Króatinn Igor Vori hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins TV Großwallstadt. Vori er einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á þessari öld. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum að því undanskildu að hann tók þá fram í mars ...
KA varð í dag Partille Cup meistari í handknattleik karla í B16 ára flokki, 4. flokkur eldra ár, eftir sigur á sænska liðinu Önnered, 15:10, í úrslitaleik eftir hádegið í dag. Sannarlega glæsilegur sigur hjá KA-liðinu sem hefur haft...
Landsliðskonan í handknattleik, Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, fer svo sannarlega vel af stað með nýju liði sínu, Önnereds HK. Jóhanna Margrét var í stóru hlutverki hjá Gautaborgarliðinu þegar það vann til gullverðlauna í flokki liða 21 árs og yngri á...
Partille cup handknattleiksmótið í Svíþjóð gat loksins farið fram í vikunni en mótið hefur legið niðri undanfarin ár. Partille cup er fjölmennasta handknattleiksmót sem haldið er í Evrópu. Þangað streyma börn og unglingar víðsvegar að úr heiminum og skemmta...
Babb er komið í bátinn hjá þýska handknattleikssambandinu við skipulagningu Evrópumeistaramóts karla í handknattleik sem fram fer 10. til 28. janúar 2024. Komið er upp úr dúrnum að ný keppnishöll í München verður ekki tilbúin áður en mótið hefst....
Serbneska landsliðið, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, gerði sér lítið fyrir og vann Þjóðverja í D-riðli Evrópumeistaramótsins í handknattleik karla, 33:30. Þar með á íslenska landsliðið ennþá möguleika sæti í átta liða úrslitum fyrir lokaumferðina á sunnudaginn. Til...
Þrátt fyrir að vera án síns öflugasta leikmanns, Elias Ellefsen á Skipagøtu, þá voru Færeyingar nærri því að ná a.m.k. öðru stiginu gegn Slóvenum í annarri umferð B-riðils Evrópumóts landsliða 20 ára og yngri í handknattleik karla í Porto...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði óvænt fyrir ítalska landsliðinu með eins marks mun, 27:26, í annarri umferð D-riðils Evrópumótsins í Porto í dag. Þar með veikjast mjög vonir um sæti í átta...
Þórir Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og atvinnumaður í Þýskalandi og í Póllandi um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik. Hann tekur við af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Halldór Jóhann hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Tvis...
Ísland og Serbía skildu með skiptan hlut í fyrsta leik landsliða þjóðanna á Evrópumeistaramóti karla í handknattleik skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, 28:28, í Senhora da Hora, Matosinhos, við Porto síðdegis í dag. Íslenska landsliðið var þremur mörkum...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, varð að gera sér að góðu jafntefli, 28:28, í fyrsta leik sínum á Evrópumeistaramótinu í Porto í dag. Eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 18:15,...
Færeyingar unnu sögulegan sigur í dag þegar landslið þeirra í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, vann danska landsliðið í fyrstu umferð á Evrópumeistaramótinu sem hófst í Porto í morgun, 33:32. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik,...
U16 ára landslið Íslands vann landslið Færeyja í sama aldursflokki með þriggja marka mun í viðureign liðanna á Opna Evrópumótinu í handknattleik í Gautaborg í morgun, 22:19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11.
Þetta var sjötti...
Hið árlega Partille cup handknattleiksmót hófst í Gautaborg á mánudaginn og stendur yfir fram á sunnudag. Á að giska 600 leikmenn, þjálfarar og fararstjórar eru á mótinu að þessu sinni frá 12 félögum sem senda 53 lið til leiks....
„Hópurinn er þéttur og góður enda höfum við kynnst mjög vel síðasta árið,“ sagði Símon Michael Guðjónsson einn leikmanna U20 ára landsliðsins í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumótinu sem hefst í Porto í Portúgal í dag. Símon og...