- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Soffía fer í meistaranám til Danmerkur – verður ekki með nýliðunum

Soffía Steingrímsdóttir markvörður Gróttu leikur ekkert með nýliðum Olísdeildar kvenna á næsta keppnistímabili. Hún hefur meistaranám í verkfræði við danskan háskóla í haust. Soffía staðfesti áætlanir sínar við handbolta.is í dag. „Ég er þó enn að æfa með liðinu og...

Sigrún Ása leikur ekki með ÍR næsta árið

Línukonan öfluga, Sigrún Ása Ásgrímsdóttir, leikur ekkert með ÍR á næsta keppnistímabili eftir að hún sleit krossband í hné á æfingu í sumar. Þetta staðfesti Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR-liðsins við handbolta.is. Sigrún Ása var annar fyrirliði ÍR-liðsins á síðasta...

Molakaffi: Donni, Arnar, Dagur, Carlson, gjaldþrot í Frakklandi

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, skoraði eitt mark fyrir sitt nýja lið, Skanderborg AGF Håndbold í 11 marka sigri á þýska liðinu GWD Minden, 32:21, í æfingaleik í gær. Þetta var fyrsti leikur Donna með danska úrvalsdeildarliðinu sem hann gekk til...
- Auglýsing -

Ólympíumolar: Alfreð, Fischer, nýir Ungverjar, Saugstrup, Lenne, Nahi, villtist, markahæstir og hæstar

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands gerði eina breytingu á leikmannahópi sínum í gær fyrir leikinn við Spánverja í næst síðustu umferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Justus Fischer var kallaðurinn í hópinn í stað Jannik Kohlbacher. Fischer er 21 árs...

Sigurjón og Elna flytja til Þrándheims – spennandi ævintýri framundan

Sigurjón Guðmundsson markvörður úr HK hefur samið við norska meistaraliðið Kolstad Håndbold og heldur út til Þrándheims á næstu dögum ásamt konu sinni, Elnu Ólöfu Guðjónsdóttur. Sammingur Sigurjóns er til eins árs ár. „Ég verði þriðji markvörður Kolstad og aðalmarkvörður...

Auður Ester verður ekki með Íslandsmeisturunum

Auður Ester Gestsdóttir hægri hornamaður Íslands- og bikarmeistara Vals leikur ekkert með Val á næsta keppnistímbili. Hún er ólétt og tekur sér þar af leiðandi hlé frá handknattleik. Þetta staðfesti Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í spjalli yfir molakaffi...
- Auglýsing -

Bergvin Þór rifar seglin – kannski með Þór í útileikjum

Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason hefur ákveðið að rifa seglin og hætta að mestu í handknattleik. Í svari við skilaboðum til handbolta.is segir Bergvin Þór ekki útiloka að hann verði með í einhverjum leikjum Þórs á komandi keppnistímabili, þá viðureignum...

Molakaffi: Mørk, Deila, Gidsel, Gottfridsson, Bombac, Pettersson, Pytlick

Nora Mørk verður ekki í norska landsliðinu í dag sem mætir Slóvenum í fjórðu og næstu síðustu umferð handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Ekki hefur verið gefið opinberlega út af hverju Mørk tekur ekki þátt í leiknum. Thale Rushfeldt Deila...

ÓL: Danir og Norðmenn standa vel að vígi – Frakkar voru ljónheppnir

Norðmenn og Danir eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að þriðju umferð lauk í kvöld. Lið beggja þjóða eru með fullt hús stiga, þremur stigum á undan landsliði Egyptalands, sem situr...
- Auglýsing -

ÓL: Svíar eru slæmri stöðu eftir annan tapleik

Sænska landsliðið í handknattleik karla er ekkert í alltof góðum málum á Ólympíuleikunum eftir fimm marka tap fyrir Slóvenum í dag, 29:23, í síðasta leik þriðju umferðar í A-riðli. Svíar hafa aðeins tvö stig þegar tvær umferðir eru eftir....

ÓL: Dagur hafði betur gegn Alfreð

Dagur Sigurðsson og leikmenn króatíska landsliðsins höfðu betur gegn Alfreð Gíslasyni og hans liðsmönnum í þýska landsliðinu í 3. umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Króatar léku mjög vel eftir endasleppta frammistöðu gegn Slóvenum í fyrradag. Lokatölur, 31:26. Staðan í...

ÓL: Norðmenn eru til alls líklegir – baráttusigur á Ungverjum

Norðmenn virðast til alls líklegir í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París. Þeir unnu baráttusigur á Ungverjum í morgun, 26:25, eftir að hafa verið undir nánast allan leiktímann.Alexandre Blonz skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu eftir hraðaupphlaup. Aðeins fimm sekúndum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Häfner, Simonet, Rosta, Hornke, Rodriguez, Zehnder

Þýski landsliðsmaðurinn Kai Häfner greindi frá því í gær að hann ætli ekki að gefa kost á sér í landsliðið að Ólymíuleikunum loknum. Häfner er 35 ára gamall leikmaður Stuttgart og örvhent skytta. Hann kom inn í þýska hópinn...

ÓL: Spennan í algleymi í A-riðli – öll liðin hafa tapað leik

Þrjú lið eru jöfn að stigum eftir þrjár umferðir af fimm í A-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleiknum eftir að Danir unnu Svíar í hörkuleik og mikilli spennu á síðustu mínútunum, 25:23. Staðan var jöfn, 21:21, þegar 12 mínútur voru...

Serbneskur miðjumaður til Ísafjarðar

Ekki er slegið slöku við hjá forsvarsmönnum Harðar á Ísafirði við að styrkja liðið fyrir átökin í Grill 66-deild karla í handknattleik. Í dag var tilkynnt að serbneski miðjumaðurin Dejan Karan hafi skrifað undir samning við Hörð. Karan kemur frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -