Athygli vakti á dögunum þegar tilkynnt var hvaða íslensku félög taka þátt í Evrópukeppni félagsliða á næstu leiktíð að karlalalið Vals verður ekki með eftir að hafa nánast sleitulaust tekið þátt í Evrópukeppni félagsliða síðasta áratuginn. Valur var eitt...
Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...
Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...
Íslandi stendur til boða að skrá níu lið til þátttöku í Evrópumótum félagsliða (Evrópudeildin, Evrópubikarkeppnin) á næsta keppnistímabili, fjögur í karlaflokki og fimm í kvennaflokki. Vegna sigurs Vals í Evrópubikarkeppni kvenna á dögunum fær Ísland viðbótarsæti í kvennaflokki, að...
Stjarnan hefur ákveðið að senda karlalið sitt til þátttöku í Evrópukeppni á næsta keppnistímabili í fyrsta sinn í 18 ár. Sigurjón Hafþórsson formaður handknattleiksdeildar Stjörnunnar staðfesti þessa ætlan við handbolta.is í dag. Sem silfurlið Poweradebikarsins á Stjarnan rétt á...
Reykjavíkurborg bauð Evrópubikarmeisturum Vals í handknattleik kvenna til móttöku í Höfða á fimmtudaginn í tilefni af sigri liðsins í Evrópbikarkeppninni helgina áður. Valur varð þar með fyrst íslenskra kvennaliða til þess að vinna eitt af Evrópumótum félagsliða.Karlalið Vals ruddi...
Fyrsta embættisverk Willum Þórs Þórssonar eftir að hann var kjörinn forseti Íþrótta- og ólympíusambands Íslands í gær var að afhenda Evrópubikarmeisturum Vals gullverðlaunapeninga sína eftir sigur liðsins á BM Porrio í síðari úrslitaleik liðanna á Hlíðarenda.Rúmum tveimur klukkustundum áður...
Sigurlaun í Evrópukeppni félagsliða voru afhent í fyrsta sinn á Íslandi í gær þegar Valur vann Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik.Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var á úrslitaleiknum í gær og fangaði stemninguna í kringum verðlaunaafhendinguna og þegar Hildur Björnsdóttir, Thea Imani...
Hátt í 2.000 áhorfendur studdu og fögnuðu Evrópubikarmeisturum Vals þegar liðið varð fyrst íslenskra kvennaliða Evrópubikarmeistari í handknattleik í gær með sigri á spænska liðinu BM Porriño, 25:24. Fólk á öllum aldri kom inn úr veðurblíðunni í birtuna sem...
Valur varð í gær Evrópubikarmeistari í handknattleik kvenna, fyrst íslenskra kvennaliða. Valur vann spænska liðið BM Porriño, 25:24, í síðari viðureign liðanna í N1-höllinni á Hlíðarenda í gær og samanlagt, 54:53, í tveimur viðureignum.Myndasyrpa: Eldri og yngri fögnuðu...
„Fyrstu viðbrögð eftir leikinn voru að ég var uppgefin og fór grenja. Ég trúði þessu varla,“ sagði Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Evrópubikarmeistarar Val og markadrottning Evrópubikarkeppninnar þegar handbolti.is hitti hana að máli í sigurgleðinni á Hlíðarenda eftir sigurleikinn á...
„Ég er ennþá að átta mig á þessu,“ sagði Thea Imani Sturludóttir nýkrýndur Evrópubikarmeistari í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir að Valur vann BM Porrino, 25:24, í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppninnar í N1-höllinni á Hlíðarenda. Thea skoraði 25. og...
„Tilfinningin er mögnuð. Ég get varla komið þeim í orð,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að hafa stýrt Val til sigurs í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna. Ágústi verður sjaldan orðfátt en sigurinn varð þó til þess.„Eftir að...
„Ég hef ekki upplifað jafn miklar tilfinningar á stuttum tíma. Þetta er stórfenglegt. Ég er bara enn að átta mig á þessu,“ sagði Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals sem var í mikilli geðshræringu þegar handbolti.is náði viðtali við hana í...
„Ég trúi því ekki að við höfum unnið, að við höfum misst niður átta marka forskot og að Þórey hafi verið svona yfirveguð síðustu sekúndurnar. Þessi titill er uppskera eftir mikla vinnu því við fórum svo ógeðslega erfiða leið,“...