Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson á eitt af mörkum nóvembermánaðar í þýsku deildarkeppninni í handknattleik. Þess dagana er hægt að kjósa á milli sex fallegra marka sem leikmenn, karlar og konur, skoruðu í deildakeppninni í nýliðnum mánuði. Sirkusmark sem Elliði...
Saga Sif Gísladóttir, handknattleiksmarkvörður, hefur skrifað undir áframhaldandi samning við Val út leiktíðina 2024. Saga Sif kom til Vals fyrir þetta tímabil og fór vel af stað með liðinu í Olísdeildinni í fyrstu umferðunum í september. Saga Sif hefur...
Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk í sex skotum og átti fimm stoðsendingar þegar IFK Kristianstad tapaði í heimsókn sinni til Ystads IF, 30:28, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði Kristiandstad, skoraði eitt mark...
Króatía - Holland 27:25(13:14)Af liðunum 16 sem taka þátt í EM kvenna í handknattleik var landslið Króatíu talið til þeirra sem ólíklegust þóttu að komast í milliriðla keppninnar. Nú eru tvær umferðir búnar í C-riðli og Króatía hefur hrakið...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum unnu Kyndil með 11 marka mun í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag, 29:18. Leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn, heimavelli beggja liða. Heimamenn voru með fimm marka forskot að...
„Við fáum nýja keppnishöll afhenta á morgun. Hún er ein sú glæsilegasta í Noregi og rúmar 2.400 manns í sæti auk þess sem öll aðstaða til æfinga er fyrsta flokks. Í raun verður um byltingu að ræða fyrir klúbbinn,“...
Aron Pálmarsson skoraði eitt mark í þremur skotum í gær þegar Barcelona vann Ademar León, 36:25, í spænsku 1. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Barcelona. Katalóníuliðið var 10 mörkum yfir að loknum fyrir hálfleik, 21:11. Mamadou...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari Melsungen, og Arnar Freyr Arnarsson leikmaður liðsins, máttu bíta í það súra epli ásamt samherjum sínum að tapa fyrir Füchse Berlin, 32:30, í Berlín í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Melsungen var marki...
Eftir erfiða daga að undanförnu með sóttkví, einangrun og kórónuveiru í herbúðunum þá bitu Serbar hressilega frá sér í kvöld er þeir skelltu heimsmeisturum Hollendingar, 29:25, í lokaleik C-riðils. Serbar mættu miklu mótlæti í leiknum. Þeir lentu undir 16:9...
Þýskaland – Noregur 23:42 (14-22)Noregur vann sinn annan leik á EM og eru búnar að tryggja sér sæti í milliriðlum. Þjóðverjar þurfa að treysta á sigur á Pólverjum til þess að ná í milliriðlakeppnina.Þetta er stærsta tap Þýskalands á...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC frá Aix lék sinn fyrsta heimaleik á leiktíðinni í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þeir félagar héldu upp á langþráðan áfanga með því að vinna stórsigur á Nimes, 30:17....
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar mættu til leiks á ný aftur í dag í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir fjarveru vegna hópsmits kórónuveiru innan liðsins sem náði hámarki fyrir hálfum mánuði. GOG fékk sannarlega erfiðan leik í dag gegn...
Rúnar Kárason, stórskytta hjá Ribe-Esbjerg, var valinn leikmaður mánaðarins í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það eru stjórnendur deildarkeppninnar sem standa fyrir valinu. Við það er horft til ýmissa tölfræðiþátta í leikjum liðins mánaðar. Rúnar var í tvígang í...
Staðfest hefur verið að danski handknattleiksmaður Rasmus Lauge sleit krossband í viðureign Veszprém og Kiel í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöld. Hann leikur þar af leiðandi ekki handknattleik næstu mánuði. Þetta eru þriðju alvarlegu hnémeiðslin sem Lauge verður fyrir á...
Aron Dagur Pálsson hrósaði sigur í uppgjöri Íslendingaliðanna Alingsås og Guif í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 29:21. Leikið var á heimavelli Alingsås sem færðist upp að hlið Skövde í þriðja til fjórða sæti deildarinnar með 19 stig...