Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði 10 skot sem gerði 31% hlutfallsmarkvörslu, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold vann Holstebro, 30:23, í dönsku úrvalsdeldinni í handknattleik í gær. Sigurinn var afar kærkominn því nýliðar Ringköbing leggja mikla áherslu á að vinna þau...
Hver Íslendingurinn var öðrum betri í leikjum með félögum sínum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar lið þeirra allra unnu leiki sína. Hákon Daði Styrmisson skoraði 10 mörk í 10 skotum, þar af voru tvö mörk...
„Við vorum þéttir í vörninni allan leikinn auk þess sem Bjöggi var stórkostlegur í markinu. Ef ekki hefði verið fyrir hann þá hefði getað farið illa hjá okkur. Ég var hrikalega ánægður með að okkur tókst að snúa leiknum...
„Valsarar voru bara betri að þessu sinni en mér fannst við vera flottir lengst af í dag. Það var helst á þeim köflum þegar við vorum manni fleiri sem við fórum illa að ráði okkar. Mér svíður það einna...
Valur varð í dag Coca Cola-bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Fram, 29:25, í úrslitaleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum. Þetta er í ellefta sinn sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki og í fjórða skipti sem Valur vinnur Fram...
„Það var rosalegur léttir að ná þessum í safnið og klára tímabilið frá því í fyrra. Þar með höfum við unnið allt sem er æðislegt með þessum hóp,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir nýkrýndur bikarmeistari í Coca Cola bikarkeppninni í...
KA/Þór er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2021 eftir sigur á fráfarandi bikarmeisturum Fram, 26:20, í úrslitaleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem KA/Þór vinnur bikarkeppnina og er liðið nú handhafi Íslands,...
Tveir leikmenn Framliðsins í dag sem mætir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, frænkurnar Karen Knútsdóttir og Stella Sigurðardóttir, voru í sigurliði Fram í bikarkeppninni árið 2010. Fram vann þá Val, 20:19, í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll....
Lið Fram og Vals hafa frá upphafi verið afar áberandi í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Framarar leika í dag í 12. sinn í úrslitum og Valur er með lið í úrslitum í 16. sinn frá því að keppninni var...
Stóri dagurinn í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik er runninn upp. Nú sést fyrir endann á keppninni sem fram átti að fara á síðasta keppnistímabili og hófst reyndar í byrjun október en varð að slá á frest af ástæðum sem...
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, varði fjögur skot, þar af eitt vítakast, á þeim skamma tíma sem hann stóð í marki KIF Kolding undir lok leiksins við Skive í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þar á meðal varði Ágúst Elí síðasta...
„Lalli var frábær í markinu, vörnin var einnig mjög góð. Þess utan var sóknarleikurinn líka afar góður,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, glaður í bragði eftir að lið hans lagði Stjörnuna með þriggja marka mun, 28:25, í undanúrslitum Coca...
Fram leikur á morgun í 12. sinn í úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þegar liðið mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í undanúrslitaleik í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina nær...
Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad höfðu betur í viðureign sinn við IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:24. Leikið var í Kristianstad. Með sigrinum færðist Kristianstad upp í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið hefur...
„Varnarleikurinn stóð upp úr ásamt öguðum sóknarleik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals eftir stórsigur á Aftureldingu, 32:21, í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld.„Leikurinn var jafn þar til í byrjun síðari að við náðum mjög...