Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson standa í stórræðum á Evrópumótinu í handknattleik í kvöld þegar þeir dæma viðureign Þýskalands og Noregs í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku klukkan 19.30.
Þetta er fyrsti leikurinn sem þeir...
Íslendingar fjölmenntu í Malmö Arena í gær og studdu dyggilega við bakið á íslenska landsliðinu þegar það mætti Króötum í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins. Því miður dugði stuðningurinn ekki til þess að koma í veg fyrir tap Íslands í...
Daninn Per Bertelsen, sem árum saman sat í framkvæmdastjórn Alþjóða handknattleikssambandsins, segist ekki hafa trú á að Hassan Moustafa forseti Alþjóða handknattleikssambandsins láti af embætti fyrr en dagar hans í þessari jarðvist verða taldir. Moustafa, sem verður 82 ára...
Ómar Ingi Magnússon fyrirliði íslenska landsliðsins varð í gær sjöundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að skora meira en 100 mörk fyrir landsliðið í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik. Ómar Ingi skoraði átta mörk í leiknum og hefur þar með gert...
Ekki var hjá því komist að ræða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld. Hafdís varði 16 skot og var með 55% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór í 13. umferð Olísdeildarinnar.
„Hún er náttúrlega búin að vera...
Svíar sitja einir í efsta sæti milliriðils tvö á Evrópumóti karla í handknattleik að lokinni fyrstu umferð. Svíar lögðu Slóvena, 35:31, í Malmö Arena í kvöld. Slóvenar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 15:16. Svíar skoruðu þrjú fyrstu mörk...
Sviss og Ungverjaland skildu jöfn, 29:29, í milliriðli Íslands á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur og til þess að undirstrika það þá tókst hvorugu liðinu að höggva á hnútinn síðustu tæplega...
„Það eru alltaf vonbrigði að tapa leik, sama hvaða leikur það er. Mér fannst leikurinn hins vegar ekkert lélegur af okkar hálfu, við gerðum margt mjög vel en það vantaði herslumuninn upp á hjá okkur,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
„Við spiluðum mjög vel, ekki síst í fyrri hálfleik. Okkur tókst að skapa okkur góð færi og skora auk þess sem varnarleikurinn var mjög góður,“ sagði Dagur Sigurðsson landsliðsþjálfari Króata í viðtali við handbolta.is eftir eins marks sigur, 30:29,...
„Mér fannst við vera sofandi í fyrri hálfleik og ekki nógu ákveðnir, ekki síst í vörninni,“ sagði vonsvikinn fyrirliði íslenska landsliðsins, Ómar Ingi Magnússon, eftir eins marks tap fyrir Króötum, 30:29, í Malmö Arena í dag í fyrstu umferð...
Gífurlega hart var barist þegar Ísland og Króatía öttu kappi í fyrstu umferð milliriðils 2 í Malmö Arena í Malmö í Svíþjóð í dag.
Fór svo að Króatía, sem Dagur Sigurðsson þjálfar, vann með einu marki eftir að hafa...
Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Kúveit töpuðu með minnsta mun, 28:27, fyrir Japan í öðrum riðli átta liða úrslita Asíumótsins í Kúveit í dag.
Kúveit tapaði sínum fyrsta leik á mótinu og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með...
Íslenska landsliðið tapaði sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik í dag fyrir Degi Sigurðssyni og liðsmönnum hans í Króatíska landsliðinu, 30:29, eftir að hafa verið fjórum mörkum undir í hálfleik, 19:15. Næsti leikur íslenska landsliðsins á mótinu...
Alþjóðahandknattleikssambandið, IHF, hefur tilkynnt hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti karlkyns leikmaður heims fyrir árið 2025. Á listanum eru tveir Danir og einn Króati.
Mathias Gidsel, hægri skytta heimsmeistara Danmerkur og Þýskalandsmeistara Füchse Berlín, er einn þeirra og...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld voru tekin saman nokkur glæsileg tilþrif.
Sérstaka athygli fékk Hulda Dagsdóttir, leikmaður Fram, fyrir frábæra línusendingu sína á Ásdísi Guðmundsdóttur sem skoraði af öryggi í 36:30 sigri á Stjörnunni í 13. umferð.
Hulda skoraði eitt...