Jóhann Geir Sævarsson skrifaði í gær undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA og er þar með samningsbundinn félaginu út tímabilið 2025-2026.Jóhann Geir er 25 ára gamall vinstri hornamaður sem er uppalinn hjá KA og hefur hann leikið...
Við upphafshátíð úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í gær var greint frá því að borgaryfirvöld í Köln og Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hafi skrifað undir nýja fimm ára samning um að úrslitahelgi Meistaradeildar Evrópu verði áfram í Lanxess-Arena. Samningurinn nær fram til...
Aðalsteinn Eyjólfsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla Víkings í handbolta og um leið yfirmaður handknattleiksmála félagsins í fullu starfi. Aðalsteinn hefur mikla reynslu sem handknattleiksþjálfari og hefur þjálfað í Þýskalandi og Sviss síðustu ár. Aðalsteinn tekur við þjálfun...
Olísdeildarliðið HK hefur krækt í Tómas Sigurðarson hornamann úr Val eftir því fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild HK í kvöld.Tóams er á 22. ári og leikur í vinstra horni. Hann er 196 sentimetrar á hæð og hefur gert...
„Maður er svo sannarlega reynslunni ríkari núna þegar maður tekur þátt í úrslitum Meistaradeildarinnar í annað sinn, hvað hentar að gera og hvað ekki. Ég er bara gríðarlega spenntur fyrir að byrja þetta partí á morgun," sagði Gísli Þorgeir...
Úrslitahelgi, final 4, í Meistaradeild karla í handknattleik fer fram í 15. sinn í Lanxess Arena í Köln um helgina. Þrír íslenskir handknattleiksmenn standa þar í stórræðum með ríkjandi Evrópumeisturum SC Magdeburg frá Þýskalandi, Gísli Þorgeir Kristjánsson, Janus Daði...
AEK Aþena jafnaði metin í keppninni við Olympiakos um gríska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær með tveggja marka sigri á heimavelli, 25:23. Olympiakos vann fyrsta leikinn með sömu markatölu fyrr í vikunni. Næsti leikur liðanna verður á heimavelli...
Landsliðskonan í handknattleik Thea Imani Sturludóttir hefur ákveðið að leika óhikað áfram með Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Vals í handknattleik. Félagið greinir frá þessu í dag. Thea Imani hefur skrifað undir þriggja ára samning sem tekur við af fyrri...
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U18 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið leikmannahópinn fyrir Evrópumótið sem fram fer í Podgorica í Svartfjallalandi 7. - 18. ágúst. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler,...
„Við höfum fengið smjörþefinn síðustu vikurnar,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is í gær eftir að hann skrifaði undir tveggja ára samning um þjálfun þýska handknattleiksliðsins Bergischer HC. Arnór Þór tók tímabundið við þjálfun...
Linz varð í gærkvöld austurrískur meistari í handknattleik karla. Linz vann Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, 31:30, í þriðja og síðasta úrslitaleik liðanna um titilinn á heimavelli Hard í gærkvöldi. Linz, sem hafnaði í sjöunda sæti deildarinnar í...
Silfurlið Íslandsmótsins í handknattleik karla, Afturelding, hefur krækt í markvörðinn Einar Baldvin Baldvinsson frá Gróttu eftir því sem fram kemur í tilkynningu í kvöld. Einar Baldvin leysir af hólmi Jovan Kukobat sem kveður félagið eftir tveggja ára dvöl.Einar Baldvin...
Handknattleiksdeild ÍR og Fram hafa komist að samkomulagi að Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður fari á lánssamning hjá Olísdeildarliði ÍR á næstu leiktíð. Ingunn sem er fædd árið 2006 og hefur allan sinn feril leikið með Fram og átt sæti...
Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KA á næsta handboltavetri og kemur þar með inn í teymið hjá Halldóri Stefáni Haraldssyni aðalþjálfara liðsins. Andri Snær er þrautreyndur þjálfari og leikmaður. Skemmst að minnast þess að...
Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili.Happafengur...