- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þýski handboltinn: Íslendingar í eldlínunni

Toppbarátta þýsku 1. deildarinnar heldur áfram að krafti. Efstu lið deildarinnar, Flensburg, Magdeburg og THW Kiel unnu öll leiki sína í dag. Aðeins munar tveimur stigum á Flensburg og THW Kiel en bæði lið unnu svokölluð Íslendingalið í dag....

Myndasyrpa: ÍR – Stjarnan, 32:25

ÍR-ingar hafa farið afar vel af stað í Olísdeild kvenna og unnið sex af átta leikjum sínum til þessa. Liðið situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta umferðir eins og ÍBV. Í gær vann...

Sandra átti stórleik í 13 marka sigri í Eyjum

ÍBV vann stórsigur á KA/Þór, 37:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum en með leiknum lauk áttundu umferð deildarinnar. ÍBV færðist upp að hlið ÍR í annað til þriðja sæti með 12 stig með þessum...
- Auglýsing -

Hrafnhildur Hanna með ÍBV eftir langt hlé

Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir lék sinn fyrsta leik í dag með ÍBV um mjög langt skeið þegar ÍBV mætti KA/Þór í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum. Hrafnhildur Hanna mætti til leiks þegar níu mínútur voru til leiksloka og lét strax til...

Ísak fór á kostum í sigri Drammen – Elverum vann toppslaginn

Markvörðurinn Ísak Steinsson fór á kostum með Drammen HK í gær þegar liðið vann Nærbø, 28:25, í níundu umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Ísak varði 14 skot, 40%, í þriggja marka sigri liðsins á heimavelli Nærbø, 28:25. Með sigrinum...

Arnar Birkir og Einar Bragi í undanúrslit

Arnar Birkir Hálfdánsson og Einar Bragi Aðalsteinsson komust áfram í undanúrslit sænsku bikarkeppninnar í handknattleik með liðum sínum í gær. Arnar Birkir og félagar unnu Tyresö, 40:34, á heimavelli og samanlagt, 82:71, í tveimur viðureignum átta liða úrslita.Arnar Birkir...
- Auglýsing -

Viggó skoraði helming markanna í mikilvægur sigri – myndskeið

Viggó Kristjánsson átti stórleik í gærkvöld er hann skoraði helming marka HC Erlangen í baráttusigri liðsins, 24:23, á Eisenach PSD Bank Nürnberg ARENA keppnishöllinni að viðstöddum rúmlega sex þúsund áhorfendum. Sigurinn var afar mikilvægur fyrir Erlangen-liðið sem er í...

Rifu sig upp eftir slæmt tap

Eftir óvænt tap fyrir Nordsjælland á dögunum bitu Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í skjaldarrendur í gær og lögðu GOG á heimavelli, 36:30, í dönsku úrvalsdeildinni. GOG-liðið hefur farið á kostum undanfarnar vikur, jafnt í dönsku úrvalsdeildinni og...

Molakaffi: Viktor, Orri, Katla, Jón, Sveinn, Bjarki

Viktor Gísli Hallgrímsson varði 8 skot, 33%, þann tíma sem hann stóð í marki Barcelona í gær í stórsigri liðsins, 41:29, á Cajasol Ángel Ximénez P. Genil, 41:29, á heimavelli í úrvalsdeild spænska handknattleiksins. Barcelona hefur 14 stig eftir...
- Auglýsing -

Verðum að fara til Málaga og skemmta okkur

„Þetta var alvöru skellur. Við töpuðum fyrir miklu betra liði,“ sagði Stefán Arnarson annar þjálfara Hauka við handbolta.is í kvöld eftir 18 marka tap Hauka fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í fyrri viðureign liðanna í 3. umferð,...

Munurinn var mikill – úrslitin voru ráðin snemma á Ásvöllum

Haukar töpuðu með 18 marka mun í fyrri viðureign sinni við spænska liðið Costa del Sol Málaga, 36:18, í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna í Kuehne+Nagel-höllin á Ásvöllum í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:9. Síðari viðureignin fer...

ÍR heldur sigurgöngu sinni áfram

ÍR vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:25, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag í áttundu umferð deildarinnar. ÍR-ingar halda þar með fast í annað sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum á eftir forystuliðinu, Val. Stjarnan...
- Auglýsing -

Valur tapaði stórt fyrir þýska toppliðinu

Blomberg-Lippe, topplið þýsku 1. deildarinnar vann öruggan sigur á Val, 37:24, í fyrri viðureign liðanna í síðari umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. Staðan var 21:12 í hálfleik. Leikurinn fór fram í Sporthalle an der Ulmenallee, heimavelli Blomberg-Lippe.Síðari viðureign liðanna fer fram...

HK hefur fjögurra stiga forystu á toppnum

HK er áfram eitt og ósigraði í Grill 66-deild kvenna þegar átta umferðir eru að baki HK lagði neðsta lið deildarinnar, Fram 2, í Kórnum í dag, 39:29, eftir að hafa verið átta mörkum yfir í hálfleik, 22:14.Yfirburðir HK-inga...

Sterkt spænskt lið mætir Haukum á Ásvöllum í kvöld

Kvennalið Hauka stendur í ströngu í kvöld þegar það mætir spænska liðinu Costa del Sol Málaga í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikurinn fer fram í Kuehne+Nagel-höllin eins keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Flautað verður til leiks...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -