- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

„HK-liðið keyrði yfir okkur“

„Það stóð til að hefja ferðina til Grikklands á sigri í Kórnum en það fór aldeilis á annan veg,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, eftir að lið hans tapaði með sex marka mun, 27:21, fyrir HK í upphafsleik...

Haukur fór meiddur af leikvelli

Haukur Þrastarson varð fyrir því ólani að meiðast undir lok fyrri hálfleiks í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann kom ekkert við sögu í leiknum eftir það.Eftir því sem handbolti.is kemst næst þá tognaði...

Adam fór á kostum – Stjarnan áfram á sigurbraut

Stjarnan hlammaði sér við hliðina á Valsmönnum á toppi Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið vann Selfoss, 25:20, í Set höllinni á Selfossi í upphafsleik fimmtu umferðar deildarinnar. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 11:11, eftir frábærar...
- Auglýsing -

ÍR-ingar styrkjast

Lið ÍR í Grill66-deild kvenna í handknattleik fékk liðsstyrk í dag þegar Karen Tinna Demian ákvað að koma til liðsins á nýjan leik. Hún kemur til ÍR-inga á lánssamningi frá Stjörnunni og gildir samningurinn út yfirstandandi leiktíð.Karen Tinna hefur...

Fyrsti sigur HK er í höfn

HK krækti í sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld þegar liðið vann ÍBV á afar sannfærandi hátt, 27:21, í upphafsleik 4. umferðar deildarinnar í Kórnum. HK liðið var fimm mörkum yfir í hálfleik, 14:9, og...

Ágúst Þór og Árni Stefán hafa valið Serbíufarana

Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson, þjálfarar U18 ára landsliðs kvenna hafa valið 16 leikmenn sem taka þátt í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer í Serbíu 22. - 27. nóvember nk. Auk þess voru sex leikmenn valdir til...
- Auglýsing -

Grill66-deild kvenna – 3. umferð, uppgjör

Þriðja umferð Grill66-deildar stóð yfir frá síðasta föstudegi og fram á sunnudagskvöld. Fimm leikir fóru fram.Hæst bar í umferðinni að Víkingur og ÍR unnu fyrstu leiki sína í deildinni. Víkingar unnu góðan sigur á FH í Víkinni með...

Dagskráin: Leikið í Kórnum og í Sethöllinni

Vegna þátttöku kvennaliðs ÍBV og karlalið Selfoss í Evrópubikarkeppninni í handknattleik um næstu helgi hefst 4. umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með einum leik þegar ÍBV sækir HK heim í Kórinn. Eins verður þráðurinn tekinn upp í 5. umferð...

Molakaffi: Andrea, Sagosen, Weinhold, Abalo, Guigou, Genty, Hausleitner

Andrea Jacobsen skoraði eitt mark og átti fjórar stoðsendingar þegar lið hennar Kristianstad vann Kungsälavs Hk, 30:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld. Leikið var í Kristianstad.  Kristianstad situr í fimmta sæti deildarinnar með fjögur stig að...
- Auglýsing -

„Ótrúlegt að ég standi í þessu sporum“

„Það er í rauninni ótrúlegt að ég standi í þessu sporum. Atburðarrásin hefur verið svo hröð síðustu daga að ég hef ekki náð að melta þetta allt saman ennþá,“ sagði Teitur Örn Einarsson nýr liðsmaður þýska stórliðsins Flensburg þegar...

Íslensku piltarnir mæta Dönum í tvígang

Hjá karlalandsliðinu í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri standa fyrir dyrum tveir vináttuleikir við Dani í Danmörku 5. og 6. nóvember í Faxe og Køge. Af því tilefni hefur verið valinn æfingahópur sem kemur saman á næstu...

Olísdeild karla – 4. umferð, samantekt

Fjórða umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst 5. október og lauk á sunnudagskvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:Haukar - Selfoss 31:22 (16:10). Mörk Hauka: Stefán Rafn Sigurmannsson 5/1, Darri Aronsson 5, Þráinn Orri Jónsson 4, Geir Guðmundsson 4, Adam Haukur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar Ingi, Hákon Daði, Machulla, Mogensen

Ómar Ingi Magnússon er í liði 7. umferðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir að hafa verið aðsópsmikill í öruggum sigri SC Magdeburg á Flensburg, 33:28, á heimavelli á sunnudaginn. Selfyssingurinn skoraði m.a. átta mörk í leiknum.  Ómar...

Handboltabúningar FH kæta ungmenni í Búrkina Fasó

Keppnisbúningar barna og unglinga sem eitt sinn voru notuð af ungum FH-ingum eru nemum við skóla í borginni Bobo-Dioulasso í Búrkina Fasó í Afríku nú til gleði við íþróttaiðkun þeirra. Búningarnir, ásamt fleiri hlutum bárust til skólans fyrir milligöngu...

Frábær reynsla fyrir alla

„Við erum í skýjunum yfir hvernig til tókst. Ferðin var afar vel heppnuð og veitti okkur öllum mikla reynslu. Það ríkir tilhlökkun meðal okkar yfir að halda áfram og taka þátt í næstu umferð. Menn eru þegar farnir að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -