Efst á baugi

- Auglýsing -

Skin og skúrir hjá Íslendingum

Það skiptust á skin og skúrir hjá íslensku handknattleiksmönnunum í sænsku bikarkeppninni í dag. Daníel Freyr Andrésson og Aron Dagur Pálsson fögnuðu sigri en Teitur Örn Einarsson og félagar töpuðu.Daníel Freyr stóð í marki Guif frá Eskilstuna þegar liðið...

Gidsel fór hamförum þegar Viktor og félagar fóru áfram

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í danska liðinu GOG komust í dag í aðra umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik með 11 marka sigri á Celje Lasko frá Slóveníu, 36:25. Leikið var í Danmörku og þurfti GOG að vinna upp fjögurra...

Færeyingar drífa í byggingu þjóðarhallar í Þórshöfn

Færeyingar láta hendur standa fram úr ermum í bókstaflegri merkingu þegar kemur að byggingu nýrra þjóðarhallar fyrir handknattleik og fleiri innanhússíþróttir.Á dögunum vann U19 ára landslið karla B-keppni Evrópumeistaramótið í handknattleik karla og leikur í fyrsta sinn í lokakeppni...
- Auglýsing -

Roland og félagar leika um bronsið

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporozhye, en hjá því starfar Roland Eradze sem aðstoðarþjálfari, leikur um þriðja sæti í Austur-Evrópudeildinni, SHEA Gazprom League, í handknattleik karla á morgun gegn Meshkov Brest. Motor tapaði í gær fyrir Veszrpém í undanúrslitum, 36:29, eftir...

Molakaffi: Gellir, Ágúst Elí, Anton og Jónas, Steinunn, Lopez

Gellir Michaelsson  er nýjasti liðsmaður Vængja Júpiters sem leikur í Grill 66-deild karla á keppnistímabilinu sem hefst síðar í þessum mánuði. Gellir var einn leikmanna Kríu á síðasta tímabili. Þar áður lék hann m.a. með FH. Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður,...

Valur með fjögurra marka forskot eftir fyrri leikinn

Valsmenn standa ágætlega eftir fjögurra marka sigur, 22:18, á RK Porec í fyrri viðureigninni í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Porec í Króatíu í dag. Þrátt fyrir mikla erfiðleika í sóknarleiknum í síðari hálfleik þá tókst Val...
- Auglýsing -

„Mér mikils virði að finna traustið“

„Það hefur ríkt mikil eftirvænting innan félagsins í allt sumar yfir að fá loksins tækifæri á að vera á ný í bestu deild þýska handboltans,“ segir Díana Dögg Magnúsdóttir handknattleikskona hjá þýska liðinu BSV Sachsen Zwickau þegar handbolti.is sló...

Eitt ár er að baki – dropinn holar steininn

Ár er í dag liðið síðan handbolti.is fór í loftið. Vissulega ekki langur tími og svo sem ekki ástæða til þess að fá leyfi til þess að skjóta upp flugeldum eða vera með verulegan bægslagang af þessu tilefni. Engu...

Molakaffi: Gísli Þorgeir mættur til leiks, Ómar Ingi, Ýmir Örn, Elvar Örn, Arnar Freyr, Alexander

Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður, lék sinn fyrsta handboltaleik í gærkvöld síðan hann fór úr axlarlið síðla í mars á þessu ári. Gísli Þorgeir var í liði SC Magdeburg er það mætti HC Erlangen og vann, 34:22, í síðasta æfingaleik...
- Auglýsing -

Þriðji Haukamaðurinn lánaður til Aftureldingar

Handknattleiksdeild Hauka hefur lánað Kristófer Mána Jónasson tímabundið til Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleiksdeild Hauka í kvöld. Kristófer Máni er þriðji leikmaðurinn sem Haukar lána til Aftureldingar fyrir komandi leiktíð.Í síðustu viku var greint frá því...

Þórsarar spara hvorki blek né penna – 13 samningar

Penninn hefur svo sannarlega verið á lofti á skrifstofu handknattleiksdeildar Þórs á Akureyri og blekið hefur síst verið sparað. Fram kemur í tilkynningu á heimasíðu félagsins í dag að 13 leikmenn hafa skrifað undir samning við handknattleiksdeild Þórs síðustu...

Hefur unnið sér sæti í aðalliði Göppingen

FH-ingurinn Embla Jónsdóttir hefur verið kölluð inn í aðalliðið hjá Göppingen fyrir komandi keppnistímabil. Embla lék með liði tvö hjá félaginu á síðustu leiktíð í 3. deild. Frá þessu var greint í dag.Embla leikur í vinstra horni og er...
- Auglýsing -

Um er að ræða lærdóm á hverjum degi

„Ég hef virkilega gaman af þessu. Þjálfarastarfið hefur uppfyllt mínar væntingar og rúmlega það,“ sagði Guðjón Valur Sigurðsson, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Gummersbach, er handbolti.is sló á þráðinn til hans í gær. Rúmt ár er síðan Guðjón Valur tók við...

Nægir ekki að klæðast búningnum til að ná árangri

Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, segir í samtali við Sport Bild að tímabært sé að fækka liðum í þýsku 1. deildinni um tvö, úr 18 niður í 16. Fækka verði leikjum svo tími gefist til landsliðsæfinga. Verði...

Molakaffi: Viktor Gísli, Daníel Þór, Janus Daði, Valsmenn

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að verja mark GOG lengi í gær þegar liðið vann Ribe-Esbjerg, 39:30, í upphafsleik liðanna í dönsku úrvalsdeildinni. Leikið var á heimavelli GOG. Viktor Gísli varði tvö af þeim sex skotum sem bárust á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -