- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

ÓL: Danir fyrstir í undanúrslit – skoruðu átta mörk í röð

Danska landsliðið var fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum þegar liðið lagði hollenska landsliðið, 29:25, í Pierre Mauroy Stadium í Lille í morgun. Danir mæta annað hvort Noregi eða Brasilíu í...

Kannski vakna ég upp við að það sé leiðinlegt að hanga heima

„Ég hef hugsað mér að taka mér frí frá boltanum. Hvort sem það verður síðan til frambúðar eða í einhverja mánuði er það ekki gott að segja,“ segir Einar Sverrisson handknattleiksmaður á Selfossi þegar handbolti.is spurði hvort hann ætlaði...

ÓL: Þórir segir leikjadagskrá átta liða úrslit ósanngjarna

Þórir Hergeirsson landsliðsþjálfari Noregs í handknattleik kvenna segir niðurröðun leikjanna í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í kvennaflokki vera með miklum ólíkindum. Fyrir vikið sé mjög ólíkur hvíldartími sem liðin fá á milli leikja átta liða úrslita og undanúrslita....
- Auglýsing -

ÓL: Töpuðu Slóvenar viljandi? Vildu ekki endurtaka mistökin frá Ríó

Uros Zorman þjálfari slóvenska karlalandsliðsins í handknattleik gaf sterklega í skyn eftir sjö marka tap fyrir þýska landsliðinu í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær að leikmenn hans hefðu ekki lagt sig fram um að vinna leikinn. Þeir hafi e.t.v....

Molakaffi: Óðinn, Hannes, Tumi, Einar, Guðmundur, Arnór, Einar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann Alpla Hard, 37:31, í æfingaleik í Hard í Austurríki.  Hannes Jón Jónsson er þjálfari Alpla Hard og Tumi Steinn Rúnarsson er nýr...

ÓL: Leikir átta liða úrslita karla – leiktímar og undanúrslit

Ljóst er hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að riðlakeppninni lauk í kvöld. Einnig hafa leiktímar verið staðfestir af Alþjóða handknattleikssambandinu. Um leið liggur einnig fyrir hvernig undanúrslitaleikirnir leggjast.Leikir átta liða úrslita verða...
- Auglýsing -

ÓL: Alfreð og félagar í efsta sæti – mæta Frökkum í átta liða úrslitum

Alfreð Gíslason og leikmenn hans í þýska landsliðinu unnu landslið Slóveníu á afar sannfærandi hátt í lokaumferð A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag, 36:29, eftir að hafa verið níu mörkum yfir í hálfleik, 23:14. Sigurinn tryggði þýska landsliðinu efsta sæti...

ÓL: Bar andstæðing sinn í fanginu af leikvelli

Fyrirliði brasilíska landsliðsins í handknattleik kvenna, Tamires Morena de Araujo Frossard, sýndi einstakt drenglyndi í viðureign Brasilíu og Angóla í lokaumferð riðlakeppni Ólympíuleikanna í gær þegar hún bar fyrirliða Angóla, Albertina Kassoma, í fanginu af leikvelli. Kassoma meiddist á...

Ólympíumolar: Ingstad, Claar, talsverðar breytingar á lokadegi

Vilde Mortensen Ingstad  línukona norska landsliðsins í handknattleik meiddist á vinstra hné fimm mínútum fyrir lok viðureignar Noregs og Þýskalands í síðustu umferð riðlakeppni Ólympíuleikanna. Óttast var í gærkvöld að meiðslin séu alvarleg og að Ingstad taki ekki meira...
- Auglýsing -

ÓL: Noregur náði efsta sæti – Þýskaland flaut með í fjórða sæti

Riðlakeppni handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum lauk í kvöld þegar þrjár síðustu viðeignir A-riðils fóru fram. Segja að má að úrslitin hafi verið eftir gömlu góðu bókinni. Noregur vann Þýskaland með 12 marka mun, 30:18, og náðu efsta sæti riðilsins....

ÓL: Brasilía gjörsigraði Angóla og leikur í átta liða úrslitum

Suður Ameríkumeistarar Brasilíu unnu Afríkumeistara Angóla, 30:19, og tryggðu sér þar með sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum í París í dag. Viðureignin var úrslitaleikur um fjórða sæti og var Angóla stigi ofar áður en flautað...

Hjörtur Ingi verður áfram hjá HK

Hjörtur Ingi Halldórsson hefur framlengt samning sinn við handknattleikslið HK til tveggja ára. Hjörtur Ingi er markahæsti leikmaður HK á síðasta tímabili með 101 mark í 22 leikjum Olísdeildar. Hann kom til Kópavogsliðsins frá Haukum sumarið 2020. Allt frá því...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Tjörvi, Arnar

Teitur Örn Einarsson skoraði sex mörk í fyrsta æfingaleiknum með Gummersbach í gær. Gummersbach vann Bergischer HC, 36:32. Elliði Snær Viðarsson skoraði eitt mark fyrir Gummersbach.  Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari liðsins.  Arnór Þór Gunnarsson er annar þjálfari Bergischer HC...

Ólympíumolar: Mørk, Vlah, Volle, Klempel, Abdelhak, Gullerud, skiptingar hjá Dönum

Óvíst er um frekari þátttöku norsku handknattleikskonunnar Nora Mørk á Ólympíuleiknum. Hún varð að draga sig út úr norska landsliðinu fyrir leikinn við Suður Kóreu og verður ekki með í dag gegn Þýskalandi. Mørk er þjáð af verkjum í...

Kukobat hefur samið við HK til tveggja ára

Handknattleiksmarkvörðurinn Jovan Kukobat hefur gengið til liðs við HK og af því tilefni ritað nafn sitt undir tveggja ára samning við félagið. Kukobat hefur undanfarin tvö ár leikið með Aftureldingu og átti m.a. stóran þátt í sigri Mosfellinga í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -