„Þetta var ótrúlega gaman auk þess sem stemningin og mæting var mjög góð,“ sagði Sara Sif Helgadóttir markvörður Vals í viðtali við samfélagsmiðla félagsins eftir níu marka sigur Íslandsmeistara Vals á Fram, 29:20, í upphafsumferð Olísdeildar kvenna í Origohöllinni...
Selfyssingar náðu sér aldrei á strik í Sethöllinni á Selfossi í dag þegar KA-menn sóttu þá heim. Gestirnir voru mikið sterkari, ekki síst í síðari hálfleik og unnu með sjö marka mun, 30:23, eftir að hafa verið þremur mörkum...
Íslandsmeistarar ÍBV fóru vel af stað í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld sem um leið var síðasti leikur 1. umferðar. Eyjamenn mættu í Garðabæ og eftir erfiðar fyrstu 20 mínútur leiksins þá tóku þeir völdin...
ÍBV vann öruggan sigur á KA/Þór í heimsókn í KA-heimilið í upphafsleik Olísdeildar kvenna í dag, 29:20, eftir að hafa verið sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9. Eins og við var e.t.v. búist var mikill munur á...
ÍR-ingar unnu öruggan sigur á Aftureldingu í uppgjöri nýliða Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag, 31:26. Aftureldingarliðið, sem vann Grill 66-deildina í vor, var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 16:12.
Leikmenn ÍR virtust reiðubúnir í leikinn...
Keppni hefst í Olísdeild kvenna í dag. Heil umferð stendur fyrir dyrum. Til viðbótar verða tveir leikir í Olísdeild karla. Að þeim loknum verður fyrstu umferð lokið.
Leikir dagsins.
Olísdeild kvenna:KA-heimilið: KA/Þór - ÍBV, kl. 13.Skógarsel: ÍR - Afturelding, kl. 13.30.TM-höllin:...
Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki Sélestat þegar liðið vann Nancy, 30:23, í fyrstu umferð næst efstu deildar franska handknattleiksins í gærkvöld. Grétar Ari varði 17 skot, 42,5%, og var svo sannarlega sá maður sem reið baggamuninn...
Elvar Örn Jónsson lék ekki með Melsungen gegn HSV Hamburg i þýsku 1. deildinni á fimmtudagskvöld vegna meiðsla á öxl sem hann hlaut í viðureign Melsungen og Leipzig á síðasta laugardag. Óvíst er um þátttöku Selfyssingsins í heimsókn til...
„Fyrir tveimur árum hefðum við örugglega tapað svona leik. Vissulega voru við nærri því að fá bara annað stigið en Róbert varði vítakastið. Það féll semsagt eitthvað með okkur, nokkuð sem ekki hefur mikið um á undanförnum árum,“ sagði...
Markvörðurinn Róbert Örn Karlsson var hetja nýliða HK í kvöld þegar hann tryggði liðinu bæði stigi gegn Haukum í Kórnum í kvöld. Hann varði vítakast frá Guðmundi Braga Ástþórssyni eftir að leiktíminn var úti. Vítakast sem Þráinn Orri Jónsson...
Óðinn Þór Ríkharðsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen, varð markahæsti handknattleikskarl Evrópu á síðasta keppninstímabil, 2022/2023, þegar litið er til meðaltalsfjölda í öllum leikjum sem hann tók þátt í. Þetta fullyrða reiknimeistarar datahandball sem m.a....
Aldís Ásta Heimisdóttir mætti til leiks á ný með sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF í gær eftir að hafa misst af bikarleik um síðustu helgi vegna meiðsla. Hún skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítkasti, þegar Skara vann VästeråsIrstad...
„Annan leikinn í röð grófum við okkur holu í fyrri hálfleik. Við verðum að skoða hvernig á því stendur. Við verðum að lofa okkur að það gerist ekki aftur,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson næst markahæsti leikmaður Aftureldingar gegn FH...
„Við verðum að venjast því að það verður umtal, pressa og væntingar til okkar. Það er líka eitthvað sem við viljum,“ sagði Sigursteinn Arndal þjálfari FH ánægður með sína menn eftir sigur á Aftureldingu, 30:28, í fyrsta leik liðsins...
Fram tryggði sér tvö mikilvæg stig í upphafsleik sínum í Olísdeild karla í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld þegar Gróttumenn komu í heimsókn, 26:25. Auk nokkurra breytinga á Framliðinu í sumar þá eru nokkrir leikmenn fjarverandi vegna meiðsla. Talsvert...