Efst á baugi

- Auglýsing -

Gróttumenn skelltu Mosfellingum

Grótta hafði betur gegn Aftureldingu, 35:30, í viðureign liðanna í UMSK-mótinu í handknattleik karla sem hófst í kvöld í Hertzhöllinni. Mótið kemur í stað þess sem frestað var fyrir keppnistímabilið síðsumars.Gróttumenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik,...

Gunnar og Guðni eru klárir í slaginn á EM

Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins í handknattleik karla, er mættur til starfa hjá landsliðshópnum eftir að hafa verið fjarverandi síðar fyrir áramót. Guðmundur Þórður Guðmundsson greindi frá því á blaðamannafundi í dag að Gunnar hafi fengið covid. Af þeim sökum...

Ragnhildur Edda flytur tímabundið yfir til FH-inga

Kvennalið FH í handknattleik, sem leikur í Grill66-deildinni, fékk í dag góðan liðsstyrk út keppnistímabilið þegar hornakonan Ragnhildur Edda Þórðardóttir skrifað undir samning við félagið.FH fær Ragnhildi Eddu að láni frá Val út keppnistímabilið, eftir því sem greint er...
- Auglýsing -

HK sækir bikarmeistarana heim í 16-liða úrslitum

Bikarmeistarar Vals mæta HK í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla þegar leikið verður upp úr miðjum febrúar. Dregið var til 16-liða úrslita í karla- og kvennaflokki rétt fyrir hádegið. Efsta lið Grill66-deildar karla dróst á móti Selfossi...

Hef ekki undan neinu að kvarta

„Maður tekur þessu eins og það er. Það hefur farið vel um okkur á góðu hóteli. Við höfum ekki undan neinu að kvarta þannig lagað. Þótt við séum vanir að vera frjálsari þegar við erum heima að æfa þá...

Molakaffi: Elías Már, Green, Karabatic, syrtir í álinn, smitaður Litái

Norska úrvalsdeildarliðið Fredrikstad Bkl., sem Elías Már Halldórsson þjálfar, vann Molde örugglega á útivelli í gær, 32:23. Svo öruggur sigur kom nokkuð á óvart þar sem Molde situr í fimmta sæti deildarinnar en Fredrikstad Bkl var í níunda sæti...
- Auglýsing -

Selfoss gefur ekkert eftir í kapphlaupinu

Kapphlaup Selfoss og ÍR um efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik heldur áfram. Selfoss vann í kvöld ungmennalið HK með 11 marka mun, 29:18, í Sethöllinni á Selfossi og er þar með á ný tveimur stigum á eftir ÍR...

Arnar Freyr stýrir ÍR til vors

Arnar Freyr Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik en liðið er í efsta sæti Grill66-deildarinnar um þessar mundir.Handknattleiksdeild ÍR greindi frá þessu í kvöld. Kemur fram að samkomulag hafi náðst við Arnar Frey um að...

Sögulegur sigur hjá H71

Færeyska handknattleiksliðið H71 vann sögulegan sigur í dag á serbneska liðinu ZRK Naisa Nís í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna, 39:38. Leikið var í Nís í Serbíu og það sögulegasta er að um er...
- Auglýsing -

„Erum stoltar og ánægðar með okkur“

„Við erum stoltar og ánægðar með okkur. Þetta er ótrúlega gaman,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is eftir að ÍBV-liðið komst áfram í átta liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik kvenna eftir tvo afar örugga sigra á...

Færri komast á EM-leikina i Slóvakíu – óbreytt í Ungverjalandi

Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að aðeins verði selt í fjórðung þeirra sætafjölda sem eru í keppnishöllunum í Slóvakíu þar sem hluti Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla fer fram og hefst í næstu viku.Takmarkanirnar koma ekkert við þá áhorfendur sem...

Öruggt hjá ÍBV sem tekur sæti í átta liða úrslitum

ÍBV tekur sæti í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir tvo afar örugga sigra á tékkneska liðinu Sokol Pisek í dag og í gær í Vestmannaeyjum, samanlagt 60:49. Síðari viðureignina í dag vann ÍBV með fjögurra marka...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: KA/Þór – Fram

Fram lagði Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 21:20, og heldur þar með örugglega efsta sæti deildarinnar.https://www.handbolti.is/hildur-stal-boltanum-fram-for-med-baedi-stigin-sudur/Leikurinn var hnífjafn og spennandi á síðustu mínútunum en stríðsgæfan var með...

Mætt á ný eftir góða pásu

Landsliðskonan í handknattleik, Lovísa Thompson, lék á ný með Val í gær eftir að hafa tekið sér frí frá handknattleik síðan í byrjun október að hún tók þátt í landsleik Íslands og Svíþjóðar í Eskilstuna í Svíþjóð. Lovsía sagðist...

Molakaffi: Arnór Þorri, Lauge, Ungverjar, Aron, Axel, Harpa Rut, Barthold, Porte

Arnór Þorri Þorsteinsson var útnefndur handknattleiksmaður ársins 2021 hjá Þór Akureyri við kjör á íþróttamönnum félagsins sem fram fór á dögunum. Rasmus Lauge lék sinn fyrsta landsleik í 427 daga í gær þegar hann fór á kostum með danska landsliðinu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -