Soffía Steingrímsdóttir markvörður Gróttu leikur ekkert með nýliðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabili. Hún hefur meistaranám í verkfræði við danskan háskóla í haust. Soffía staðfesti áætlanir sínar við handbolta.is í dag.
„Ég er þó enn að æfa með liðinu og...
Línukonan öfluga, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, leikur ekkert með ÍR á næsta keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í hné á æfingu í sumar. Þetta staðfesti Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR-liðsins við handbolta.is.
Sigrún Ása var annar fyrirliði ÍR-liðsins á síðasta...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands gerði eina breytingu á leikmannahópi sínum í gær fyrir leikinn við Spánverja í næst síðustu umferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Justus Fischer var kallaðurinn í hópinn í stað Jannik Kohlbacher. Fischer er 21 árs...
Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár.
„Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...
Auður Ester Gestsdóttir hægri hornamaður Íslands- og bikarmeistara Vals leikur ekkert með Val á næsta keppnistímbili. Hún er ólétt og tekur sér þar af leiðandi hlé frá handknattleik. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í spjalli yfir molakaffi...
Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason hefur ákveðið að rifa seglin og hætta að mestu í handknattleik. Í svari við skilaboðum til handbolta.is segir Bergvin Þór ekki útiloka að hann verði með í einhverjum leikjum Þórs á komandi keppnistímabili, þá viðureignum...
Nora Mørk verður ekki í norska landsliðinu í dag sem mætir Slóvenum í fjórðu og næstu síðustu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ekki hefur verið gefið opinberlega út af hverju Mørk tekur ekki þátt í leiknum. Thale Rushfeldt Deila...
Norðmenn og Danir eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að þriðju umferð lauk í kvöld. Lið beggja þjóða eru með fullt hús stiga, þremur stigum á undan landsliði Egyptalands, sem situr...
Sænska landsliðið í handknattleik karla er ekkert í alltof góðum málum á Ólympíuleikunum eftir fimm marka tap fyrir Slóvenum í dag, 29:23, í síðasta leik þriðju umferðar í A-riðli. Svíar hafa aðeins tvö stig þegar tvær umferðir eru eftir....
Dagur Sigurðsson og leikmenn króatíska landsliðsins höfðu betur gegn Alfreð Gíslasyni og hans liðsmönnum í þýska landsliðinu í 3. umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Króatar léku mjög vel eftir endasleppta frammistöðu gegn Slóvenum í fyrradag. Lokatölur, 31:26. Staðan í...
Norðmenn virðast til alls líklegir í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu baráttusigur á Ungverjum í morgun, 26:25, eftir að hafa verið undir nánast allan leiktímann.Alexandre Blonz skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu eftir hraðaupphlaup. Aðeins fimm sekúndum...
Þýski landsliðsmaðurinn Kai Häfner greindi frá því í gær að hann ætli ekki að gefa kost á sér í landsliðið að Ólymíuleikunum loknum. Häfner er 35 ára gamall leikmaður Stuttgart og örvhent skytta. Hann kom inn í þýska hópinn...
Þrjú lið eru jöfn að stigum eftir þrjár umferðir af fimm í A-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleiknum eftir að Danir unnu Svíar í hörkuleik og mikilli spennu á síðustu mínútunum, 25:23. Staðan var jöfn, 21:21, þegar 12 mínútur voru...
Ekki er slegið slöku við hjá forsvarsmönnum Harðar á Ísafirði við að styrkja liðið fyrir átökin í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í dag var tilkynnt að serbneski miðjumaðurin Dejan Karan hafi skrifað undir samning við Hörð.
Karan kemur frá...