Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þórsarar skelltu Gróttumönnum

Þórsarar á Akureyri eru ekki dauðir úr öllum æðum þótt tímabilið hafi verið þeim á margan hátt mótdrægt. Þeir unnu í dag sætan sigur á Gróttu, 18:17, í hörkuleik í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þetta var annar...

Stjarnan kærir framkvæmd leiks

Handknattleiksdeild Stjörnunnar ætlar að kæra framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem fram fór í TM-höllinni í gær og fjallað hefur verið um á handbolti.is. Ætlan stjórnarinnar kemur fram í tilkynningu sem deildin sendi frá sér í...

Ég er allur að koma til

„Það eru að verða komnir fimm mánuðir síðan ég fór í aðgerð. Endurhæfing hefur gengið vel. Ég er allur að koma til en enn sem komið er er ekki hægt að setja tíma á hvenær ég mæti til leiks...
- Auglýsing -

Ofskráð mark í Færeyjum – annar leikur

Í viðureign Neistans frá Þórshöfn og VÍF frá Vestmanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í karlaflokki kom upp svipað atvik og í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Í viðureign Neistans og VÍF var ofskráð mark á Neistan....

Handvömm á ritaraborði – KA/Þór skoraði 26 en er með skráð 27 mörk og vann

Mistök voru gerð á ritaraborðinu í TM-höllinni í dag í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna sem urðu þess valdandi að KA/Þór vann leikinn, 27:26, þrátt fyrir að hafa skorað 26 mörk í leiknum. Fullvíst má telja að...

Víkingar halda sínu striki

Víkingur situr í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik þegar keppni í deildinni er hálfnuð. Víkingar hafa 16 stig eftir níu leiki og hafa aðeins tapað einum en unnið átta undir stjórn Jóns Gunnlaugs Viggóssonar þjálfara. Sá árangur...
- Auglýsing -

Yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV – vegna fréttaflutnings af þjálfara okkar

Handbolta.is hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá meistaraflokki kvenna hjá ÍBV vegna fréttar sem handbolti.is birti í gær og var unnin upp úr viðtali sem birtist við Britney Cots leikmann FH á mbl.is í fyrrakvöld:„Okkur langar aðeins að velta upp...

Verður frá um skeið eftir aðgerð á hné

Hildigunnur Einarsdóttir, handknattleikskona hjá þýska 1. deildarliðinu Bayer Leverkusen gekkst undir aðgerð á hné í gær og verður frá keppni næstu vikur af þeim sökum.„Það var rifa í liðþófanum sem þurfti að pússa niður. Það var aðeins meiri skemmd...

HK upp að hlið Víkinga

HK komst upp að hlið Víkings og ungmennaliðs Vals í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í gærkvöld með 12 marka sigri á botnliði deildarinnar, ungmennaliði Fram, 29:17. Leikið var í Kórnum í Kópavogi. HK var sex mörkum...
- Auglýsing -

Kristján og Kríumenn nýttu hraðann og veikleika Vængjanna

Kristján Orri Jóhannsson fór á kostum í enn eitt skiptið á leiktíðinni þegar hann skoraði 11 mörk fyrri Kríu í fimm marka sigri á Vængjum Júpíters í Grilll 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum í gærkvöld, 31:26. Leikurinn hófst...

Dagskráin: Frestað í Eyjum – aðrir leikir á áætlun

Viðureign ÍBV og HK í Olísdeild kvenna, sem fram átti að fara í Vestmannaeyjum, í dag hefur verið frestað. Ástæða frestunarinnar er sú að Herjólfur sigldi ekki seinni partinn í gær vegna veðurs auk þess sem ekki er útlit...

Grétar Ari stóð fyrir sínu

Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson stóð svo sannarlega fyrir sínu í kvöld þegar Nice vann Angers á útivelli, 29:25, i frönsku B-deildinni í handknattleik. Grétar Ari varði 13 skot, þar af eitt vítakast, og var með 36% hlutfallsmarkvörslu þegar leikurinn...
- Auglýsing -

Stigunum deilt í Hleðsluhöllinni

Ungmennalið Selfoss og Hauka skildu með skiptan hlut í viðureign sinni í Grill 66-deild karla í handknattleik í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld, 25:25. Haukar voru sterkari í fyrri hálfleik og voru að honum loknum með fjögurra marka forskot,...

Valsarar mörðu fram sigur

Fjölnismenn töpuðu fyrir ungmennaliði Vals í hörkuleik í Dalhúsum í kvöld, 30:29, er liðin leiddu saman hesta sína í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ungmennalið Vals komst þar með upp að hlið Víkings í efsta sæti með 14 stig...

Var sú eina sem þorði að vera í markinu

„Símtalið kom mér mjög á óvart. Ég er mjög glöð enda spennandi verkefni að fást við,“ sagði hin 19 ára gamla Eva Dís Sigurðardóttir, ein þriggja markvarða, sem valdar voru í æfingahóp íslenska landsliðsins sem kemur saman til æfinga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -