- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingarnir fóru á kostum

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og Sveinn Jóhannsson fóru á kostum þegar þeir mættust með liðunum sínum, GOG og SönderjyskE, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag.GOG vann leikinn örugglega, 35:27, og heldur öðru sæti deildarinnar stigi á eftir Aalborg...

Verðum að hugsa allt upp á nýtt

„Nú þarf maður bara aftur að hugsa út fyrir boxið,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari karlaliðs Vals, í samtali við handbolta.is um þá stöðu sem komin er upp nú þegar æfingar eru óheimilar a.m.k. fram til 17. nóvember.„Staðan er...

Í fyrsta lagi um miðjan desember

„Það er alveg ljóst að það verður ekkert leikið á Íslandsmótinu í nóvember. Síðan er spurning hvenær við getum farið að af stað. Með bjartsýni getum við vonað að geta kannski flautað til leiks um miðjan desember. Það er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Þrír hjá Aroni, tap í Árósum, frestað í Þýskalandi

Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Barcelona vann Benidorm, 41:28, í spænsku 1. deildinni í handknattleik í gær en leikið var í Barcelona. Aron og félagar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 22:16. Þetta var annar leikur Barcelona á...

Í fjögurra daga frí og útgöngubann

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í Nice léku ekki gegn Besanco í frönsku B-deildinni í handknattleik í kvöld eins og til stóð vegna veikinda í herbúðum Besanco. Grétar Ari sagði við handbolta.is í dag að ekki væri á hreinu...

Óðinn Þór kallaður heim

Óðinn Þór Ríkharðsson, hornamaður danska úrvalsdeildarliðsins TTH, hefur verið valinn í íslenska landsliðið í handknattleik karla fyrir leikinn gegn Litháen.Handknattleikssamband Íslands var rétt í þessu að staðfesta frétt handbolta.is frá því fyrir um hálftíma að Kristján Örn Kristjánsson,...
- Auglýsing -

Fimm liðsfélagar smitaðir

Upp hefur komið smit meðal samherja Arons Dags Pálssonar handknattleiksmanns hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås. Þar af leiðandi hefur leik Alingsås og Aranäs sem fram átti að fara í kvöld verið frestað um ótiltekinn tíma.„Við fórum í próf í...

Við alltént reyndum

Margt bendir til þess að þráðurinn verði ekki tekinn upp að nýju á Íslandsmótinu í handbolta fyrr en í fyrsta lagi í byrjun desember. Hertar sóttvarnaaðgerðir eru í farvatninu. Þótt ég viti ekkert hvað stendur í minnisblaði sóttvarnalæknis þá...

Tel mig standa betur að vígi

„Ég er mjög ánægður að fá kallið aftur inn í landsliðið,“ sagði Kristján Örn Kristjánsson, Donni, handknattleiksmaður við handbolta.is í gærkvöld en í gær var hann valinn í landsliðið fyrir leikinn gegn Litháen í næstu viku ásamt Magnúsi Óla...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tómt hús hjá Alfreð og flótti frá Siofok

Áhorfendum verður ekki heimilt að vera í íþróttahöllinni í Düsseldorf á fimmtudaginn í næstu viku þegar þýska landsliðið leikur sinn fyrsta leik undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Þjóðverjar mæta þá landsliðinu Bosníu í undankeppni EM. Talsvert hafði verið selt af...

Mega æfa en ekki keppa

„Við megum vera tíu saman á æfingu en leikjum í deildinni hefur verið frestað til að minnsta kosti 23. nóvember,“ sagði Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik og leikmaður toppliðs dönsku 1. deildarinnar við handbolta.is í kvöld eftir að tilkynnt...

Hægt að kjósa Guðjón Val

Opnað hefur verið fyrir kosningu á bestu handknattleiksmönnum áratugarins (2011-2020) á vefsíðu handball-planet. Handbolti.is sagði fyrr í vikunni frá þessu væntanlega kjöri sem handball-planet stendur fyrir í tilefni af því áratugur er liðin frá því að síðan fór í...
- Auglýsing -

Í uppsiglingu er að herða sóttvarnir

Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, boðaði til hertari aðgerðir um land allt í baráttunni gegn kórónuveirunni á blaðamannfundi Almannavarna í dag. Hann vinnur að minnisblaði sem sent verður til heilbrigðisráðherra síðar í dag eða í fyrramálið. Hertar reglur gætu staðið yfir...

Eitt verður yfir alla að ganga

„Reglurnar verða að vera þær sömu hvort sem leikið er í Danmörku eða Noregi,“ segir Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handknattleik, í samtali við VG í heimalandi sínu.Eins og fram hefur komið þá munu ekki gilda sömu sóttvarnareglur...

Stefna enn til Portúgal

Ekkert bendir til annars á þessari stundu en að landslið Ísraels mæti til leiks í Portúgal eftir helgina og mæti landsliði heimamanna í undankeppni EM 2022 á miðvikudaginn 4. nóvember. Ráðgert er að leikurinn fari fram í Matosinhos í nágrenni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -