ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...
Frú Halla Tómasdóttir forseti Íslands er væntanleg til Kristianstad til þess að standa á bak við íslenska landsliðið þegar það mætir ítalska landsliðinu í upphafsleik EM karla í handknattleik á morgun. Halla verður á meðal 3.000 Íslendinga á leiknum....
Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands.
Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...
Betur fór en á horfðist í upphitunarfótbolta karlalandsliðsins í handknattleik eftir hádegið í dag þegar Einar Þorsteinn Ólafsson stöðvaði Viggó Kristjánsson þegar sá síðarnefndi hugði að stórsókn í átt að markinu. Einar Þorsteinn var aðeins of seinn að ná...
„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur. Þeir eru mikil ólíkindatól og með skemmtilegt lið sem gaman er að horfa á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM, Ítalíu. Leikið verður gegn...
Stjarnan og Afturelding hafa komist að samkomulagi um að Aron Valur Gunnlaugsson komi að láni til Stjörnunnar.Aron er ungur að árum, rétthentur og spilar sem skytta og miðjumaður. Hann hefur spilað með Hvíta Riddaranum í Grill 66 deildinni á...
Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og frábæra frammistöðu Söndru Erlingsdóttur og...
Jonas Wille, þjálfari norska karlalandsliðsins í handknattleik, velkist ekki í vafa um hvaða þjóð sé sigurstranglegust á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst í dag.
Noregur hefur leik í C-riðli í kvöld klukkan 19.30 þegar liðið mætir Úkraínu...
Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, varð fyrir því óláni að skora skrautlegt sjálfsmark þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni, 34:28, í 12. umferð Olísdeildarinnar í Heklu höllinni í Garðabæ á laugardag.
Hanna Guðrún Hauksdóttir, leikmaður Stjörnunnar, braust þá í gegn, skaut...
Dagný Þorgilsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt FH sem gildir til sumarsins 2028.
Dagný, sem er nýorðin 18 ára gömul, hefur spilað alla tólf leiki FH í Grill 66 deildinni á tímabilinu og skorað í þeim þrjú...
Spánverjar og Serbar leika annan upphafsleik EM karla í handknattleik. Lið þjóðanna mætast í Jyske Bank Boxen í Herning á Jótlandi klukkan 17. Svo vill til að liðin voru saman í riðli í undankeppninni. Spánverjar unnu heimaleik sinn með...
Gagnrýni Andreas Wolff, markvarðar Þýskalands, í garð Austurríkis hefur ekki fallið í kramið hjá leikmönnum austurríska liðsins.
Á fréttamannafundi í vikunni sagði Wolff að Austurríki spilaði ljótan „and handbolta“ sem enginn vildi horfa á, og vísaði þar til sjö á...
Hugo Descat, vinstri hornamaður Evrópumeistara Frakklands og Veszprém KC, meiddist á ökkla á æfingu með franska landsliðinu í gær og missir af þeim sökum af öðrum af upphafsleikjum Evrópumótsins í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í dag.
Frakkland mætir Tékklandi í...
Tilkynning frá HR
Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta með HR stofunni. Sú fyrsta verður í hádeginu í dag má m.a. fylgjast með henni í beinu streymi. Hlekkur á streymið er neðst í þessari grein.
Í HR-stofunn munu...
Handknattleiksdeild KA hefur borist góður liðsstyrkur en Ari Valur Atlason hefur skrifað undir eins og hálfs árs samning við félagið.
Ari Valur, sem er tvítug vinstri skytta mætir norður frá FH og ÍH. Ari Valur er þó KA-maður í húð...