- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þjálfarinn sigursæli heldur áfram

Hinn sigursæli franski þjálfari Emmanuel Mayonnade hefur framlengt samning sinn við franska meistaraliðið Metz til ársins 2027. Mayonnade, sem er 42 ára gamall, hefur verið einstaklega sigursæll á rúmum áratug í þjálfarastól Metz. Hann var einnig landsliðsþjálfari Hollands frá...

Ótrúlegt hvað þeir ala stöðugt af sér frábæra leikmenn

Heiner Brand, fyrrverandi leikmaður og þjálfari þýska karlalandsliðsins, bindur miklar vonir við þýska liðsins á komandi Evrópumóti. Hann gerir sér þó fulla grein fyrir að danska landsliðið sé það sem allir vilja vinna. Danir hafa unnið heimsmeistaratitilinn fjórum...

Er á fínu róli en á mikið inni

„Það tekur alltaf sinn tíma að stíga fyrstu skrefin hjá nýju liði, komast inn í nýtt leikskipulag, kynnast nýjum þjálfara og samherjum. Það hjálpaði mér mikið að Viggó er leikmaður Erlangen. Ég spilaði með honum hjá Leipzig,“ segir Andri...
- Auglýsing -

Þýska stjarnan heldur áfram í Ungverjalandi

Þýska landsliðskonan Emily Vogel hefur framlengt samning sinn við ungverska liðið FTC (Ferencváros) til tveggja ára, út leiktíðina 2028. Vogel, sem valin var í úrvalslið HM í síðasta mánuði í framhaldi af silfurverðlaunum þýska landsliðsins, fylgir þar með í...

Karabatic leikjahæstur – Guðjón Valur er annar

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic hefur oftast tekið þátt í kappleikjum Evrópumóts karla. Á 12 Evrópumótum frá 2002 til 2024 tók Karabatic þátt í 79 leikjum og ber höfuð og herðar yfir aðra leikmenn. Næstur á eftir er Guðjón Valur...

Hófu árið á stórtapi á heimavelli

Dana Björg Guðmundsdóttir landsliðskona í handknattleik og samherjar hennar í Volda fóru ekki sem best af stað á nýja árinu í næstefstu deild norska handknattleiksins í dag. Volda tapaði fyrir Aker Topphåndball, 42:29, í Volda Campus Sparebank1 Arena eftir...
- Auglýsing -

Frönsku meistararnir voru fljótir að bregðast við

Spænska landsliðskonan Lyndie Tchaptchet hefur samið við franska meistaraliðið Metz Handball til næstu þriggja ára, samningurinn tekur gildi í sumar. Tchaptchet er ætlað að fylla skarðið sem franska landsliðskonan Sarah Bouktit skilur eftir sig. Bouktit hefur ákveðið að söðla...

Grænlendingar blása til sóknar – stefna á HM 2027

Grænlenska handknattleikssambandið hefur sett stefnuna á að kvennalandsliðið verði með á heimsmeistaramótinu 2027 sem fram fer í Ungverjalandi. Jakob Rosbach Larsen hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari og á að stýra landsliðinu inn á stórmótið. Grænlendingar voru á meðal þátttökuþjóða á...

Alfreð: Sérstakt að landsliðsþjálfarar gagnrýni starfsbræður sína

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik, segir ekkert óeðlilegt við að forráðamenn félaga í Þýskalandi hafi sínar skoðanir á vali á landsliðinu hverju sinni. Hins vegar sé sérstakt að landsliðsþjálfarar annarra þjóða gagnrýni valið á þýska landsliðinu. Bob Hanning,...
- Auglýsing -

Íhugar að fara fyrr vegna bágrar stöðu

Bág staða norska handknattleiksliðsins Kolstad getur orðið til þess að landsliðsmaðurinn Simen Lyse kveðji félagið á næstu dögum eða vikum. Lyse ætlaði sér að flytja til franska meistaraliðsins PSG í sumar og skrifaði fyrr í vetur undir þriggja...

Gidsel íþróttamaður Danmerkur – karlandsliðið skaraði fram úr

Handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel var í gær kjörinn íþróttamaður ársins í Danmörku í hófi danska íþróttasambandsins sem haldið var með glæsibrag í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi. Gidsel, sem valinn var besti handknattleiksmaður heims 2023 og 2024 af...

Gísli Þorgeir varð annar – fimm úr handboltanum fengu stig

Lyftingakonan Eygló Fanndal Sturludóttir er íþróttamaður ársins 2025. Kjör hennar var opinberað í kvöld í sameiginlegu hófi Samtaka íþróttafréttamanna og ÍSÍ í Silfurbergi í Hörpu. Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Evrópumeistara SC Magdeburg, hafnaði í öðru...
- Auglýsing -

Evrópubikarmeistarar Vals er lið ársins 2025

Evrópubikarmeistarar, Íslands- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hlutu yfirburðakosningu í liði ársins 2025 í vali félaga Samtaka íþróttafréttamanna. Niðurstaða valsins var kunngjörð í kvöld samhliða kjöri Íþróttamanns ársins í hófi í Silfurbergi í Hörpu.. Valur, sem vann fyrst íslenskra...

Ágúst Þór kjörinn þjálfari ársins

Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var í kvöld útnefndur þjálfari ársins 2025 af félögum í Samtökum íþróttafréttamanna. Ágúst Þór stýrði Val til sigurs í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á síðasta ári. Var það í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið...

Íslendingaliðið tapaði toppslagnum

Íslendingalið Blomberg-Lippe beið lægri hlut, 31:26, gegn Borussia Dortmund í toppslag í 10. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna í Dortmund í kvöld. Með sigrinum hrifsaði Dortmund toppsæti deildarinnar af Blomberg-Lippe, en þau eru bæði með 16 stig í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -