- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Donni og Einar Þorsteinn fögnuðu sigrum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði fjögur mörk og gaf þrjár stoðsendingar fyrir Skandeborg AGF þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld er keppni hófst á nýjan leik í dönsku úrvalsdeildinni eftir...

Rúmar fjórar vikur í næstu landsleiki – fyrir dyrum stendur Grikklandsferð

Aðeins eru rétt rúmar fjórar vikur þangað til karlalandsliðið í handknattleik kemur saman næst til æfinga og keppni. Framundan eru leikir í þriðju og fjórðu umferð undankeppni EM 2026. Íslenska landsliðið mætir Grikkjum heima og heiman 12. og 15....

Dómarar og Valsarar hafa verið í Eyjum síðan á þriðjudag – fara heim á morgun

Viðureign ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna sem var á dagskrá í kvöld í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum hefur verið seinkað þangað til á morgun. Til stendur að Bóas Börkur Bóasson og Gunnar Óli Gústafsson flauti til leiks í íþróttamiðstöðinni...
- Auglýsing -

Daníel Freyr framlengir samning við meistarana

Markvörður Íslandsmeistara FH, Daníel Freyr Andrésson, hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH sem gildir til sumarsins 2027. Daníel Freyr gekk á ný til liðs við FH sumarið 2023 eftir að hafa staðið vaktina í marki félagsliða í...

Molakaffi: Jacobsen, Wille, Perkovac, Bergendahl

Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...

Formaður og varaformaður HSÍ gefa ekki kost á sér á ársþingi í apríl

Guðmundur B. Ólafsson formaður HSÍ ætlar ekki að gefa kost á sér til endurkjörs á ársþingi HSÍ 5. apríl í vor. Guðmundur staðfesti ákvörðun sína í samtali við handbolta.is síðdegis eftir formannafund HSÍ. Á fundinum tilkynnti Guðmundur formönnum ákvörðun...
- Auglýsing -

Gríðarlegur áhugi fyrir HM í Danmörku og á Íslandi

Gríðarlegur áhugi var skiljanlega í Danmörku fyrir útsendingu frá úrslitaleik Dana og Króata á heimsmeistaramóti karla í handknattleik. Aldrei hafa fleiri fylgst með útsendingum frá handboltaleik í landinu en samkvæmt opinberum tölum sá liðlega 2,1 milljón Dana úrslitaleikinn.  Auk...

Góð frammistaða Elínar Jónu nægði ekki

Í dönsku úrvalsdeildinni biðu Elín Jóna Þorsteinsdóttir og liðsfélagar í Aarhus Håndbold lægri hluti í viðureign á heimavelli þegar leikmenn Ikast Håndbold kom í heimsókn í gærkvöld. Lokatölur voru 32:25 eftir að Aarhus Håndbold var tveimur mörkum yfir þegar...

Molakaffi: Dahl, framtíðin í óvissu, kurr, Monte, Svensson

Simon Dahl hefur verið ráðinn þjálfari danska liðsins Aalborg Håndbold til lengri tíma. Dahl var tímabundið ráðinn í haust þegar stjórn félagsins sagði Þjóðverjanum Maik Machulla upp eftir aðeins fjóra mánuði í stól þjálfara. Henrik Kronborg, sem lengi hefur...
- Auglýsing -

Kvennalandsliðið sækir í sig veðrið – færist upp um þrjú sæti milli ára

Kvennalandsliðið í handknattleik er í 18. sæti á nýjum styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem gefin var út í morgun. Færist Ísland upp um þrjú sæti frá síðasta lista sem gefin var út fyrir ári síðan, fljótlega eftir heimsmeistaramótið og...

Karlalandsliðið fellur um eitt sæti – Króatía og Portúgal færast ofar

Karlalandsliðið í handknattleik fellur um eitt sæti á nýjum styrkleikalista sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur uppfært og gefið út eftir að heimsmeistaramóti karla lauk á sunnudaginn. Ísland er í 9. sæti en var í 8. sæti fyrir ári og...

Hafdís skrifar undir nýjan þriggja ára samning

Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður hefur framlengt samning sinn við Íslands- og bikarmeistara Vals. Nýi samningur Hafdísar við Val gildir til ársins 2028. Hún gekk til liðs við Val sumarið 2023 eftir að hafa leikið með Fram um árabil en einnig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Claar, Ómar, Alexander, Guðjón, Jacobsen, Martinovic,

Sænski línumaðurinn Felix Claar verður klár í slaginn með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar keppni hefst á nýjan leik í þýsku 1. deildinni um næstu helgi. Claar hefur verið fjarverandi vegna meiðsla síðan á Ólympíuleikunum í sumar þegar hann...

Fram er tveimur stigum á eftir FH – HK upp í 8. sæti – jafntefli í Krikanum – öruggt að Varmá

Framarar færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Haukum, 30:29, í hörkuleik á Ásvöllum. Erlendur Guðmundsson skoraði sigurmark Fram 45 sekúndum fyrir leikslok. Haukar reyndu allt hvað þeir gátu í lokin...

Valsmenn hrósuðu sigri í KA-heimilinu

Valur lagði KA með þriggja marka mun, 32:29, í KA-heimilinu í kvöld í viðureign liðanna í 15. umferð Olísdeild karla í handknattleik. Öflugur leikur Valsmanna í síðari hluta fyrri hálfleiks og í fyrri hluta þess síðari lagði grunninn að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -