„Valur er með besta liðið,“ sagði Ásbjörn Friðriksson sérfræðingur Handboltahallarinnar spurður hvert væri besta lið Olísdeildar karla í handknattleik um þessar mundir, borið saman við Hauka en liðin eru jöfn að stigum í efstu tveimur sætum deildarinnar fyrir leiki...
Nebojsa Simic, markvörður MT Melsungen í Þýskalandi og aðalmarkvörður landsliðs Svartfellinga, sleit krossband í apríl á þessu ári. Hann hefur tekið endurhæfinguna mjög alvarlega og ekki látið nægja að fylgja fyrirmælum lækna og sjúkraþjálfara til að styrkja hné. Hann...
Hornamennirnir Daníel Montoro hjá Val og FH-ingurinn Kristófer Máni Jónasson fóru á kostum þegar lið þeirra mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Kristófer Máni, sem gekk til liðs við FH frá Val í haust, skoraði fimm frábær mörk úr...
Andri Már Rúnarsson leikmaður HC Erlangen er í liði 15. umferðar þýsku 1. deildarinnar eftir stórleik sinn gegn Rhein-Neckar Löwen á laugardaginn. Þetta er í fyrsta sinn sem Andri Már er í liði umferðarinnar í deildinni.
Andri Már skoraði 13...
Stiven Tobar Valencia, landsliðsmaður í handknattleik, var markahæstur hjá Benfica ásamt Belone Moreira með sex mörk þegar liðið vann Póvova AC, 31:22, í portúgölsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Leikið var í Lissabon. Með sigrinum færðist Benfica upp í annað sæti...
Lokasekúndurnar í viðureign Selfoss og ÍR í Olísdeild karla í Sethöllinni sl. fimmtudag voru æsilega spennandi í svokölluðum fjögurra stiga leik liðanna sem þá voru í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Selfoss var tveimur stigum á undan neðsta liðinu, ÍR....
Noregur vann sjöunda stórsigurinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í kvöld, 32:23, og vann sér þar með sæti í undanúrslitum mótsins. Noregur mætir annaðhvort Hollandi eða Ungverjalandi í undanúrslitum í Rotterdam á föstudag. Yfirburðir norska landsliðsins hafa verið gríðarlegir...
Þýskaland leikur til verðlauna á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta sinn í 18 ár eftir öruggan sigur á brasilíska landsliðinu, 30:23, í fyrsta leik átta liða úrslita í Westfalenhalle í Dortmund í kvöld. Þjóðverjar mæta annað hvort Danmörku...
Helle Thomsen, landsliðsþjálfara danska landsliðsins, var nóg boðið í nótt þegar gleðskapur leikmanna landsliða Austurríkis og Póllands á hóteli liðanna í Rotterdam keyrði úr hófi fram að hennar mati. Thomsen gat ekki fest svefn ásamt fleiri leikmönnum danska landsliðsins...
Elísabet Ása Einarsdóttir hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Gróttu út tímabilið 2028. Elísabet Ása er 18 ára gömul og leikur sem leikstjórnandi og skytta. Hún hefur verið í lykilhlutverki með 3. flokki kvenna undanfarin ár en Gróttuliðið hefur...
Á dögunum var dregið í 8-liða úrslit Powerade-bikars í 3. og 4. flokki karla og kvenna. Leikirnir fara fram fyrir lok janúar.
3. flokkur karla:Víkingur - Selfoss, 27. janúar.Haukar - Afturelding, 29. janúar.Valur - FH, 29. janúar.ÍBV - ÍR/Þór, 29....
Freyr Aronsson leikmaður Hauka var valinn leikmaður 13. umferðar Olísdeildar karla í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar sem er á dagskrá sjónvarps Símans hvern mánudag. Freyr skaraði fram úr þegar Haukar unnu KA, 42:38, í Kuehne+Nagel höllinni síðasta miðvikudag. Freyr...
Tveir leikmenn sem leika með Val eru í 18-manna hópi færeyska landsliðsins sem tekur þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem hefst um miðjan janúar í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Leikmennirnir tveir eru Allan Norðberg og Bjarni í Selvindi....
Ísland hafnaði í 21. sæti af 32 þátttökuþjóðum á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik. Eftir að milliriðlakeppni HM lauk í gærkvöldi var gefin út röðin á liðunum í sæti 9 til 24. Liðin í þeim sætum hafa lokið keppni og...
Nathalie Hagman og Jamina Roberts, tvær helstu stjörnur sænska landsliðsins, íhuga að gefa ekki kost á sér aftur í landsliðið. Sú síðarnefnda sagði við TV2 í Danmörku að e.t.v. væri rétt að láta staðar numið með landsliðinu og hleypa...