- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagur og Króatar óhressir við Dani

Króatískir fjölmiðlar fara nú mikinn vegna ósættis við skipulag Evrópumóts karla sem lýkur um helgina í Jyske Bank Boxen í Herning. Gol.hr greinir frá því að Dagur Sigurðsson þjálfari sé það ósáttur að hann hyggist sniðganga fyrirhugaðan blaðamannafund á...

Aron krækti í brons – besti árangurinn í 18 ár

Kúveit, undir handleiðslu Arons Kristjánssonar, tryggði sér í dag bronsverðlaun á Asíumóti karla með því að leggja Japan að velli, 33:32, í bronsleiknum á heimavelli liðsins í Kúveit. Er þetta besti árangur Kúveit á mótinu í 18 ár. Kúveit vann...

Útlit fyrir að Sérsveitin fái miða á úrslitahelgina

„Við erum alveg á fleygiferð í því að reyna að redda Sérsveitinni miðum og það lítur allt út fyrir að það sé að fara að reddast. Það kemur allt í ljós fljótlega. Við erum á fleygiferð og okkur sýnist...
- Auglýsing -

Fimm íslenskir leikmenn koma til greina í úrvalslið EM

Alls eru fimm leikmenn íslenska karlalandsliðsins á lista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, yfir tilnefnda leikmenn sem hægt er að kjósa í úrvalslið Evrópumótsins í Danmörku, Svíþjóð og Noregi. Hver sem er getur kosið leikmenn í úrvalslið mótsins en þarf að gera...

HSÍ reynir að verða Sérsveitinni úti um miða – „Skandall af EHF“

Meðlimir Sérsveitarinnar, stuðningsmannasveit íslensku landsliðanna í handknattleik, hafa líkt og aðrir íslenskir stuðningsmenn ekki fengið neina miða á leiki karlalandsliðsins fyrir úrslitahelgina á Evrópumótinu í Herning í Danmörku. Handknattleikssamband Íslands reynir nú hvað það getur að útvega Sérsveitinni að...

Haukar styrkjast – Grétar Ari mætir í markið

Grétar Ari Guðjónsson markvörður hefur samið við Hauka og mun hann koma til liðs við félagið áður en keppni í Olísdeildinni hefst að nýju í byrjun febrúar. Hann kemur til félagsins frá AEK Aþenu hvar hann hefur verið fyrri...
- Auglýsing -

Engar hópferðir til Herning – ekkert laust af miðum

Ekkert verður hægt að bjóða upp á hópferðir á undanúrslita- og úrslitaleiki Evrópumóts karla í handknattleik í Herning í Danmörku um helgina vegna skorts á miðum á leikina. Uppselt er fyrir nokkru síðan, eftir því sem fram kemur í...

Danmörk – Ísland á föstudagskvöld

Í framhaldi af öruggum sigri Dana á Norðmönnum í síðasta leik milliriðils eitt í kvöld liggur fyrir að íslenska landsliðið leikur við Dani í undanúrslitum Evrópumótsins í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi á föstudaginn. Leikurinn hefst klukkan...

Ekki aðeins undanúrslit EM – einnig er HM-farseðill í höfn hjá strákunum

Um leið og íslenska landsliðið í handknattleik innsiglaði sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í dag í fyrsta sinn tryggði liðið sér farseðilinn á heimsmeistaramótið í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi eftir ár. Landsliðið þarf sem sagt...
- Auglýsing -

Þrír íslenskir þjálfarar saman í undanúrslitum í fyrsta sinn

Þrír af fjórum þjálfurum sem eiga landslið í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik eru Íslendingar; Alfreð Gíslason með Þýskaland, Dagur Sigurðsson með Króatíu og Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari Íslands. Þetta er í fyrsta sinn í sögu stórmóta í handknattleik...

Síðasti sólarhringur gat ekki endað á betri veg

„Undangenginn sólarhringur gat ekki endað á betri veg en þennan,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is í dag eftir að íslenska landsliðið vann Slóveníu, 39:31, og tryggði sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts...

Alfreð og lærisveinar í undanúrslit – unnu Frakka

Alfreð Gíslason stýrði Þjóðverjum til sigurs á Frökkum, 38:34, og gulltryggði þar með sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld. Þjóðverjar þurftu a.m.k. eitt stig úr leiknum til þess að tryggja...
- Auglýsing -

Króatar lögðu Ungverja – Ísland í öðru sæti

Landslið Króatíu, undir stjórn Dags Sigurðssonar, leikur til undanúrslita á Evrópumótinu í handknattleik karla. Króatar lögðu Ungverja, 27:25, í Malmö Arena í kvöld og höfnuðu í efsta sæti í milliriðli tvö með átta stig, einu stigi fyrir ofan íslenska...

„Einhver sagði að allt gæti gerst í milliriðli“

„Þetta er frábært. Við erum stoltir og það er léttir líka,“ sagði Janus Daði Smárason í samtali við handbolta.is eftir frækinn sigur Íslands á Slóveníu í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag. Með sigrinum...

„Djöfuls læti í þeim frá fyrstu mínútu“

„Það voru miklar tilfinningasveiflur síðasta sólarhringinn,“ sagði kampakátur Ýmir Örn Gíslason í samtali við handbolta.is eftir sigur Íslands á Slóveníu, sem tryggði sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í Herning í Danmörku. Ísland vann 39:31 í lokaumferð milliriðils 2 í Malmö Arena...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -