- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Leikjavakt: Hver er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og sex í Olísdeild karla í kvöld. Flautað verður til leiks í fyrstu leikjum kvöldsins klukkan 18. Einnig verður leikið í Grill66-deildum karla og kvenna. https://www.handbolti.is/dagskrain-engu-likara-en-stiflugardur-hafi-brostid/ Handbolti.is er á leikjavakt og freistar þess...

Úkraínska landsliðið er í Þýskalandi – tekur þátt í söfnun fyrir heimalandið

Stór hluti leikmanna úkraínska landsliðsins í handknattleik er kominn til Þýskalands þar sem hann verður næstu vikur ásamt fjölskyldum sínum. Landsliðsþjálfarinn Slava Lochmann fékk tímabundið leyfi íþróttamálaráðherra Úkraínu til þess að yfirgefa landið á dögunum ásamt fjölskyldu og hópi...

Dagskráin: Engu líkara en stíflugarður hafi brostið

Eftir tvo daga þar sem ekkert hefur verið leikið í meistaraflokki Íslandsmóti karla og kvenna í handknattleik dugir ekkert minna en hafa tug leikja á dagskrá í kvöld. Engu er líkara en stíflugarður hafi brostið. Heil umferð verður í Olísdeild...
- Auglýsing -

Molakaffi: Berta Rut, meira af Polman, Vori dustar rykið

Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka fer ekki í leikbann en hún var útilokuð eftir að 20 mínútur voru liðnar af leik KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna á sunnudaginn. Aganefnd HSÍ  úrskurðaði í máli Bertu Rutar í gær  og...

Hansen hefur lokið leik með PSG

Danska handknattleiksstjarnan Mikkel Hansen hefur leikið sinn síðasta leik fyrir franska stórliðið PSG. Félagið greinir frá þessu á heimasíðu sinni í dag. Hansen gekkst undir aðgerð í Kaupmannahöfn í síðustu viku vegna brjóskskemmda í hné og það ekki í fyrsta...

Skipað er í helming sæta á HM 2023

Bókað hefur verið í helming þátttökusæta á heimsmeistaramóti karla sem fram fer í Póllandi og í Svíþjóð í janúar á næsta ári. Eftir standa átta sæti Evrópu en að kvöldi 17. apríl liggur fyrir hvaða þjóðir hreppa sætin. Til viðbótar...
- Auglýsing -

Keppnishópur HKRR sem fer til Ungverjalands hefur verið valinn

Handknattleiksráð Reykjavíkur, HKRR, hefur valið lokahóp drengja sem fæddir eru 2006 og 2007 sem tekur þátt í Balaton Cup í Ungverjalandi í lok maí og byrjun júní. Einnig voru valdir varamenn sem eiga að vera að klárir í að...

Ísland er í efsta styrkleikaflokki

Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í fyrsta styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í átta fjögurra liða riðla í fyrir undankeppni Evrópumótsins í Berlín fimmtudaginn 31. mars. Handknattleikssamband Evrópu gaf út styrkleikaflokkana fjóra í dag. Evrópumótið verður í...

Leiktímar í Bregenz og á Ásvöllum liggja fyrir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktímana á viðureignum Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl. Flautað verður til leiks klukkan 18 að staðartíma....
- Auglýsing -

Þrír hafa rofið 100 marka múrinn

Framarinn og Færeyingurinn Vilhelm Poulsen er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla með 122 mörk í 17 leikjum eða 7,17 mörk að jafnaði í leik. Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, er næstur með 116 mörk en hefur leikið einum leik færra. Hann...

Molakaffi: Gomes, Telma Sól, Polman, Sanad, Berge, Wille

Portúgalski landsliðsmaðurinn André Gomes leikur ekki með Melsungen næstu vikur. Hann handarbrotnaði í fyrri leik Portúgals og Sviss í 1. umferð undankeppni HM á síðasta fimmtudag. Hann verður örugglega ekki með portúgalska liðinu þegar það mætir hollenska landsliðinu í umspilsleikjum...

Belgar sanna að frasinn er ekki alveg út í bláinn

Belgíska landsliðið í handknattleik karla tekur þátt í heimsmeistaramóti í fyrsta sinn á næsta ári eftir að hafa fremur óvænt lagt Slóvaka samanlagt í tveimur leikjum á síðustu dögum, 57:54. Sigurinn á heimavelli í síðari viðureigninni á laugardaginn var...
- Auglýsing -

Draumur Moustafa rætist – klísturslaus bolti tilbúinn

Draumur forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, Hassan Moustafa, um handbolta sem hægt er að nota án klísturs eða harpix rætist í sumar. Boltaframleiðandinn Molten og IHF segja að lausnin liggi á borðinu. Boltinn, sem er mikið undraverk, verður notaður í fyrsta...

Signý Pála tryggði bæði stigin

Signý Pála Pálsdóttir markvörður tryggði ungmennaliði Vals bæði stigin í viðureigninni við ungmennalið Fram í Grill66-deild kvenna í handknattleik í gærkvöldi. Signý Pála gerði sér lítið fyrir og varði vítakast undir lok leiksins. Hindraði hún þar með að Fram...

Molakaffi: Díana Dögg, Axel, Börjesson, Eriksson, Pedersen, Danir, Frakkar, Alfreð

Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -