- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ótrúlegt hvernig þeir ala stöðugt af sér frábæra leikmenn

Heiner Brand, fyrrverandi leikmaður og þjálfari þýska karlalandsliðsins, bindur miklar vonir við þýska liðsins á komandi Evrópumóti. Hann gerir sér þó fulla grein fyrir að danska landsliðið sé það sem allir vilja vinna. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn fjórum...

Er á fínu róli en á mikið inni

„Það tekur alltaf sinn tíma að stíga fyrstu skrefin hjá nýju liði, komast inn í nýtt leikskipulag, kynnast nýjum þjálfara og samherjum. Það hjálpaði mér mikið að Viggó er leikmaður Erlangen. Ég spilaði með honum hjá Leipzig,“ segir Andri...

Þýska stjarnan heldur áfram í Ungverjalandi

Þýska landsliðskonan Emily Vogel hefur framlengt samning sinn við ungverska liðið FTC (Ferencváros) til tveggja ára, út leiktíðina 2028. Vogel, sem valin var í úrvalslið HM í síðasta mánuði í framhaldi af silfurverðlaunum þýska landsliðsins, fylgir þar með í...
- Auglýsing -

Karabatic leikjahæstur – Guðjón Valur er annar

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic hefur oftast tekið þátt í kappleikjum Evrópumóts karla. Á 12 Evrópumótum frá 2002 til 2024 tók Karabatic þátt í 79 leikjum og ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Næstur á eftir er Guðjón Valur...

Frönsku meistararnir voru fljótir að bregðast við

Spænska landsliðskonan Lyndie Tchaptchet hefur samið við franska meistaraliðið Metz Handball til næstu þriggja ára, samningurinn tekur gildi í sumar. Tchaptchet er ætlað að fylla skarðið sem franska landsliðskonan Sarah Bouktit skilur eftir sig. Bouktit hefur ákveðið að söðla...

Grænlendingar blása til sóknar – stefna á HM 2027

Grænlenska handknattleikssambandið hefur sett stefnuna á að kvennalandsliðið verði með á heimsmeistaramótinu 2027 sem fram fer í Ungverjalandi. Jakob Rosbach Larsen hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari og á að stýra landsliðinu inn á stórmótið. Grænlendingar voru á meðal þátttökuþjóða á...
- Auglýsing -

Alfreð: Sérstakt að landsliðsþjálfarar gagnrýni starfsbræður sína

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, segir ekkert óeðlilegt við að forráðamenn félaga í Þýskalandi hafi sínar skoðanir á vali á landsliðinu hverju sinni. Hins vegar sé sérstakt að landsliðsþjálfarar annarra þjóða gagnrýni valið á þýska landsliðinu. Bob Hanning,...

Íhugar að fara fyrr vegna bágrar stöðu

Bág staða norska handknattleiksliðsins Kolstad getur orðið til þess að landsliðsmaðurinn Simen Lyse kveðji félagið á næstu dögum eða vikum. Lyse ætlaði sér að flytja til franska meistaraliðsins PSG í sumar og skrifaði fyrr í vetur undir þriggja...

Gidsel íþróttamaður Danmerkur – karlandsliðið skaraði fram úr

Handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Danmörku í hófi danska íþróttasambandsins sem haldið var með glæsibrag í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Gidsel, sem valinn var besti handknattleiksmaður heims 2023 og 2024 af...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir varð annar – fimm úr handboltanum fengu stig

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er íþróttamaður ársins 2025. Kjör hennar var opinberað í kvöld í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu. Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hafnaði í öðru...

Evrópubikarmeistarar Vals er lið ársins 2025

Evrópubikarmeistarar, Íslands- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hlutu yfirburðakosningu í liði ársins 2025 í vali félaga Samtaka íþróttafréttamanna. Niðurstaða valsins var kunngjörð í kvöld samhliða kjöri Íþróttamanns ársins í hófi í Silfurbergi í Hörpu.. Valur, sem vann fyrst íslenskra...

Ágúst Þór kjörinn þjálfari ársins

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var í kvöld útnefndur þjálfari ársins 2025 af félögum í Samtökum íþróttafréttamanna. Ágúst Þór stýrði Val til sigurs í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á síðasta ári. Var það í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið...
- Auglýsing -

Íslendingaliðið tapaði toppslagnum

Íslendingalið Blomberg-Lippe beið lægri hlut, 31:26, gegn Borussia Dortmund í toppslag í 10. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna í Dortmund í kvöld. Með sigrinum hrifsaði Dortmund toppsæti deildarinnar af Blomberg-Lippe, en þau eru bæði með 16 stig í...

Lykilmaður Dags missir af Evrópumótinu

Marin Sipic, línumaðurinn sterki í liði Króatíu, hefur neyðst til að draga sig úr hópi landsliðsþjálfarans Dags Sigurðssonar fyrir Evrópumótið í handknattleik karla vegna hnémeiðsla. Króatíska dagblaðið Večernji list greinir frá því að hann geti ekki tekið þátt á mótinu...

Bjarki Már var í Safamýri en æfði ekki með samherjunum

Bjarki Már Elísson var á æfingu landsliðsins í gær og í morgun í Safamýri en tók ekki þátt í æfingum með samherjum sínum heldur sinnti séræfingum. Handbolti.is var í Safamýri í morgun og sá Bjarka Má þar klæddan æfingafatnaði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -