- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Leikjdagskrá 8-liða úrslita liggur fyrir – fyrstu leikir föstudaginn 4. apríl

Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir:4. apríl, föstudagur:FH – HK, kl. 19.30.Fram – Haukar, kl. 19.30.5. apríl, laugardagur:Valur – Stjarnan, kl. 19.30.Afturelding – ÍBV, kl. 19.30.7. apríl, mánudagur:Haukar - Fram, kl. 19.30.HK...

FH deildarmeistari annað árið í röð

FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...

Arnór Þór heldur áfram að stýra Bergischer HC til sigus

Arnór Viðarsson og Tjörvi Týr Gíslason skoruðu eitt mark hvor þegar Bergischer HC vann Konstanz, 35:28, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Með sigrinum treysti Bergischer HC stöðu sína í efsta sæti deildarinnar. Liðið hefur 38 stig eftir...
- Auglýsing -

Úrslit síðustu leikja Olísdeildar

Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...

Elliði Snær verður úr leik næstu vikur

Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska liðsins Gummersbach verður frá keppni í einhverjar vikur. Elliði Snær tognaði á liðbandi á innanverðu á vinstra hné í síðari hálfleik í viðureign Gummersbach og MT Melsungen í fyrri viðureign...

Keppnin hefur tapað sjarma sínum

Núverandi keppnisfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla hefur orðið til þess að keppnin er ekki eins áhugaverð og hún var fyrir nokkrum árum að mati Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara heimsmeistara Danmerkur. Með 14 umferðum í riðlakeppninni ár hvert lið telur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki, Aron, Elín, Andersson

Bjarki Már Elísson skoraði átta mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar One Veszprém vann NEKA, 38:29, í 20. umferð ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var í Siófok, heimavelli NEKA. Veszprém hafði mikla yfirburði í fyrri hálfleik...

Gummersbach vann vængbrotið lið Melsungen

Gummersbach vann vængbrotið lið MT Melsungen, 29:26, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Gummersbach í kvöld. Liðin mætast á ný eftir viku á heimavelli Melsungen. Samanlagður sigurvegari leikjanna tveggja tekur sæti í átta liða...

Sigurður ekki með ÍBV á fimmtudaginn – Geir og Jakob fara einnig í bann

Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...
- Auglýsing -

Afnemið sjö á móti sex regluna strax, segir Alfreð

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segir sjö-á-móti-sex regluna eyðileggja handknattleikinn. Hann vill að reglan verði afnumin. „Ég tel þessa reglu vera mikinn ljóður á íþróttinni, skemmdarverk. Ég er sannfærður um að yfir 80 prósent allra þjálfara eru...

Umspil Olísdeildar kvenna hefst 13. apríl

Liðin þrjú úr Grill 66-deild kvenna sem taka þátt í umspili Olísdeildar kvenna bíða fram til 13. apríl eftir að umspilið hefst. Keppni í Grill 66-deild kvenna lauk á sunnudaginn var. KA/Þór vann deildina og fer án umspils upp...

Molakaffi: Palasics, Hoberg, átta á vellinum, El-Deraa

Ungverska meistaraliðið One Veszprém, sem Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson leika með, hefur kallað markvörðinn Kristof Palasics í skyndi til baka úr láni frá Benfica í Portúgal. Ástæðan er sú að danski markvörðurinn Mike Jensen verður frá keppni...
- Auglýsing -

ÍBV og Valur komust í undanúrslit fyrir tveimur áratugum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eiga fyrir höndum á sunnudaginn síðari leikinn við Slóvakíumeistara MSK IUVENTA Michalovce í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Takist Val að snúa viðureigninni sér í hag og vinna með þriggja marka mun brýtur liðið blað...

Marklínumyndavélar settar upp fyrir næstu leiktíð

Marklínutækni, þ.e. myndavélar inni í mörkum sem geta skorið úr um hvort boltinn fer yfir marklínuna eða ekki, verður tekin upp í öllu leikjum í efstu deild karla í þýska handboltanum á næstu leiktíð. Fram til þessa hafa verið...

Molakaffi: Ýmir, Viktor, Andri, Rúnar, Arnór, Tjörvi, Elmar, Arnór, Elías

Ýmir Örn Gíslason skoraði þrjú mörk þegar Göppingen tapaði fyrir HSG Wetzlar, 30:26, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Göppingen var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:10. Göppingen situr í 14. sæti af 18...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -