- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -

Liðin sextán sem komin eru áfram í riðlakeppni Evrópudeildar kvenna

Forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik lauk í gær þegar síðustu leikir annarrar umferðar fóru fram. Ellefu lið komust áfram í riðlakeppnina sem hefst í 10. janúar. Liðin 11 bætast við hóp þeirra fimm liða sem sátu yfir í forkeppninni. Sextán...

Þetta var bara alls ekki nógu gott

„Við áttum bara ekki góðan leik í dag,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska toppliðsins Blomberg-Lippe í samtali við handbolta.is eftir jafntefli þýska liðsins og Vals, 22:22, í síðari viðureigninni í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í N1-höllinni...

Okkur tókst að sýna okkar rétta andlit

„Okkur tókst að sýna okkar rétta andlit að þessu sinni, ólíkt fyrri viðureigninni ytra þegar leikur okkar fór í smá bull,“ sagði Thea Imani Sturludóttir markahæsti leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli Vals við þýska...
- Auglýsing -

Skrýtið að spila á móti bestu vinkonunum

„Það er mjög skrýtið að koma heima og spila á móti vinkonum mínum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og þýska liðsins í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elín...

Skiptur hlutur á Hlíðarenda – Valur hefur lokið þátttöku í Evrópu

Valur og Blomberg-Lippe skildi jöfn, 22:22, í síðari viðureign liðanna í annarri og síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar sem Valur tapaði fyrri viðureigninni, 37:24, er liðið úr leik. Blomberg-Lippe tekur...

Alltaf gaman á Evrópuleik á Hlíðarenda

„Þetta er mjög sterkt lið sem er í efsta sæti í Þýskalandi. Vonandi náum við að veita þeim keppni. Það er að minnsta kosti markmiðið,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals sem mæta þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe klukkan 17...
- Auglýsing -

Átta marka tap Hauka á Spáni – Jóhanna skoraði 10 mörk

Haukar töpuðu síðari leiknum við Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld, 27:19. Leikið var á Spáni. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 14:12. Eftir 18 marka tap, 36:18, á heimavelli fyrir viku var...

Streymi: Costa del Sol Málaga – Haukar kl. 18

Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18. Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni. https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA

Eitt sterkasta lið sem komið hefur til landsins

Anton Rúnarsson þjálfari Vals segir markmiðið að veita Blomberg-Lippe meiri mótstöðu frá upphafi til enda þegar liðin mætast í síðari viðureigninni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á morgun, sunnudag, klukkan 17. Með þýska liðinu leika...
- Auglýsing -

Tilbúnar í vinnu til að mæta sterkum liðum

Ein af fjáröflunum meistaraflokksliðs Vals í handknattleik kvenna vegna þátttöku í Evrópukeppni var að efna til hádegisverðar í dag þar sem boðið var upp á snitsel og meðlæti að hætti Þjóðverja í tilefni þess að Valur mætir þýska stórliðinu...

Snitsel og þýsk hádegisstemning hjá Val

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla að bjóða upp á þýska hádegisstemningu í N1-höllinni á Hlíðarenda á morgun, föstudag, á milli 11.30 og 13.30. Tilgangurinn er að kynna síðari viðureign Vals og þýska liðsins HSG Blomberg-Lippe í forkeppni Evrópudeildar...

Donni skoraði 10 mörk í sögulegum sigri – Íslendingar í eldlínu Evrópudeildar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, vann sögulegan sigur í þriðju umferð Evrópudeildar karla í handknattleik á rúmenska liðinu, Minaur Baia Mare, 45:27. Donni skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar í leik...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla “25 – riðlakeppni 32-liða – 3. umferð, úrslit, staðan

Þriðja umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Þar með er þessi hluti keppninnar hálfnaður. Síðustu leikdagarnir verða 18. og 25. nóvember og 2. desember.Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig...

Stórt tap Framara í Kriens

Fram tapaði illa fyrir svissneska liðinu HC Kriens-Luzern í viðureign liðanna í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Pilatus Arena í Kriens í kvöld, 40:25. Leikmenn Fram sáu aldrei til sólar, ef svo má segja þegar keppt...

Verðum að fara til Málaga og skemmta okkur

„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -