- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Hópveikindi hjá Veszprém – hætt við æfingar og keppni

Ungverska meistaraliðið Veszprém, sem landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson leikur með, hefur aflýst þátttöku á æfingamóti um næstu helgi vegna veikinda meðal flestra leikmanna liðsins. Hver á fætur öðrum veiktust leikmenn og starfsmenn liðsins á æfingamóti í Halle í Þýskalandi...

Valur án eins síns mikilvægasta leikmanns fyrstu vikurnar

Magnús Óli Magnússon leikur ekki með Evrópubikarmeisturum Vals á fyrstu vikum keppnistímabilsins. Hann gekkst undir aðgerð í sumar vegna brotins þumalfingurs á hægri hönd. Aðgerðin gekk vel en vegna þess á hversu viðkvæmum stað brotið var fyrir handknattleiksmenn verður...

Gunnar reiknar ekki með nafna sínum í vetur

Handknattleiksmaðurinn Gunnar Kristinn Malmquist Þórsson leikur ekki með Aftureldingu á komandi leiktíð. Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingaliðsins staðfesti þessi tíðindi við handbolta.is í gær. Rætt hefur verið um það manna á milli síðan í vor að Gunnar hefði í hyggju...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elmar í hörkuleikjum, Janus, Jóhanna, Berta

Elmar Erlingsson og félagar í þýska handknattleiksliðinu Nordhorn-Lingen voru gestgjafar afar sterks móts um nýliðna helgi þegar Evrópumeistarar Barcelona, þýska liðið Flensburg og Montpellier frá Frakklandi komu í heimsókn til Nordhorn og reyndu með sér. Rífandi góð stemning og...

Það er engan bilbug á okkur að finna

https://www.youtube.com/watch?v=CIeta_sVQDQ „Það tekur sinn tíma og hefur sinn gang að koma mikið breyttu liði saman eftir miklar breytingar frá síðasta tímabili,“ segir Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar í samtali við handbolta.is í dag áður en hann hóf æfingu með leikmönnum...

Sissi bætist í þjálfarateymi Íslandsmeistara Vals

Sigurgeir Jónsson eða Sissi eins og hann er oftast kallaður hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Vals. Sissi kemur inn í þjálfarateymi meistaraflokks kvenna og vera Ágústi Þór Jóhannssyni, Degi Snæ Steingrímssyni og Hlyni Morthens innan handar ásamt því...
- Auglýsing -

Frændurnir hafa ekkert verið með Haukum fram til þessa

Frændurnir Guðmundur Hólmar Helgason og Geir Guðmundsson hafa lítið sem ekkert leikið með Haukum í æfingaleikjum síðan að undirbúningstímabilið hófst í sumar. Guðmundur Hólmar gekkst undir aðgerð á öxl í sumar og Geir leitaði sér lækningar vegna ítrekaðra tognunar...

Pálmi Fannar verður ekki með HK í vetur

Pálmi Fannar Sigurðsson fyrirliði og einn traustasti leikmaður HK á undanförnum árum leikur ekki með liðinu í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Sennilegt er að handknattleiksskór hans séu að mestu komnir upp á hillu. Eftir því sem handbolti.is hefur fregnað er...

Molakaffi: Orri, Stiven, Haukur, Ísak, Viktor, Einar, Tryggvi, Bjarki, Arnar, Elvar, Viktor, Andri, Viggó

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Sporting unnu Benfica í úrslitaleik Meistarakeppninnar í Portúgal í gær, 37:21. Orri Freyr hefur átt í meiðslum í ökkla og kom lítið við sögu en var engu að síður á leikskýrslu. Stiven Tobar...
- Auglýsing -

Myndir: Verðlaunahafar Ragnarsmótsins

Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gær með sigri Gróttu eins og handbolti.is sagði frá í gærkvöld. Að vanda lét mótshaldari, handknattleiksdeild Selfoss, ekki nægja að veita sigurliðinu verðlaun heldur var nokkrum einstaklingsverðlaunum deilt út til leikmanna sem sköruðu framúr...

Tinna Valgerður er mætt til leiks á ný með Gróttu

Handknattleikskonan Tinna Valgerður Gísladóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Tinna Valgerður er fædd árið 2000 og er uppalin á Nesinu og hefur lengst af leikið undir merkjum Gróttu. Tímabilin 2021-2023 lék Tinna Valgerður með Olísdeildarliði...

Kíktu bara á vegginn, þetta er allt mjög skýrt hér

https://www.youtube.com/watch?v=W30Ietqsu-g „Ég er sáttur eftir þrjá sigurleiki. Mér fannst liðið leika að mörgu leyti vel þótt það hafi ekki verið fullkomið,“ segir Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfari karlaliðs Hauka í samtali við handbolta.is í lok Hafnarfjarðarmótsins á Ásvöllum í gær. Ásgeir Örn...
- Auglýsing -

Erum ekki á þeim stað sem við viljum vera á

https://www.youtube.com/watch?v=ZuVyIl3RXhI „Það verður að segjast eins og er að við eigum framundan mikið verk að vinna. Í dag erum við ekki á þeim stað sem við viljum vera á,“ segir Sigursteinn Arndal þjálfari Íslandsmeistara FH í handknattleik karla í samtali...

Samtíningur: Birkir í stað Axels – dómari bætist í hópinn – Pólverji á æfingum – meiðsli

Axel Hreinn Hilmisson sem verið hefur markvörður handknattleiksliðs FH undanfarin tvö ár verður ekki með liðinu í vetur og er hugsanlega hættur í handknattleik. Alltént verður Axel Hreinn ekki með FH á keppnistímabilinu sem fer í hönd. Hinn þrautreyndi...

Molakaffi: Haukur, Vilborg, Aldís, Dagur, Ólafur, Dagur, Bjarki

Haukur Þrastarson og nýir samherjar hans í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest unnu CSM Constanta, 27:21, í undanúrslitum meistarakeppni rúmenska handknattleiksins í gær. Dinamo leikur til úrslita við Minaur Baia Mare í dag. Baia Mare lagði Potaissa Turda í hinni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -