- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Karen Tinna heldur áfram með ÍR-ingum

Handknattleikskonan öfluga, Karen Tinna Demian, hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Karen Tinna, sem er lykilmaður í meistaraflokki kvenna, skoraði 93 mörk í 16 leikjum í vetur en liðið hafnaði í öðru sæti í Grill 66-deildinni. Karen Tinna og...

Nýr landsliðsþjálfari er ekki í augsýn – Óeining sögð hamla viðræðum

Snorri Steinn Guðjónsson er efstur á lista margra innan HSÍ í starf landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Aðrir vilja fá útlending í starfið. Frá þessu segir Morgunblaðið og mbl.is í morgun. Þar kemur einnig fram að óeining ríki innan sambandsins...

Molakaffi: Sveinn, Hergeir, Aron, Arnór, Ágúst, Elvar, Arnar

Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
- Auglýsing -

Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis verður eftir viku

Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...

Haukar fóru illa með Framara

Haukar tóku frumkvæðið í einvíginu við Fram í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í kvöld með öruggum sigri, 26:20, í Úlfarsárdal. Haukarnir voru mikið betri í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Fram náðu sér alls ekki á strik frá...

Óbrotinn en liðbönd sködduð og lítillega rifin

Útlokað hefur verið að Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar sé ökklabrotinn eftir að hafa meiðst á vinstri ökkla snemma leiks Fram og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í gær. Vísir.is segir í dag að niðurstaða Örnólfs Valdimarssonar bæklunarlæknis...
- Auglýsing -

Talsverð skakkaföll í leikmannahópi meistaranna

Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...

Samstarfi Fjölnis og Fylkis hefur verið slitið

Samstarf Fjölnis og Fylkis um rekstur meistaraflokks kvenna í handknattleik verður ekki framlengt. Í tilkynningu í dag kemur fram að félögin hafi komst að þessari niðurstöðu í sameiningu eftir að tímabilinu í Grill 66-deild kvenna lauk. Meistaraflokkur kvenna mun...

Jakob þjálfar bæði lið Kyndils á næsta tímabili

Handknattleiksþjálfari Jakob Lárusson hefur verið ráðinn annar þjálfari karlaliðs Kyndils í Þórshöfn í Færeyjum frá og með næsta keppnistímabili. Samhliða mun Jakob áfram vera aðalþjálfari kvennaliðs félagsins en undir stjórn hans varð Kyndilsliðið í öðru sæti í úrvalsdeild kvenna...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ólafur Andrés, Harpa Rut, Sunna Guðrún Viktor Gísli, Örn

Ólafur Andrés Guðmundsson og samherjar hans í GC Amicitia Zürich eru úr leik í úrslitakeppni svissnesku A-deildarinnar í handknattleik. GC Amicitia Zürich tapaði í gær með eins marks mun fyrir BSV Bern, 27:26, þegar liðin mættust í fjórða sinn...

„Fljótt á litið lítur ekki vel út með Blæ“

„Fljótt á litið þá lítur ekki vel út með Blæ. Menn óttast jafnvel að hann sé brotinn. Það skýrist betur þegar búið verður að mynda ökklann,“ sagð Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar áhyggjufullur í samtali við handbolta.is spurður um meiðsli...

Hildur lék Gróttuliðið grátt

ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...
- Auglýsing -

Jóhanna Margrét og Aldís Ásta með þriðjung markanna

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir skoruðu þriðjung marka Skara HF þegar liðið tapaði fyrir H65 Höör í þriðju viðureigninni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:25. Leikurinn fór fram í Höör. Fjórði leikur liðanna verður...

Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun

Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag. Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen...

Misgóð úrslit hjá íslensku landsliðskonunum

Það gekk misvel hjá liðum landsliðskvennanna Díönu Daggar Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í gær. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu silfurhafa bikarkeppninnar, Bernsheim/Auerbach með minnsta mun í Bensheim, 32:31, í sannkölluðum hörkuleik. Á sama...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -