáu aldrei til sólar, ef svo má segja þegar keppt...
„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...
Haukar töpuðu með 18 marka mun í fyrri viðureign sinni við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 36:18, í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Kuehne+Nagel-höllin á Ásvöllum í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:9. Síðari viðureignin fer...
Blomberg-Lippe, topplið þýsku 1. deildarinnar vann öruggan sigur á Val, 37:24, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Staðan var 21:12 í hálfleik. Leikurinn fór fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe.Síðari viðureign liðanna fer fram...
Kvennalið Hauka stendur í ströngu í kvöld þegar það mætir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í Kuehne+Nagel-höllin eins keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Flautað verður til leiks...
Valur sækir í dag heim þýska handknattleiksliðið Blomberg-Lippe í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna. Leikurinn fer fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe og hefst klukkan 16. Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu þýska liðsins...
Breki Hrafn Árnason markvörður Fram átti stórleik í gærkvöldi gegn Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik. Þótt frammistaðan nægði ekki til sigurs þá hafa tilþrif þessa unga og efnilega markvarðar vakið verðskuldaða athygli. Breki Hrafn er í hópi þeirra fimm...
Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson heldur áfram að gleðja handknattleiksunnendur með því að töfra upp úr hatti sínu skemmtilega tilþrif og glæsilega mörk.Eitt þeirra skoraði hann í gær með Kadetten Schaffhausen gegn RK Partizan Belgrad í annarri umferð Evrópudeildarinnar. Markið...
Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik, 32-liða úrslit, fór fram í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp verður staðið að kvöldi...
Norska meistaraliðið Elverum vann Íslandsmeistara Fram, 35:29, í viðureign liðanna í 2. umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 19:19. Í síðari hálfleik kom getu og styrkleikamunur liðanna betur...
Nýjasti leikmaður Íslandsmeistara Fram, Viktor Sigurðsson, leikur ekki með Fram í kvöld þegar liðið mætir Elverum í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lambhagahöllinni.Ljóst er að félagaskipti hans hafa ekki náð í gegn hjá Handknattleikssambandi Evrópu, EHF, þótt...