Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Roland er á batavegi

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands, og nú handknattleiksþjálfari er á góðum batavegi eftir að hafa veikst af kórónuveirunni við starf sitt í Zaporozhye. Hann er um þessar mundir aðstoðarþjálfari meistaraliðs Motor Zaporozhye í Úkraínu.„Ég hef verið hitalaus...

„Ég er sæll, glaður og þakklátur“

„Marmiðið er að ná heilu keppnistímabili og njóta þess bara að spila handbolta eftir allt það sem á undan er gengið hjá mér,“ segir handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann hefur komið sér vel...

Molakaffi: Katsigiannis til Löwen og nýr þjálfari hjá CSKA

Rhein-Neckar Löwen hefur samið við markvörðurinn Nikolas Katsigiannis um að leika með liðinu út yfirstandandi leiktíð og hlaupa í skarðið fyrir Mikael Appelgren sem verður fjarri keppni næstu mánuði vegna meiðsla. Katsigiannis er 38 ára gamall og hefur víða...
- Auglýsing -

Skrautfjöðrum fjölgar í hatti Anitu Görbicz

Fyrir tæpum 20 árum síðan steig fram á sjónarsviðið ung og efnileg handknattleikskona frá Ungverjalandi að nafni Anita Görbicz þegar hún spilaði sinn fyrsta leik í Meistaradeild kvenna, aðeins sautján ára gömul. Hún skoraði fjögur mörk í þessum...

Leikmenn þriggja liða með kórónuveiruna

Handknattleiksfólk hér á landi hefur orðið á vegi kórónuveirunnar síðustu daga eins og margir aðrir. Að minnsta kosti eru leikmenn þriggja liða í einangrun um þessar mundir eftir að hafa smitast, samkvæmt því sem handbolti.is kemst næst.Fimm leikmenn...

Enginn handbolti næstu vikurnar?

Líklegt má telja að núverandi aðgerðir í sóttvörnum á höfuðborgarsvæðinu verði framlengdar eftir 19. október þegar núverandi reglur renna út. Þetta kom fram í samtali við Þórólf Guðnason, sóttvarnalækni, á vísi.is í dag.Af þessu leiðir að vikur geta liðið...
- Auglýsing -

Niðurskurður og óvissa sem getur endað með hvelli

Nær allir formenn þeirra handknattleiksdeilda sem handbolti.is hefur heyrt í síðustu daga vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í rekstri deildanna í kjölfar innrásar kórónuveirunnar hafa skorið hressilega niður kostnað í rekstrinum frá síðasta tímabili. Eins...

Verða að takmarka fjölda áhorfenda

Forráðamönnum franska handknattleiksliðsins Nantes hefur verið settur stóllinn fyrir dyrnar af sóttvarnaryfirvöldum í Pays de la Loire-héraði og gert að taka við verulega færri áhorfendum á heimaleikjum liðsins á næstu vikum. Ástæðan er sú að kórónuveirunni hefur vaxið fiskur um...

Norðmaðurinn taldi Ekberg hughvarf

Norðmaðurinn Glenn Solberg sem síðla vetrar í ár tók við þjálfun sænska karlalandsliðsins í handknattleik af Kristjáni Andréssyni valdi í gær sinn fyrsta landsliðshóp en Svíar eiga að mæta Kósóvó og Rúmeníu í undankeppni EM 5. og 8. nóvember....
- Auglýsing -

Molakaffið: Allt frá engum og upp í 1.000 áhorfendur

Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með, og Wetzlar mætast fyrir luktum dyrum í Solinger Klingenhalle í þýsku 1. deildinni í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Þótt dregið hafi úr smitum á svæðinu í kringum Solingen og Wuppertal...

„Útlitið hér heima er örlítið bjartara“

„Við erum ekki vissir um að leikurinn fari fram en staðan er hinsvegar þannig í Ísrael að þar er í gildi útgöngubann og alveg útséð um að leikurinn fari fram þar í byrjun nóvember. Útlitið hér heima er örlítið...

Allt að 60 til 70% tekjufall

Áhrif kórónuveurunnar hefur haft gríðarleg áhrif á rekstur handknattleiksdeilda félaga á landinu. Hafa tekjur sumra þeirra fallið um allt að 60-70% frá því mars. Þetta kom fram í samtölum sem handbolti.is átti við formenn nokkurra handknattleikleiksdeilda sem eiga...
- Auglýsing -

Leikið við Ísrael heima í nóvember

HSÍ hefur fallist á beiðni Ísraela að skipta á heimaleikjum landanna í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla.Íslenska landsliðið átti að fara til Ísrael og leika við landslið þeirra 8. nóvember nk. en vegna stöðu Covid-19 þar í landi...

Verðum að stöðva Rúnar

Rúnar Kárason hefur leikið vel með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu þótt liði hans hafi ekki gengið sem skildi en það situr í 11. sæti af 14 liðum deildarinnar með þrjú stig.Rúnar er markahæsti leikmaður liðsins með...

Viggó og Bjarki Már meðal þeirra efstu

Seltirningurinn Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, er næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar þegar þremur umferðum er lokið og Bjarki Már Elísson, Lemgo og markakóngur síðasta tímabils er, í fjórða sæti með 21 mark. Þeir eru fulltrúar Íslands á lista...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -