Oddur Gretarsson hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten til eins árs, til loka keppnistímabilsins 2023. Félagið greindi frá þessu seint í gærkvöld.
Oddur, sem var í íslenska landsliðinu fyrir ári ár HM í Egyptalandi, hefur verið frá...
„Ég var ræða við kærustuna í heima í hádginu í gær þegar síminn tók að hringja látlaust. Mér datt ekki í hug að láta símann trufla samtal okkar og hundsaði hann þótt ég sæi að Einar Jóns væri að...
„Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari hringdi í mig klukkan tvö í gær og spurði hvort ég væri til í að skella mér til Ungverjands með kvöldflugi og vera með á EM. Ég er bara fyrst og fremst þakklátur. Auðmýkt er mér...
Enginn handknattleiksmaður hefur beðist undan því að koma til móts við íslenska landsliðið á Evrópumeistaramótinu af ótta við að smitast af kórónuveirunni.
„Þeir leikmenn sem við höfum haft samband við hafa bara sagt strax já. Þeir hafa fengið frí í...
Franski handknattleiksmaðurinn Nikola Karabatic reyndist jákvæður í covid skimun eftir leikinn við Hollendinga, innan við tveimur sólarhringum fyrir leikinn við Íslendinga í gærkvöld.
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greinir frá þessu í tilkynningu í dag. Þar segir m.a. að Karabatic hafi...
„Við fengum hrikalega orku í gegnum fólkið í stúkunni,“ sagði Elliði Snær Viðarsson, einn leikmanna landsliðsins í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigur á Frökkum á EM í handknattleik. „Undir lokin voru allir farnir að hvetja okkur,...
Laugardagskvöldið 22. janúar 2022 á eftir að verða íslensku handknattleiksáhugafólki minnistætt um langt skeið. Kvöldið sem strákarnir okkar sýndu Ólympíumeisturum Frakkar hvar Davíð keypti ölið í MVM Dome, íþróttahöllinni í Búdapest.
Frakkar voru sem lömb í fangi strákanna okkar og...
Viktor Gísli Hallgrímsson var einn þeirra sem átti stórbrotinn leik í kvöld þegar íslenska landsliðið vann það franska, 29:21, í annarri umferð milliriðlakeppni EM í handknattleik.
Viktor Gísli kórónaði frammistöðu sína með því að verja vítakast frá Hugo Descat þegar...
Darri Aronsson og Þráinn Orri Jónsson, leikmenn Hauka, er lagðir af stað til móts við íslenska landsliðið í handknattelik á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Haukar greina frá þessu á samfélagssíðum sínum í kvöld og birta mynd af þeim félögum fyrir...
Íslenska landsliðið vann öruggan sigur á Frökkum í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld, 29:21, í MVM Dome í Búdapest. Leikmenn létu áföll undanfarinna daga ekki slá sig út af laginu, þvert á móti virtust þeir hafa eflst...
„Ég er bara alveg hreint orðlaus eftir þetta,“ sagði Elliði Snær Viðarsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir átta marka magnaðan sigur íslenska landsliðsins í handknattleik á Frökkum í milliriðlakeppni EM í Búdapest, 29:21.
„Það var markmiðið að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla lék einhvern sinn stórbrotnasta leik sem um getur í kvöld þegar það kjöldró Ólympíumeistara Frakka í annarri umferð milliriðlakeppninnar í handknattleik karla í MVM Dome í Búdapest í kvöld, lokatölur, 29:21. Ísland var með...
Enn þyngist róðurinn hjá Alfreð Gíslasyni og liðsmönnum hans í þýska landsliðinu í handknatteik. Fyrir stundu var tilkynnt að tveir leikmenn til viðbótar hafi greinst með kórónuveiruna, Sebastian Firnhaber and Christoph Steinert.
Nýjustu smitin eru mjög mikið áfall fyrir þýska...
Erlingur Richardsson landsliðsþjálfari Hollands í handknattleik karla greindist með covid19 í morgun í skyndiprófi sem tekið var af leikmönnum og þjálfurum leikmanna hollenska landsliðsins.
Erlingur er þar með kominn í einangrun og stýrir ekki hollenska landsliðinu í dag þegar það...
Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni er gamalt og gott máltæki. Þegar Daníel Þór Ingason mætir til leiks gegn Frökkum í Búdapest í dag og leikur um leið sinn 36. landsleik, eru 56 ár liðin síðan að afi hans,...