Íslands- og bikarmeistarar Fram töpuðu sjötta og síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir sóttu Elverum heim. Fjórtán marka munur var á liðunum þegar upp var staðið, 38:24. Þegar fyrri hálfleikur var að baki...
Hér fyrir neðan eru úrslit 6. og síðustu umferðar riðlakeppni Evrópudeildar karla sem fram fór í kvöld og stuttlega farið yfir hvað íslensku handknattleiksmennirnir gerðu með liðum sínum, að leikmönnum Fram undanskildum.
A-riðill:
AHC Potaissa Turda - Saint Raphaël 25:34 (11:19).
Flensburg-Handewitt...
Íslandsmeistarar Fram leika síðasta leik sinn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Þeir sækja heim norsku meistarana í Elverum í Terningen Arena í Elverum. Flautað verður til leiks klukkan 17.45. Hinn leikur D-riðils verður á milli HC...
Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Síðasta umferð keppninnar verður leikin eftir viku, þriðjudaginn 2. desember.
Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikið í riðlum...
Íslands- og bikarmeistarar Fram töpuðu með 14 marka mun fyrir FC Porto í næst síðustu umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld, 44:30. Leikið var í Pavilhao Dragao Arena í Porto.
Ólíkt fyrri leik liðanna í Lambhagahöllinni...
Íslandsmeistarar Fram töpuðu síðasta heimaleiknum í riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld þegar HC Kriens-Luzern frá Sviss fagnaði sigri í Lambhagahöllinni, 35:31, í fjórðu umferð D-riðils. HC Kriens-Luzern var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Fram er þar með án stiga...
Fjórða umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Tvær umferðir eru þar með eftir; 25. nóvember og 2. desember.
Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikin í riðlum í febrúar...
Forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik lauk í gær þegar síðustu leikir annarrar umferðar fóru fram. Ellefu lið komust áfram í riðlakeppnina sem hefst í 10. janúar. Liðin 11 bætast við hóp þeirra fimm liða sem sátu yfir í forkeppninni.
Sextán...
„Við áttum bara ekki góðan leik í dag,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska toppliðsins Blomberg-Lippe í samtali við handbolta.is eftir jafntefli þýska liðsins og Vals, 22:22, í síðari viðureigninni í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í N1-höllinni...
„Okkur tókst að sýna okkar rétta andlit að þessu sinni, ólíkt fyrri viðureigninni ytra þegar leikur okkar fór í smá bull,“ sagði Thea Imani Sturludóttir markahæsti leikmaður Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli Vals við þýska...
„Það er mjög skrýtið að koma heima og spila á móti vinkonum mínum,“ sagði Elín Rósa Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður þýska liðsins Blomberg-Lippe við handbolta.is í kvöld eftir viðureign Vals og þýska liðsins í forkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Elín...
Valur og Blomberg-Lippe skildi jöfn, 22:22, í síðari viðureign liðanna í annarri og síðari umferð forkeppni Evrópudeildar kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar sem Valur tapaði fyrri viðureigninni, 37:24, er liðið úr leik. Blomberg-Lippe tekur...
„Þetta er mjög sterkt lið sem er í efsta sæti í Þýskalandi. Vonandi náum við að veita þeim keppni. Það er að minnsta kosti markmiðið,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Íslandsmeistara Vals sem mæta þýska liðinu HSG Blomberg-Lippe klukkan 17...
Haukar töpuðu síðari leiknum við Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld, 27:19. Leikið var á Spáni. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 14:12.
Eftir 18 marka tap, 36:18, á heimavelli fyrir viku var...
Spænska liðið Costa del Sol Málaga og Haukar mætast í síðari viðureign liðanna í 3. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik kvenna á Spáni klukkan 18. Málaga-liðið vann fyrri viðureignina, 36:18.
Hér fyrir neðan er beint streymi frá leiknum á Spáni.
https://www.youtube.com/watch?v=dGx8atVg3SA