Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Sá besti í Króatíu, Bitter gagnrýnir, Vujovic kominn í vinnu, Rússar unnu

Domagoj Duvnjak var kjörinn handknattleiksmaður ársins 2020 í Króatíu. Duvnjak var í silfurliði Króata á EM í byrjun ársins, varð þýskur meistari með Kiel í vor og í sigurliði Meistaradeildar Evrópu í árslok. Igor Karacic hjá Kielce varð í...

Moustafa hefur svarað

Hassan Moustafa, forseti Alþjóða handknattleikssambandsins IFH, hefur svarað bréfi sem Evrópsku leikmannasamtökin sendu honum í gær þar sem lýst er þungum áhyggjum vegna þess að til stendur að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum heimsmeistaramótsins sem fram fer í...

Hverjir mætast í fyrstu leikjunum?

Fari allt samkvæmt áætlun næstu daga þannig að hægt verði að heimila keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í næstu viku þá verður flautað til leiks á næsta föstudag í Grill-66 deild karla. Daginn eftir, laugardaginn 16. janúar, er...
- Auglýsing -

Hugað að verkefnum yngri landsliða – hópar valdir

Þjálfarar yngri landsliða HSÍ hafa valið stóra hópa vegna verkefna næsta sumars, um er að ræða U-21, U-19 og U-17 ára landslið karla og U-19 og U-17 ára landslið kvenna.Á næstu dögum funda þjálfarar liðanna með leikmönnum og fara...

Handboltinn fer af stað eftir 13. janúar ef vel gengur

Keppni á Íslandsmótinu í handknattleik getur farið af stað á nýjan leik eftir 13. janúar ef framhald verður á fáum smitum næstu daga. Þetta kom fram í viðtali við Svandísi Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherrra í hádegisfréttum Bylgjunnar í fyrir stundu.Svandís...

Leikmenn senda IHF bréf – vilja ekki áhorfendur á HM

Samtök handknattleiksmanna í Evrópu hafa sent bréf til forseta og stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, þar sem lýst er yfir áhyggjum af ákvörðun IHF og mótshaldara heimsmeistaramótsins í handknattleik karla að selja þúsundum áhorfenda aðgang að leikjum mótsins sem hefst...
- Auglýsing -

HM: Alexander Petersson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Molakaffi: Wester kveður Óðinsvé, eftirmaður Stefáns fannst í Sviss, Ziercke axlaði sín skinn, Lagergren fer ekki

Tess Wester, landsliðsmarkvörður heimsmeistara Hollands í handknattleik kvenna, yfirgefur Odense Håndbold við lok leiktíðar í vor eftir að hafa leikið með liðinu í þrjú ár. Ekki hefur verið gefið upp hvert hin 27 ára gamla landsliðskona hyggst halda en...

Thea leyst undan samningi og er á heimleið

Landsliðskonan í handknattleik, Thea Imani Sturludóttir, hefur verið leyst undan samningi við danska úrvalsdeildarliðið Århus United eftir aðeins hálft ár hjá félaginu. Thea mun vera á leið til Íslands þar sem hún ætlar að byggja sig upp á nýtt...
- Auglýsing -

Hefur aðeins fatast flugið

Eftir að hafa farið frábærlega af stað í haust og í byrjun vetrar þá hefur Söndru Erlingsdóttur og samherjum í EH Aalborg fatast aðeins flugið í síðustu leikjum. Í kvöld töpuðu þær fyrir Bjerrringbro með 10 marka mun 33:23,...

HM: Janus Daði Smárson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Tímabilið er á enda hjá Örnu Sif

Landsliðskonan og lykilleikmaður Vals, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki meira með Hlíðarendaliðinu á þessari leiktíð vegna þess að hún er barnshafandi. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Vals.Fjarvera Örnu verður mikill missir fyrir Valsliðið enda ein reyndasta...
- Auglýsing -

Eyjamenn þétta raðirnar

Kvennalið ÍBV í handknattleik hefur fengið liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild kvenna, hvenær sem tækifæri gefst til þess að hefja keppni á nýjan leik. Lina Cardell hefur skrifað undir samning um að leika með liði ÍBV út leiktíðina. Þetta...

Hlakkar til að komast í matinn hjá kallinum á Grand hótel

„Ég nýtti tækifæri mitt vel, var með góð innkomu og flottar vörslur en það leiðinlega var að við náðum ekki stigunum tveimur sem voru í boði,“ sagði Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður í samtali við handbolta.is eftir landsleikinn við Portúgal...

„Þetta var líkamsárás og ekkert annað“

„Ég er mjög óhress með að dómararnir hafi ekki þorað að gefa rautt spjald fyrir líkamsárásina á Alexander Petersson,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir Portúgal í undankeppni EM í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -