- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þorvaldur með samningstilboð frá Póllandi

Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, er með samningstilboð á borðinu frá pólska félaginu GE Wybrzeże Gdansk. Hann fór á dögunum út til Gdansk til að skoða aðstæður og æfa með liðinu. „Ég tók tvær æfingar með þeim. Það gekk bara...

Vondar fréttir fyrir Færeyinga

Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna Færeyja, mun koma til með að vera í minna hlutverki en ella á Evrópumótinu vegna þrálátra axlarmeiðsla sem hafa plagað hann undanfarnar vikur. Færeyjar leika í D-riðli í Ósló í Noregi ásamt Slóveníu, Svartfjallalandi...

Anton og Jónas dæma upphafsleik EM – Spánverjar á leik Íslands og Ítalíu

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma annan af tveimur upphafsleikjum Evrópumóts karla í handknattleik á fimmtudaginn. Þeir félagar dæma viðureign Spánar og Serbíu sem hefst klukkan 17 í Jyske Bank Boxen í Herning. Á sama tíma flauta Litáarnir...
- Auglýsing -

Ríflega tíundi hver Færeyingur verður á EM

Ríflega tíundi hver Færeyingur fylgir landsliðinu eftir á Evrópumótið í handknattleik karla sem hefst á föstudaginn. Rétt tæplega 6.000 aðgöngumiðar hafa verið seldir til Færeyinga eftir því sem Portal.fo segir frá. Íbúar í Færeyjum eru liðlega 55.000. Þetta jafngildir...

„Vill enginn horfa á svona handbolta“

Andreas Wolff, markvörður þýska landsliðsins og THW Kiel, er ekki ýkja hrifinn af þeim liðum sem notast við sjö á sex leikskipulagið, þar sem markverði er fórnað fyrir auka sóknarmann og markið því skilið eftir autt á meðan sótt...

Heldur kyrru fyrir hjá Evrópubikarmeisturunum

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Val. Nýi samningurinn við Evrópubikar- og Íslandsmeistarana gildir til tveggja og hálfs árs, til sumarsins 2029. Ásdís Þóra er 23 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með Val nánast alla...
- Auglýsing -

Annar lykilmaður færeyska landsliðsins í óvissu

Óli Mittún, einn öflugasti handknattleiksmaður Færeyja, æfði ekkert með landsliðinu í Þórshöfn í dag. Hann fór af leikvelli eftir 20 mínútur í viðureign Færeyinga og Ítala á sunnudaginn vegna eymsla í hásinum. Meiðsli Óla koma ofan í óvissu vegna...

Spá Íslandi á verðlaunapall

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnar í þriðja sæti á komandi Evrópumóti standist spá sem birtist á heimasíðu mótsins. Evrópumótið fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst á fimmtudag. Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad ásamt Ítalíu, Póllandi og...

Frakkar verða fyrir blóðtöku rétt fyrir EM

Franska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar hinn þrautreyndi Nedim Remili varð að draga sig út úr landsliðshópnum vegna tognunar í lærvöðva. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu franska handknattleikssambandsins hefur þátttaka Remili á Evrópumótinu verið útilokuð....
- Auglýsing -

Nokkrir leikmenn og dómarar sem verða ekki með á EM

Nokkrir þekktir handknattleiksmenn verða að gera sér að góðu að fylgjast með Evrópumótinu í janúar heima í stofu, vegna meiðsla eða sökum þess að þeir hlutu ekki náð fyrir augum landsliðsþjálfara. Frakkland: Nedim Remili.Danmörk: Emil Madsen, Thomas Arnoldsen.Svartfjallaland: Nebojsa Simic.Slóvenía:...

Handboltahöllin: Hvar var Framliðið?

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var rækilega farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna. Þar á meðal leikur Reykjavíkurliðanna...

Guðjón Valur væntir mikils af Garðari Inga

Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik, er ánægður með að hafa klófest hinn 18 ára gamla Garðar Inga Sindrason frá FH. VfL Gummersbach tilkynnti um félagaskiptin í gær og skýrði um leið frá...
- Auglýsing -

Carlén kveður sænsku meistarana og flytur til Jótlands

Svíinn Oscar Carlén færir sig um set í sumar og tekur við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Carlén, sem er fyrrverandi handknattleiksmaður, hefur náð afar góðum árangri hjá Ystads IF en liðið varð síðast meistari undir hans stjórn á síðasta...

Dagur ánægðari þrátt fyrir stærra tap

Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, kvaðst ánægðari með frammistöðu lærisveina sinna í 33:27 tapi fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Hannover í gærkvöldi en í þriggja marka tapi fyrir sömu andstæðingum í Zagreb síðastliðið fimmtudagskvöld. Króatía tapaði...

„Væri heimskulegt að halda öðru fram“

Mathias Gidsel, hægri skytta heims- og ólympíumeistara Danmerkur, fer ekki í grafgötur með það að Danir séu sigurstranglegastir á komandi Evrópumóti sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst síðar í vikunni. Gidsel leikur með Þýskalandsmeisturum Füchse Berlín...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -