Íslenska landsliðið hefur aðeins einu sinni unnið króatíska landsliðið á Evrópumóti í handknattleik karla og það var síðast þegar liðin mættust, á EM 2024 í Þýskalandi. Einni viðureign hefur lokið með jafntefli en fimm viðureignum hefur lokið með króatískum...
„Við erum klárir slaginn eftir tveggja daga hlé frá leikjum,“ segir Haukur Þrastarson, landsliðsmaður í handknattleik, spurður út í viðureign dagsins við Króata í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena...
„Þetta verður alvöru leikur, það segir sig sjálft. Króatar unnu silfrið á HM í fyrra,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla um viðureign dagsins á EM, leikinn við Króata sem hefst klukkan 14.30 í Malmö Arena.
„Við höfum...
Spánverjarnir Javier Alvarez og Yon Bustamante dæma viðureign Íslands og Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Malmö Arena í dag. Þetta er annað spænska parið sem dæmir leiki íslenska landsliðsins í keppninni en Andreu Marín og Ignacio...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
Eftir viðureign Þýskalands og Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld gagnrýndu Paulo Pereira þjálfari og leikmenn landsliðs Portúgal dómara leiksins fyrir að hafa ekki nýtt myndbandsdómgæslu, stundum nefnt VAR, til þess að dæma ógilt síðasta mark þýska...
Þrír leikir fóru fram í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en þeir voru hluti af 14. umferð. Hæst bar eflaust að Afturelding lyfti sér upp úr neðsta sæti deildarinnar með sigri á Víkingi, 21:20, í Myntkaup-höllinni að Varmá.
Fjölnir féll...
„Það er vissulega matsatriði hvort ég sé orðinn nógu góður til þess að leika með á morgun en að mínu mati er ég orðinn það,“ sagði stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson landsliðsmaður í viðtali við handbolta.is eftir æfingu landsliðsins í...
Danir komust inn á sigurbraut á nýjan leik á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar þeir unnu Frakka, 32:29, í frábærum handboltaleik í Jyske Bank Boxen. Danska landsliðið er þar með komið á blað í milliriðlakeppninni með tvö...
Norðmenn lögðu Spánverja í háspennuleik, 35:34, í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í kvöld. Tvisvar sinnum á síðustu 11 sekúndum leiksins þurftu dómararnir að líta á skjáinn og skoða upptökur til að kanna hvort spænska liðið ætti rétt á vítaköstum. Í...
Stórskyttan Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur verið skráður á Evrópumótið í handknattleik og verður þar af leiðandi mögulega með í leiknum við Króatíu í fyrstu umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins á morgun. Þorsteinn Leó kemur inn í hópinn í stað Elvars Arnar...
„Ég var bara heima í Esbjerg að versla þegar haft var samband við mig og ég beðinn um að koma til Malmö. Það var ekki erfitt að segja já. Ég fór bara af stað,“ sagði handknattleiksmaðurinn Elvar Ásgeirsson þegar...
„Elvar getur leyst nokkur hlutverk hjá okkur ef þörf verður á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður af hverju hann kaus að velja Elvar Ásgeirsson handknattleikmann hjá Ribe-Esbjerg í landsliðshópinn þegar víst var að Elvar Örn Jónsson...
Forráðamönnum danska landsliðsins í handknattleik karla varð heldur betur á í messunni í morgun þegar þeir skráðu línumanninn Andreas Magaard til leiks á Evrópumótinu. Þegar til átti að taka kom í ljós að Magaard er meiddur og algjörlega ófær...
Alfreð Gíslason og leikmenn þýska landsliðsins fögnuðu sigri í fyrsta leik milliriðlakeppni EM karla í handknattleik í kvöld. Þjóðverjar lögðu Portúgala, 32:30, í spennuleik í Jyske Bank Boxen. Þýska liðið hefur þar með tvo vinninga en Portúgal einn í...