Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ef leikskýrsla ræður er grundvallaratriðum kastað á glæ

„Ef leikskýrsla ræður meira um úrslit leikja en það sem raunverulega gerist á vellinum er grundvallaratriðum íþróttarinnar kastað á glæ,“ segir m.a. í yfirlýsingu sem Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér vegna huldumarks eða ranglega skráðs marks í viðureign...

Ekki hljómgrunnur fyrir fjölgun

Eftir því sem næst verður komist var tillögu HK um fjölgun liða úr átta í tíu í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð vísað frá á 64. ársþingi Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, sem fram fór í gær. Þar með er útlit...

Molakaffi: Skarð fyrir skildi, hætta við, samherji Elvars, bikarmeistarar

Kórónuveiran hefur sett stórt strik í reikning þýska kvennalandsliðsins í handknattleik fyrir leikina við portúgalska landsliðið í umspili um HM sæti. Sjö leikmenn frá tveimur sterkustu félagsliðum Þýskalands, Dortmund og Bietigheim, eru í sóttkví vegna smita sem skutu upp...
- Auglýsing -

Hættir eftir 21 ár í meistaraflokki og yfir 400 leiki

Handknattleiksmaðurinn Hörður Fannar Sigþórsson hefur ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir að hafa leikið í 21 ár í meistaraflokki. Hörður Fannar greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld.Hörður Fannar hefur leikið með færeyskum félagsliðum síðustu níu ár...

Samdráttur en ríflegur hagnaður – HSÍ skuldlaust

64. ársþing Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, var haldið í dag og að þessu sinni fór það fram í gegnum fjarfundarbúnað sökum samkomutakmarkana.Velta HSÍ á árinu var rúmlega 249 milljónir kr. sem er um 50 milljónum kr. lægri frá árinu á...

Slóvenar hefja undirbúning fyrir leikina við Íslendinga

Óðum styttist í fyrri landsleik Íslands og Slóveníu í umspili um keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer á Spáni í desember. Fyrri viðureignin fer fram í Ljubljana í Slóveníu á laugardaginn en sú síðari í Schenkerhöllinni á Ásvöllum síðasta...
- Auglýsing -

Bjartsýni í upphafi viku – spurt er að leikslokum

Nokkurrar bjartsýni gætir í upphafi viku um að létt verði á sóttvarnaraðgerðum sem verið hafa í gildi í um þrjár vikur. Þórólfur Guðnason, sóttvarnarlæknir, sagði á Sprengisandi á Bylgjunni í gærmorgun binda vonir við að hægt verði að létta...

Darri heldur ótrauður áfram

Darri Aronsson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Hauka um þrjú ár. Darri mun því leika með meistaraflokki félagsins áfram næstu árin. Hann varð fyrir erfiðum meiðslum haustið 2019 og kom sterkur inn í Haukaliðið í byrjun árs.Darri...

Molakaffi: Aue-liðar, Færeyjar, Juul og Buric

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði þrjú mörk í þremur skotum þegar lið hans EHV Aue tapaði í gær fyrir N-Lübbecke, 33:25, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Með sigrinum komst N-Lübbecke upp í annað sæti deildarinnar. Liðið er nú stigi...
- Auglýsing -

Aðalsteinn tyllti sér á toppinn

Kadetten Schaffhausen, sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar í efstu deild svissneska handknattleiksins í karlaflokki, komst í efsta sæti deildarinnar í kvöld þegar liðið lagði St. Gallen, 40:31, á heimavelli. Svo heppilega vildi til fyrir Aðalstein og lærisveina að Pfadi Winterthur...

Reynslan fleytti Vipers áfram – CSKA sneri við blaðinu

8-liða úrslitum Meistaradeildar kvenna lauk í dag þegar að tveir síðustu leikirnir voru háðir í Rússlandi. Vipers og Rostov-Don áttust við öðru sinni um. Vipers kom sér í vænlega stöðu eftir fyrri leikinn í gær með sjö marka sigri,...

Stórleikur Ómars Inga – Bjarki Már gat ekki verið með

Ómar Ingi Magnússon átti enn einn stórleikinn á leiktíðinni fyrir SC Magdeburg í dag þegar liðið vann Nordhorn með sjö marka mun á útivelli, 33:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Selfyssingurinn skoraði 12 mörk, þar af átta, úr...
- Auglýsing -

Daníel Þór leitar á önnur mið

Handknattleiksmaðurinn Daníel Þór Ingason verður ekki áfram í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Ribe-Esbjerg eftir yfirstandandi keppnistímabil. Hann staðfesti þetta við handbolta.is. Daníel Þór er vongóður um að ganga frá samningi við annað lið á næstunni.„Það hefur legið fyrir síðan í...

Molakaffi: Róðurinn þyngist, Krickau og Kiel á toppinn

Vonir Grétars Ara Guðjónssonar og félaga í Nice um að komast í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar dvínuðu í gær með tapi fyrir Massy Essonne, 28:25, á útivelli. Nice er í sjöunda sæti þegar liðið á fjóra leiki eftir og fimm...

Arnar og Neistamenn hrepptu bronsverðlaun

Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans, og leikmenn hans hlutu í kvöld bronsverðlaun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Neistin vann KÍF frá Kollafirði, sem Hörður Fannar Sigþórsson leikur með, 35:33, í viðureign um bronsið.Hörður og félagar, sem voru hársbreidd frá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -