Áður en viðureign FH og KA í Olísdeild karla í handknattleik hófst í Kaplakrika í kvöld heiðraði FH tvo afreksmenn handknattleiksliðs félagsins; Ásbjörn Friðriksson og Ólaf Gústafsson. Þeir lögðu skóna á hilluna í vor. Svo skemmtilega vill til að...
ÍR lagði Val, 25:24, í dramatískum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði sigurmark ÍR úr vítakasti 10 sekúndum fyrir leikslok. Vítakastið var dæmt fyrir óljósar sakir Valsliðsins, nokkrum sekúndum...
Garðar Ingi Sindrason átti stórleik fyrir FH þegar liðið vann KA í miklum markaleik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, 45:32. Garðar Ingi skoraði 13 mörk í 13 skotum og var auk þess með fjórar stoðsendingar. Var hann...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans, Skanderborg, vann sögulegan sigur í þriðju umferð Evrópudeildar karla í handknattleik á rúmenska liðinu, Minaur Baia Mare, 45:27. Donni skoraði 10 mörk og átti fjórar stoðsendingar í leik...
Nikola Portner, landsliðsmarkvörður Sviss, virðist vera á leið frá Evrópumeisturum SC Magdeburg. Hann hefur verið orðaður við ýmis félög á síðustu viku. Nýjasta liðið er Pick Szeged í Ungverjalandi eftir því sem Sport Bild í Þýskalandi segir frá.Portner er...
Fram kemur í fundargerð aganefndar HSÍ í dag að rautt spjald sem Ísak Rafnsson leikmaður ÍBV fékk í viðureign ÍR og ÍBV í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag hafi verið fellt niður. Aganefnd segir að dómarar leiksins hafi metið...
Fjölnir fangaði í kvöld sínum þriðja sigri í Grill 66-deild kvenna þegar liðið lagði Val 2, 27:17, í Fjölnishöllinni í Grafarvogi. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9.Við sigurinn þá færðist Fjölnir upp í 5. sæti deildarinnar og...
Fram hafði betur í viðureign við Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld, 31:29, er liðin mættust í upphafsleik 9. umferðar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Haukar voru sterkari framan af fyrri hálfleik en Fram-liðinu tókst að komast yfir...
Þriðja umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Þar með er þessi hluti keppninnar hálfnaður. Síðustu leikdagarnir verða 18. og 25. nóvember og 2. desember.Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig...
Frammistaða Agnesar Lilju Styrmisdóttir, ungrar handknattleikskonu hjá ÍBV, hefur vakið athygli í fyrstu leikjum Olísdeildar. Rakel Dögg Bragadóttir einn sérfræðinga Handboltahallarinnar hafði sérstaklega orð á framgöngu Agnesar Lilju í leik ÍBV og KA/Þórs í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.„Hún er efnileg...
Fram tapaði illa fyrir svissneska liðinu HC Kriens-Luzern í viðureign liðanna í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í Pilatus Arena í Kriens í kvöld, 40:25. Leikmenn Fram sáu aldrei til sólar, ef svo má segja þegar keppt...
Valsarinn Arnór Snær Óskarsson var ekki lengi að stimpla sig inn í Olísdeildina þegar hann mætti til leiks eftir rúmlega tveggja ára fjarveru með Val gegn Fram í 10. umferð í síðustu viku. Arnór Snær kom galvaskur til leiks...
Landsliðskonan Lovísa Thompson er leikmaður 8. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegs þáttar um handbolta sem sendur er út í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Lovísa er leikmaður umferðarinnar...
„Það er ekki oft sem maður sér þetta,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærdagsins er hann brá upp myndskeiði frá leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna síðustu viku.Í myndskeiðinu greip Sara Sif Helgadóttir markvörður Hauka vítakast...