Bergischer HC, liðið sem Arnór Þór Gunnarsson þjálfar ásamt öðrum, vann afar mikilvægan sigur í toppbaráttu 2. deildar þýska handknattleiksins í gær á Tusem Essen, 24:23. Bergischer HC situr þar með áfram í efsta sæti deildarinnar með 26 stig...
Hekla Fönn Vilhelmsdóttir skoraði sigurmark HK gegn Val2 í jöfnum og spennandi leik liðanna í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í kvöld, 33:32, í N1-höllinni á Hlíðarenda. HK situr þar með áfram í þriðja sæti deildarinnar, stigi á eftir...
Stjarnan átti ekki í teljandi erfiðleikum með að vinna Fjölni í Olísdeild karla í handknattleik í Hekluhöllinni í kvöld og setjast í sjötta sæti deildarinnar með 16 stig. Lokatölur, 33:25, eftir að staðan var 15:8 að loknum fyrri hálfleik....
Andri Már Rúnarsson átti fínan leik með SC DHfK Leipzig í dag og var m.a. markahæstur þegar liðið heimsótti Hannover-Burgdorf en tapaði, 24:23, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Andri Már skoraði átta mörk og gaf tvær...
Ásgeir Jónsson fráfarandi formaður handknattleiksdeildar FH hefur ákveðið að gefa kost á sér til stjórnar Handknattleikssambands Íslands á ársþingi HSÍ sem haldið verður 5. apríl. Ásgeir, stefnir á embætti varaformanns HSÍ. Í tilkynningu sem Ásgeir sendi frá sér fyrir...
Jón Halldórsson formaður handknattleiksdeildar Vals hefur ákveðið að gefa kost á sér sem næsti formaður Handknattleikssambands Íslands, HSÍ. Hann tilkynnti í morgun á Facebook-síðu sinni að hann gefi kost á sér til formennsku á þingi HSÍ sem fram fer...
Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Wisla Plock komust í gær í undanúrslit pólsku bikarkeppninnar með stórsigri á PGE Wybrzeże Gdańsk, 36:22, á heimavelli. Viktor Gísli stóð vaktina í marki Wisla Plock en þrátt fyrir ítarlega umfjöllun...
Dagur Gautason skoraði fjögur mörk mörk í fyrsta leik sínum fyrir franska liðið Montpellier í kvöld á heimavelli. Montpellier lagði PAUC, 33:31, í grannaslag í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar. Dagur gekk óvænt til liðs við Montpellier í vikunni...
Víkingar sitja í þriðja sæti Grill 66-deildar karla með 16 stig eftir 11 leiki og er aðeins tveimur stigum á eftir Þór. Vikingur vann Val2 örugglega í N1-höllinni á Hlíðarenda síðdegis í dag, 34:26, eftir að hafa verið með...
„Niðurstaða dómstóla HSÍ vegna bikarleiks Hauka og ÍBV 2024 voru Haukum mikil vonbrigði, bæði í ljósi þess að Haukar unnu sannfærandi sigur gegn ÍBV og vegna þess að vinnubrögð HSÍ þykja ófagleg,“ segir m.a. í harðorðri grein sem handknattleiksdeild...
Í annað sinn á þremur dögum hafði Valur betur í viðureign við ÍBV í Vestmannaeyjum í dag, 32:21. Að þessu sinni var leikur liðanna liður í Olísdeild kvenna en fyrri viðureignin, á fimmtudagskvöld á sama stað, var í átta...
Keppni hefst snemma dags á Íslandsmótinu í handknattleik. Klukkan hálf tólf gefa dómararnir Gunnar Óli Gústafsson og Bóas Börkur Bóasson leikmönnum ÍBV og Vals merki um að hefja leik sinn í Olísdeild kvenna. Eftir það rekur hver leikurinn annan....
Elmar Erlingsson skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar þegar lið hans HSG Nordhorn-Lingen vann stórsigur á HSG Konstanz, 35:23, á útivelli í 2. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. HSG Nordhorn-Lingen fór a.m.k. í bili upp í sjötta sæti...
HK vann þriðja leik sinn í röð í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir lögðu Hauka sannfærandi í Kórnum, 30:29, í upphafsleik 16. umferðar. Um leið var þetta annar tapleikur Hauka í röð með einu marki og sömu markatölu....
Afturelding treysti stöðu sína í öðru sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum átta marka sigri á FH, 33:25, á heimavelli í upphafsleik 14. umferðar. Katrín Helga Davíðsdóttir átti stórleik fyrir Aftureldingu. Hún skoraði 10 mörk...