Efst á baugi

- Auglýsing -

Hællinn plagar Gísla Þorgeir

Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður SC Magdeburg, tekur ekki þátt í æfingum íslenska landsliðsins í þessari viku eins og til stóð. Hann hefur þjakaður af verkjum í öðrum hælnum um skeið en engu að síður þrælað sér í gegnum æfingar...

Viðurkenning að fá að taka þátt í þessu verkefni

„Fyrst og fremst er þetta spennandi. Það er svo sannarlega ekki á hverjum degi sem manni stendur til boða að taka þátt í taka þátt í uppbyggingu eins og þessari,“ sagði Janus Daði Smárason, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður...

Haukur er frá æfingum vegna ökklameiðsla

Haukur Þrastarson, leikmaður pólsku meistaranna Vive Kielce og íslenska landsliðsins, hefur ekki jafnað sig eftir að hafa snúið sig á ökkla í viðureign Vive Kielce og Porto í Meistaradeild Evrópu í handknattleik 20. október. Haukur sagði við handbolta.is í...
- Auglýsing -

Hreiðar Levý mættur á landsliðsæfingar

Hreiðar Levý Guðmundsson er mættur á æfingar íslenska landsliðsins í handknattleik karla. Ekki stendur til að hann fari í sína gömlu stöðu á milli markstangana heldur mun hann leiðbeina markvörðunum Daníel Frey Andréssyni, Grétari Ara Guðjónssyni og Viktori Gísli...

Olísdeild kvenna – 5. umferð, samantekt

Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn. Helstu niðurstöður eru þessar:Afturelding - Fram 25:29 (11:14). Mörk Aftureldingar: Katrín Helga Davíðsdóttir 9/2, Ólöf Marín Hlynsdóttir 8, Sylvía Björt Blöndal 6, Susan Ines Gamboa 2. Varin skot: Eva Dís Sigurðardóttir 6,...

Hita upp fyrir EM með tveimur leikjum í Svíþjóð

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á leið til Svíþjóðar þar sem þeir dæma tvo landsleiki í vikulokin. Um er að ræða vináttulandsleiki Svíþjóðar og Póllands í karlaflokki.Fyrri viðureignin fer fram í Malmö á fimmtudaginn og sú...
- Auglýsing -

Molakaffi: Karabatic, Stenmalm, Meister, Drux, Wiede, M´Bengue, Lauge, Kronborg

Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic hefur skrifað undir nýjan samning við franska meistaraliðið PSG um að leika með liði félagsins fram á mitt árið 2023. Karabatic sem er einn sigursælasti handknattleiksmaður sögunnar hefur verið í herbúðum PSG í sex ár....

Færeyingar hefjast handa við byggingu þjóðarhallar

Áætlanir um byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í Færeyjum voru staðfestar í dag þegar borgarstjórinn í Þórshöfn, Heðin Mortensen, greindi frá þeim á blaðamannafundi. Borgarsjóður Þórshafnar mun greiða helming kostnaðar en einkaaðilar innlendir sem erlendir greiða hinn helminginn en reiknað...

Eitthvað skemmtilegt er í uppsiglingu

„Þetta er spennandi dæmi. Það er eitthvað skemmtilegt í uppsiglingu,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Vive Kielce sem samið hefur við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad í Þrándheimi og frá og með næsta keppnistímabili.Norski fjölmiðlar...
- Auglýsing -

Fjórði Íslendingurinn til að rjúfa 1.000 marka múrinn

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður bikarmeistara Lemgo náði þeim áfanga á dögunum að verða fjórði íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að rjúfa 1.000 marka múrinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Guðjón Valur Sigurðsson er markahæstur með 2.108...

Molakaffi: Orri, Óskar, Viktor, Sandra, Elías, Birta, Katrín, Halldór, Ágúst, Felix, Arnar, Bjartur

Orri Freyr Þorkelsson skoraði tvisvar þegar Elverum vann Fjellhammer, 30:24, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Sem fyrr eru Noregsmeistarar Elverum efstir í deildinni. Þeir hafa 18 stig eftir níu leiki.Ekki gekk jafnvel hjá Óskari Ólafssyni og Viktori Petersen Norberg...

Rússnesku liðin biðu skipbrot

Sjöttu umferðinni í Meistaradeild kvenna lauk í gær með fjórum leikjum. Esbjerg og Rostov-Don áttust við í A-riðli þar sem að danska liðið vann öruggan sjö marka sigur 25-18 og eru komið upp fyrir rússneska liðið í riðlinum með...
- Auglýsing -

FH komst upp að hlið ÍR – HK og Fram fögnuðu í Grillinu

FH tókst ekki að komast upp fyrir ÍR í Grill66-deild kvenna í kvöld í baráttunni um efsta sæti deildarinnar. FH tókst aðeins að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina, 29:29. FH og ÍR...

Ekkert lát á sigurgöngu Ómars og Gísla

Sigurganga Ómars Inga Magnússonar og Gísla Þorgeirs Kristjánssonar með SC Magdeburg heldur áfram en í dag vann liðið sinn áttunda leik í þýsku 1. deildinni í handknattleik er það lagði Erlangen með eins marks mun á heimavelli, 28:27.Ómar Ingi...

Besti leikurinn til þessa nægði ekki

Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy léku sinn besta leik til þessa í frönsku 1. deildinni á heimavelli í dag er þeir tóku á móti Ólafi Andrési Guðmundssyni og samherjum í Montpellier. Frammistaðan nægði Nancy þó ekki til sigurs....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -