- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Höfum þétt raðirnar við hvert högg

„Staðan er bara eins og hún er. Við erum hættir að velta okkur upp úr þessu öllu saman. Hvert högg sem dunið hefur á hópnum hefur bara leitt til þess að við sem eftir erum þéttum raðirnar. Það koma...

Myndasyrpa: Áhorfendur létu vel í sér heyra að vanda

Þótt nokkuð hafi fækkað í hópi Íslendinga í áhorfendastúkunni er ennþá talsverður hópur fólks í Búdapest. Þeir létu ekki sitt eftir liggja í gær þegar íslenska landsliðið mætti Króatíu í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins. Íslensku stuðningsmennirnir létu að...

Óvíst að mikla hjálp verði að fá frá Dönum

Óvíst er að íslenska landsliðið í handknattleik fái mikla hjálp frá danska landsliðinu til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Evrópumótsins í handknattleik. Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfari Dana, segir í samtali við Jyllans-Posten að álaginu verði dreift á milli leikmanna...
- Auglýsing -

Rúnar bætist í EM-hópinn

Enn er haldið áfram að þétta raðirnir í íslenska hópnum á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í Ungverjalandi. Í gær barst liðsstyrkur þegar Rúnar Pálmasson sjúkraþjálfari kom til Búdapest. Hann verður með landsliðinu út mótið og á að létta á...

Hrannar ráðinn í stað Rakelar Daggar

Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024. Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...

Verða að stóla á sjálfa sig og Dani til að ná undanúrslitum

Línur eru skýrar í milliriðli íslenska landsliðsins fyrir lokaumferðina á miðvikudaginn. Eftir sigur Frakka á Svartfellingum í kvöld, 36:27, og tap íslenska landsliðsins fyrir Króötum fyrr í dag, 22:23. Leikmenn íslenska landsliðsins verða að stóla á sjálfa sig og danska...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Króatía, 22:23 – dramatík

Stutt er á milli sigurs og ósigurs í íþróttakappleikjum. Það fengu landsliðsmenn Íslands og að kynnast í dag þegar þeir mættu Króötum í 3. umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik. Mínútu fyrir leikslok hefði sigurinn getað fallið íslenski strákunum í...

Selfoss fær viðspyrnustyrk

Handknattleiksdeild Selfoss fær viðspyrnustyrk frá sveitarfélaginu Árborg vegna fjárhagsstöðu deildarinnar í kórónuveirufaraldrinum. Getur styrkur verið á bilinu fimm til átta milljónir eftir því sem greint er frá á sunnlenska.is. Sveitarfélagið Árborg ætlar kaupa 285 miða á alla heimaleiki Selfoss í...

Sá fjórði í fjölskyldunni sem tekur þátt í EM

Með þátttöku á Evrópumótinu í handknattleik fetar Darri Aronsson í fótspor föður síns, Arons Kristjánssonar, og móðurbróður síns, Gústafs Bjarnasonar, sem báðir hafa leikið með íslenska landsliðinu í lokakeppni Evrópumóts. Annar frændi Darra, Haukur Þrastarson, var í EM-liðinu fyrir...
- Auglýsing -

Verður mjög erfiður leikur

„Leikurinn við Króata verður öðruvísi en á móti Dönum og Hollendingum. Það verður meiri átök með stórum og sterkum skyttum og línumönnum. Þetta verður mjög erfiður leikur,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, markvörður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is fyrir...

Björgvin Páll er laus úr einangrun – „Ég trúi þessu ekki“

Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er laus úr einangrun og þar með getur hann tekið sæti í íslenska landsliðinu í þegar það mætir Króötum í milliriðlakeppni Evrópmótsins í handknattleik í dag. Björgvin Páll greindi frá þessum gleðitíðindum á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum...

Gamalreyndur markvörður úr leik hjá Króötum

Hinn þrautreyndi markvörður, Mirko Alilovic, verður ekki í liði Króata í dag í leiknum við Íslendinga í þriðju umferð milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Búdapesti. Alilovic meiddist í leiknum við Dani í fyrradag. Í tilkynningu króatíska handknattleikssambandsins í gær...
- Auglýsing -

Oddur skrifar undir nýjan samning

Oddur Gretarsson hefur framlengt samning sinn við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten til eins árs, til loka keppnistímabilsins 2023. Félagið greindi frá þessu seint í gærkvöld. Oddur, sem var í íslenska landsliðinu fyrir ári ár HM í Egyptalandi, hefur verið frá...

Fékk skilaboð í caps lock: HRINGDU STRAX!

„Ég var ræða við kærustuna í heima í hádginu í gær þegar síminn tók að hringja látlaust. Mér datt ekki í hug að láta símann trufla samtal okkar og hundsaði hann þótt ég sæi að Einar Jóns væri að...

Spurði hvort ég væri til í að koma út með kvöldfluginu

„Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari hringdi í mig klukkan tvö í gær og spurði hvort ég væri til í að skella mér til Ungverjands með kvöldflugi og vera með á EM. Ég er bara fyrst og fremst þakklátur. Auðmýkt er mér...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -