Efst á baugi

- Auglýsing -

Mikilvægt að ná því besta úr þeirri stöðu sem við erum í

„Það er mikilvægt fyrir okkur að gera það besta úr þeirri stöðu sem við erum í, ná tveimur alvöru handboltaleikjum í lokin og ljúka mótinu á eins jákvæðan hátt og kostur er á,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara...

Tveimur Íslendingaliðum synjað um sæti í Meistaradeild Evrópu

Hvorki Þorsteinn Leó Gunnarsson né Óðinn Þór Ríkharðsson munu láta ljós sitt skína í leikjum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Liðum þeirra, FC Porto og Kadetten Schaffhausen, var synjað um þátttökurétt í deildinni. Verða þau þar...

Gísli Þorgeir er í úrvalsliði Evrópu

Gísli Þorgeir Kristjánsson er í úrvalsliði Evrópu sem Handknattleikssamband Evrópu, EHF stóð fyrir vali á eftir að Evrópumótum félagsliða lauk. Gísli er eini Íslendingurinn í hópnum en einnig komu Ómar Ingi Magnússon, liðsfélagi Gísla hjá Evrópumeisturum SC Magdeburg, og...
- Auglýsing -

Þriðji flokkur Gróttu lauk tímabilinu hjá Guðjóni Val

3.flokkur kvenna hjá Gróttu lauk leiktíðinni með ferð til Þýskalands. Ferðin var margslungin; æfinga-, spil- og skemmtiferð.Fyrst var farið til Gummersbach þar sem æft var í tvo daga undir handleiðslu Guðjóns Vals Sigurðssonar, sem tók höfðinglega á móti stelpunum....

Molakaffi: Petrus, Fabregas, Remili, PSG, Laube, Pekeler

Brasilíski handknattleiksmaðurinn Thiagus Petrus gengur til liðs við ungverska meistaraliðið One Veszprém í sumar eftir sjö ára veru hjá Barcelona. Hann segir í samtali ekki endilega haft í huga að fara frá félaginu en orðið hluti af samkomulagi félaganna...

Leikmenn streyma að á Jónsmessu

Jónsmessan er greinilega sá tími ársins sem handknattleiksfólk laðast að Aftureldingu í Mosfellsbæ. Þrír leikmenn hafa boðað komu sína til Aftureldingar að kveldi Jónsmessu, daginn eftir að Sólmánuður hófst.Fyrst tilkynnti Afturelding um að línukonan Arna Sól Orradóttir hafi gengið...
- Auglýsing -

Afturelding hefur samið við línumann

Arna Sól Orradóttir hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild Aftureldingar um að leika með liðinu næstu tímabil en Afturelding er í Grill 66-deildinni. Arna er línumaður sem kemur til Aftureldingar frá Víking/Berserkjum. Hún skoraði 33 mörk í 16 leikjum...

Íslenska landsliðið mætir heimamönnum á fimmtudag

Pólverjar verða andstæðingar Íslendinga í krossspilsleik um sæti 17 til 20 á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í handknatteik karla á fimmtudagsmorgun. Pólverjar unnu nauman sigur á Argentínumönnum, 33:32, í Płock í Póllandi í kvöld.Viðureign Póllands og Íslands hefst klukkan...

Pascual tekur við Egyptum af Pastor

Spánverjinn Xavier Pascual hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Egyptalands í handknattleik karla. Hann tekur við af landa sínum Juan Carlos Pastor sem lét af störfum hjá Afríkumeisturunum fljótlega eftir heimsmeistaramótið í janúar. Orðrómur hefur verið uppi um skeið að Pascual...
- Auglýsing -

Færeyingar spöruðu púðrið gegn Dönum

Danir reyndust of stór biti fyrir færeyska landsliðið í viðureign liðanna í síðari umferð milli riðils þrjú á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í dag. Færeyingar töpuðu sínum fyrsta leik á mótinu, lokatölur 41:32, fyrir Dani...

HMU21-’25: Milliriðlar, úrslit, staðan, allir leikir

Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða karla hefst mánudaginn 23. júní. Keppnin verður tvískipt. Annars vegar leika þau sextán landslið sem bestum árangri náðu í riðlakeppninni í síðustu viku um efstu sæti og hinsvegar þau sextán landslið sem höfnuðu í...

Evrópubikarmeistarar í Evrópudeildina – Selfoss brýtur blað – Haukar halda áfram

Evrópubikarmeistarar Vals í handknattleik kvenna ætla sér ekki að verja titilinn á næstu leiktíð heldur hefur stefnan verið sett skör hærra með því að senda inn umsókn til þátttöku í Evrópudeildinni. Ekki liggur fyrir hvort Valur kemst beint í...
- Auglýsing -

Fram, Stjarnan og FH leika í Evrópu – Valur situr hjá

Íslandsmeistarar Fram hafa skráð sig til leiks í Evrópudeildina í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Ísland mun þar með eiga tvö lið í keppninni í haust því eins og handbolti.is sagði frá á dögunum er mikill hugur í stjórnendum...

Flugeldasýning í Katowice – 28 mörk í síðari hálfleik

Íslenska landsliðið vann sannkallaðan stórsigur á landsliði Marokkó, 48:28, í síðari viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 21 árs landsliða í Katowice í Póllandi í morgun. Þar með vinnur Ísland milliriðil þrjú í keppni liðanna í neðri hluta mótsins, sæti...

Víkingur semur við Þorfinn Mána til tveggja ára

Vinstri hornamaðurinn Þorfinnur Máni Björnsson hefur framlengt samning sinn við Víking til næstu tveggja ára. Þorfinnur Máni hefur verið fastamaður í meistaraflokki undanfarin ár eftir að hann kom til félagsins frá Haukum. Hann hefur vaxið jafnt og þétt í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -