- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Landslið 15 og 16 ára stúlkna hafa verið valin

Valdir hafa verið landsliðshópar U15 og U16 ára landslið kvenna sem koma saman til æfinga 7. til 9. janúar. Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson eru þjálfarar 16 ára landsliðsins en Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra...

Þjálfari Þórs áminntur fyrir afskipti – Jagurinovski í bann

Aganefnd HSÍ hefur áminnt handknattleiksdeild Þórs fyrir að þjálfari liðsins, Stevce Alusovski, hafi haft afskipti af liði sínu þegar hann tók út fyrra leikbann sitt þegar viðureign Þórs og Harðar fór fram í Grill66-deild karla á síðasta laugardag. Þetta kemur...

Stoltur og ánægður að vera valinn

„Auðvitað er ég bara stoltur og ánægður að vera valinn,“ sagði Elvar Ásgeirsson, handknattleiksmaður Nancy í Frakklandi og eini leikmaðurinn í 20-manna EM landsliðshópnum sem valinn var í gær sem hefur ekki leikið með A-landsliðinu. Elvar mun þar með...
- Auglýsing -

Svíinn fær samningi sínum rift

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka og þýska liðið Rhein-Neckar Löwen hafa komist að samkomulagi um að leysa Palicka undan samningi nú þegar. Samningur átti að gilda fram á mitt næsta ár. Ástæða þessa mun vera persónuleg og er ekki gefin upp...

Molakaffi: Alfreð, Wiencek, Johannessen, Saeveras, Petersson, Goluza

Alfreð Gíslason, þjálfari þýska karlalandsliðsins í handknattleik tilkynnti í gær um val á 19 leikmönnum til undirbúnings og þátttöku á Evrópumeistaramótinu í næsta mánuði. Talsverðar breytingar hafa orðið á liðinu frá Ólympíuleikunum sem fram fóru í sumar sem leið.  Landsliðshópur...

Síðasta leikur ársins verður ekki sá síðasti

Leik ungmennaliðs Hauka og Kórdrengja í Grill66-deild karla sem fram átti að fara annað kvöld á Ásvöllum hefur verið frestað fram á nýtt ár. Viðureignin átti að vera sú síðasta í deildarkeppni meistaraflokks á Íslandsmótinu í handknattleik á þessu...
- Auglýsing -

Fimm breytingar, fimm EM-nýliðar, níu frá EM2018, þrír frá 2010

Fimm af þeim 20 leikmönnum sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari hefur valið til þátttöku á Evrópumótinu handknattleik í næsta mánuði voru ekki í hópnum sem tók þátt í heimsmeistaramótinu sem haldið var í Kaíró í Egyptalandi í upphafi þessa...

Hefur lengi verið draumur

„Það var mjög ánægjulegt og ég var mjög glaður að fá þær fréttir að ég kæmi inn í hópinn. Þetta hefur verið draumur hjá mér síðan ég var mjög ungur að fara á stórmót með landsliðinu,“ sagði Orri Freyr...

Tveir stórmótanýliðar í EM-hópnum

Tveir leikmenn sem aldrei hafa leikið með íslenska landsliðinu á stórmóti voru valdir í 20 manna hópinn sem Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari, valdi og tilkynnti á blaðamannfundi í dag. Þeir eru Orri Freyr Þorkelsson, Elverum, og Elvar Ásgeirsson, Nancy. Aðeins...
- Auglýsing -

Gleðitíðindi úr herbúðum Vals í aðdraganda jóla

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson og handknattleiksdeild Vals færa stuðningsmönnum sínum þau gleðitíðindi í aðdraganda jólahátíðarinnar að Ágúst Þór og Valur hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst Þór haldi áfram þjálfun kvennaliðs Vals til ársins 2025. Ágúst Þór tók...

Neyðarkalli var svarað

Forsvarsmenn handknattleikssambands Litáen sendu frá sér neyðarkall í síðasta mánuði þegar þeir greindu frá að sú hætta væri fyrir hendi að draga verði þátttöku karlalandsliðsins á EM til baka sökum bágrar fjárhagsstöðu sambandsins. Útilokað væri að stofna til meiri skulda...

Veiran byrjuð að setja strik EM undirbúninginn

Kórónuveirfaraldurinn er þegar farinn að setja strik í undirbúning landsliða fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik í næsta mánuði. Landslið Sviss hefur afboðað þátttöku sína í fjögurra liða móti sem halda á í Rúmeníu á milli jóla og nýárs. Ástæðan er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Steinhauser, Hansen, Teitur Örn, Bjartur Már, Nantes, Wiede, Alfreð

Þýski hornamaðurinn Marius Steinhauser kveður Flensburg næsta sumar þótt hann eigi þá enn eitt ár eftir af samningi sínum við félagið. Steinhauser hefur samið við Hannover-Burgdorf og leysir þar af Jóhan á Plógv Hansen sem færir sig um set...

Styttist í 100 mörkin hjá Poulsen

Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn...

Er ekki bjartsýnn á að vera í EM-hópnum

„Eins og staðan er núna er ég ekkert mjög bjartsýnn á það ef ég á að vera heiðarlegur,“ segir handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson í samtali við Vísir.is í spurður hvort hann verði með íslenska landsliðinu á Evrópumeistaramótinu sem fram fer...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -