Tveir handknattleiksmenn voru úrskurðaðir í leikbann á fundi aganefndar HSÍ í dag í framhaldi af útilokunum sem þeir fengu frá kappleikjum á síðustu dögum. Þrír sluppu með áminningu en voru minntir á stighækkandi áhrifum útlokana.Þeir sem verð að bíta...
„Augað slapp að langmestu leyti en ég er með gott glóðarauga og rúmlega það,“ sagði Guðmundur Hólmar Helgason, leikmaður Selfoss, í dag þegar handbolti.is tók stöðuna á honum. Guðmundur Hólmar fékk þungt högg á kinnbeinið í viðureign Vals og...
Tveir af þremur markvörðum karlaliðs Stjörnunnar, Adam Thorstensen og Arnór Freyr Stefánsson, hafa verið fjarri góðu gamni í síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinnni. Fyrir vikið hefur Brynjar Darri Baldursson dregið fram skóna á nýjan leik og staðið á milli...
Fjölni verður gert að greiða sekt fyrir að draga lið sitt úr keppni í Coca Cola-bikarnum í handknattleik. Eftir því sem handbolti.is veit best fer ákvörðun Fjölnis inn á borð mótanefndar HSÍ sem mun taka ákvörðun um sektina. Óvíst...
Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig-Thyborøn. Félagið greindi frá þessu í morgun.Daníel Freyr kemur til félagsins á næsta sumri þegar hann hefur lokið tveggja ára veru hjá Guif í Eskilstuna í...
Tveir leikmenn eru efstir og jafnir á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar karla þegar flest liðin hafa leikið 11 leiki eða helming þeirra leikja sem til stendur að fari fram. Aðeins eru eftir tvær viðureignir sem varð að fresta...
„Þetta er eitt af því sem menn voru beðnir um að velta fyrir sér innan síns hóps á síðasta formannafundi. Það hefur engu verið slegið föstu ennþá,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands spurður hvort til standi að...
Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við SC Magdeburg sem gildir fram á mitt árið 2025. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í gær. Gísli Þorgeir hefur verið í herbúðum SC Magdeburg síðan í janúar 2020.SC...
Ágúst Ingi Óskarsson skoraði átta mörk fyrir Neistan í gær þegar liðið lék sinn fyrsta leik í nærri þrjár vikur í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kórónuveira lék lausum hala í herbúðum liðsins um tíma og æfði liðið t.d. ekkert...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með átta mörk er liðið lagði Runar, 31:28, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Elverum er efst með 26 stig.Örn Vesteinsson Östenberg skoraði tvö mörk þegar Tønsberg Nøtterøy vann Kolstad, 35:30, í norsku...
Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu, vekur athygli í færslu á Twitter í kvöld á dómi í leik KA og Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik sem fram fór í KA-heimilinu.Í stöðunni 26:25 þegar um fimm mínútur eru til...
Stjörnumenn sluppu með skrekkinn í heimsókn sinni til Víkinga í Víkina í kvöld í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Víkingar sóttu hart að gestum sínum og voru nærri búnir að hirða annað stigið. Lokatölur 31:30 fyrir Stjörnuna eftir...
Þór Akureyri gerði góða ferð í Sethöllina á Selfossi í dag og lagði þar ungmennalið Selfoss með eins marks mun, 25:24, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12.Þórsarar eru þó áfram í sömu...
Ungmennalið HK færðist upp í sjöunda sæti úr því níunda í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag með þriggja marka sigur á ungmennaliði Fram, 35:32. Leikið var í Kórnum. Viðureignin skiptist í tvö horn. Fram-liðið var öflugra í fyrri...