- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þjálfarafarsinn heldur áfram hjá RK Zagreb

Áfram er losarabragur á þjálfaramálum króatíska meistaraliðsins RK Zagreb en í morgun var Andrija Nikolić látinn taka pokann sinn. Hann tók við þjálfun liðsins í maí þegar Velimir Petkovic var vikið úr starfi eftir aðeins sjö mánuði við stjórnvölinn....

Gyða og Eva framlengja samninga í Kaplakrika

Hægri hornakonan Gyða Kristín Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við FH til loka tímabils 2028. Gyða Kristín, sem er í U20 ára landsliðshópi Íslands eftir að hafa verið í yngri landsliðunum undanfarin ár. Eva Guðrúnardóttir Long hefur einnig framlengt samning sinn...

Myndskeið: Nýr landsliðsbúningur birtur

HSÍ birti í morgun myndskeið á samfélagsmiðlum til kynningar á nýjum landsliðsbúningi sem kvennalandsliðið mun leika í á HM sem hefst á miðvikudaginn. Búningarnir verða víðsvegar til sölu eftir helgina en m.a. er hægt að panta þá í forsölu...
- Auglýsing -

Andstæðingur Íslands á HM tapaði í Noregi

Serbneska landsliðið, einn andstæðinga íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í handknattleik sem hefst í næstu viku, tapaði í gær fyrir ungverska landsliðinu, 29:25, í fyrstu umferð af þremur á alþjóðlegu móti fjögurra kvennalandsliða í Noregi. Í hinni viðureign gærdagsins vann...

Sveinn Andri verður áfram frá vegna meiðsla

Sveinn Andri Sveinsson leikmaður Stjörnunnar verður áfram frá keppni næstu 12 vikur eftir að hafa gengið undir aðgerð á fæti. Handkastið segir frá þessu enda eru hæg heimatökin. Sveinn Andri hefur ekkert leikið með Stjörnunni fram til þessa á leiktíðinni....

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru meðal þeirra sem mótmæla miklu álagi

Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Viktor Gísli Hallgrímsson, eru á meðal þeirra handknattleiksmanna sem koma fram í myndbandi á vegum leikmannasamtakanna (EPHU) þar sem mótmælt er gríðarlegu álagi á handknattleiksfólki. Þetta er alls ekki í fyrsta...
- Auglýsing -

Dagskráin: Úlfarsárdalur og Grafarvogur

Næst síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Fram og Stjarnan mætast á heimavelli Fram í Úlfarsárdal. Lið þessara félaga mættust í úrslitaleik Poweradebikarsins í byrjun mars á þessu ári. Þau eiga það...

Molakaffi: Kristensen, Jensen, Solberg, Bundsen, Ebner, Cehte

Norski markvörðurinn André Kristensen sem varið hefur markið hjá Sporting Lissabon síðustu þrjú árin er sterklega orðaður við þýska liðið Flensburg. Flensburg er á útkikki eftir markverði til að fylla skarðið sem Daninn Kevin Møller skilur eftir sig. Møller...

Forskot Hauka jókst – Selfoss vann í Mosó og KA fagnaði í grannaslagnum

Haukar eru áfram í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Í kvöld jók liðið forskot sitt upp í þrjú stig með sigri á HK, 33:19. Á sama tíma tapaði Afturelding, sem er í öðru sæti, fyrir Selfossi á heimavelli,...
- Auglýsing -

Þátttaka Þorsteins Leós á EM er í mikilli hættu

Þátttaka stórskyttunnar Þorsteins Leós Gunnarssonar með íslenska landsliðinu er í mikilli hættu eftir að hann tognaði á nára á upphafsmínútum viðureignar Porto og Elverum í Evrópudeildinni í handknattleik karla síðasta þriðjudag. Þorsteinn Leó segir í samtali við Handkastið í...

Handboltahöllin: Sigur Selfoss nyrðra vakti athygli

Fjögurra marka sigur Selfoss á KA/Þór í 9. umferð Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu síðasta laugardag var til umræðu í síðasta þætti Handboltahallarinnar. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss-liðsins á leiktíðinni í Olísdeildinni. Um leið þá tapar KA/Þór ekki oft...

Handboltahöllin: Eitt beittasta vopn Hauka

Haukar mæta HK-ingum í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Hafnarfirði í kvöld. Eitt skæðasta vopn Hauka er hversu hratt þeir snúa vörn í sókn, svokölluð hröð miðja. Handboltahöllin tók þetta vopn Hauka aðeins fyrir á dögunum eins og...
- Auglýsing -

Hörku riðill sem bíður Íslendingaliðsins

Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen, Díana Dögg Magnúsdóttir og Elín Rósa Magnúsdóttir leika með, verður í B-riðli Evrópudeildarinnar þegar keppni hefst 10. og 11. janúar. Dregið var í riðlana fjóra í morgun og var Blomberg-Lippe í öðrum...

Handboltahöllin: „Það stóð bara ekki steinn yfir steini“

„Þeir voru með nítján tapaða bolta í leiknum, einu sinni töpuðu þeir boltanum fimm sekúndum eftir leikhlé. Það stóð bara ekki steinn yfir steini,“ segir Einar Ingi Hrafnsson sérfræðingur Handboltahallarinnar um leik ÍBV og öll þau axarsköft sem leikmenn...

Benedikt Emil átti stórleik – Viktor með sína menn í undanúrslit bikarsins

Benedikt Emil Aðalsteinsson hefur reynst færeyska úrvalsdeildarliðinu KÍF í Kollafirði happafengur eftir að hann kom til félagsins frá Víkingi í síðasta mánuði. Benedikt Emil átti stórleik í gærkvöld þegar KÍF og Kyndill skildu jöfn í riðlakeppni færeysku bikarkeppninnar, 33:33....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -