- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Handboltahöllin: Jólin hafa farið vel í okkar konu

Ekki var hjá því komist að ræða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld. Hafdís varði 16 skot og var með 55% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór í 13. umferð Olísdeildarinnar. „Hún er náttúrlega búin að vera...

Svíar einir efstir að lokinni fyrstu umferð

Svíar sitja einir í efsta sæti milliriðils tvö á Evrópumóti karla í handknattleik að lokinni fyrstu umferð. Svíar lögðu Slóvena, 35:31, í Malmö Arena í kvöld. Slóvenar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:16. Svíar skoruðu þrjú fyrstu mörk...

Hvorugt liðið gat skorað sigurmarkið

Sviss og Ungverjaland skildu jöfn, 29:29, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur og til þess að undirstrika það þá tókst hvorugu liðinu að höggva á hnútinn síðustu tæplega...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Króatar reyndust Íslendingum þrautinni þyngri

Gífurlega hart var barist þegar Ísland og Króatía öttu kappi í fyrstu umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag. Fór svo að Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, vann með einu marki eftir að hafa...

Vinnur Gidsel þriðja árið í röð?

Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti karlkyns leikmaður heims fyrir árið 2025. Á listanum eru tveir Danir og einn Króati. Mathias Gidsel, hægri skytta heimsmeistara Danmerkur og Þýskalandsmeistara Füchse Berlín, er einn þeirra og...

Myndasyrpa: Eftirvænting fyrir viðureign við Króata

Fjöldi af hressum Íslendingum mætti í stuðningsmannapartý Sérsveitarinnar, stuðningsmannafélags handboltalandsliðanna, á Quality hótelinu í Malmö, skammt frá Malmö Arena þar sem viðureign Íslands og Króatíu á Evrópumótinu í handknattleik hefst klukkan 14.30. Talið er að um 2.500 stuðningsmenn íslenska landsliðsins...
- Auglýsing -

Einn íslenskur sigur í sjö leikjum við Króata

Íslenska landsliðið hefur aðeins einu sinni unnið króatíska landsliðið á Evrópumóti í handknattleik karla og það var síðast þegar liðin mættust, á EM 2024 í Þýskalandi. Einni viðureign hefur lokið með jafntefli en fimm viðureignum hefur lokið með króatískum...

Verðum að vera hrikalega klókir

„Við erum klárir slaginn eftir tveggja daga hlé frá leikjum,“ segir Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í viðureign dagsins við Króata í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena...

Þurfum toppleik til þess að vinna Króata

„Þetta verður alvöru leikur, það segir sig sjálft. Króatar unnu silfrið á HM í fyrra,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureign dagsins á EM, leikinn við Króata sem hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena. „Við höfum...
- Auglýsing -

Aron er einum sigri frá undanúslitum í Kúveit

Aron Kristjánsson stýrði landsliði Kúveit til sigurs í fyrsta leiknum í átta liða úrslitum Asíumótsins í handknattleik í gær. Mótið er undankeppni fyrir HM sem fram fer í Frakklandi og Þýskalandi eftir ár. Kúveitar lögðu íraska landsliðið örugglega í...

Stuðningsmenn hita upp steinsnar frá keppnishöllinni

Sérsveitin, stuðningsmenn íslenska landsliðsins í handknattleik, stendur fyrir upphitunarpartý fyrir stuðningsmenn landsliðsins í dag á Quality Hótel View, rétt undir 100 metrum frá Malmö Arena. Fjörið hefst klukkan 11.30 að sænskum tíma, pubquiz frá 12.30 og andlitsmálun til klukkan...

Spánverjar með flauturnar á leik Íslands og Króatíu

Spánverjarnir Javier Alvarez og Yon Bustamante dæma viðureign Íslands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þetta er annað spænska parið sem dæmir leiki íslenska landsliðsins í keppninni en Andreu Marín og Ignacio...
- Auglýsing -

Var ekki heimilt að nota VAR

Eftir viðureign Þýskalands og Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld gagnrýndu Paulo Pereira þjálfari og leikmenn landsliðs Portúgal dómara leiksins fyrir að hafa ekki nýtt myndbandsdómgæslu, stundum nefnt VAR, til þess að dæma ógilt síðasta mark þýska...

Grill 66-deild kvenna: Afturelding, HK og Valur 2 fögnuðu að leikslokum

Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en þeir voru hluti af 14. umferð. Hæst bar eflaust að Afturelding lyfti sér upp úr neðsta sæti deildarinnar með sigri á Víkingi, 21:20, í Myntkaup-höllinni að Varmá. Fjölnir féll...

Ekkert gaman að vera meiddur stúkunni leik eftir leik á stórmóti

„Það er vissulega matsatriði hvort ég sé orðinn nógu góður til þess að leika með á morgun en að mínu mati er ég orðinn það,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í viðtali við handbolta.is eftir æfingu landsliðsins í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -