„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum. Maður trúir varla að komið sé að þessu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals sem leikur á morgun síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Flautað verður til...
„Það er engu um það logið að þessi leikur og fyrri viðureignin úti sé stærsti viðburður sem ég hef tekið þátt í,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem stýrir Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik gegn...
Hildigunnur Einarsdóttir reyndasti leikmaður Vals segir síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni við BM Porriño á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun vera einn stærsta leik sinn á löngum ferli. Ekki dragi úr eftirvæntingunni sú staðreynd að um verður að ræða síðasta...
Valur og spænska liðið BM Porriño mætast í úrslitaleik Evrópudeildar kvenna í handknattleik á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun, laugardag. Jafntefli var í fyrri viðureign liðanna sem fram fór á Spáni fyrir viku, 29:29.Klukkan 11 hefst kynningafundur Vals fyrir...
Leikmenn spænska liðsins BM Porriño mæta eflaust eins og grenjandi ljón til leiks gegn Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á laugardaginn. Þeir féllu úr leik í átta liða úrslitum úrslitakeppni spænsku 1. deildarinnar í...
Búist er við allt að 100 stuðningsmönnum spænska liðsins BM Porriño til Rekjavíkur vegna síðari úrslitaleiks Vals og BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda á laugardaginn. Eftir því sem fram kemur í frétt atlantico...
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt pínu svekktur með að hafa ekki unnið með einu eða tveimur mörkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals þegar handbolti.is...
Það stefnir í uppgjör um sigurlaunin í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Hlíðarenda á næsta laugardag eftir að Valur og BM Porriño skildu jöfn, 29:29, í fyrri úrslitaleiknum í Porriño á Spáni í dag. Úrslitaleikurinn hefst klukkan 15 á...
Isma Martínez þjálfari BM Porriño, sem Valur mætir í úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á Spáni í dag, segir í viðtali við Mundo Deportivo að hraðinn geti orðið lykill síns liðs að sigri í leiknum. Martínez segir lið sitt...
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna við spænska liðið BM Porriño sem fram fer á Spáni í dag. Flautað verður til stórleiksins klukkan 15.Aldrei...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals hefur skoðað spænska liðið BM Porriño í þaula fyrir fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fer í Porriño á norðvesturhluta Spánar á morgun, laugardag. Hann segir liðið vera „mjög vel spilandi“ og hafi...
„Það er alltaf erfitt að meta lið út frá vídeómyndum. En við vitum að þetta er hörkugott lið með fína leikmenn,“ segir hin þrautreynda Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður Vals sem leikur á laugardaginn fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik gegn...
„Við erum orðnar mjög spenntar,“ segir Elísa Elíasdóttir leikmaður Vals en hún og stöllur í Íslandsmeistaraliðinu eru komnar út til Porriño á Spáni þar sem þeirra bíður fyrri úrslitaleikurinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á laugardaginn gegn BM Porriño. Aldrei...
Andstæðingur Vals í úrslitaleikjum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna, Conservas Orbe Zendal BM Porriño, sparaði kraftana og tapaði með 11 marka mun í gærkvöld þegar liðið sótti BM Elche heima á Alicante í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum...
Nær uppselt er á fyrri úrslitaleik Conservas Orbe Zendal BM Porriño og Vals í Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fer í Porriño á Spáni á laugardaginn. Til sölu voru 2.000 miðar. Hafa þeir verið rifnir út og samkvæmt staðarblaðinu í...