Í dag hófst önnur umferð riðlakeppni HM með átta leikjum og jafnmargir leikir verði á dagskrá á morgun þegar leikir í A, B, C og D-riðli fara fram. Lokaumferðirnar verða síðan á mánudag og á þriðjudag. Norðmenn unnu sinn...
„Það var mjög gott fyrir okkur að stimpla okkur inn í mótið, vinna leikinn og fá fyrstu stigin. Það skiptir miklu máli fyrir framhaldið,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik sem skoraði 12 mörk í 13 skotum þegar...
„Við vorum ákveðnir og unnum okkar orrustur í vörn sem sókn og vorum skynsamir frá upphafi til enda,“ sagði Ólafur Andrés Guðmundsson, landsliðsmaður í handknattleik, við handbolta.is í Kaíró í kvöld eftir stórsigur, 39:24, á landsliði Alsír.„Við misstum aldrei...
„Leikurinn var frábærlega útfærður og leikinn,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, eftir 15 marka stórsigur á landsliði Alsír á HM í handknattleik í Egyptalandi í kvöld, 39:24.„Þetta leit kannski út fyrir að vera auðvelt en var...
Íslenska landsliðið í handknattleik stimplaði sig hressilega inn á heimsmeistararmótið í handknattleik í kvöld með stórsigri á Alsír, 39:24, með því að leika leiftrandi handknattleik frá upphafi til enda gegn liprum Alsírbúum sem sáu aldrei til sólar. Þeim var...
Olísdeild kvenna fór af stað á ný eftir langt hlé og það var boðið uppá þrjá leiki í dag en leik Fram og ÍBV var frestað vegna samgangnaörðugleika á milli lands og Eyja. Leikurinn hefur verið settur á klukkan...
Leikmenn Harðar og ungmennaliðs Vals héldu upp á það að mega byrja að leika handknattleik á nýjan leik eftir margra mánaða hlé með því að slá upp markaveislu í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði í dag. Alls voru skoruð 74...
Tvær mannabreytingar verða gerðar á landsliðinu sem mætir Alsír í kvöld á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla frá viðureigninni við Portúgal á fimmtudagskvöld. Magnús Óli Magnússon og Björgvin Páll Gústavsson kom inn í liðið en þeir Janus Daði Smárason og...
Líklegt er að lið Grænhöfðaeyja leiki ekki fleiri leiki á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla að þessu sinni. Aðeins níu leikmenn eru eftir ósmitaðir eftir að tveir greindust smitaðir við síðustu skimun en niðurstaða hennar lá fyrir í dag. Leikmennirnir...
Sennilega hefur enginn Íslendingur horft á og rýnt eins mikið í handboltaleiki með landsliði Alsír á undanförum vikum og Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins í handknattleik. Gunnar vinnur þétt með Guðmundi Þórði Guðmundssyni, landsliðsþjálfara, og leikmönnum landsliðsins að undirbúningi fyrir...
Guðmundur Bragi Ástþórsson tók upp þráðinn í gærkvöld þar sem frá var horfið í haust við skora mörk. Markahæsti leikmaður Grill 66-deildar karla skoraði 10 mörk fyrir ungmennalið Hauka þegar það vann nýliða Kríu, 25:22, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi...
„Alsírbúar leika ekki hinn hefðbundna evrópska handknattleik. Þeir eru svolítið villtir. Við verðum að gíra okkur inn á þá línu frá upphafi,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, um næsta andstæðing landsliðsins, leikmenn Alsír. Leikur liðanna...
Hin þrautreynda handknattleikskona, Martha Hermannsdóttir leikur ekkert meira með KA/Þór á þessari leiktíð. Hún er meidd á hæl og munu meiðslin vera svo slæm að ekki er von til þess að Martha mæti út á handknattleiksvöllinn fyrir lok keppnistímabilsins...
Ísland og Alsír hafa mæst átta sinnum á handknattleiksvellinum í leikjum A-landsliða. Ísland hefur unnið sjö leiki en einu sinni hefur orðið jafntefli, 27:27, á HM í Kumamoto í Japan fyrir 24 árum. Níundi leikurinn verður í kvöld í...
Átta leikir verða á dagskrá á fjórða leikdegi HM karla í handknattleik í Egyptalandi. Keppt verður í fjórum riðlum, E, F, G og H. Af leikjunum átta ber hæst fyrir okkur Íslendinga viðureign landsliða Íslands og Alsír í F-riðli...