„Við erum brattir, klárir í slaginn en gerum okkur ljóst að við verðum að ná algjörum toppleik til þess að vinna og komast áfram,“ segir Hrannar Guðmundsson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar fyrir viðureignina við rúmenska liðið CS Minaur Baia Mare...
Keppni hefst í Olísdeild kvenna hefst í dag með þremur viðureignum. Einnig lýkur fyrstu umferð Olísdeildar karla í dag auk þess sem heil umferð er á dagskrá Grill 66-deild karla. Þar af auki leikur Stjarnan við CS Minaur Baia...
Katla María Magnúsdóttir skoraði tvö mörk, annað úr vítakasti, í fyrsta leik sínum með Holstebro Håndbold í gær þegar liðið vann Ejstrup/Hærvejen, 35:18, í næst efstu deild danska handknattleiksins. Katla María gekk til liðs við Holstebro Håndbold í sumar...
Nýliðar Þórs hófu þátttöku í Olísdeild karla með öruggum sigri á slökum ÍR-ingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld, 29:23. Þetta var fyrsti leikur Þórs í Olísdeild karla í rúm fjögur ár. Sigur nýliðanna var aldrei í hættu. Þeir...
Víkingur var sterkari en FH á endasprettinum í viðureign liðanna í Safamýri í kvöld þegar flautað var til leiks í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. FH-ingar voru marki yfir, 16:15, 11 mínútum fyrir leikslok en skoruðu aðeins eitt mark...
ÍBV tókst með naumindum að vinna fyrsta leik sinn á leiktíðinni í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 30:29, þegar HK-ingar komu í heimsókn. Leikmenn HK áttu möguleika á að jafna metin á síðustu sekúndum en ruðningur var dæmur...
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði fyrsta sigri sínum með Frederica HK á leiktíðinni í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar lið hans lagði TMS Ringsted, 27:23, í viðureign liðanna í 2. umferð deildarinnar í Ringsted á Sjálandi. Eftir slæman skell í...
Alpla Hard gerði jafntefli við nýliða UHC Hollabrunn, 29:29, í fyrstu umferð austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik. Leikið var í Hollabrunn í vínræktarhéraðinu Weinviertel. Hollabrunn var marki yfir, 14:13, þegar fyrri hálfleikur var að baki.Tumi Steinn Rúnarsson skoraði tvö...
TVB Stuttgart, sem leikur nú undir stjórn svissneska Misha Kaufmann sem áður þjálfaði ThSV Eisenach, kom mjög á óvart með góðum leik og náði í sanngjarnt jafntefli gegn stórliði Flensburg á erfiðum útivelli, 29:29, í þýsku 1. deildinni í...
Íþróttafélagið Völsungs á Húsavík hefur ákveðið að hefja skipulagðar handboltaæfingar fyrir 5., 6. og 7. flokk drengja og stúlkna. Þetta kemur fram í tilkynningu HSÍ sem segir ákvörðina tekna í framhaldi af afar vel sóttu námskeiði fyrir börn sem...
Nýr samningur á milli Jaron Siewert og Füchse Berlin lá á borðinu þegar Siewert var fyrirvaralaust rekinn úr starfi þjálfara þýska meistaraliðsins í gær. Þetta segir Bob Hanning framkvæmdastjóri og hæstráðandi hjá félaginu. Hann segir að nauðsynlegt hafi verið...
Uppnám er í rúmenska handknattleiknum eftir að þrír af fjórum stjórnarmönnum dómaranefndarinnar sögðu af sér í vikunni. Stjórnarmenn dómaranefndarinnar öxluðu sín skinn eftir að stjórn rúmenska handknattleikssambandsins virti að vettugi ákvörðun nefndarinnar að senda dómara í ótímabundið bann frá...
Athygli hefur vakið að engar auglýsingar eru á búningum Íslands- og bikarmeistara Fram í upphafi keppnistímabilsins en það mun standa til bóta. Rúnar Kárason starfsmaður Fram og leikmaður karlaliðs félagsins sagði við handbolta.is í gær að sending með keppnisbúningum...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, tók fram handboltaskóna í gærkvöld og stóð í marki Hauka síðari hluta leiksins gegn Aftureldingu. Í vor sagðist Aron Rafn vera hættur. Skjótt skipast veður í lofti yfir Ásvöllum. Vilius Rašimas markvörður á við þrálát...
Egypski landsliðsmarkvörðurinn Karim Hendawy hefur samið við þýska liðið Wetzlar. Hann verður ekki löglegur með liðinu fyrr en í fyrsta lagi í næstu viku. Vegna frídaga í Egyptalandi verður ekki mögulegt að ganga frá allri pappírsvinnu fyrr en eftir...