- Auglýsing -
- Auglýsing -

Evrópukeppni

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þriggja marka tap í fyrri leiknum í Presov

Afturelding tapaði með þriggja marka mun, 27:24, fyrir Tatran Presov í fyrri viðureigna liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Leiknum lauk fyrir skömmu í Presov í Slóvakíu.Árni Bragi Eyjólfsson skoraði 24. mark Aftureldingar rétt áður en...

Sigursteinn þjálfari FH: Búum okkur undir hörkuleik í Kaplakrika

„Við erum bara að búa okkur undir hörkuleiki við belgíska liðið. Markmið okkar er byrja á afgerandi hátt á heimavelli á laugardaginn,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari karlaliðs FH sem mætir Sezoens Achilles Bocholt frá Belgíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar...

Mætum alls óhræddir til leiks – Afturelding er komin til Presov

„Við mætum alls óhræddir til leiks þótt báðir leikirnir fari fram úti. Við ætlum okkur sigur og að komast áfram,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is áður en hann fór með sveit sína síðdegis í...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 4. umferðar

Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Aðeins tvær umferðir eru óleiknar og línur þar af leiðandi aðeins farnar að skýrast hvaða 16 lið komast áfram í útsláttarkeppnina sem hefst í febrúar.Talsverður hópur Íslendingar tengist...

Óðinn Þór atkvæðamikill – Fyrrverandi samherjar mættust í Lissabon

Óðinn Þór Ríkharðsson lét að sér kveða kvöld þegar svissneska meistaraliði Kadetten Schaffhausen sótti tvö stig til Svartfjallalands í heimsókn til HC Lovcen-Cetinje. Óðinn Þór skoraði sex mörk í leiknum sem Kadetten vann með þriggja marka mun, 29:26.Kadetten...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 3. umferðar – staðan

Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur...
- Auglýsing -

Þátttöku kvennaliðs ÍBV í Evrópukeppni er lokið

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni.Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...

Dagskráin: Leikið í Grill 66-deildum og í Evrópu

Tveir leikir fara fram í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Einnig leikur ÍBV síðari leik sinn við Madeira Andebol SAD í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna. Ef upplýsingar berast um streymi frá leik ÍBV þá verður slóðin birt...

Fjórtán marka tap á Madeira

Bikarmeistarar ÍBV fengu slæma útreið í fyrri viðureigninni við portúgalska liðið Madeira Andebol SAD á portúgölsku eyjunni Madeira í kvöld, 33:19. Leikurinn var sá fyrri á milli liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna. Þetta er annað árið...
- Auglýsing -

Dagskráin: Níundu umferð lýkur og fleiri kappleikir

Níundu umferð Olísdeilda karla og kvenna í handknattleik lýkur í dag með leikjum á Akureyri og í Vestmannaeyjum. Íslandsmeistararnir verða í eldlínunni. Nyrðra mæta Íslandsmeistarar Vals liðsmönnum KA/Þór í Olísdeild kvenna klukkan 15. Einni stund síðar taka Íslandsmeistarar ÍBV...

FH, ÍBV og Valur leika heima og að heiman

FH, ÍBV og Valur leika heima og að heiman í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í lok nóvember og í byrjun desember. FH og ÍBV hafa þegar gengið frá sínum leikjum við mótherjana en Valsmenn hnýta síðustu lausu endana...

Afturelding leikur báða leikina í Slóvakíu

Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar.Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 2. umferðar – staðan

Önnur umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum.Úrslit leikja kvöldsins voru sem hér segir.A-riðill:Rhein-Neckar Löwen - Nantes 36:32 (19:17).– Ýmir Örn Gíslason skoraði 2 mörk fyrir...

Andstæðingur FH: Sezoens Achilles Bocholt

FH-ingar glíma við belgíska handknattleiksliðið Sezoens Achilles Bocholt í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar. Eftir því sem næst verður komist leikur Sezoens Achilles Bocholt í sameiginlegri deildarkeppni Belga og Hollendinga. Liðið situr í öðru sæti með 12 stig að loknum átta...

Andstæðingur ÍBV: Förthof UHK Krems

Austurríska handknattleiksliðið Förthof UHK Krems sem mætir ÍBV í tvígang í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik er með bækistöðvar í nærri 25 þúsund manna bæ, Krems an der Donau, um 70 km vestur af Vínarborg.Síðast meistari 2022UHK Krems...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -