Haukar halda áfram að styrkja kvennalið sitt fyrir næstu leiktíð. Í morgun var opinberað að Embla Steindórsdóttir hafi skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Hún kemur til Hauka frá Stjörnunni.Embla er tvítug og hefur síðustu tvö ár leikið...
Ísland verður í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla lokakeppni EM 2026 í Herning í Danmörku á fimmtudaginn. Vegna þess að þegar hefur Danmörk, Svíþjóð og Þýskalandi verið raðað niður í riðla sem ekki fara fram á þeim...
Sandra Erlingsdóttir og liðsfélagar töpuðu fyrir Oldenburg, 30:22, í gær í keppni um sæti fimm til átta í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna. Leikið var í Oldenburg. Sandra skoraði ekki mark í leiknum. Hún átti eitt markskot sem...
„Það var frábært að fá að koma inn á og skora mitt fyrsta landsliðsmark fyrir framan alla þessa áhorfendur,“ sagði Reynir Þór Stefánsson sem lék í dag sinn fyrsta A-landsleik þegar landsliðið lagði georgíska landsliðið, 33:21, í lokaumferð undankeppni...
„Ég fékk einbeitt lið sem gaf tóninn strax í upphafi. Þannig voru leikirnir í riðlinum að undanskildum fyrsta leiknum í nóvember. Varnarlega vorum við flottir allan tímann eins og á HM í janúar. Helst er ég óánægður með færanýtinguna....
Sylvía Sigríður Jónsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Hún er uppalin í félaginu og hefur verið í vaxandi hlutverki undanfarin ár þrátt fyrir ungan aldur.Sylvía Sigríður skoraði 75 mörk í 21 leik í Olís-deildinni...
Norska landsliðskonan Nora Mørk og sambýlismaður hennar, sænski landsliðsmaðurinn Jerry Tollbring, eignuðust sitt fyrsta barn miðvikudaginn 7. maí þegar Mørk fæddi dóttur. Hefur stúlkan verið nefnd Tyra Mørk Tollbring og er fyrsta barn foreldra sinna.Nora Mørk tók sér...
„Ef mér hefði fyrirfram verið boðið jafntefli í fyrri leiknum þá hefði ég alltaf þegið það. Ég er samt pínu svekktur með að hafa ekki unnið með einu eða tveimur mörkum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals þegar handbolti.is...
„Það er lágmarkskrafa af okkur hálfu að vinna leikinn og ljúka undankeppni EM með fullu húsi stiga. Ég segi það með fullri virðingu fyrir georgíska landsliðinu sem leikið hefur vel í undakeppninni og er verðskuldað komið áfram í lokakeppnina,“...
Markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik, ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason, var í vikunni við æfingar hjá þýska meistarliðinu SC Magdeburg. Fram kemur á Facebook-síðu ÍR að Baldur Fritz hafi fengið boð um að koma til æfinga hjá stórliðinu. Skiljanlega er...
Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattliek karla verður án markvarðarins sterka, Andreas Wolff, örvhentu skyttunnar Franz Semper og línumannsins Johannes Golla í síðasta leiknum í undankeppni EM á morgun. Þjóðverjar mæta Tyrkjum sem er neðstir í riðlinum. Þýska liðið...
„Við höfum lengi beðið eftir þessum leik,“ segir Hildur Björnsdóttir fyrirliði Vals spurð um fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna við spænska liðið BM Porriño sem fram fer á Spáni í dag. Flautað verður til stórleiksins klukkan 15.Aldrei...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir landsliði Georgíu í Laugardalshöll á sunnudaginn klukkan 16 í síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins. Bæði lið eru komin áfram í lokakeppnina. Fyrir leikmenn íslenska landsliðsins snýst viðureignin fyrst og fremst um að ná fram...
Reiknað er með að hið minnsta 5.000 Færeyingar fylgi karlalandsliðinu til Óslóar á Evrópumeistaramótið í handknattleik í janúar á næsta ári. Flugfélagið Atlantic Airways hefur skipulagt 20 flugferðir með Færeyinga til Gardemoen frá 14. til 18. janúar auk þess...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals hefur skoðað spænska liðið BM Porriño í þaula fyrir fyrri úrslitaleikinn í Evrópubikarkeppni kvenna sem fram fer í Porriño á norðvesturhluta Spánar á morgun, laugardag. Hann segir liðið vera „mjög vel spilandi“ og hafi...