Evrópukeppni

- Auglýsing -

Tveir Íslendingar mæta Fram – fyrsti leikur á heimavelli 14. október

Eftir að forkeppni Evrópudeildar karla lauk á sunnudaginn er fyrir víst orðið ljóst hvaða liðum Fram mætir í riðlakeppni Evrópudeildar frá 14. október til 2. desember.  Víst var fyrir forkeppnina að portúgalska liðið, FC Porto yrði í D-riðli með...

Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit helgarinnar

Forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í gær. Þar með liggur fyrir hvaða lið taka sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar til viðbótar þeirra sem komust hjá undankeppni.Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum helginar auk leikmanna Stjörnunnar sem því miður...

Fyrsta vítakeppnin sem tapast í Evrópukeppni félagsliða

Þegar Stjarnan tók þátt í vítakeppni í gær svo leiða mætti til lykta viðureignina við CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar í Hekluhöllinni var liðið nærri hálft annað ár frá eftirminnilegri vítakeppni Valsmanna gegn Olympiakos í síðari úrslitaleik...
- Auglýsing -

Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit leikja í síðari umferð

Tíu af 12 viðureignum í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik lauk í dag. Tveir síðustu leikirnir fara fram á morgun. Að þeim loknum liggur endanlega riðlaskiptingin fyrir í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar sem hefst í október.Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni...

Evrópudraumnum lauk í vítakeppni

Evrópudraumi Stjörnunnar lauk í dag með tapi í vítakeppni fyrir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í Hekluhöllinni í Garðabæ, 4:3, og þar með samanlagt eins marks tapi í tveimur viðureignum, 53:52. Naumara gat það ekki verið.CS Minaur Baia...

Verðum að eiga eins góðan leik og í Rúmeníu

„Við erum brattir, klárir í slaginn en gerum okkur ljóst að við verðum að ná algjörum toppleik til þess að vinna og komast áfram,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar fyrir viðureignina við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare...
- Auglýsing -

Beint flug og báðir leikir í Tyrklandi

FH hefur náð samkomulagi við forráðamenn tyrkneska félagsins Nilüfer BSK að báðar viðureignir liðanna í 2. umferð (64-liða úrslit) Evrópubikarkeppni karla fari fram í Bursa í Tyrklandi 18. og 19. október. Flautað verður til leiks klukkan 17 að staðartíma,...

Forkeppni Evrópudeildar: Úrslit leikja í fyrri umferð forkeppninnar

Fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í gær og í dag, alls 12 leikir. Fyrir utan leikmenn Stjörnunnar voru nokkrir íslenskir handknattleik með öðrum félagsliðum í leikjunum auk þess sem íslenskir dómarar og eftirlitsmenn stóðu í...

Stórleikur Monsa nægði ekki í Hannover – Birgir og Tryggvi standa vel að vígi

Tryggvi Þórisson og liðsfélagar í norska meistaraliðinu Elverum eru í vænlegri stöðu eftir 10 marka sigur á Bathco Bm. Torrelavega, 38:28, á heimavelli í fyrri viðureign liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Svipaða sögu er að segja af IK...
- Auglýsing -

Stjarnan stendur vel að vígi eftir Rúmeníuferð

Stjarnan stendur vel að vígi eftir fyrri leikinn við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Rúmeníu. Viðureigninni í Baia Mare lauk með jafntefli, 26:26. Ísak Logi Einarsson skoraði jöfnunarmarkið þegar 20 sekúndur...

Stjörnumenn stíga inn á sviðið í Baia Mare

Stjarnan mætir rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í dag. Viðureignin fer fram í Baia Mare í Rúmeníu og hefst klukkan 15. Ekki er vitað til þess að leiknum verði streymt...

„Þetta eru stórir sterkir gaurar“

Handknattleikslið Stjörnunnar kom til Baia Mare í Rúmeníu seint í gær eftir langt og strangt ferðalag frá Íslandi. Framundan er viðureign Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare á laugardaginn í fyrri umferð forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik.Hrannar Guðmundsson þjálfari...
- Auglýsing -

Leikdagar Evrópuleikja Vals og Selfoss staðfestir

Ákveðnir hafa verið leikdagar og leiktímar Vals í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik og Selfoss í annarri umferð Evrópubikarkeppninnar. Kvennalið Selfoss tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða í fyrsta sinn.Byrja í HollandiFyrri viðureign Vals og hollenska liðsins JuRo...

Stjarnan mætir til leiks í Rúmeníu eftir fjórar vikur

Fyrri viðureignin Stjörnunnar og CS Minauer Baia Mare í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fer fram laugardaginn 30. ágúst í Maramures í Rúmeníu. Flautað verður til leiks klukkan 15. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leikdag og tíma á...

Framarar taka á móti Þorsteini Leó og félögum í fyrstu umferð

Íslands- og bikarmeistarar Fram hefja keppni í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á heimavelli þriðjudaginn 14. október gegn Þorsteini Leó Gunnarssyni og samherjum í FC Porto. Fyrir ári hófu Þorsteinn Leó og liðsmenn FC Porto einnig keppni í Evrópudeildinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -