- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Valur lék sér að Aftureldingu og leikur til úrslita

Valur kjöldró Aftureldingu í fyrri undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 32:21, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 13:11. Valur mætir annað hvort Fram eða Stjörnunni í úrslitaleik á morgun klukkan...

Molakaffi: Ólafur Andrés, Obradovic og bláháfarnir, Sando, höggormar herja

Ólafur Andrés Guðmundsson gat ekki leikið með samherjum sínum í Montpellier þegar liðið vann þýsku meistarana í THW Kiel, 37:30, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gær. Leikið var í Frakklandi. Ólafur Andrés er lítillega tognaður í læri....

Bikarinn sem okkur vantar

„Þetta var kannski ekki léttur leikur en það var frábært að fá svona leik fyrir úrslitin á laugardaginn,“ sagði Anna Þyrí Halldórsdóttir einn leikmanna KA/Þórs í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún og stöllur unnu FH, 33:16,...
- Auglýsing -

Munurinn var alltof mikill

„Það var bras á okkur frá upphafi til enda og því miður þá áttum við ekkert sérstaklega góðan leik,“ sagði Magnús Sigmundsson einn þriggja þjálfara FH eftir að liðið tapaði fyrir KA/Þór, 33:16, í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í...

Meistararnir fóru illa með reynslulitla FH-inga

Íslandsmeistarar KA/Þór leika við Fram í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Það var ljóst eftir öruggan sigur KA/Þórsliðsins á FH-ingum í undanúrslitaleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 33:16, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir að loknum...

Hafdís og vörnin fleytti Fram í úrslitaleikinn

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...
- Auglýsing -

Fimmtán og sextán ára landsliðshópar stúlkna valdir

Þjálfarar yngri landsliða kvenna, 15 og 16 ára, hafa valið hópa til æfinga æfinga 8. – 10. október nk. Allar æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar verða auglýstir í byrjun næstu viku.Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðanna.U-16 ára landslið...

Þrautreyndir þjálfarar hefja fjarþjálfun markvarða

„Keeper.is er fjarþjálfun fyrir markverði og er hugsuð sem viðbót við þá þjálfun sem er í gangi hjá félögunum. Þjálfunin getur þá sérstaklega gagnast þeim markvörðum sem ekki fá sérþjálfun hjá sínu félagsliði eða vilja fá meiri þjálfun til...

Molakaffi: Andrea, Örn, Magnús, Axel, Elías, Sara, Birta, Daníel, Aron

Andrea Jacobsen skoraði fimm mörk fyrir Kristianstad þegar liðið vann Lugi, 37:23, í fyrri viðureign liðanna í sænsku bikarkeppninni í gærkvöld. Síðari viðureignin verður í Lundi á laugardaginn.Örn Vésteinsson Östenberg skoraði fimm mörk fyrir Tønsberg Nøtterøy í norsku úrvalsdeildinni...
- Auglýsing -

Komumst ekki upp með mörg mistök

„Leikurinn við Hauka í deildinni um síðustu helgi sýndi að það vantar meiri stöðugleika hjá okkur. Honum verðum við meðal annars að ná fram gegn Val í undanúrslitaleiknum í Coca Cola-bikarnum til þess að vinna,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona...

Mark Hauks skipti sköpum – firn urðu í Veszprém

Íslendingarnir Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson fögnuðu sigri með samherjum sínum í Vive Kielce í kvöld er þeir sóttu Motor Zaporozhye heim í þriðju umferð Meistaradeildar karla í handknattleik, 26:25, í hörkuleik í Zaporozhye í Úkraínu. Roland Eradze...

Eltingaleikur eða hnífjöfn viðureign

„Annað hvort eru leikir Vals og Fram jafnir eða þá að við lendum í eltingaleik við Framliðið. Þannig finnst mér leikir okkar og Fram hafa verið síðustu ár,“ sagði Lovísa Thompson, landsliðskona og leikmaður Vals, þegar handbolti.is hitti hana...
- Auglýsing -

Sagan segir að ýmislegt getur gerst í bikarkeppninni

FH á núna sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvennaflokki, Coca Cola-bikarnum, í fyrsta sinn frá árinu 2012. Fanney Þóra Þórsdóttir, fyrirliði FH-inga, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum FH fyrir undanúrslitaleiknum við Íslandsmeistara KA/Þórs sem hefst klukkan 20.30 á...

Tandri Már og Bergvin Þór gjaldgengir í undanúrslitum

Þrjú erindi voru tekin fyrir á fundi aganefnda HSÍ í gær og lauk þeim öllum án úrskurðar um leikbann en hlut að málum áttu m.a. tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjum Coca Cola bikars karla í handknattleik í...

Erum að segja að okkur sé alvara

„Þær voru lykilmenn í landsliðinu um árabil og eru þekktar fyrir að vera sterkir karakterar og sigurvegarar sem við fögnum að fá til liðs við okkur,“ sagði Arnar Pétursson, þjálfari kvennalandsliðsins í gær, þegar greint var frá ráðningu Önnu...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -