„Það er mjög mikið áfall fyrir okkur að missa Elvar Örn úr hópnum. Hann hefur verið hjartað í okkar varnarleik. Þótt Elvar hafi ekki leikið sókn í gær þá hefur hann hlutverk í sóknarleiknum, er með eiginleika sem aðrir...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson eru komnir til Herning í Danmörku þar sem þeir verða dómarar í leikjum milliriðils eitt en keppni í honum hefst á morgun. Þeir félagar halda sem sagt áfram keppni í milliriðlum EM...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði glæsilegt mark fyrir Ísland í sigrinum frækna á Ungverjalandi í F-riðli Evrópumótsins í gærkvöldi. Óðinn Þór hefur getið sér orðs á undanförnum árum fyrir að skora nákvæmlega svona mörk.
Gísli Þorgeir Kristjánsson átti fullkomna sendingu fram...
Elvar Örn Jónsson leikur ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik eftir að hafa með meiðst á hendi seint í fyrri hálfleik í viðureign Íslands og Ungverjalands í gær. Staðfest er að um handarbaksbrot er að...
„Innkoma Einars Þorsteins var alveg ótrúleg. Hann á skilið mikið hrós. Einar hafði ekki tekið þátt í fundum fyrir leikinn við Ungverja. Hann var örugglega ekki með allt á hreinu hvað við ætluðum að gera,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson...
Elliði Snær Viðarsson ærðist af kæti þegar sigurinn á Ungverjum var í höfn. Um leið og lokaflautið gall tók hann stefnuna til formanns HSÍ, Jóns Halldórssonar, þar sem hann sat við hliðarlínuna ásamt Ingu Sæland íþróttamálaráðherra. Elliði Snær stökk...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...
„Þetta var bara seiglusigur, vinnusigur. Það var fínt að klára þetta. Það var svona aðalatriðið,“ sagði Ómar Ingi Magnússon við handbolta.is eftir frækinn 24:23 sigur á Ungverjalandi í lokaumferð F-riðils Evrópumótsins í Kristianstad í kvöld.
Leikurinn einkenndist af gífurlegri baráttu,...
Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands.
Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...
Sigurinn á Ungverjum kann að hafa verið íslenska landsliðinu dýr vegna þess að Elvar Örn Jónsson meiddist á vinstri handlegg undir lok fyrri hálfleiks og kom ekkert meira við sögu. Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sagði við handbolta.is eftir leikinn...
Slóvenía lagði Færeyjar að velli, 30:27, í lokaumferð D-riðils Evrópumóts karla í Unity Arena í Bærum í Noregi í kvöld. Slóvenía vann riðilinn með fullu húsi stiga en Færeyjar sitja eftir með sárt ennið og eru úr leik.
Slóvenía tekur...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórbrotinn leik í marki Íslands þegar liðið vann glæsilegan sigur á Ungverjalandi, 24:23, í lokaumferð F-riðils Evrópumóts karla í Kristianstad Arena í kvöld. Viktor Gísli varði 19 skot, 47% hlutfallsmarkvörslu. Einnig átti Gísli Þorgeir Kristjánsson...
Portúgal tryggði sér sigur í B-riðli Evrópumóts karla með því að leggja heimsmeistara Danmerkur að velli, 31:29, í lokaumferð riðilsins í Jyske Bank Boxen í Herning í Danmörku í kvöld.
Portúgal vann því riðilinn með fimm stigum og tekur með...
Ekki er loku fyrir það skotið að fallegasta mark Evrópumóts karla hafi komið þegar í fyrstu umferð og það gegn Íslandi.
Hægri hornamaðurinn Leo Prantner skoraði gullfallegt mark þegar hann lagaði aðeins stöðuna í 39:26-tapi Ítalíu fyrir Íslandi í fyrstu...
Mihai Popescu, markvörður rúmenska landsliðsins, lék í kvöld sinn síðasta landsleik á ferlinum. Landsliðsferillinn hefur spannað rúm 24 ár.
Popescu er fertugur og lék sinn fyrsta landsleik snemma á öldinni, árið 2001. Þá var hann aðeins 16 ára gamall.
Stórsigur Sviss...