- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ísland féll um eitt sæti þrátt fyrir þrjá sigra

Íslenska landsliðið féll niður um eitt sæti á kraftlista (poweranking) Handknattleikssambands Evrópu, EHF, eftir að riðlakeppni Evrópumótsins lauk, þrátt fyrir að vinna allar viðureignir sína í riðlakeppninni. Ísland situr um þessar mundir í 5. sæti, við upphaf milliriðlakeppninnar en...

Kviðslitið verður lagað – úr leik næstu vikurnar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, er að fara í aðgerð vegna kviðslits. Frá þessu sagði félag hans, Skanderborg AGF, í gær. Af þeim sökum verður Donni frá keppni um ótiltekinn tíma. Hann hefur fundið fyrir eymslum síðan í haust en...

Jacobsen kallar inn nýliða fyrir stórleik kvöldsins

Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfari Danmerkur í handknattleik karla kallaði í gær inn Andreas Magaard í stað Lukas Jørgensen sem sleit krossband í einum leikja Dana í riðlakeppni EM, eins og handbolti.is sagði frá. Magaard er 27 ára gamall leikmaður HSV Hamburg...
- Auglýsing -

„Snorri hlýtur bara að sjá inn í framtíðina“

„Það kemur mér á óvart hvað mér líður vel í dag auk þess sem ég allur að hressast af veikindunum,“ sagði Einar Þorsteinn Ólafsson landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði í gær, daginn eftir að hann reis upp af...

EM karla 2026 – milliriðlar – leikir, úrslit, staðan, leiktímar

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá milliriðlakeppni EM karla í handknattleik 2026. Tólf landslið standa eftir þegar milliriðlakeppnin hefst 22. janúar og skiptast þau í tvo riðla. Úrslit leikjanna verða skráð inn jafnóðum og þeim lýkur, staðan uppfærð, auk þess...

Haukar eru komnir upp fyrir ÍR – Sara Sif fór á kostum

Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...
- Auglýsing -

Króatar fyrsti andstæðingur Íslands – staðfestir leiktímar

Íslenska landsliðið mætir landsliði Króatiu undir stjórn Dags Sigurðssonar á föstudaginn kl. 14.30 í fyrsta leik milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Malmö Arena. EHF hefur staðfest leiktíma á heimasíðu sinni. Króatar töpuðu fyrir Svíum í síðasta leik riðlakeppninnar í...

Mikilvægur sigur hjá Íslendingatríóinu

Íslendingaliðið Blomberg-Lippe vann góðan sigur á útivelli í kvöld á Thüringer HC, 26:23, í 13. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 14:13. Þar með komst Blomberg-Lippe í efsta sæti deildarinnar með...

„Steini verður með á æfingu í Malmö á morgun“

„Steini verður með okkur á fullri ferð á æfingu í Malmö á morgun . Ef hann kemst 100% í gegnum hana þá getur vel verið að læknateymið gefi honum grænt ljós. Þá bætist hann við leikmannahópinn sem mér stendur...
- Auglýsing -

EM karla 2026 – riðlar, úrslit, lokastaðan

Evrópumót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 15. janúar til 1. febrúar 2026. Íslenska landsliðið verður á meðal þátttökuliða og er í F-riðli með landsliðum Ítalíu, Póllands og Ungverjalands. Hér fyrir neðan er riðlaskiptingin, leikstaðir,...

Myndasyrpa: Kristianstad Arena kvödd með söng

Eftir magnaða frammistöðu þá kvöddu á þriðja þúsund Íslendingar keppnishöllina í Kristianstad í gærkvöld þegar íslenska landsliðið hafði unnið ungverska landsliðið í þriðju umferð riðlakeppninnar, 24:23. Íslensku stuðningsmennirnir settu stórkostlegan svip á allar þrjár viðureignir landsliðsins. Leikmenn landsliðsins og...

Ýmir Örn er gjaldgengur í næsta leik á EM

Ýmir Örn Gíslason verður gjaldgengur með íslenska landsliðinu í næsta leik Evrópumótsins í handknattleik. Hann fékk rautt spjald snemma í síðari hálfleik í gærkvöld gegn Ungverjum. Dómarar mátu brot Ýmis Arnar ekki svo alvarlegt til að þeir tilkynntu það...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Ótrúlegt að ekki hafi farið verr

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Þar var rætt um afar óhugnanlegt atvik þegar Matea Lonac markvörður KA/Þórs skall harkalega með höfuðið á markstöngina í tapi liðsins fyrir Val. „Hún virðist ekki átta...

Elvar kallaður til Malmö – kemur í stað nafna síns

Elvar Ásgeirsson, leikmaður danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg hefur verið kallaður inn í íslenska landliðshópinn. Hann kemur til móts við landsliðshópinn í Malmö í kvöld. Elvar var síðast í stórmótahópi landsliðsins á HM fyrir þremur árum og var þar á undan með...

Handboltahöllin: Þetta var „game over“ fyrir hálfleik

Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, fór yfir 13. umferð Olísdeildar kvenna. Í nýjasta þættinum var farið ítarlega yfir stórsigur Hauka á Selfossi í Kuehne+Nagel höllinni í Hafnarfirði í síðustu viku. „Þetta var „game over“ fyrir hálfleik, þessi leikur,“...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -