„Þetta er toppurinn á tímabilinu fyrir Þór og KA að berjast um montréttinn í bænum alveg fram í mars á næsta ári,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í viðtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlegan...
„Við erum fyrst og fremst gríðarlega spenntir fyrir að fara í nágrannaslag við Þórsara,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari KA í samtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlega grannaslag KA og Þórs í KA-heimilinu á fimmtudagskvöld....
Íslandsmeistarar Fram töpuðu síðasta heimaleiknum í riðlakeppni Evrópudeildar í kvöld þegar HC Kriens-Luzern frá Sviss fagnaði sigri í Lambhagahöllinni, 35:31, í fjórðu umferð D-riðils. HC Kriens-Luzern var þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Fram er þar með án stiga...
Danski handboltasíðan HBold segir frá því að samkvæmt upplýsingum RT Handball feti Norðmaðurinn Glenn Solberg í fótspor Guðmundar Þórðar Guðmundssonar og taki við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Fredericia HK snemma á næsta ári. Solberg hefur ekki unnið við félagsliða- eða...
„Ég er gríðarlega spennt enda er ég að fara í fyrsta sinn á mót á stóra sviðinu,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir einn fimm leikmanna kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. HM hefst í næstu viku.
Íslenska landsliðið...
Fjórða umferð riðlakeppni 32-liða úrslita Evrópudeildar karla fór fram í kvöld. Tvær umferðir eru þar með eftir; 25. nóvember og 2. desember.
Tvö efstu lið hvers riðils komast áfram í 16-liða úrslit sem einnig verða leikin í riðlum í febrúar...
Eftir því sem næst verður komist hefst sala á nýju landsliðstreyjunni í handbolta á næsta mánudag. Tveimur dögum síðar hefur íslenska landsliðið keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Þýskalandi.
Vísir sagði frá því í gærkvöld hægt væri að panta...
„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...
Kristófer Ísak Bárðarson hefur framlengt samning sinn við ÍBV fram til ársins 2028. Hann kom til félagsins sumarið 2024 frá HK og hefur síðan jafnt og þétt sótt í sig veðrið.
„Kristófer er einn af okkar efnilegu leikmönnum innan félagsins...
Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, hefur verið úrskurðuð í eins leiks bann vegna ódrengilegrar hegðunar í leik Vals og ÍR í 9. umferð Olísdeildar í síðustu viku. Frá þessu segir í fundargerð aganefndar HSÍ í dag....
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Olísdeildar kvenna, alls 57, eða 6,3 að jafnaði í hverjum leik. Næstar á eftir Söndru eru Natasja Hammer leikmaður Stjörnunnar með 49 sendingar og Sara Dögg...
„Það er ekki hættulaust að vera dómari,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins er hann sýndi klippu úr leik Stjörnunnar og ÍR í Olísdeild karla í síðustu viku.
Hinn þrautreyndi dómari og fyrrverandi handknattleiksmaður Ramunas Mikalonis varð skyndilega...
Tveir Íslendingar verða eftirlitsmenn á leikjum Evrópudeildar karla í handknattleik í Danmörku í kvöld. Ólafur Örn Haraldsson verður við störf í Middelfart Sparekasse Arena á Fjóni þar sem Fredericia HK mætir Tatran Presov í G-riðli. Danska liðið vann óvæntan...
Fjölnir vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar karla í handknattleik, HK 2, í 11. umferð deildarinnar er leikið var í Kórnum í Kópavogi, 38:28. Fjölnir var fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13.
Fjölnir, sem hafði yfirhöndina frá upphafi...
Elmar Erlingsson setti deildarmet á leiktíðinni í 2. deild þýska handknattleiksins á laugardaginn þegar hann gaf 10 stoðsendingar í sigurleik Nordhorn-Lingen á HSC 2000 Coburg, 30:26.
Enginn hefur gefið fleiri stoðsendingar í leik á keppnistímabilinu. Um draumaleik var að...