- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Savvas tryggði Olympiacos jafntefli í Búdapest

Gríska liðið Olympiacos tókst að ná jafntefli í fyrri viðureigninni við ungverska liðið FTC, 28:28, í fyrri undanúrslitaviðureign Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla, þeirri sömu og Valsmenn eru í. Leikurinn fór fram í Búdapest í dag.Gríski landsliðsmaðurinn Savvas Savvas skoraði...

Átta lið í undanúrslitum – frá Val, Þrótti, Víkingi, FH, Haukum og ÍBV

Valsliðið sem leikur, undir stjórn Óskars Bjarna Óskarssonar, gegn rúmenska liðinu CS Minaur Baia Mare á morgun að Hlíðarenda, er áttunda íslenska liðið sem tekur þátt í undanúrslitaleikjum í Evrópukeppninni í handknattleik.Það var Hilmar Björnsson sem reið á vaðið með lið Vals í Evrópukeppni meistaraliða 1979-1980, þegar Valur...

Valsmenn með sex heimamenn sem þjálfara

Alls hafa níu þjálfarar stjórnað Valsliðinu í Evrópuleikjum. Af þeim eru sex „heimamenn“ og þrír aðkomumenn; KR-ingarnir Reynir Ólafsson og Hilmar Björnsson, og Pólverjinn Stanislav Modrovski.Þess má geta að níu þjálfarar hafa stýrt FH-liðinu og hafa þeir allir verið...
- Auglýsing -

Evrópukvöld á Hlíðarenda eru mjög skemmtileg

https://www.youtube.com/watch?v=uZf7oFc-gEc„Svona leikir gefa manni orku frekar en að þeir taki orku frá manni,“ segir Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals sem verður í eldlínunni með samherjum sínum á sunnudaginn þegar þegar Valur mætir rúmenska liðinu Baia Mare í undanúrslitum Evrópubikarkeppni...

Þeir eru góðir og við erum það líka

https://www.youtube.com/watch?v=MpL_gKpplrA„Það er mikið meiri og betri taktur í liði Baia Mare en í Steaua sem við mættum í átta liða úrslitum,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í dag um væntanlegan leik Valsliðsins við rúmenska...

Ýmir Örn fór áfram en Óðinn Þór er úr leik – leikir átta liða úrslita

Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen, sem Ýmir Örn Gíslason leikur með, er komið í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen lagði RK Nexe frá Króatíu öðru sinni í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildar í kvöld, 31:29, á heimavelli. Samanlagt...
- Auglýsing -

Tryggvi og félagar í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar

Tryggvi Þórisson og félagar í IK Sävehof unnu það afrek í kvöld að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sävehof vann Hannover-Burgdorf með níu marka mun með frábærum leik, 34:25, í Partille Arena, heimavelli sínum....

Andstæðingur Vals: CS Minaur Baia Mare

Rúmenska handknattleiksliðið CS Minaur Baia Mare, sem Valur mætir í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla heima og að heiman tvær síðustu helgarnar í apríl situr um þessar mundir í 3. sæti rúmensku úrvalsdeildarinnar, sextán stigum á eftir Dinamo Búkarest...

Fyrri undanúrslitaleikur Vals verður á heimavelli

Rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare bíður Valsmanna í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Fyrri viðureign liðanna verður á heimavelli Vals laugardaginn 20. apríl eða daginn eftir. Síðari viðureigninni í Baia Mare í Rúmeníu viku síðar.CS Minaur Baia Mare...
- Auglýsing -

Magnús Óli skaut Valdimar niður!

Magnús Óli Magnússon náði því að skjóta Valdimar Grímsson niður úr efsta sætinu á listanum yfir markahæstu leikmenn Vals í Evrópuleikjum í handknattleik. Magnús Óli skoraði 7 mörk gegn Steaua Búkarest í sigurleiknum, 36:30, á Hlíðarenda í kvöld og...

Valsmenn eru komnir í undanúrslit í Evrópu

Valur er kominn í undanúrslit í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla eftir að hafa lagt rúmenska liðið CSA Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum keppninnar í kvöld, 36:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda.Valur mætir öðru rúmensku liði, CS...

Ekkert verður gefið eftir í 123. Evrópuleik Vals

Bikarmeistarar Vals mæta rúmenska liðinu Steaua Búkarest öðru sinni í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mætast liðin í N1-höll Valsmanna á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18. Valur vann fyrri viðureignina...
- Auglýsing -

Hinn sigursæli Óskar Bjarni mætir með menn sína til leiks

Einn sigursælasti þjálfari íslenskra liða í Evrópuleikjum, Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, mætir með sína menn til leiks að Hlíðarenda í kvöld; til að slást við rúmenska liðið Steaua Búkarest í seinni leik Valsmanna í 8-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Flautað...

Fimm marka sigur hjá Ými Erni og félögum í Króatíu

Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -