Efst á baugi

- Auglýsing -

ÓL: Fyrstu verðlaun Dana í 20 ár í kvennaflokki – Svíar aftur í 4. sæti

Danska landsliðið hafði betur gegn því sænska í viðureigninni um bronsverðlaunin í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í morgun. Þetta eru fyrstu verðlaun Dana í handknattleik kvenna á Ólympíuleikum í tvo áratugi eða síðan gullverðlaun unnust á leikunum í Aþenu...

Molakaffi: Kristinn, EM 18 ára, Haraldur Bolli, opna norðlenska

Kristinn Guðmundsson, sem m.a. var annar þjálfara HK þegar liðið varð Íslandsmeistari í handknattleik karla vorið 2012, er þjálfari U18 ára landsliðs Færeyinga sem tekur þessa dagana þátt í Evrópumótinu í karlaflokki í Podgorica í Svartfjallalandi. Kristinn hefur þjálfað...

ÓL24: handbolti kvenna, leikir, úrslit, staðan

Handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum hófst fimmtudaginn 25. júlí og lauk með úrslitaleikjum laugardaginn 10. ágúst. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá keppninnar. Efst eru úrslit síðustu leikjanna en eftir því sem neðar dregur verða úrslitin eldri. Einnig er lokastaðan í...
- Auglýsing -

ÓL: Stoltur af árangrinum en ekki síður hversu vel liðið leikur

„Ég er afar stoltur af árangrinum en enn stoltari af því hvernig liðið hefur leikið,“ sagði Alfreð Gíslason þjálfari þýska landsliðsins í samtali við fjölmiðla ytra eftir að þýska landsliðið tryggði sér sæti í úrslitaleik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag...

ÓL: Danir sluppu fyrir horn og leika til úrslita

Heimsmeistarar Danmerkur leika við Þjóðverja í úrslitaleik handknattleikskeppni karla á sunnudaginn. Danir lögðu Slóvena með minnsta mun, 31:30, í Lille í kvöld. Slóvenar sóttu hart að danska liðinu undir lokin og tókst að skora tvö síðustu mörkin. Þeim vantaði...

ÓL-molar: Vlah, Gidsel, Pytlick, Uscins, Gómez, Porte, Gerard, Arenhart

Margir Slóvenar önduðu léttar í morgun þegar staðfest var að Aleks Vlah getur tekið þátt í undanúrslitaleik Slóvena og Dana í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í kvöld. Vlah hefur farið mikinn á Ólympíuleikunum. Hann fékk högg á annað lærið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Kristján bætist í hópinn, opna mótið, Haukar í Skövde

Kristján Gunnþórsson hefur á ný gengið til liðs við handknattleikslið Þórs eftir veru hjá KA. Kristján er örvhent skytta og bætist í vaskan hóp Þórsliðsins sem hefur styrkst talsvert frá síðustu leiktíð, m.a. með komu Odds Gretarssonar, Hafþórs Más Vignissonar...

Sjö marka sigur á Ítalíu – sæti í 8-liða úrslitum í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik er komið í átta liða úrslit á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallalandi eftir öruggan sigur á ítalska landsliðinu í dag, 31:24. Staðan í hálfleik var 15:9, íslensku piltunum í hag.Eftir úrslit...

ÓL: Frakkar leika í þriðja sinn í röð til úrslita

Frakkland leikur í þriðja sinn í röð til úrslita í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum eftir að hafa unnið Svía í framlengdum undanúrslitaleik í Lille í dag, 31:28. Sænska landsliðið leikur að sama skapi aðra leikana í röð um bronsverðlaun.Í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ævar Smári smellti boltanum beint í samskeytin

https://www.youtube.com/watch?v=KRlr7asitE8Ævar Smári Gunnarsson skoraði frábært mark beint úr aukakasti í níu marka sigri 18 ára landsliðs karla í handknattleik á færeyska landsliðinu, 32:23, í fyrstu umferð Evrópumótsins í Podgorica í Svartfjallalandi í gær. Leiktíminn var runninn út, aðeins aukakastið...

Molakaffi: Ágúst, Elvar, Guðmundur, Guðjón á afmæli, Einar, Arnór

Hvorki Ágúst Elí Björgvinsson né Elvar Ásgeirsson léku með Ribe-Esbjerg í gær þegar liðið gerði jafntefli við Bjerringbro /Silkeborg, 28:28, í æfingaleik liðanna tveggja sem eiga sæti í dönsku úrvalsdeildinni.  Eftir því sem fram kemur á Facebook-síðu Ribe-Esbjerg hefur Ágúst...

ÓL: Myndskeið – ævintýralegur sigur Þjóðverja

Eins og kom fram fyrr í dag þá slógu Þjóðverjar út Ólympíumeistara Frakka í framlengdum háspennuleik í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla, 35:34, að viðstöddum liðlega 27 þúsund áhorfendum í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari...
- Auglýsing -

ÓL: Slóvenar veðjuðu á réttan hest – mæta Dönum í undanúrslitum

Slóvenar mæta Dönum í síðari undanúrslitaleik handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum á föstudaginn. Þeir lögðu Norðmenn á sannfærandi hátt í fjórða og síðasta leik átta liða úrslita í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille í kvöld, 33:28, eftir að hafa...

EM18: Níu marka sigur á Færeyingum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

ÓL: Alfreð og Þjóðverjar hentu Frökkum út í mögnuðum leik

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hentu Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka út úr keppni á Ólympíuleikunum í dag með sigri, 35:34, í mögnuðum framlengdum leik í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Renars Uscins skoraði sigurmarkið fimm...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -