Efst á baugi

- Auglýsing -

Hefur kvatt Hauka og er flutt til Nykøbing

Færeyski landsliðsmarkvörðurinn Annika Friðheim Petersen hefur kvatt Hauka í Hafnarfirði og skrifað undir samning við danska úrvalsdeildarliðið Nykøbing-Falster Håndboldklub - NFH. Frá þessu var greint á blaðamannafundi félagsins fyrir stundu. Petersen samdi við félagið fram á mitt ár...

Þjálfari stendur og fellur með árangri

Nokkuð hefur verið rætt og ritað síðustu daga um framtíð Guðmundar Þórðar Guðmundssonar á stóli landsliðsþjálfara karla í handknattleik. Sitt hefur hverjum sýnst hvort HSÍ eigi að bjóða honum nýjan samning þegar núverandi samningur rennur út um mitt þetta...

Molakaffi: Óskar, Viktor, Arnór, Elías, Axel, Magnús

Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg þrjú þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 37:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Drammen er í öðru sæti deildarinnar með 28 stig eftir 17 leiki,...
- Auglýsing -

Svana fyrst eftir „teinunum“ í Þýskalandi

Þegar litið var á nöfn félaga fyrir aftan landsliðsmenn Íslands, sem mættu í slaginn á Evrópumótinu í Ungverjalandi/Slóvakíu, kom fáum á óvart að ellefu þeirra léku með þýskum liðum og fjórir aðrir í 20 manna hópi, höfðu leikið með...

Tumi Steinn byrjaði af krafti í Coburg

Tumi Steinn Rúnarsson stimplaði sig hressilega til leiks í fyrsta leik sínum með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Hann skoraði sjö mörk úr jafnmörgum tilraunum fyrir liðið er það vann TV Emsdetten með níu...

Molakaffi: Viktor Gísli, Arnar Birkir, Sveinbjörn, Bilyk, bikarmeistari, Claar, de Galarza

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að láta ljós sitt skína í gær í marki GOG þegar liðið vann Skjern, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Viktor Gísli fékk tækifæri til að verja eitt vítakast en kom að...
- Auglýsing -

Sigur hjá Donna í háspennuleik

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC, fögnuðu í kvöld naumum en sætum sigri á Chartres, 32:31, á útivelli í fyrstu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Matthieu Ong innsiglaði sigurinn með marki úr vítakasti þegar hálf...

Þór er kominn í átta liða úrslit

Þór Akureyri hefur tryggt sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Þór vann ÍBV2 með 13 marka mun í Kórnum í Kópavogi en svo virðist sem lið félaganna hafi ákveðið að mætast á miðri leið...

Með minnsta mun fór Víkingur burtu með bæði stigin

Víkingur gerði það gott í dag þegar lið félagsins sótt tvö stig í Dalhús í Grafarvogi með því að leggja Fjölni/Fylki, 25:24, í hörkuleik í Grill66-deild kvenna í handknattleik. Þetta var sjöundi sigur Víkinga í deildinni á keppnistímabilinu. Liðið...
- Auglýsing -

„Ekkert annað að gera en að klára leikinn einn“

„Gunnar Óli meiddist undir lok fyrri hálfleiks. Þess vegna var ekkert annað í stöðunni en ég dæmdi einn það sem eftir var af leiknum,“ sagði Bjarki Bóasson handknattleiksdómari við handbolta.is í morgun. Bjarki stóð í ströngu í gærkvöldi þegar...

Veiktust hver á fætur annarri eftir að andstæðingurinn reyndist smitaður

Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau hafa ekki leikið og æft í hálfan mánuð eftir að kórónuveiran knúði dyra í herbúðum liðsins eftir leik við Oldenburg 22. janúar. Síðan hefur leikjum...

Molakaffi: Elvar, Grétar Ari, Elín Jóna, Sandra, Daníel Freyr, Aron Dagur, Palicka, Örn

Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk í sjö skotum þegar lið hans Nancy tapaði fyrir Limoges, 29:27, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nancy situr enn í neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig og er fremur...
- Auglýsing -

Harðarmenn töpuðu á Ásvöllum – Vængir unnu botnslaginn

Leikmenn Harðar frá Ísafirði töpuðu mikilvægum stigum í toppbaráttu Grill66-deildar karla í kvöld þegar ungmennalið Hauka vann þá með þriggja marka mun, 35:32, á Ásvöllum. Hörður er þar með fjórum stigum á eftir ÍR sem trónir á toppnum. Hvort...

FH notaði tækifærið og tyllti sér í annað sæti

FH komst í annað sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með sigri á ungmennaliði Vals, 31:18, í Kaplakrika því á sama tíma tapaði ÍR fyrir Gróttu, 23:20, í Hertzhöllinni en ÍR var í öðru sæti, stigi fyrir ofan FH, þegar...

Grótta stöðvaði sigurgöngu ÍR-inga

Grótta kom í veg fyrir að ÍR kæmist upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í kvöld með því að vinna bæði stigin í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 23:20. ÍR er þar með tveimur stigum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -