- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Vyakhireva, Dujshebaev, Tranborg, Reinhardt, Arnoldsen

Rússneska handknattleikskonan Anna Vyakhireva mun flytjast til danska meistaraliðsins Odense Håndbold á næstu leiktíð. Vyakhireva lýkur þá samningi sínum við franska liðið Brest í Bretóníu en þangað var hún seld fyrir tölvuverða peninga sumarið 2024 frá Vipers þegar forráðamenn...

Samtíningur: Donni, Arnór, Jóhannes, Tumi, Tryggvi, Guðmundur, Ísak, Elvar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði sjö mörk og gaf þrjár stoðsendingar þegar Skanderborg gerði jafntefli við TT Holstebro á heimavelli í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Jóhannes Berg Andrason skoraði eitt mark fyrir...

Stjörnumenn léku sér að liði Fram

Stjarnan yfirspilaði Fram í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í Fram í kvöld. Lokatölur voru 33:24 en mestur var munurinn 14 mörk. Staðan í hálfleik var 21:15. Leikmenn Fram voru heillum horfnir, ekki síst...
- Auglýsing -

„Þetta er fyrst og fremst varúðarráðstöfun“

Alexandra Líf Arnarsdóttir leikmaður Hauka bættist inn í landsliðshópinn í handknattleik kvenna áður en farið var til Færeyja fyrr í dag. Að sögn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara ákvað hann að kalla inn Alexöndru vegna axlarmeiðsla Elísu Elíasdóttur leikmanns úr Val....

Þjálfarafarsinn heldur áfram hjá RK Zagreb

Áfram er losarabragur á þjálfaramálum króatíska meistaraliðsins RK Zagreb en í morgun var Andrija Nikolić látinn taka pokann sinn. Hann tók við þjálfun liðsins í maí þegar Velimir Petkovic var vikið úr starfi eftir aðeins sjö mánuði við stjórnvölinn....

Myndskeið: Nýr landsliðsbúningur birtur

HSÍ birti í morgun myndskeið á samfélagsmiðlum til kynningar á nýjum landsliðsbúningi sem kvennalandsliðið mun leika í á HM sem hefst á miðvikudaginn. Búningarnir verða víðsvegar til sölu eftir helgina en m.a. er hægt að panta þá í forsölu...
- Auglýsing -

Andstæðingur Íslands á HM tapaði í Noregi

Serbneska landsliðið, einn andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku, tapaði í gær fyrir ungverska landsliðinu, 29:25, í fyrstu umferð af þremur á alþjóðlegu móti fjögurra kvennalandsliða í Noregi. Í hinni viðureign gærdagsins vann...

Orri Freyr markahæstur í Max Schmeling-Halle

Afar góður leikur Orra Freys Þorkelssonar nægði portúgalska meistaraliðinu Sporting ekki í gærkvöld gegn þýska meistaraliðinu Füchse Berlin í áttundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu. Orri Freyr skoraði 8 mörk í leiknum sem Sporting tapaði með fjögurra marka mun, 33:29,...

Sveinn Andri verður áfram frá vegna meiðsla

Sveinn Andri Sveinsson leikmaður Stjörnunnar verður áfram frá keppni næstu 12 vikur eftir að hafa gengið undir aðgerð á fæti. Handkastið segir frá þessu enda eru hæg heimatökin. Sveinn Andri hefur ekkert leikið með Stjörnunni fram til þessa á leiktíðinni....
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru meðal þeirra sem mótmæla miklu álagi

Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, eru á meðal þeirra handknattleiksmanna sem koma fram í myndbandi á vegum leikmannasamtakanna (EPHU) þar sem mótmælt er gríðarlegu álagi á handknattleiksfólki. Þetta er alls ekki í fyrsta...

Dagskráin: Úlfarsárdalur og Grafarvogur

Næst síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Fram og Stjarnan mætast á heimavelli Fram í Úlfarsárdal. Lið þessara félaga mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í byrjun mars á þessu ári. Þau eiga það...

Molakaffi: Kristensen, Jensen, Solberg, Bundsen, Ebner, Cehte

Norski markvörðurinn André Kristensen sem varið hefur markið hjá Sporting Lissabon síðustu þrjú árin er sterklega orðaður við þýska liðið Flensburg. Flensburg er á útkikki eftir markverði til að fylla skarðið sem Daninn Kevin Møller skilur eftir sig. Møller...
- Auglýsing -

Forskot Hauka jókst – Selfoss vann í Mosó og KA fagnaði í grannaslagnum

Haukar eru áfram í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Í kvöld jók liðið forskot sitt upp í þrjú stig með sigri á HK, 33:19. Á sama tíma tapaði Afturelding, sem er í öðru sæti, fyrir Selfossi á heimavelli,...

Þátttaka Þorsteins Leós á EM er í mikilli hættu

Þátttaka stórskyttunnar Þorsteins Leós Gunnarssonar með íslenska landsliðinu er í mikilli hættu eftir að hann tognaði á nára á upphafsmínútum viðureignar Porto og Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik karla síðasta þriðjudag. Þorsteinn Leó segir í samtali við Handkastið í...

Handboltahöllin: Sigur Selfoss nyrðra vakti athygli

Fjögurra marka sigur Selfoss á KA/Þór í 9. umferð Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu síðasta laugardag var til umræðu í síðasta þætti Handboltahallarinnar. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss-liðsins á leiktíðinni í Olísdeildinni. Um leið þá tapar KA/Þór ekki oft...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -