Slóvenska karlalandsliðið í handknattleik varð fyrir einu áfallinu enn í morgun þegar Handknattleikssamband Slóveníu tilkynnti að Klemen Ferlin, aðalmarkvörður liðsins, sé meiddur og geti því ekki tekið þátt á Evrópumótinu í Danmörku, Noregi og Svíþjóð, sem hefst á fimmtudaginn.
Óheppni...
Fréttatilkynning frá Ljósinu
Í tilefni Evrópumóts karla í handknattleik hóf Ljósið í gær, mánudaginn 12. janúar, uppboð á áritaðri treyju landsliðsins. Uppboðið stendur yfir til klukkan 12 miðvikudaginn 21. janúar.
Um er að ræða aðaltreyju íslenska landsliðsins í handbolta, árituð af...
Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við uppeldisfélag sitt Val. Nýi samningurinn við Evrópubikar- og Íslandsmeistarana gildir til tveggja og hálfs árs, til sumarsins 2029.
Ásdís Þóra er 23 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með Val nánast alla...
Óli Mittún, einn öflugasti handknattleiksmaður Færeyja, æfði ekkert með landsliðinu í Þórshöfn í dag. Hann fór af leikvelli eftir 20 mínútur í viðureign Færeyinga og Ítala á sunnudaginn vegna eymsla í hásinum. Meiðsli Óla koma ofan í óvissu vegna...
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnar í þriðja sæti á komandi Evrópumóti standist spá sem birtist á heimasíðu mótsins. Evrópumótið fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst á fimmtudag.
Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad ásamt Ítalíu, Póllandi og...
Franska landsliðið varð fyrir áfalli í morgun þegar hinn þrautreyndi Nedim Remili varð að draga sig út úr landsliðshópnum vegna tognunar í lærvöðva. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu franska handknattleikssambandsins hefur þátttaka Remili á Evrópumótinu verið útilokuð....
Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var rækilega farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna. Þar á meðal leikur Reykjavíkurliðanna...
Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik, er ánægður með að hafa klófest hinn 18 ára gamla Garðar Inga Sindrason frá FH.
VfL Gummersbach tilkynnti um félagaskiptin í gær og skýrði um leið frá...
Svíinn Oscar Carlén færir sig um set í sumar og tekur við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Skjern. Carlén, sem er fyrrverandi handknattleiksmaður, hefur náð afar góðum árangri hjá Ystads IF en liðið varð síðast meistari undir hans stjórn á síðasta...
Dagur Sigurðsson, þjálfari króatíska karlalandsliðsins í handknattleik, kvaðst ánægðari með frammistöðu lærisveina sinna í 33:27 tapi fyrir lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í Hannover í gærkvöldi en í þriggja marka tapi fyrir sömu andstæðingum í Zagreb síðastliðið fimmtudagskvöld.
Króatía tapaði...
Mathias Gidsel, hægri skytta heims- og ólympíumeistara Danmerkur, fer ekki í grafgötur með það að Danir séu sigurstranglegastir á komandi Evrópumóti sem fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst síðar í vikunni.
Gidsel leikur með Þýskalandsmeisturum Füchse Berlín...
Spánverjinn Juan Carlos Pastor, nýr þjálfari karlaliðs TSV Hannover-Burgdorf í þýsku 1. deildinni, lenti í töluverðum ógöngum þegar hann hugðist ferðast til Hannover í því skyni að stýra sinni fyrstu æfingu. Pastor lenti til að mynda í snjóstormi.
Bild greinir...
Aron Pálmarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er hrifinn af Hauki Þrastarsyni, leikstjórnanda hjá Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni og íslenska landsliðinu.
Haukur, sem er 24 ára, hefur spilað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í þýsku deildinni og vill Aron...
Elias Ellefsen á Skipagøtu, stærsta stjarna karlalandsliðs Færeyja, gat ekki tekið neinn þátt í tveimur æfingaleikjum gegn Ítalíu í undirbúningi Færeyinga fyrir Evrópumótið vegna meiðsla sem hann glímir enn við.
Elias, sem er 23 ára leikstjórnandi þýska stórliðsins Kiel, meiddist...
Stevče Alušovski fyrrverandi þjálfari Þórs á Akureyri hefur verið ráðinn þjálfari Norður-Makedóníumeistara Eurofarm Pelister. Alušovski tekur við Ruben Garabaya sem leystur var frá störfum á dögunum eftir skamma dvöl hjá félaginu.
Alušovski tók við Þór sumarið 2021 en var látinn...