Marta Wawrzynkowska og Hákon Daði Styrmisson voru valin bestu leikmenn meistaraflokka kvenna og karla hjá ÍBV á lokahófi deildarinnar á dögunum.Elísa Elíasdóttir og Ívar Logi Styrmisson fengu hinn svokallaða Fréttabikar sem árlega er veittur í nafni Eyjafrétta.Harpa Valey Gylfadóttir...
Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna taka þátt í Evrópudeildinni í handknattleik í haust. Erlingur Kristjánsson, formaður kvennaráðs KA/Þórs, staðfesti það við Akureyri.net, fréttmiðil allra Akureyringa í dag.https://www.handbolti.is/ka-thor-fekk-italskt-lid/Eins og kom fram á handbolta.is í morgun þá eiga átta...
Flautað verður til leiks í Grill66-deildum karla og kvenna föstudaginn 17. og sunnudaginn 19. september samkvæmt drögum að leikjadagskrá sem Handknattleikssambands Íslands sendi út til aðildarfélaga sinna í dag.Tíu lið leika í Grill66-deild karla á næsta keppnistímabili eins og...
Stórleikur verður strax í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna laugardaginn 18. september þegar flautað verður til leiks samkvæmt frumdrögum að niðurröðun leikja í deildinni sem Handknattleikssamband Íslands hefur sent frá sér.Íslands- og deildarmeistarar KA/Þórs mæta ÍBV í KA-heimilinu í fyrstu...
Keppni í Olísdeild karla í handknattleik hefst fimmtudaginn 16. september með heilli umferð, sex leikjum, samkvæmt frumdrögum sem Handknattleikssamband Íslands hefur gefið út og sent til félaga.Íslandsmeistarar Vals hefja titilvörnina á leik við Gróttu í Hertzhöllinni.Nýliðar deildarinnar, HK og...
Brúsunum og búningunum í umsjón Guðna Jónssonar liðsstjóra fækkar frá og með næsta keppnistímabili. Hann hefur nú látið af störfum við liðsstjórn hjá Val eftir 14 ár að einu ári undanskildu þegar hann vann fyrir Gróttu. Guðna þótti við...
Átta íslensk félagslið eiga þess kost að skrá sig til leiks í Evrópukeppni félagsliða á næsta keppnistímabili, fjögur af hvoru kyni karla og kvenna. Óvíst er ennþá hvort og þá hvert af þessum liðum ætla að nýta sér þátttökuréttinn....
Markvörðurinn Andri Sigmarsson Scheving hefur verið lánaður til Aftureldingar þar sem hann mun leika á næsta tímabili en Andri framlengdi samning sinn við Hauka fyrr á árinu. Frá þessu er greint í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendu frá sér...
Óvíst er hvort nýliðar Olísdeildar karla, lið Kríu, æfi og leiki heimaleiki sína í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi, sem gengur undir heitinu Hetzhöllin, á næsta keppnistímabili. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að Kríumenn horfi í kringum sig eftir nýjum...
Alls er skráð til leiks 32 karlalið og 20 kvennalið frá 18 félögum í Íslandsmótinu í handknattleik keppnistímabilið 2021/2022 en lokað hefur verið fyrir skráningu eftir því sem Handknattleikssamband Íslands greinir frá.Í karlaflokki verður því leikið í þrem deildum....
Handknattleiksmaðurinn og Selfyssingurinn Elvar Örn Jónsson er þessa dagana að pakka niður föggum sínum í Skjern á Jótlandi eftir tvö lærdómsrík ár. Í næsta mánuði flytur hann ásamt sambýliskonu og barni frá Danmörku til Melsungen í miðju Þýskalands þar...
Hornamaðurinn örvhenti Alexander Már Egan hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til tveggja ára. Alexander er uppalinn Selfyssingur og hefur leikið um árabil með meistaraflokki þrátt fyrir að vera aðeins 24 ára og var með stórt hlutverk í...
Tólf félagslið sækjast eftir að fylla þau sex sæti sem laus eru í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Fjögur þeirra tóku þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á nýliðnu keppnistímabili. Alls taka sextán lið í Meistaradeild Evrópu á næstu...
Sveinbjörn Pétursson stóð sig afar vel í marki EHV Aue í þær 40 mínútur sem hann var á vaktinni í gær þegar Aue vann Dessau, 25:24, á útivelli í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Sveinbjörn varði 11 skot, þar...
Mors-Thy Håndbold varð í dag nokkuð óvænt danskur bikarmeistari í handknattleik karla þegar liðið vann Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildar Evrópu, Aalborg Håndbold, 32:31, í hörkuspennandi og skemmtilegum úrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning.Staðan var jöfn að loknum fyrri...