- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ég fylgist áfram með þeim frá hliðarlínunni

0https://www.youtube.com/watch?v=l3lrqi5wipo„Ég er mjög ánægður með leikinn. Við þurftum stig til þess að komast áfram í keppninni og náðum þeim áfanga. Ég vil lýsa ánægju minni og virðingu á FH-liðið, hvernig þeir spiluðu leikinn og nálguðust hann og hvernig þeir...

Spiluðum á köflum okkar besta bolta

0https://www.youtube.com/watch?v=S86m52_kCY4„Liðið spilaði á köflum sinn besta bolta gegn gríðarlega sterku liði Gummersbach sem er ofboðslega vel þjálfað. Lengstum vorum við í leik og ég er mjög stoltur af mínu liði,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH í samtali við samfélagsmiðla...

Vorum bara með alltof marga tæknifeila í leiknum

„Ég er vonsvikinn yfir að við gerðum ekki betur að þessu sinni og ná um leið að vinna einn leik á heimavelli í keppninni,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals við handbolta.is í kvöld eftir jafntefli, 34:34, við HC...
- Auglýsing -

Valsmenn voru herslumun frá fyrsta sigrinum

Valur gerði jafntefli við HC Vardar, 34:34, í síðasta heimaleiknum í Evrópudeildinni í handknattleik karla í kvöld. Leikmenn Vals geta nagað sig í handarbökin yfir að hafa ekki unnið leikinn og þar með einn leik í keppninni því möguleikinn...

Átta marka tap FH-inga eftir góða byrjun

Gummersbach vann FH, 32:28, í 5. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Þýskalandi í kvöld. Þar með tryggði Gummersbach sér endanlega sæti í 16-liða úrslitum keppninnar sem hefst í febrúar með leik í fjórum fjögurra liða riðlum. Lærisveinar Guðjóns...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 5. umferð, úrslit, staðan

Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í dag og í kvöld. Leikið er í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils þegar upp...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ásbjörn rýnir í leik Gummersbach og FH

Ohttps://www.youtube.com/watch?v=dmsRsuTxKCEFH mætir þýska liðinu Gummersbach í fimmtu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Schwalbe-Arena í Gummersbach í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.45.Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH og aðstoðarþjálfari fór yfir nokkur atriði í leik Gummersbach-liðsins í samtali...

Mætum liði sem er í hæstu hillu

Ohttps://www.youtube.com/watch?v=UCJ-k_GbpoU„Við munum alveg hvernig síðasti leikur gegn þeim var og viljum sýna betri leik og máta okkur við þá,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í viðtali við samfélagsmiðla félagsins í aðdraganda viðureignar FH og Gummersbach í SCHWALBE Arena...

Haukar mæta Lviv en Valur leikur við Málaga

Haukar mæta úkraínska liðinu HC Galychanka Lviv í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í janúar. Dregið var í morgun og eiga Haukar síðari leikinn á heimavelli.Valur mætir leikur gegn spænska liðinu Málaga Costa del Sol sem ÍBV mætti...
- Auglýsing -

Ætlum að kalla hraðlestina fram á gólfið

„Leikurinn leggst mjög vel í okkur. Það er alltaf frábært að leika á heimavelli í glæsilegri umgjörð,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við samfélagsmiða félagsins spurður um viðureign Vals og HC Vardar í fimmtu og næst...

Haukar og Valur geta ekki mæst í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins

Haukar og Valur verða saman í flokki tvö þegar dregið verður í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna á morgun. Það þýðir að liðin geta ekki dregist saman. Átta lið eru í flokki eitt en úr þeim flokki verða...

„Þetta var alveg geggjað“

„Þetta var alveg geggjað,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka þegar handbolti.is sló á þráðinn til hennar eftir að Haukar tryggðu sér sæti í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik með tveimur sigrum á króatíska liðinu HC Dalmatinka Ploce...
- Auglýsing -

Haukar komust áfram í 16-liða úrslit í Evrópubikarnum

Haukar eru komnir í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt HC Dalmatinka Ploce öðru sinni á tveimur dögum í kvöld, 17:16, í Ploce í Króatíu. Haukar unnu einnig fyrri viðureignina í gær með eins marks...

Haukar unnu baráttusigur – Rakel Oddný skoraði sigurmarkið í Ploce

Haukar unnu fyrri viðureignina við HC Dalmatinka Ploce í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Ploce í Króatíu í kvöld, 24:23, eftir að hafa verið undir allan leikinn. Rakel Oddný Guðmundsdóttir skoraði markið sem reyndist ráða úrslitum þremur...

Stoltur af liðinu og liðsheildinni sem skóp sigurinn

„Frammistaðan var frábær og ég er fyrir vikið stoltur af liðinu og þeirri liðsheild sem skóp sigurinn. Varnarleikurinn var frábær allan leikinn. Okkur tókst að stöðva línuspil og annað í leik Kristianstad sem gerði okkur lífið leitt í fyrri...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -