Danska landsliðið leikur ýmist í svörtum eða rauðum stuttbuxum á heimsmeistaramótinu en þeim hvítu hefur verið lagt að beiðni leikmanna þótt rauðar treyjur við hvítar buxur hafi fram til þess verið „hinn eini sanni landsliðsbúningur“ Dana. Í kvöld gengur...
Elín Klara Þorkelsdóttir landsliðskona í handknattleik er ein af 12 leikmönnum heimsmeistaramóts kvenna sem kemur til greina í vali á besta unga leikmanni HM. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir valinu. Verðlaunin eru ætluð bestu keppendum 21 árs og...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi hjá Val, Gunnar Róbertsson, verður frá keppni í allt að tvo mánuði. Hann brákaði viðbein og tognaði eftir því sem Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari karlaliðs Vals, segir við Handkastið.
Gangi þetta eftir leikur Gunnar ekki með Val á...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna stendur yfir frá 2. til 8. desember. Keppt er fjórum sex liða riðlum og leikur hvert lið þrisvar sinnum. Úrslit frá riðlakeppninni fylgja liðum áfram í milliriðla. Tvö lið úr hverjum riðli komast ...
Íslenska landsliðið á einn leik eftir á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik, gegn Færeyingum annað kvöld, í Westfalenhalle í Dortmund klukkan 19.30. Í gærkvöld tapaði íslenska liðið fyrir spænska landsliðinu með sjö marka mun, 30:23, og þar með áfram án...
Elvar Ásgeirsson var valinn maður leiksins hjá Ribe-Esbjerg þegar hann skoraði sex mörk úr sjö skotum og gaf sex stoðsendingar er lið hans, Ribe-Esbjerg, vann Mors-Thy í hörkuleik í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 15. umferð. Elvar lét...
„Ég man að um leið og spænska liðið var komið þá var Danila Patricia So Delgado-Pinto komin inn á leikvöllinn. Hún er ógeðslega góð og spilar með frábæru spænsku liði. Það á ekki að vera þannig að einn leikmaður...
„Við byrjuðum að hökta í sóknarleiknum í lok fyrri hálfleiks en náðum okkur vel á strik framan af síðari hálfleik, ekki síst nýttum við yfirtöluna vel. Eftir það duttum við aftur úr takt í sókninni. Í vörninni þá fengu...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari verður ekki í leikbanni í síðasta leik íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu á laugardaginn gegn færeyska landsliðinu. Arnari var sýnt rauða spjaldið á síðustu mínútu leiksins í kvöld þegar hann hafði fengið sig fullsaddan á dómgæslunni hjá...
Íslenska landsliðið upplifði 20 mínútna martröð í Westafalenhallen í Dortmund í kvöld og tapaði með sjö marka mun fyrir Spánverjum, 30:23, í öðrum leik sínum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Nítján mínútum fyrir leikslok var íslenska liðið þremur...
Þýskland er öruggt með sæti í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik eftir stórsigur á Svartfellingum, 36:18, í annarri umferð milliriðlakeppninnar í Westafalenhallen í Dortmund. Þýska liðið var tíu mörkum yfir í hálfleik, 16:6.
Svartfellingar eiga þar með fyrir...
Matthildur Lilja Jónsdóttir kemur á ný inn í íslenska landsliðið í kvöld í leikinn við Spánverja í annarri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Alexandra Líf Arnarsdóttir verður utan liðsins að þessu sinni.
Matthildur Lilja var veik þegar íslenska landsliðið mætti Svartfjallalandi í...
Færeyingar náðu jafntefli við Serba í fyrsta leik dagsins í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Westafalenhallen í Dortmund í dag, 31:31. Jana Mittún jafnaði metin úr vítakasti þegar sex sekúndur voru eftir af leiktímanum. Jafnteflið er...
„Spánverjar kunna ef til vill allra best að leika vörn. Margir þjálfarar víðsvegar um Evrópu hafa verið að innleiða spænsku varnarleikaðferðirnar inn í sín lið. Varnarleikurinn er helsti styrkleiki spænska landsliðsins og við verðum að vera undir hann búin,“...
„Það er gott að fara strax inn í nýjan leik og geta bætt upp fyrir það sem miður gekk gegn Svartfellingum,“ segir Lovísa Thompson landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is.
Lovísa verður í eldlínunni í kvöld þegar íslenska...