Efst á baugi

- Auglýsing -

EM18: Níu marka sigur á Færeyingum í fyrsta leik

Íslenska landsliðið hóf keppni á Evrópumóti 18 ára landsliða karla í Podgorica í Svartfjallandi af miklum krafti í kvöld. Liðið lagði frændur okkar frá Færeyjum með níu marka mun, 32:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik,...

ÓL: Alfreð og Þjóðverjar hentu Frökkum út í mögnuðum leik

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu hentu Evrópu- og Ólympíumeisturum Frakka út úr keppni á Ólympíuleikunum í dag með sigri, 35:34, í mögnuðum framlengdum leik í Stade Pierre Mauroy Arena í Lille. Renars Uscins skoraði sigurmarkið fimm...

Molakaffi: Donni, Andrea, Díana, Stjarnan, ÍR, Gjinovci

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk þegar Skanderborg AGF Håndbold vann GOG í æfingaleik í gær, 27:21. Þetta mun hafa verið fjórði æfingaleikur Skanderborg AGF Håndbold á nokkrum dögum. Þýska 1. deildarliðið Blomberg-Lippe, sem landsliðkonurnar Andrea Jacobsen og Díana...
- Auglýsing -

ÓL-molar: Claar er klár, Abdelhak, Witzke, þrjár breytingar, leikir dagsins

Felix Claar sem verið hefur utan hóps hjá Svíum vegna meiðsla í tveimur síðustu leikjum á Ólympíuleikunum kemur endurnærður til leiks í dag þegar Svíar mæta Dönum í átta liða úrslitum. Felix Möller verður utan sænska hópsins í stað...

Heimsmetsaðsókn á landsleik kvenna í Lille

Aldrei hafa verið fleiri áhorfendur á kvennaleik í handknattleik en á viðureign Frakklands og Þýskalands í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í gær. Alls greiddu 26.548 sig inn á leikinn sem fram fór í Stade Pierre Mauroy Arena í...

Norsk stórskytta leikur með KA/Þór

Norska handknattleikskonan Susanne Denise Pettersen hefur skrifað undir tveggja ára samning við kvennalið KA/Þórs sem mun leika í Grill 66-deildinni á næsta keppnistímabili. Susanne sem er 27 ára gömul vinstri skytta kemur til liðs við KA/Þór frá norska liðinu...
- Auglýsing -

Verðum að ná fram okkar allra bestu frammistöðu

„Við verðum að leika einn okkar allra best leik á síðari árum, ef ekki þann besta,“ segir Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands um væntanlega viðureign við Frakka í undanúrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum. Lið þjóðanna leiða saman kappa sína á...

„Við vöðum bara í þetta dæmi“

„Það er mikill hugur í okkur. Markmiðið er ljóslega að ná efsta sæti riðilsins,“ segir Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U18 ára landsliðs karla í handknattleik sem hefur keppni á Evrópumótinu í Svartfjallalandi síðdegis á morgun. Íslenski hópurinn hélt af...

ÓL: Danir fyrstir í undanúrslit – skoruðu átta mörk í röð

Danska landsliðið var fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þegar liðið lagði hollenska landsliðið, 29:25, í Pierre Mauroy Stadium í Lille í morgun. Danir mæta annað hvort Noregi eða Brasilíu í...
- Auglýsing -

Kannski vakna ég upp við að það sé leiðinlegt að hanga heima

„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...

ÓL: Þórir segir leikjadagskrá átta liða úrslit ósanngjarna

Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna segir niðurröðun leikjanna í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvennaflokki vera með miklum ólíkindum. Fyrir vikið sé mjög ólíkur hvíldartími sem liðin fá á milli leikja átta liða úrslita og undanúrslita....

ÓL: Töpuðu Slóvenar viljandi? Vildu ekki endurtaka mistökin frá Ríó

Uros Zorman þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í handknattleik gaf sterklega í skyn eftir sjö marka tap fyrir þýska landsliðinu í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær að leikmenn hans hefðu ekki lagt sig fram um að vinna leikinn. Þeir hafi e.t.v....
- Auglýsing -

Molakaffi: Óðinn, Hannes, Tumi, Einar, Guðmundur, Arnór, Einar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki.  Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...

ÓL: Leikir átta liða úrslita karla – leiktímar og undanúrslit

Ljóst er hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að riðlakeppninni lauk í kvöld. Einnig hafa leiktímar verið staðfestir af Alþjóða handknattleikssambandinu. Um leið liggur einnig fyrir hvernig undanúrslitaleikirnir leggjast.Leikir átta liða úrslita verða...

ÓL: Alfreð og félagar í efsta sæti – mæta Frökkum í átta liða úrslitum

Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu landslið Slóveníu á afar sannfærandi hátt í lokaumferð A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag, 36:29, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 23:14. Sigurinn tryggði þýska landsliðinu efsta sæti...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -