- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Brot af minnistæðu EM-móti og gömlum minningum

Minnistæðu Evrópumóti karla í handknattleik lauk í Búdapest í gær. Eins og áhugamenn vafalaust vita þá stóðu Svíar uppi sem Evrópumeistarar. Sænska landsliðið var nokkrum kvöldum áður fimm mínútum frá því að leika um fimmta sæti mótsins. Íslenska landsliðið...

Reynslumaður til liðs við Kórdrengi

Hlaupið hefur á snærið hjá nýliðum Kórdrengja sem leika í Grill66-deild karla. Samkvæmt heimildum handbolta.is hefur félagið samið við Svein Aron Sveinsson um að leika með liði félagsins út keppnistímabilið. Sveinn Aron er að komast á fulla ferð eftir að...

Strax byrjað að fresta leikjum í Olísdeild karla

Þegar hefur einum af þremur leikjum sem eru á dagskrá Olísdeildar karla á miðvikudaginn verið frestað. Er þar um að ræða leik Fram og Vals í Framhúsinu. Nýr leikdagur liggur ekki fyrir. Sömu sögu er að segja um viðureign Gróttu...
- Auglýsing -

Eyjakonur leika í tvígang í Málaga

ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is. Leikirnir fara...

Molakaffi: Elín Jóna, Haugsted, Dagur, Solberg, Berge, Karabatic, Gottfridsson

Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...

Fyrsti markakóngur Íslendinga á EM í tvo áratugi

Ómar Ingi Magnússon er markakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla. Hann er annar Íslendingurinn sem verður markakóngur á Evrópumóti. Hinn er Ólafur Stefánsson sem varð jafn Stefan Löwgren með 58 mörk á EM í Svíþjóð fyrir 20 árum. Þá eins...
- Auglýsing -

Þórsarar unnu botnliðið í Höllinni

Þór Akureyri vann í dag neðsta lið Grill66-deildar karla, Berserki, með fimm marka mun í Höllinni á Akureyri, 29:24. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Berserkir voru fámennir að þessu sinni. Þeir voru aðeins með 11 menn á...

Magnús frá Selfossi til Fram – nokkuð um félagaskipti á síðustu dögum

Magnús Öder Einarsson, sem um árabil hefur leikið með Selfossi, hefur fengið félagaskipti yfir í raðir Fram, eftir því sem fram kemur á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands. Magnús hefur verið mikið frá keppni á leiðtíðinni vegna meiðsla en virðst hafa...

Viktor Gísli kjörinn í úrvalslið EM

Viktor Gísli Hallgrímsson er í úrvalsliði Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem áhugamenn um mótið völdu en um 10.000 manns víða í Evrópu tóku þátt í kjöri á úrvalsliðinu í gegnum smáforrit Evrópumótsins. Greint var frá niðurstöðununum í morgun. Hægt...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sandra, Steinn, Birta, Andrea, Aron, Svíar styrkjast fyrir úrslitaleik, Mahé, Brassar, Heinevetter

Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...

ÍR-ingar einir efstir eftir að þeim var velgt undir uggum

ÍR-ingar eru á ný einir í efsta sæti Grill66-deild karla í handknattleik eftir að hafa lagt ungmennalið Selfoss með fjögurra marka mun, 35:31, í hörkuleik í Sethöllinni á Selfoss í gækvöld. ÍR er með 22 stig í efsta sæti...

ÍBV sótti sigur í Safamýri og nýr þjálfari skilaði sigri

ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann efsta lið deildarinnar, Fram, 26:24, í 14. umferð deildarinnar. Þetta var aðeins annað tap Fram í deildinni á keppnistímabilinu. Þetta...
- Auglýsing -

Austurríki eða Eistland bíða strákanna

Íslenska landsliðið í handknattleik karla leikur annað hvort við Austurríki eða Eistland í umspili fyrir heimsmeistararmótið í handknattleik. Dregið var síðdegis í Búdapest í Ungverjalandi. Landslið Eistlands og Austurríkis eigast við í fyrri hluta umspilsins sem fram fer eftir...

Ómar Ingi og Elvar Örn bestir hjá HBStatz

Ómar Ingi Magnússon var besti leikmaður íslenska landsliðsins á Evrópumeistararmótinu í handknattleik. Það er a.m.k. niðurstaða tölfræðiveitunnar HBStatz sem tekið hefur saman tölfræði um marga þætti í þeim átta leikjum sem íslenska landsliðið lék á mótinu. Ómar Ingi var jafnframt...

Verður Erlingur eftirmaður Berge í Noregi?

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi. Hermt er að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -