Sylvía Björt Blöndal hefur gert tveggja ára samning við FH og gengur til liðs við félagið fyrir næsta keppnistímabil. Sylvía, sem er 24 ára rétthent skytta, kemur til FH frá Danmörku þar sem hún hefur spilað handbolta meðfram meistaranámi....
„Mér finnst landslið Sviss vera frábært,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik um andstæðing íslenska landsliðsins í handknattleik í leik dagsins. „Þeir hafa sýnt á sér tvær hliðar á þessu móti en þegar þeir hafa náð sínum leik...
„Fram undan er næsti úrslitaleikur hjá okkur. Við erum komnir í þá forréttindastöðu að komast í úrslitaleik og erum mjög peppaðir og spenntir fyrir leiknum við Sviss,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik fyrir viðureign dagsins við Sviss...
Óvissa ríkir um hversu margir íslenskir stuðningsmenn verða á viðureign Íslands og Sviss á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena. Talið er víst að þeir verði færri en í viðureigninni við Svía á sunnudagskvöld en þá var talið...
„Við vorum fljótir að ná okkur niður eftir sigurleikinn á Svíum. Þegar lagst var út af var hugurinn strax kominn á næsta leik,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í handknattleik í gær. Arnar Freyr verður í eldlínunni með félögum...
Spánverjarnir Andreu Marín og Ignacio Garcia dæma viðureign Íslands og Sviss á Evrópumótinu í handknattleik í dag. Þetta verður annar leikur þeirra með íslenska landsliðinu á mótinu. Þeir dæmdu einnig viðureign Íslands og Ítalíu í fyrstu umferð riðlakeppni EM...
„Ég hlakka til að takast á við næsta andstæðing, Sviss, sem hefur leikið vel á mótinu og haft yfirhöndina í flestum viðureignum sínum en átt það til að missa forskotið niður undir lok leikja,“ segir Janus Daði Smárason sem...
Lena Margrét Valdimarsdóttir og liðsfélagar í sænska meistaraliðinu Skara HF unnu Kungälvs HK, 35:21, í 15. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld.
Lena Margrét skoraði þrjú mörk í fimm skotum auk þess að gefa tvær stoðsendingar.
Skara HF situr í...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
Danir voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Þeir lögðu Þjóðverja örugglega, 31:26, í síðasta leik næstsíðustu umferðar milliriðla eitt í Jyske Bank Boxen í Herning.
Danska liðið hefur sex stig eins...
Spánverjar settu strik í reikning Frakka í kvöld í milliriðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik er þeir lögðu granna sína á sannfærandi hátt, 36:32, í Jyske Bank Boxen. Úrslitin kunna að verða til þess að Evrópumeistarar Frakka komist ekki í...
Einkennilegt atvik átti sér stað í síðasta leikhléi sem tekið var í viðureign Noregs og Portúgal á Evrópumóti karla í handknattleik þegar einn leikmanna portúgalska liðsins, Miguel Neves, gerðist njósnari. Hann lagði spjaldtölvu upp á að öðru eyra sínu...
Jafntefli Norðmanna og Portúgala, 35:35, í 3. umferð millriðils eitt á Evrópumóti karla í handknattleik í dag kom hvorugu liðinu að verulegu gagni í kapphlaupinu um sæti í undanúrslitum mótsins og e.t.v. heldur ekki í baráttu um þriðja sæti...
Króatar eru ekki síður vonsviknir en Svíar yfir stórsigri íslenska landsliðsins, 35:27, á sænska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla í gær. Stórtap Svía, kom illa við króatíska landsliðið og veldur því að það, þrátt fyrir að vera með...
Elliði Snær Viðarsson lék ekkert í síðari hluta viðureignarinnar við Svía á Evrópumótinu í handknattleik í gær eftir að hann fékk sinardrátt í hægri kálfann. Naut hann m.a. fyrst aðhlynningar frá Andreas Palicka, markverði sænska landsliðsins, sem sýndi á...