- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Dagskráin: Selfoss getur tyllt sér eitt liða á toppinn

Þrír leikir eru á dagskrá í Grill66-deild kvenna í handknattleik í dag. Allir verða þeir leiknir fyrir luktum dyrum vegna hertra sóttvarnarreglna sem tóku gildi í gær. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, Selfoss, verður í eldlínunni í dag þegar...

Molakaffi: Harpa flytur, Andrea vann, H71 áfram, Danir, Spánverjar, Kühn

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir gekk til liðs við SGF HV Olten í B-deildinni í Sviss í upphafi ársins eftir að hafa leikið með meisturum LK Zug síðasta árið. Harpa Rut skoraði átta mörk fyrir SGF HV Olten í gær...

Get samglaðst með einhverjum hvernig sem fer

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollendinga í handknattleik karla, segir það óneitanlega verða svolítið sérstakt fyrir sig að mæta íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handknattleik karla annað kvöld. Flautað verður til leiks iMVM Dome í Búdapest klukkan 19.30. „Fyrir utan að hafa...
- Auglýsing -

Magnaður endasprettur Hauka

Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...

Myndskeið: Viktor Gísli með eina af 5 bestu vörslunum

Viktor Gísli Hallgrímsson átti eina af fimm bestu markvörslum gærdagsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF, sem tekið hefur saman myndskeið með tilþrifum markvarða. Viktor Gísli varði frábærlega frá Gilberto Duarte eftir að sá síðarnefndi kom...

Myndasyrpa: Stórkostlegir íslenskir áhorfendur

Nokkuð hundruð Íslendingar eru í Búdapest þess dagana í þeim tilgangi að styðja við bakið á íslenska karlalandsliðinu í handknattleik sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu. Íslensku áhorfendurnir settu stórkostlegan svip á sigurleikinn á Portúgölum í gærkvöld, 28:24, í MVM...
- Auglýsing -

Anton og Jónas eru á hraðferð til Bratislava

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson slá ekki slöku við frekar en fyrri daginn. Þessa stundina eru þeir á leið frá Kosice til Bratislava í Slóvakíu en fyrir dyrum stendur að þeir dæmi leiki í borginni annað hvort...

Molakaffi: Alfreð, Mandić, Eiður, Ágúst Elí, Green, Lindberg, Læsø, Niakate

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu unnu Hvít-Rússa, 33:29, í fyrsta leik liðsins á EM karla í handknattleik í gær. Hvít-Rússar veittu harða mótspyrnu framan af og voru m.a. marki yfir í hálfleik, 19:18. Þýska liðið komst...

Myndaveisla: Ísland – Portúgal, 28:24

Íslenska landsliðið hóf keppni á EM í handknattleik karla í Búdapest í kvöld af miklum krafti með góðum sigri á landsliði Portúgals, 28:24, MVM Dome í Búdapest. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari var með vakandi auga á leiknum frá upphafi til enda...
- Auglýsing -

Mótið gat ekki byrjað betur

„Við keyrðum hressilega á þá í fyrri hálfleik. Varnarleikurinn var frábær, markvarslan góð og sóknarleikurinn léttur og leikandi þar sem við fengum færi í hverri sókn,“ sagði Elvar Örn Jónsson hress í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli...

Sannfærandi upphaf á EM – nú er að fylgja þessu eftir

Íslenska landsliðið fór afar vel af stað á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í kvöld með öruggum sigri á Portúgal, 28:24, eftir að hafa verið mest sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:10. Næsti leikur verður á móti Hollendingum á...

Áfram barist um sæti í úrslitakeppninni

Baráttan heldur áfram um sæti í útsláttakeppni Meistaradeildar kvenna þegar að 10. umferð fer fram um helgina.B-riðill býður upp á tvo hörkuleiki í þessari umferð þar sem að Györ tekur á móti Metz á laugardaginn en ungverska liðið er...
- Auglýsing -

Nú liggur fyrir hverjir glíma við Portúgala

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla hefur tilkynnt hvaða 16 leikmönnum hann teflir fram í leiknum við Portúgal á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst í MVM Dome í Búdapest klukkan 19.30. Fjórir leikmenn af 20 sem eru í landsliðshópnum...

Myndir: Rífandi stemning í upphitun fyrir fyrsta leikinn

Rífandi stuð og stemning var á meðal fjölmargra stuðningsmanna íslenska landsliðsins í handknattleik karla sem komu saman snemma dags á veitingastaðnum Champs í Búdapest. Þar hófst upphitun fyrir stórleik kvöldsins, viðureign Íslands og Portúgal, á EM sem hefst klukkan...

Íþróttakeppni heimiluð áfram en áhorfendabann

Áfram verður heimilt að keppa í íþróttum eftir að hert verður á sóttvarnartakmörkunum í framhaldi af aðgerðum ríkisstjórnarinnar í morgun. Áhorfendum verður með öllu óheimilt að koma á kappleiki á meðan nýjar reglur verða í gildi en þær eiga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -