Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Slóvena í krossspili um fimmta til áttunda sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu á föstudaginn. Eftir að Danir og Króatar gerðu jafntefli í síðasta...
Það eru ekki bara frændur okkar og nágrannar í Færeyjum sem eru að hefja byggingu þjóðarhallar fyrir innahússíþróttir, þar á meðal handknattleik, heldur eru Argentínumenn í svipuðum aðgerðum. Þar í landi var á dögunum undirritað samkomulag um byggingu þjóðarhallar...
Blásið verður til leiks í Austur Evrópudeildinni í handknattleik karla (SEHA Gazprom League) í haust með breyttu sniði frá undanförnum árum. Í stað þess að mörg af öflugri liðum austurhluta Evrópu taki þátt munu eingöngu félög frá Rússlandi og...
Handknattleiksmaðurinn Darri Aronsson og nýr liðsmaður US Ivry fór aftur í röntgenmyndtöku með brotnu ristina á síðasta föstudag í París. Þar var staðfest að hann þarf ekki að gangast undir aðgerð vegna brotsins sem mun gróa jafnt og þétt.Darri...
Þorleifur Rafn Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fjölni. Hann verður einn af fjölmörgum uppöldum Fjölnismönnum í liðinu í Grill66-deildinni á næstu leiktíð undir stjórn nýs þjálfara, Sverris Eyjólfssonar. Þorleifur Rafn getur leyst hinar ýmsu stöður,...
Eftir góðan sigur á Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Slóvakíu í gær þá tapað íslenska liðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fyrir Dönum í dag með tíu marka mun, 30:20.Aðeins var eins...
Miðjumaðurinn Arnór Ísak Haddsson og Bruno Bernat, markvörður, framlengdu í gær samninga sína við handknattleiksdeild KA til tveggja ára. Frá þessu greinir félagið í tilkynningu í dag.„Arnór hefur verið viðloðandi yngri landslið Íslands í gegnum tíðina og Bruno hefur...
U16 ára landsliðshópur karla kemur saman til æfinga á Akureyri 19. – 21. ágúst undir stjórn Heimis Arnar Árnasonar og Hrannars Guðmundssonar. Þessi aldurshópur kom síðast saman til æfinga og leikja í júní þegar Færeyingar voru sóttir heim.Heimir og...
Eftir góðan sigur á landsliði Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í gær, 35:26, þá mæta íslensku strákarnir í U17 ára landsliðinu danska landsliðinu í dag. Danir lögðu Spánverja í gær með sjö marka mun, 31:24. HSÍ segir...
Þær ánægjulegu fregnir bárust á dögunum að karlalið Vals verður með í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik á næsta keppnistímabili. Valur verður eitt 12 liða sem hleypur yfir tvær umferðir undankeppni deildarinnar og fer beint í 24 liða riðlakeppni sem...
Talsvert rót hefur verið á handknattleiksmanninum Darko Dimitrievski síðustu árin. Á dögunum samdi hann við Atletico Valladolid á Spáni en það er tólfta liðið sem hann leikur með á 10 árum. Síðast var Norður Makedóníumaðurinn hjá þýska liðinu TV Emsdetten...
Jafntefli varð í síðari vináttuleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla, skipuðum liðum leikmanna 18 ára og yngri í Hoyvíkshøllinni í dag, 29:29. Staðan var einnig jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Færeysku piltarnir unnu fyrri viðureignina sem fram...
Þótt rússnesk landslið í handknattleik séu í banni frá þátttöku í alþjóðlegum mótum á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þá kemur það ekki í veg fyrir að þau megi koma saman til æfinga. Velimir Petkovic, landsliðsþjálfari karla, hefur kallað saman leikmenn...
Andri Már Rúnarsson varð stoðsendingakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri en mótinu lauk í Porto á síðasta sunnudag. Samkvæmt niðurstöðum Datahandball átti Andri Már flestar stoðsendingar á mótinu, 44, í leikjunum sjö. Eins og áður...
Handknattleiksþjálfarinn góðkunni, Halldór Harri Kristjánsson hefur verið ráðinn til handknattleiksdeildar Víkings. Hann verður yfirþjálfari yngri flokka auk þess að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfa með Jóni Brynjari Björnssyni sem ráðinn var þjálfari Víkingskvenna í vor.Harra er einnig ætlað...