Fjölnir varð fyrst liða á þessari leiktíð til þess að leggja Hörð frá Ísafirði í Grill66-deild karla í handknatteik í dag er liðin mættust í Dalhúsum, 34:33.
Hörður var marki yfir, 20:19, að loknum fyrri hálfleik og hafði þriggja marka...
Haukar unnu öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 34:27, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik deildarinnar á þessu ári. Haukar eru þar með komnir með 11 stig eins og KA/Þór í þriðja til fjórða sæti en KA/Þórsliðið...
Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður KA, hefur verið lánaður til Gummersbach i Þýskakalandi samkvæmt heimildum handbolta.is. Hann mun leika með toppliði þýsku 2. deildarinnar til áramóta en snúa að því loknu aftur til KA.
Eftir því sem næst verður komist...
Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fyrir jóla- og nýársleyfi frá kappleikjum fara fram í dag. HK fær Fram í heimsókn í Kórinn og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs bregða undir sig betri fætinum einu sinni sem oftar og leggja land...
Hákon Daði Styrmisson átti stórleik með Gummersbach í gærkvöld og skoraði 10 mörk í 11 skotum þegar lið hans vann sinn áttunda leik á heimavelli, 30:29, gegn Elbflorenz frá Dresden. Það máttu engu muna að leikmenn Gummersbach misstu leikinn...
Viktor Gísli Hallgrímsson kom við sögu í stutta stund í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Skive, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni. Hann varði tvö skot af þeim fimm sem bárust á markið meðan hann stóð vaktina....
ÍR komst í kvöld í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik með tveggja marka sigri á Víkingi í hörkuleik í Víkinni, 28:26. Víkingur var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.
ÍR hefur þar með 13 stig eftir átta leiki í...
Stjarnan vann í kvöld sinn annan leik í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik og færðist þar með upp í fimmta sæti deildarinnar með átta stig. Stjarnan vann Aftureldingu afar örugglega með 15 marka mun, 37:22. Afturelding er hinsvegar...
Stjarnan vann á ævintýralegan hátt upp tíu marka forskot Aftureldingar á síðustu 20 mínútunum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér annað stigið, 26:26. Aftureldingarmenn spiluðu rassinn úr buxunum og skoruðu...
Aron Kristjánsson, þjálfari karlaliðs Hauka, heldur af landi brott í dag áleiðis til Barein þar sem hann fer að búa landslið Bareina undir þátttöku í Asíukeppninni sem fram fer eftir miðjan janúar. Aron mun af þessum sökum ekki stýra...
Í gærkvöld voru leiknir fimm síðustu leikirnir í Meistaradeild karla á þessu ári. Þar með lauk 10. umferð keppninnar og aðeins fjórar umferð þar með eftir áður en útsláttarkeppnin hefst. Þráðurinn verður tekinn upp í Meistaradeildinni í febrúar.
Teitur Örn...
Kínverska landsliðið í handknattleik dró sig í gærkvöld út úr keppni á heimsmeistaramótinu á Spáni eftir að einn leikmaður liðsins greindist smitaður af kórónuveirunni.
Leikmaðurinn er hinsvegar ekki á heimleið á næstunni því samkvæmt kínverskum sóttvarnarreglum má hún ekki...
Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann fjórtánda sigurinn í þýsku 1. deildinni í gærkvöldi. Magdeburg vann þá Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Ómar Ingi Magnússon skoraði fimm mörk fyrir Magdeburg sem er...
ÍR-ingar slógu upp flugeldasýningu í Víkinni í kvöld er þeir sóttu heim neðsta lið Grill66-deildarinnar, Berserki. ÍR-liðið skoraði alls 47 mörk, þar af 25 í síðari hálfleik. Þar af skoruðu báðir markverðir ÍR-liðsins mörk en alls skiptust mörkin á...
Ungmennalið HK gerði góða ferð í Dalhús í kvöld og tryggði sér tvö stig í safnið í heimsókn sinni til Fjölnis/Fylkis í Grill 66-deild kvenna. HK-liðið lék eins og það sem valdið hefur og vann öruggan sjö marka sigur,...