- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur, Kristján, Daníel, Larsen, Koksharov, Lindberg

Teitur Örn Einarsson var næst markahæstur hjá Flensburg í gærkvöld þegar liðið gerði jafntefli við ungverska liðið FTC, 27:27, í síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Teitur Örn skoraði 27. mark Flensburg og kom liðinu tveimur mörkum yfir þegar...

Magnús tekur við af Erlingi í Eyjum

Handknattleiksdeild ÍBV hefur ráðið Magnús Stefánsson í starf aðalþjálfara meistaraflokks karla til næstu tveggja ára. Magnús, sem nú sinnir starfi aðstoðarþjálfara liðsins, tekur við starfinu eftir yfirstandandi tímabil af Erlingi Richardssyni sem þjálfað hefur liðið undanfarin fimm ár en...

Enn einu sinni héldu Óðni Þór engin bönd

Óðinn Þór Ríkharðsson fór enn og aftur á kostum með Kadetten Schaffhausen í kappleik í kvöld þegar liðið vann slóvakísku meistarana Tatran Presovn 38:30, í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í Sviss. Óðni Þór héldu engin bönd. Hann...
- Auglýsing -

Valur vann í Ystad og mætir Göppingen

Valur vann sænska meistaraliðið Ystads IF HK með tveggja marka mun, 35:33, í Ystads í síðasta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik. Valsmenn hafna þar með í þriðja sæti riðilsins, vantaði eitt mark upp á að ná öðru...

Framkomu Sigurðar vísað til aganefndar HSÍ

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað til skoðunar aganefndar meinta framkomu og hegðun Sigurðar Bragasonar þjálfara kvennaliðs ÍBV eftir leik ÍBV og Vals í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum á síðasta laugardag. Af hálfu framkvæmdastjóra er meintri framkomu Sigurðar eftir fyrrgreindan leik vísað...

Ljóst í hvaða riðli U19 ára landsliðs kvenna verður í á EM

U19 ára landslið kvenna verður í riðli með Þýskalandi, Rúmeníu og Portúgal á Evrópumeistaramótinu sem haldið verður í Rúmeníu 6. til 16. júlí í sumar. Dregið var í fjóra fjögurra liða riðla fyrir stundu. Rúmenar völdu að leika í...
- Auglýsing -

Ísland í riðli með gestgjöfunum á EM 17 ára kvenna í sumar

U17 ára landslið Íslands í handknattleik kvenna hafnaði í A-riðli Evrópumótsins sem haldið verður í Podgorica í Svartfjallalandi 3. til 13. ágúst í sumar. Dregið var í riðla í morgun. Ísland var í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið var og...

Þrír möguleikar í stöðunni hjá Valsmönnum

Íslandsmeistarar Vals eru mættir á söguslóðir Kurt Wallander í Ystad í Svíþjóð hvar þeir mæta sænska meistaraliðinu í Ystads IF HF í 10. og síðustu umferð B-riðils Evrópukeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Flautað verður til leiks í Ystad...

Molakaffi: Karen, Ingibjörg, Jensen, Popovic, Nenadic

Handknattleikskonan Karen Helga Díönudóttir hefur verið lánuð til Selfoss út keppnistímabilið. Karen Helga, sem er þrautreynd á handknattleikvellinum, er félagsbundin Haukum en hefur ekkert leikið með liði félagsins á keppnistímabilinu. Ingibjörg Gróa Guðmundsdóttir, markvörður, hefur verið lánuð til Gróttu frá...
- Auglýsing -

Skildu sáttir á Ásvöllum – úrslit kvöldsins og staðan

Það virtust nær allir skilja sáttir frá slag Hafnarfjarðarliðanna, Hauka og FH, í Olísdeild karla á Ásvöllum í gær. Niðurstaða leiksins var jafntefli, 24:24, í hörkuleik og í mjög góðri stemningu enda var fjölmenni á leiknum, eitthvað á annað...

Harkalegt bakslag hjá Darra

Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson varð fyrir harkalegu bakslagi á föstudaginn þegar hnéskeljarsinin slitnaði á æfingu með franska liðinu US Ivry. Darri sagði við handbolta.is í morgun að hann fari í aðgerð í Frakklandi í vikunni. Ljóst sé að hann mætir...

Molakaffi: Oddur, Daníel, Örn, Sveinn, Roland, Viktor, Elvar, Arnar, Ágúst, Sunna, Harpa

Oddur Gretarsson skoraði níu mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Balingen-Weilstetten vann Grosswallstadt, 32:26, á útivelli í þýsku 2. deildinni í gær. Daníel Þór Ingason skoraði fjögur mörk og gaf tvær stoðsendingar fyrir Balingenliðið sem er eftir sem...
- Auglýsing -

Rúnar og Viggó skelltu meisturunum

Þýska liðið SC DHfK Leipzig, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar og Viggó Kristjánsson leikur með, gerði sér lítið fyrir og vann meistara SC Magdeburg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 33:32. Leikið var í QUARTERBACK Immobilien ARENA í...

Ekkert stöðvar Aftureldingu

Afturelding situr ein í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna eftir að hafa unnið ungmennalið Vals með 11 marka mun, 36:25, í Origohöllinni í kvöld. Afturelding hefur þar með tveggja stiga forskot á ÍR eftir 13 umferðir og hefur auk...

Selfoss var mikið sterkara í KA-heimilinu

Selfoss stór stórt skref í átt til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn með því að vinna öruggan sigur á KA, 35:29, í viðureign liðanna í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu. Selfoss er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -