Efst á baugi

- Auglýsing -

Stúlkurnar úr Hlíðaskóla unnu stráka og voru efstar í riðlinum

(Fréttatilkynning frá HSÍ)Hlíðaskóli skráði fyrir misstök eitt lið á skólamótið í rangt kyn á skólamóti HSÍ sem fór fram í gær og dag. Í stað þess að óska eftir að mótinu yrði raðað upp á nýtt, þá ákvaðu stúlkurnar,...

18 ára Akureyringur óvænt í leikmannahópi dönsku meistaranna

18 ára gamall piltur frá Akureyri, Bjarki Jóhannsson, var í leikmannahópi danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold á sunnudaginn gegn Mors-Thy í viðureign liðanna í úrvalsdeildinni í handknattleik.Eftir því sem næst verður komist hefur Bjarki búið í Álaborg í fáein ár...

Molakaffi: Jóhanna, Berta, Elías, Kristjana, Schwalb, Sellin, Sagosen

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, vann Höörs HK H65, 33:24, í upphafsleik þriðju umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikurinn fór fram á heimavelli Höörs-inga og var þetta fyrsta tap þeirra á...
- Auglýsing -

„Ertu aftur að tala við Íslendinga?“

Sökunuður verður af brotthvarfi Þóris Hergeirssonar úr starfi landsliðsþjálfara Noregs í kvennaflokki. Síðustu 15 ár hefur Noregur nánast verið annað landslið okkar í handknattleik kvenna. Fregnir af gríðarlegri velgengni landsliðsins hefur vakið athygli hér á landi. Fyrst og fremst...

Árni Snær og Þorvar Bjarmi á faraldsfæti

Árni Snær Magnússon og Þorvar Bjarmi Harðarson dæma fyrri viðureign Slavíu Prag og ZRK Mlinotest Ajdovscina frá Slóveníu í fyrri umferð 1. umferðar Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Prag í Tékklandi. Árni Snær og Þorvar...

Molakaffi: Signell hættur, dómarar merktir, Sagosen, Darleux, áfram los

Henrik Signell er hættur þjálfun kvennalandsliðs Suður Kóreu í handknattleik eftir hálft annað ár í starfi. Signell segir margt í starfsumhverfinu í Suður Kóreu vera sérstakt. M.a. skorti ekki peninga en á sama tíma þá hafi stjórnendur handknattleikssambandsins enga...
- Auglýsing -

Myndskeið: Viktor Gísli gerði andstæðingunum gramt í geði

Viktor Gísli Hallgrímsson hefur stimplað sig hressilega inn í pólska handknattleikinn með meistaraliðinu Wisła Płock sem hann samdi við í sumar. Hann hefur varið eins og berserkur í leikjum liðsins í pólsku deildinni og einnig í Meistaradeild Evrópu.Wisła Płock...

Lilja er úr leik næstu vikurnar

Lilja Ágústsdóttir landsliðskona í handknattleik og leikmaður meistaraliðs Vals er illa tognuð á vinstra ökkla eftir að hafa meiðst í leik með landsliðinu gegn Házená Kynžvart í Cheb í Tékklandi á síðasta föstudag. Verður líklegast frá æfingum og keppni...

Tryggvi Garðar er væntanlegur út á völlinn hvað úr hverju

Tryggvi Garðar Jónsson er bjartsýnn um að fá grænt ljós til að vera í leikmannahópi Fram í næsta leik liðsins í Olísdeild karla í handknattleik. Hann sagði við handbolta.is eftir leik Fram við Hauka á föstudaginn að hann hafi...
- Auglýsing -

Molakaffi: Vilborg, Tryggvi, Einar, Haukur, Janus, Arnór, Guðmundur, Einar

Vilborg Pétursdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar AIK vann HF Karlskrona með miklum yfirburðum, 34:17, á heimavelli í næst efstu deild sænska handknattleiksins í gær. AIK, sem kom upp í deildina í vor eftir eins árs fjarveru, hefur...

Sigurjón kallaður inn í meistaraliðið og varði vítakast

Markvörðurinn Sigurjón Guðmundsson fékk í fyrsta sinn í dag tækifæri með norska meistaraliðinu Kolstad og stóð sannarlega fyrir sínu. Sigurjón varði fimm skot, þar af eitt vítakast, 33%, á þeim skamma tíma sem hann fékk til að láta ljós...

Fjórði sigurinn hjá Viktori Gísla

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock sitja áfram í efsta sæti pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þeir unnu Górnik Zabrze, 27:20, á útivelli í dag og hafa þar með 12 stig að loknum fjórum leikjum...
- Auglýsing -

Elliði Snær stóð fyrir sínu

Íslendingarnir hjá þýska liðinu Gummersbach fögnuðu sigri í heimsókn til nýliða Bietigheim í suður Þýskalandi í upphafsleik fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar, 32:30. Stigin tvö færðu Gummersbach upp í sjötta sæti deildarinnar með þrjá vinninga af fimm mögulegum.Elliði Snær...

Stórleikur Sigvalda og Gísla fleytti þeim í úrvalsliðið – myndskeið

Stórleikur Sigvalda Björns Guðjónssonar með norska meistaraliðinu Kolstad gegn Zagreb í Meistaradeild Evrópu á síðasta miðvikudag skilaði honum sæti í liði 3. umferðar keppninnar. Sigvaldi Björn skoraði 11 mörk í 13 skotum í fjögurra marka sigri Kolstad, 29:25, sem...

Molakaffi: Arnór, Tjörvi, Elmar, Óðinn, staðan

Bergischer HC vann N-Lübbecke með 13 marka mun á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld, 34:21. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Bergischer HC völdin í þeim síðari og skoraði tvö mörk á móti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -