Fimm mæður eru í íslenska landsliðinu í handknattleik sem nú tekur þátt í Evrópumótinu í Innsbruck í Þýskalandi. Börn þeirra og fjölskyldur eru út. Meðal mæðranna er Steinunn Björnsdóttir sem átti soninn Tryggva fyrir ári. Tryggvi er mættur á...
Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við þýska meistaraliðið SC Magdeburg. Félagið sagði frá þessu í dag. Elvar Örn kemur til félagsins næsta sumar og verður samningsbundinn út leiktíðina 2028. Hann verður þriðji...
Díana Guðjónsdóttir handknattleiksþjálfari hjá Haukum og fyrrverandi landsliðskona veltir fyrir sér frammistöðu kvennalandsliðsins í fyrsta leiknum á EM í handknattleik gegn Hollendingum. Hvað fannst Díönu ganga vel og hvað illa? Hún sendi handbolta.is eftirfarandi pistil.
Mér fannst mikil orka í...
Elvar Örn Jónsson skoraði þrjú mörk þegar MT Melsungen vann Flensburg afar örugglega, 33:24, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Selfyssingurinn átti einnig tvær stoðsendingar. Arnar Freyr Arnarsson var ekki á meðal þeirra sem skoruðu...
Í kjölfar umfjöllunar Harðar í fjölmiðlum og niðurstöðu mótanefndar HSÍ í máli Harðar og HK 2 er varðar leik liðanna sem fara átti fram á Ísafirði þriðjudaginn 26. nóvember kl. 19:30 viljum við koma eftirfarandi á framfæri til handboltahreyfingarinnar.
Það...
Íslenska landsliðið tapaði naumlega fyrir hollenska landsliðinu, 27:25, í upphafsleik F-riðils Evrópumótsins í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld. Frammistaða íslenska liðsins var sannarlega framar vonum margra gegn einu öflugasta landsliði heims sem mátt þakka fyrir sigurinn...
Síðast þegar íslenska landsliðið var með á Evrópumóti kvenna í handknattleik, árið 2012 í Serbíu, kom liðið inn í mótið í stað Hollendinga sem verða andstæðingar Íslands í upphafsleiknum á EM 2024 í Innsbruck. Ástæða þess að íslenska liðið...
„Við þurfum að ná fram okkar besta leik á öllum sviðum,“ segir Arnar Pétursson landsliðsþjálfari um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins, Holland, á Evrópumótinu í handknattleik. Viðureignin fer fram í dag og hefst klukkan 17 í Ólympíuhöllinni í Innsbruck.
Lykill að...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari hefur valið þá 16 leikmenn sem taka þátt í fyrsta leik íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í Austurríki í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 17.Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, Kristianstad HK...
„Við gerum meiri væntingar til okkar á þessu móti en á HM í fyrra að sama skapi erum við í mjög sterkum riðli með meðal annars Hollendingum og Þjóðverjum,“ segir landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is í...
Tveir leikir fara fram í Olísdeild karla í handknattleik, 12. umferð, í kvöld. Framarar fá Íslandsmeistara FH í heimsókn í Lambhagahöllina. HK tekur á móti Stjörnunni í Kórnum. Báðir leikir hefjast klukkan 19.30.FH vann Fram í fyrri viðureign liðanna...
Berta Rut Harðardóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir landsliðskona hafa fengið nýja þjálfara hjá félagsliði sínu, Kristianstad HK. Uffe Larsson hefur tekið við þjálfun liðsins af Bjarne Jakobsen sem var kominn á endastöð og mátti taka hatt sinn og staf...
KA færðist upp í áttunda sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld eftir öruggan sigur á Gróttu, 29:23, í uppgjöri liðanna í áttunda og níunda sæti í KA-heimilinu. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Hvort lið hefur níu stig eftir...
Átján leikmenn eru í íslenska landsliðinu sem tekur þátt í Evrópumótinu í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Mótið hefst 28. nóvember og stendur yfir til 15. desember. Helstu upplýsingar um þá er að finna hér fyrir neðan. Fyrsti leikur íslenska...
Rúmur sólarhringur er þangað til íslenska landsliðið í handknattleik hefur leik á Evrópumótinu í Innsbruck í Austurríki. Fallegum bæ í Tíról í Austurríki þar sem m.a. voru haldnir eftirminnilegir Vetrarólympíuleikar fyrir 48 árum.
Fyrsti leikur íslenska landsliðsins verður gegn Hollendingum...