- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Þórey Rósa er sú þriðja sem rýfur 400 marka múrinn

Þórey Rósa Stefánsdóttir landsliðskona í handknattleik og hornamaður úr Fram rauf í dag 400 marka múrinn með landsliðinu þegar hún skoraði níunda mark Íslands gegn Pólverjum á æfingamótinu í Cheb í  Tékklandi. Hún er þriðja markahæsti leikmaður landsliðsins frá...

Stærsti handbolta viðburður á Íslandi frá HM95

„Við teljum að þetta verðu stærsti handboltaviðburður sem farið hefur fram hér á landi síðan HM95,“ sagði Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH þegar hann kynnti samvinnu FH og Vals um að heimaleikir beggja liða í Evrópudeildinni í handknattleik karla...

Molakaffi: Elliði, Óðinn, Arnar, Einar, Tumi, Hannes, Viktor, Ísak, Ágúst, Elvar

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk úr sex tilraunum í sjö marka sigri Gummersbach á Stuttgart, 35:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Stuttgart. Teitur Örn  Einarsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla eins og sagt...
- Auglýsing -

Staðan gæti verið erfiðari

„Staðan gæti verið erfiðari. Ég hefði miklar áhyggjur ef ég væri með lið sem berðist ekki inn á vellinum. Við erum að berjast til síðasta blóðdropa og reyna en enn sem komið er hefur það ekki skilað okkur stigi,“...

Við þurftum bara á sigri að halda

„Það var margt fínt hjá okkur,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 11 marka sigur á KA, 38:27, í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik en um var að ræða fyrsta sigur...

Orri Freyr og félagar léku á als oddi – Sigvaldi Björn fór á kostum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting léku við hvern sinn fingur í kvöld þegar þeir unnu ungversku meistarana, Veszprém með níu marka mun, 39:30, á heimavelli í þriðju umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting hefur...
- Auglýsing -

Valsmenn risu upp á afturfæturna

Valsmenn risu upp á afturlappirnar í kvöld og náðu að sýna á köflum hvað í þeim býr er þeir tóku á móti KA í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla. Hraður sóknarleikur og fínn varnarleikur færðu Val 11 marka sigur,...

Verðum að nýta tímann vel

https://www.youtube.com/watch?v=4mpoUVI8ukM „Það er hálf ótrúlegt að maður skuli vera komin í landsliðsverkefni vegna þess að tímabilið er nýlega hafið. En það fer vel af stað,“ segir hin þrautreynda landsliðskona Steinunn Björnsdóttir þegar handbolti.is hitti hana stuttlega að máli í gær...

Hannes og Kári Tómas taka út leikbann annað kvöld þegar lið þeirra mætast

Hannes Grimm leikmaður Gróttu og Kári Tómas Hauksson leikmaður HK verða í leikbanni í næsta leik liðanna í Olísdeild karla. Þeir voru hvor um sig úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær og taka úr...
- Auglýsing -

Dagskráin: KA sækir Val heim

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Valur og KA mætast í N1-höll Valsara á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 18.Bæði lið hafa verið lánlítil í deildinni fram til þessa. Valur hefur eitt stig...

Tveir mánuðir í EM – landsliðið er farið til Tékklands

Kvennalandsliðið í handknattleik lagði af stað í morgun til Tékklands þar sem það tekur þátt í fjögurra liða móti sem hefst á morgun í bænum Cheb. Auk landsliða Íslands og Tékklands taka Pólverjar þátt auk, Házená Kynžvart, félagsliðs frá...

Molakaffi: Ólafur og Karlskrona, Castillo, Konan

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir HK Malmö, 25:24, í upphafsleik 3. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Malmö og tryggði heimaliðið sér sigurinn á...
- Auglýsing -

Maður verður bara að gera sitt besta

https://www.youtube.com/watch?v=bKt8B4IdsVg „Það er bæði spennandi og mikill heiður fyrir mig að vera í 16 manna hópnum sem fer út í fyrramálið,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín annar af tveimur nýliðum í A-landsliðinu í handknattleik kvenna sem tekur þátt í alþjóðlegu...

Gat ekki skrifað einn staf það sem eftir var skóladags

https://www.youtube.com/watch?v=bP3CEgnt7Y0 „Ég er ekkert smá spennt,“ segir Katrín Anna Ásmundsdóttir leikmaður Gróttu og annar tveggja nýliða í íslenska landsliðinu í handknattleik kvenna sem fer til Tékklands í fyrramálið til þátttöku í fjögurra liða æfingamóti í Cheb í Tékklandi. Katrín Anna...

Leiktímar staðfestir á handboltaveislu FH og Vals í Kaplakrika

Eins og fram kom á dögunum sameinast FH og Valur um leikstað í annarri umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 15. október. Leikir beggja liða það kvöld fara fram í Kaplakrika. Leiktímar leikjanna tveggja hafa verið staðfestir á vef...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -