FH og Fram unnu Gróttu og Fjölni í síðustu tveimur viðureignum kvöldsins í 1. umferð bikarkeppni HSÍ í handknattleika karla. Fyrr í kvöld vann Afturelding liðsmenn Þórs örugglega í Höllinni á Akureyri, 31:21. Fleiri leikir verða ekki í 1....
Afturelding tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki með 10 marka sigri á Þór í Höllinni á Akureyri í kvöld, 31:21, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir, 17:12, í hálfleik.Eins og nærri má geta var...
Handknattleikskonan unga, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, kvaddi uppeldisfélag sitt HK í sumar og gekk til liðs við sænska úrvalsdeildarliðið Önnereds eftir að hafa samið til þriggja ára. Dvölin hjá Gautaborgarliðinu varð snubbótt. Í byrjun október samdi Jóhanna Margrét við Skara...
Unnur Ómarsdóttir, vinstri hornamaður KA/Þórs, fer ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik til Færeyja á morgun vegna meiðsla sem hún varð fyrir á æfingu í byrjun vikunnar. Í hennar stað hefur Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kallað inn Lilju Ágústsdóttur úr...
Valdir hafa verið fjölmennir hópar 15 og 16 ára landsliða kvenna til æfinga um aðra helgi.U-16 ára landslið kvennaHrafnhildur Skúladóttir hefur valið eftirfarandi leikmenn til æfinga 4. – 6. nóvember.Adela Eyrún Jóhannsdóttir, HK.Arna Dögg Kristinsdóttir, KA/ÞórArndís Áslaug Grímsdóttir, Gróttu.Ásdís...
Flautað verður til leiks í bikarkeppni HSÍ í kvöld með þremur leikjum í fyrstu umferð í karlaflokki. Sigurliðin komast í 16-liða úrslit. Fleiri verða leikirnir ekki í fyrstu umferð keppninnar.Leikmenn Þórs og Aftureldingar ríða á vaðið í bikarkeppninni í...
Dagur Árni Heimisson leikmaður KA U, Stefan Mickael Sverrisson leikmaður Kórdrengja og Björn Ingi Helgason leikmaður Víðis voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag en úrskurðurinn var birtur í gær. Allir voru þeir útilokaðir...
Þorvaldur Sigurðsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari Þórs á Akureyri sem leikur í Grill 66-deild karla. Hann hleypur í skarðið fyrir Halldór Örn Tryggvason sem er í fæðingarorlofi. Frá þessu er greint á Facebooksíðu Þórs á Akureyri í kvöldÞorvaldur þekkir...
Evrópumeistarar Barcelona er áfram með fullt hús stiga eftir fimm umferðir í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Barcelona vann danska liðið Aalborg Håndbold, 39:33, í Gigantium Arena í Álaborg í kvöld. Eftir jafna stöðu eftir fyrri hálfleik, 19:19,...
Karlalið KA í handknattleik flaug í morgun á vit Evrópuævintýra í Austurríki. Millilent var í Ósló þaðan sem rakleitt var haldið til Vínarborgar. Á föstudag og laugardag leikur KA við HC Fivers í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik.HC Fivers situr...
Ísland sendir í fyrsta sinn landslið til keppni á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna á næsta sumri. Mótið fer fram í Norður Makedóníu. Undirbúningur er að hefjast enda er tíminn fljótur að líða. Á dögunum völdu Rakel Dögg Bragadóttir...
Holstebro vann Midtjylland, 31:24, í lokaleik áttundu umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld. Halldór Jóhann Sigfússon er aðstoðarþjálfari Holstebro sem er í sjötta sæti deildarinnar með níu stig.Sigtryggur Daði Rúnarsson sem lánaður var til austurríska liðsins...
„Þótt Ungverjarnir hafi byrjað vel og tekist að skorað svolítið hjá okkur í byrjun og vera yfir þá fann ég það strax að þeir voru undrandi á því hversu hraðir við vorum. Hraðinn kom þeim í opna skjöldu,“ sagði...
„Fyrri hálfleikur varð okkur að falli að þessu sinni. Þá réðum við ekkert við hraðann í Valsliðinu auk þess sem markvarslan var betri hjá þeim en okkur. Við bitum aldrei úr nálinni með fyrri hálfleikinn,“ sagði sagði István Pásztor...
Valur hóf sig til flugs í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik í kvöld með stórbrotnum leik og frábærum sigri á ungverska liðinu FTC, 43:39, í Origohöllinni á Hlíðarenda. Umgjörðin á leiknum var Val til mikils sóma en því miður...