- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Danir fyrstir í undanúrslit – Alfreð kom mörgum á óvart

Danir voru fyrstir til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik. Þeir lögðu Þjóðverja örugglega, 31:26, í síðasta leik næstsíðustu umferðar milliriðla eitt í Jyske Bank Boxen í Herning. Danska liðið hefur sex stig eins...

Njósnaði um Norðmenn – lá á hleri í leikhléi

Einkennilegt atvik átti sér stað í síðasta leikhléi sem tekið var í viðureign Noregs og Portúgal á Evrópumóti karla í handknattleik þegar einn leikmanna portúgalska liðsins, Miguel Neves, gerðist njósnari. Hann lagði spjaldtölvu upp á að öðru eyra sínu...

Króatar eru vonsviknir út í gefstgjafana – velta fyrirkomulaginu fyrir sér

Króatar eru ekki síður vonsviknir en Svíar yfir stórsigri íslenska landsliðsins, 35:27, á sænska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla í gær. Stórtap Svía, kom illa við króatíska landsliðið og veldur því að það, þrátt fyrir að vera með...
- Auglýsing -

Viggó er laskaður en verður með gegn Sviss

„Viggó er laskaður eftir leikinn í gær en hann verður með á morgun. Við fylgjumst bara grannt með honum og höldum honum í meðhöndlun hjá okkar sjúkraþjálfurum allan sólarhringinn ef því er að skipta,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari...

Guðjón Valur leiðbeindi sænskum þjálfurum

Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Vfl Gummersbach og fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik var einn þriggja þjálfara á námskeiði sem sænska handknattleikssambandið hélt í Malmö um nýliðna helgi. Um 200 handboltaþjálfarar sóttu námskeiðið. Samhliða ferð sinni til Malmö sá Guðjón Valur...

Svíar eru með böggum hildar – sigurstund sem breyttist í martröð

Sænskir handknattleiksunnendur eru með böggum hildar eftir tap sænska landsliðsins fyrir íslenska landsliðinu í milliriðlakeppni Evrópumótsins, 35:27. Í Dagens Nyheter segir m.a. að leikurinn sem átti að tryggja sænska landsliðinu sæti í undanúrslitum hafi orðið að martröð. Íslenska landsliðið...
- Auglýsing -

Stundir eilífra minninga

Kvöldstundin í Malmö Arena í gærkvöld var sérstakt augnblik á 60 ára ævi sem ég vonandi get minnst sem lengst. Beri mér gæfa til, skal ég halla mér aftur í stól, taka skjálfhentur af mér flókaskóna, setja fæturna upp...

Myndaveisla: Stórkostlegir áhorfendur í Malmö Arena

Íslendingar tóku yfir Malmö Arena í rúmlega tvær stundir í gær þegar íslenska landsliðið mætti sænska landsliðinu og vann einn eftirminnilegasta sigur sinn í seinni tíð, 35:27. Þetta var fyrsti sigurinn á sænsku landsliði á sænskri grund í lokakeppni...

Fjögur lið berjast um tvö sæti í undanúrslitum – hvað þarf Ísland að gera?

Fjögur lið eru efst í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla að loknum tveimur leikdögum af fjórum. Króatar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, slökktu að mestu vonir leikmanna Sviss í gærkvöld með fjögurra marka sigri, 28:24, í síðasta leik...
- Auglýsing -

„Var ótrúlegt að upplifa þetta“

„Frammistaðan hjá strákunum var hreint ótrúleg. Þeir geta svo sannarlega verið stoltir,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í viðtali við handbolta.is eftir sigurinn magnaða á Svíum, 35:27, á Evrópumótinu í handknattleik karla í Malmö Arena í...

Myndaveisla: Svíar lagðir í fyrsta sinn á stórmóti á sænskri grund

Sigurgleðin réði ríkjum meðal leikmanna íslenska landsliðsins og stórkostlegra stuðningsmanna sem voru um 3.000 í Malmö Arena í kvöld þegar íslenska landsliðið skellti Svíum á þeirra heimavelli, 35:27, í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik, enda var þetta fyrsti sigur íslenska...

„Held að ég hafi ekki séð svona varnarframmistöðu áður“

„Mér líður fáranlega vel. Þetta var æðislegur leikur að spila. Þvílík stemning, þvílíkur karakter í liðinu. Þetta var rosalegt,“ sagði kampakátur Óðinn Þór Ríkharðsson í samtali við handbolta.is eftir átta marka sigur Íslands á Svíþjóð í milliriðli 2 í...
- Auglýsing -

„Þvílíkar hreðjar sem maðurinn sýndi“

„Það verður eiginlega að segjast að þetta er þarna uppi með leiknum gegn Ungverjalandi í Ungverjalandi,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson eftir átta marka sigur Íslands á Svíþjóð, 35:27, í milliriðli 2 á Evrópumótinu í handbolta í Malmö í...

Viggó: Núna er þetta í okkar höndum

„Þetta var ótrúlega gaman. Ef við hefðum tapað hefði þetta ekki verið í okkar höndum lengur og undanúrslitin fjarlæg,“ sagði Viggó Kristjánsson eftir magnaðan átta marka sigur Íslands á Svíþjóð í milliriðli 2 á Evrópumóti karla í Malmö Arena...

Íslendingaliðið enn stigalaust í Evrópudeildinni

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, var markahæst hjá Blomberg-Lippe þegar þýska liðið mátti þola þriðja tap sitt í röð í B-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Blomberg-Lippe fékk danska liðið Nykøbing í heimsókn og tapaði 22:29. Blomberg-Lippe er á botninum án...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -