Hákon Daði Styrmisson er komin á fulla ferð á handboltavellinum á nýja leik eftir langa fjarveru vegna krossbandaslits. Hann lék annan leik sinn í röð í kvöld eftir fjarveruna þegar lið hans Eintracht Hagen vann ASV Hamm-Westfalen, 26:21, á...
Elvar Örn Jónsson og Arnar Freyr Arnarsson fögnuðu í kvöld sigri með félögum sínum í MT Melsungen á Hannover-Burgdorf, 29:23, á útivelli í toppslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Melsungen er þar með áfram jafnt Füchse Berlin í tveimur...
„Við erum ótrúlega spenntar fyrir leiknum. Maður trúir varla að komið sé að þessu,“ segir Elín Rósa Magnúsdóttir leikmaður Vals sem leikur á morgun síðari úrslitaleikinn við spænska liðið BM Porriño í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik. Flautað verður til...
„Það er engu um það logið að þessi leikur og fyrri viðureignin úti sé stærsti viðburður sem ég hef tekið þátt í,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals sem stýrir Val í síðari úrslitaleik Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik gegn...
Hildigunnur Einarsdóttir reyndasti leikmaður Vals segir síðari úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni við BM Porriño á Hlíðarenda klukkan 15 á morgun vera einn stærsta leik sinn á löngum ferli. Ekki dragi úr eftirvæntingunni sú staðreynd að um verður að ræða síðasta...
Handknattleiksdeild ÍR hefur samið við Róbert Árna Guðmundsson til næstu tveggja ára. Róbert kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks karla og aðstoðar Bjarna Fritzson ásamt Bjarka Stefánssyni. Hann verður einnig þjálfari 3.flokks karla og fyrirhugaðs venslaliðs félagsins sem er í...
Ómar Ingi Magnússon skoraði sex mörk í eins marks sigri SC Magdeburg á Gummersbach, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Magdeburg í sigrinum nauma en...
„Við gátum ekki beðið um betri byrjun á einvíginu. Við spiluðum hrikalega vel,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram skiljanlega glaður í bragði eftir sigur liðsins á Val, 37:33, í fyrstu viðureigninni um Íslandsmeistaratitilinn. Leikið var á Hlíðarenda. Næsta viðureign...
„Mér fannst vanta allt vanta. Við vorum ekki nógu beittir og orkustigið ekki rétt. Við vorum eiginlega bara lélegir,“ sagði Róbert Aron Hostert hinn reyndi leikmaður Vals eftir fjögurra marka tap fyrir Fram í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn...
Framarar náðu yfirhöndinni í úrslitarimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í kvöld með frábærum leik og sigri á Val, 37:33, í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í karlaflokki. Þeir réðu lögum og lofum í leiknum alla síðari hálfleik lokamínúturnar...
Aldís Ásta Heimisdóttir varð í kvöld sænskur meistari í handknattleik kvenna þegar lið hennar, Skara HF, vann IK Sävehof, 31:28, í fjórðu viðureign liðanna í úrslitum sem fram fór í Partille. Þetta er um leið í fyrsta skipti sem...
Íslenska landsliðið verður með Ungverjalandi, Póllandi og Ítalíu í F-riðli Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar á næsta ári. Dregið var síðdegis í leikhúsinu í Herning á...
Patrekur Jóhannesson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og landsliðsþjálfari Austurríkis og þjálfari Stjörnunnar til margra ára hefur verið ráðinn í stöðu svæðisfulltrúa íþróttahéraðanna á höfuðborgarsvæðinu og mun þar starfa með Hansínu Þóru Gunnarsdóttur, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Sænski handknattleiksþjálfarinn Robert Hedin hefur lagt árar í bát og er hættur þjálfun bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Hedin mun hafa fengið nóg af peningaleysi handknattleikssambands Bandaríkjanna. Steininn tók úr þegar ekki voru til peningar í æfingabúðir landsins sem stóðu...
„Það má segja að kviknað hafi vel á undirbúningnum á mánudaginn þegar við komum allir saman eftir landsleikjahléið,“ segir Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals fyrir fyrsta úrslitaleikinn við Fram um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla sem fer fram í N1-höll...