- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Krickau, Eggert, Martín, Adzic, Sunnefeldt, Viktor, Stegavik

Nicolej Krickau sem sagt var upp starfi þjálfara Flensburg á laugardaginn verður væntanlega ekki lengi án atvinnu. Krickau segist hafa fengið fjölda tilboða um þjálfun. Töluverðar líkur eru taldar á að Anders Eggert aðstoðarþjálfari Flensburg verði ráðinn aðalþjálfari liðsins....

Einar Bragi og félagar unnu toppliðið – Döhler í stuði í Gautaborg

Einar Bragi Aðalsteinsson og félagar í IFK Kristianstad gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Ystads IF, 30:28, í 15. umferð deildarinnar í kvöld en leikið var í Ystad. Var þetta aðeins annað tap Ystads-liðsins á...

Enginn áhugi fyrir að halda EM 2030 – önnur stórmót bókuð næstu 8 ár

Engin þjóð sótti um að vera gestgjafi Evrópumóts kvenna í handknattleik árið 2030 en víst er að EM kvenna árið 2032 fer fram í Danmörku, Þýskalandi og Póllandi frá 1. til 19. desember. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, útnefndi mótshalda EM...
- Auglýsing -

Myndir: Á annað hundrað manns skemmtu sér yfir úrslitaleik EM

Áhorfspartý sem Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna stóðu fyrir vegna úrslitaleiks EM kvenna í handknattleik í Minigarðinum í gær tókst afar vel. Um 120 börn og fullorðnir mættu og skemmtu sér afar vel ásamt meirihluta leikmanna kvennalandsliðsins. Sjá einnig:...

Molakaffi: Óðinn, Harpa, Gísli, Ýmir, Heiðmar, Andri, Viggó, Rúnar, Tjörvi, Arnór

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik í gær þegar Kadetten Schaffhausen vann HSC Suhr Aarau, 31:29, á útivelli í svissnesku A-deildinni í gær. Óðinn Þór skoraði níu mörk í 10 skotum. Eitt markanna skoraði hann úr vítakasti. Kadetten Schaffhausen er...

Myndskeið: Jensen gaf Þóri kveðjugjöf – hefði viljað vinna þig einu sinni

Jesper Jensen landsliðsþjálfari Danmerkur sýndi einstakt drenglyndi þegar hann þakkaði Þóri Hergeirssyni landsliðsþjálfara Noregs fyrir 15 ára starf eftir að Noregur vann Danmörku í úrslitaleik EM kvenna í kvöld. Jensen færði Þóri gjöf að skilnaði og sagði hann hafa...
- Auglýsing -

Báðir leikirnir við Ísrael verða á Íslandi – samkomulag er í höfn

Báðar viðureignir Íslands og Ísraels í umspili heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik fara fram hér á landi. Leikið verður miðvikudaginn 9. apríl og fimmtudaginn 10. apríl. „Ég get staðfest það að báðir leikirnir verða heima,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri...

Fullkomin kveðjustund hjá Þóri – ellefu gullverðlaun

Þórir Hergeirsson kvaddi starf sitt sem landsliðsþjálfari Noregs á viðeigandi hátt í kvöld með því að leiða Noreg í sjötta sinn til sigurs á Evrópumeistaramóti undir sinni stjórn. Um leið fagnaði hann sigri á ellefta stórmóti sínu. Norðmenn kjöldrógu...

Arnar er vongóður um sæti á HM 2025

„Það voru tvö eða þrjú lið sem ég vildi helst sleppa við og það gekk eftir,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag eftir að ljóst varð að íslenska landsliðið mætir Ísrael í...
- Auglýsing -

Ísland mætir Ísrael í umspili HM kvenna

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna dróst á móti landsliði Ísraels í umspilsleikjum fyrir HM kvenna. Dregið var í Vínarborg í dag og voru þetta tvö síðustu liðin sem dregin voru saman. Fyrri viðureignin á að fara fram hér á...

EM kvenna: Danmörk – Noregur, staðreyndir

Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handknattleik í Wiener Stadthalle í Vínarborg klukkan 17 í dag. Hér fyrir neðan eru nokkrar staðreyndir um liðin. Klefinn.is og HSÍ og A-landslið kvenna bjóða í áhorfspartý á úrslitaleikinn á Evrópumeistaramótinu...

Hvort fer Þórir heim með gull eða silfur frá 30. stórmótinu?

Eins og áður hefur komið fram verður úrslitaleikurinn á Evrópumóti kvenna í handknattleik sá síðasti hjá norska landsliðinu undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Hann hefur tekið þátt í öllum stórmótum norska landsliðsins frá 2001 þegar Þórir var ráðinn aðstoðarþjálfari. Hann...
- Auglýsing -

Ekkert er ennþá í hendi – minnugur þess sem gerðist í vor

„Það hefur verið góður stígandi í liðinu sem ég er mjög sáttur með. Ekkert er þó ennþá í hendi. Við erum ennþá í baráttunni og tökum bara einn leik fyrir í einu,“ segir Halldór Örn Tryggvason þjálfari Þórs Akureyri...

Molakaffi: Birta, Elna, Orri, Þorsteinn, Stiven, Elmar, Viktor

Birta Rún Grétarsdóttir skoraði ekki fyrir Fjellhammer þegar liðið tapaði sínu fyrsta stigi í næst efstu deild í norska handknattleiknum í gær. Fjellhammer, sem vann fyrstu 10 leiki sínar í deildinni, sættist á skiptan hlut á heimavelli gegn Aker...

Bræðurnir og Sveinn skoruðu – Sjö Íslendingar á ferðinni í Noregi

Kapphlaup Noregsmeistara Kolstad og Elverum um efsta sæti deildarinnar hélt áfram í dag. Íslendingarnir voru atkvæðamiklir hjá Kolstad í fimm marka sigri liðsins, 36:31, á Bergen á heimavelli. Arnór Snær Óskarsson skoraði fjögur mörk og bróðir hans Benedikt Gunnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -