- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Ísraelsmenn voru rassskelltir á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf undankeppni Evrópumótsins 2024 með stórsigri, 36:21, á Ísraelsmönnum á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 16:10, að loknum fyrri hálfleik. Þar með er fyrsti vinningurinn í höfn í undankeppninni. Næsti leikur verður við Eistlendinga...

Myndasyrpa: Ísland – Ísrael, fyrri hálfleikur

Ísland og Ísrael eigast við í undankeppni EM í handknattleik karla á Ásvöllum. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari myndar fyrir handbolta.is á leiknum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fyrri hálfleik.

Gengur vel í stærra hlutverki

„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...
- Auglýsing -

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...

Molakaffi: Ágúst, Antooine, Wiede, Ajax gjaldþrota, Rej

Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...

Aganefnd liggur undir feldi vegna Harðar og Úlfs

Eftir fund Aganefnd HSÍ lögðust nefndarmenn undir feld vegna tveggja mála sem bárust inn á borð nefndarinnar og nefndarmenn telja nauðsynlegt að skoða ofan í kjölinn áður en úrskurður verður felldur. Annarsvegar er um að ræða mál Harðar Flóka...
- Auglýsing -

Örugglega rétt skref að fara aftur til Noregs

„Það er gaman að vera kominn í landsliðið á nýjan leik eftir að hafa misst af leikjunum í vor vegna meiðsla. Hópurinn er geggjaður og verður bara betri og betri með hverjum leiknum,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem hefur...

Uppselt er á leikinn við Ísraelsmenn

Síðustu aðgöngumiðarnir eru seldir á landsleik Íslands og Ísraels í undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer á Ásvöllum annað kvöld og hefst klukkan 19.45. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands nú síðdegis. „Rétt í þessu seldust...

Þrír hópar valdir til æfinga yngri landsliða um næstu helgi

Valdir hafa verið hópar 15, 16 og 17 ára landsliða karla í handknattleik til æfinga frá 14. til 16. okótber.Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum.Nánari upplýsingar veita þjálfarar hvers liðs fyrir sig. U15 ára landsliðið Þjálfarar eru Ásgeir Örn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Daníel Þór, Mattý Rós, Þórir, Kristiansen, Johanneson, Palicka, Kohlbacher

Daníel Þór Ingason er í liði sjöttu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik. Kemur valið ekki á óvart vegna þess að Daníel Þór lék afar vel með Balingen í þriggja marka sigri liðsins á Dormagen á laugardaginn, 27:24. M.a....

Skoruðu fjögur síðustu mörkin og kræktu í annað stigið

Ungmennalið Vals skoraði fjögur síðustu mörkin í leiknum við ungmennalið Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og tryggði sér þar með annað stigið í viðureign liðanna í Grill66-deild karla. Selfoss var sex mörkum yfir í hálfleik, 20:14. Heimaliðið var...

Sannfærandi sigur FH-inga í Krikanum

FH tyllti sér við hlið Gróttu í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með öruggum sigri á Víkingi í Kaplakrika í kvöld í 2. umferð deildarinnar, 27:24. FH var einnig þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9, og náði...
- Auglýsing -

Viktor Gísli verður ekki með í landsleikjunum tveimur

Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson hefur alls ekki jafnað sig af meiðslum sem hann varð fyrir í olnboga fyrir rúmum þremur vikur. Þar af leiðandi verður hann ekki með íslenska landsliðinu í handknattleik þegar það mætir landsliðum Ísraels og Eistlands...

Donni kemur inn í hópinn í stað Ómars Inga

Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara Magdeburg hefur af persónulegum ástæðum dregið sig úr landsliðshópi Íslands í handknattleik fyrir leikina gegn Ísrael og Eistlandi. Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikmaður franska liðsins PAUC í Frakklandi hefur verið kallaður inn í landsliðið í...

Var strax vel tekið í Garðinum

„Við erum glaðir yfir að hafa stofnað liðið og erum afar spenntir fyrir fyrsta leiknum,“ sagði Orfeus Andreou helsti hvatamaður að stofnun handknattleiksdeildar hjá Víði Garði og hóp manna sem hefur æft saman handknattleik á Suðurnesjum síðan snemma á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -