Efst á baugi

- Auglýsing -

Molakaffi: Elín, Viktor, Sveinn, Sandra, Aðalsteinn, Harpa, Díana, Andrea

Elín Jóna Þorsteinsdóttir varði 10 skot sem gerði 31% hlutfallsmarkvörslu, þegar lið hennar Ringköbing Håndbold vann Holstebro, 30:23, í dönsku úrvalsdeldinni í handknattleik í gær. Sigurinn var afar kærkominn því nýliðar Ringköbing leggja mikla áherslu á að vinna þau...

Hver Íslendingurinn var öðrum betri

Hver Íslendingurinn var öðrum betri í leikjum með félögum sínum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar lið þeirra allra unnu leiki sína. Hákon Daði Styrmisson skoraði 10 mörk í 10 skotum, þar af voru tvö mörk...

Mjög stoltur af liðinu

„Við vorum þéttir í vörninni allan leikinn auk þess sem Bjöggi var stórkostlegur í markinu. Ef ekki hefði verið fyrir hann þá hefði getað farið illa hjá okkur. Ég var hrikalega ánægður með að okkur tókst að snúa leiknum...
- Auglýsing -

Vorum flottir lengst af

„Valsarar voru bara betri að þessu sinni en mér fannst við vera flottir lengst af í dag. Það var helst á þeim köflum þegar við vorum manni fleiri sem við fórum illa að ráði okkar. Mér svíður það einna...

Valsvélin fékk að vinna fyrir 11. bikarmeistaratitlinum

Valur varð í dag Coca Cola-bikarmeistari í handknattleik karla eftir sigur á Fram, 29:25, í úrslitaleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum. Þetta er í ellefta sinn sem Valur vinnur bikarkeppnina í karlaflokki og í fjórða skipti sem Valur vinnur Fram...

Frábær byrjun veitti sjálfstraust

„Það var rosalegur léttir að ná þessum í safnið og klára tímabilið frá því í fyrra. Þar með höfum við unnið allt sem er æðislegt með þessum hóp,“ sagði Rakel Sara Elvarsdóttir nýkrýndur bikarmeistari í Coca Cola bikarkeppninni í...
- Auglýsing -

Bikarinn fer norður í safnið – Frábær leikur KA/Þórs

KA/Þór er Coca Cola bikarmeistari í handknattleik kvenna 2021 eftir sigur á fráfarandi bikarmeisturum Fram, 26:20, í úrslitaleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í dag. Þetta er í fyrsta sinn sem KA/Þór vinnur bikarkeppnina og er liðið nú handhafi Íslands,...

Frænkur og þjálfarar komu við sögu úrslitaleiksins 2010

Tveir leikmenn Framliðsins í dag sem mætir KA/Þór í úrslitaleik Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna, frænkurnar Karen Knútsdóttir og Stella Sigurðardóttir, voru í sigurliði Fram í bikarkeppninni árið 2010. Fram vann þá Val, 20:19, í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll....

Léku fyrsta úrslitaleikinn og einn þann sögulegasta

Lið Fram og Vals hafa frá upphafi verið afar áberandi í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Framarar leika í dag í 12. sinn í úrslitum og Valur er með lið í úrslitum í 16. sinn frá því að keppninni var...
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjóða mun á keipum í Schenkerhöllinni

Stóri dagurinn í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik er runninn upp. Nú sést fyrir endann á keppninni sem fram átti að fara á síðasta keppnistímabili og hófst reyndar í byrjun október en varð að slá á frest af ástæðum sem...

Molakaffi: Ágúst Elí, Steinunn, Hannes, Elvar, Birna, Sando

Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, varði fjögur skot, þar af eitt vítakast, á þeim skamma tíma sem hann stóð í marki KIF Kolding undir lok leiksins við Skive í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Þar á meðal varði Ágúst Elí síðasta...

Heilsteyptur leikur hjá okkur

„Lalli var frábær í markinu, vörnin var einnig mjög góð. Þess utan var sóknarleikurinn líka afar góður,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, glaður í bragði eftir að lið hans lagði Stjörnuna með þriggja marka mun, 28:25, í undanúrslitum Coca...
- Auglýsing -

Í úrslitaleik í tólfta sinn

Fram leikur á morgun í 12. sinn í úrslitum bikarkeppninnar í karlaflokki þegar liðið mætir Val í úrslitaleik Coca Cola-bikars karla. Fram vann sannfærandi sigur á Stjörnunni í undanúrslitaleik í kvöld, 28:25, eftir að hafa verið með yfirhöndina nær...

Teitur hafði betur gegn Bjarna

Teitur Örn Einarsson og félagar í IFK Kristianstad höfðu betur í viðureign sinn við IFK Skövde í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:24. Leikið var í Kristianstad. Með sigrinum færðist Kristianstad upp í sjöunda sæti deildarinnar. Liðið hefur...

Varnarleikurinn var frábær

„Varnarleikurinn stóð upp úr ásamt öguðum sóknarleik,“ sagði Arnór Snær Óskarsson leikmaður Vals eftir stórsigur á Aftureldingu, 32:21, í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld.„Leikurinn var jafn þar til í byrjun síðari að við náðum mjög...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -