Bjarki Finnbogason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Bjarki er einn af leikmönnum HK-liðsins sem vann Grill66-deildina á síðasta vori og leikur um þessar mundir í Olísdeild karla.Bjarki er 24 ára uppalinn HK-ingur og er...
Uppgjöri ÍR og Selfoss í Grill66-deild kvenna sem fram átti að fara í Austurbergi í kvöld hefur verið frestað. Ófært er á milli Selfoss og Reykjavíkur og af þeim sökum verður ekki hægt að koma leiknum við, eftir því...
Dregið var fyrir stundu í átta liða úrslit í Coca Cola-bikarkeppni meistaraflokka karla og kvenna. Leikirnir eiga að fara fram á næsta laugardag og sunnudag.8-liða úrslita kvenna:Valur - Selfoss eða Haukar.ÍR eða Grótta - Víkingur eða Fram.Fjölnir-Fylkir eða ÍBV...
Ríkjandi bikarmeistarar H71 mæta Íslendingaliðinu Neistanum í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla á laugardaginn. H71 vann VÍF frá Vestmanna öðru sinni í undanúrslitum í gær, 27:23, og samanlagt með 13 marka munu, 60:47. Undanúrslitaleikir færeysku bikarkeppninnar fara fram heima...
KA vann Stjörnuna, 25:24, í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu í gær í 15. umferð deildarinnar.Stöðu og næstu leiki í Olísdeild karla má sjá hér.Egill Bjarni Friðjónsson sendi handbolta.is myndir frá leiknum. Hluti þeirra birtist hér...
Fjórir leikir fóru fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gær. Úrslit þeirra voru sem hér segir.Fjölnir/Fylkir - Grótta 18:29 (10:17).Mörk Fjölnis/Fylkis: Hrafnhildur Irma Jónsdóttir 7, Katrín Erla Kjartansdóttir 4, Ada Kozicka 2, Sara Lind Stefánsdóttir 1, Nína Rut...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá Skövde við þriðja mann þegar liðið gerði jafntefli við SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, 26:26, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Skövde í Svíþjóð.Kadetten Schaffhausen, liðið sem...
Daníel Freyr Andrésson fór hamförum í marki Guif í kvöld þegar liðið vann þriðja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kristianstad, 27:24, á heimavelli. Daníel var langbesti leikmaður vallarins. Hann varði 21 skot og var með 51,2% markvörslu sem er fáheyrð...
Færeyski landsliðsmaðurinn Vilhelm Poulsen yfirgefur herbúðir Fram við lok leiktíðar í vor og gengur til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig. Hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Greint er frá þessu á samfélagssíðum handknattleiksdeildar Fram og Lemvig...
ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna eftir annað tap fyrir spænska liðinu Costa del Sol Málaga á Spáni í dag, 34:27. Fyrri leiknum í gær lauk með 11 marka sigri Málagaliðsins, 34:23, sem tekur sæti í...
Ekkert fararsnið er á Roland Eradze frá Úkraínu en hann er einn nokkurra Íslendinga sem býr í Úkraínu um þessar mundir. Roland er í borginni Zaporizhia í suðurhluta landsins. Þar vinnur hann sem þjálfari hjá handknattleiksliðinu Motor sem er...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg samdi á föstudaginn við þýska 2. deildarliðið TV Emsdetten og lék sinn fyrsta leik með liðinu á heimavelli í gærkvöld þegar það gerði jafntefli við Elbflorenz, 28:28. Örn er annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins á...
Stutt er oft á milli hláturs og gráts í spennadi íþróttakappleikjum og það fengu Anton Rúnarsson og félagar í TV Emsdetten að reyna í kvöld er þeir mættu Elbflorenz á heimavelli.Sex sekúndum fyrir leikslok skoraði Anton Rúnarsson 28. mark...
Íslendingaliðið Neistin komst í kvöld í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla annað ári í röð. Neistin vann þá dramatískan sigur, 27:26, í KÍF í síðari leik liðanna sem fram fór í íþróttahúsinu í Kollafirði. Ágúst Ingi Óskarsson...
Hörður á Ísafirði hleypti aukinni spennu í toppbaráttu Grill66-deildar karla í handknattleik er þeir unnu efsta lið deildarinnar, ÍR, með þriggja marka mun, 30:27, í íþróttahúsinu Torfnesi við Ísafjörð. Hörður var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15. Þetta er...