Hörður Fannar Sigþórsson skoraði þrjú mörk þegar KÍF frá Kollafirði vann VÍF, 33:30, í Vestmanna í gær í lokaumferð færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Með sigrinum tryggðu Hörður Fannar og félagar sér þriðja sæti deildarinnar. Þeir mæta ríkjandi meisturum H71...
Handknattleikskonan efnilega hjá Val, Ásdís Þóra Ágústsdóttir, varð fyrir því áfalli á dögunum að slíta krossband í viðureign Vals og Fram í 3. flokki. Staðfesting á meiðslunum hefur nú fengist. Þar með er ljóst að Ásdís Þóra, sem nýverið...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest að Evrópumót yngri landsliða fari fram í sumar. Framkvæmdastjórn EHF lagði blessun sína yfir mótahaldið á fundi sínum á föstudaginn. Óvissa skapaðist í þessu efnum eftir að Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti á dögunum að ekkert...
Þrír leikmenn hafa skrifað undir nýja samninga við handknattleiksdeild Fram. Þar eru um að ræða markvörðinn Lárus Helga Ólafsson og Færeyingana Vilhelm Poulsen og Rógva Dal Christiansen en tveir þeirra síðarnefndu gengu til liðs við Fram á síðasta sumri.Lárus...
„Sem betur fer er mikið sjálfstraust innan liðsins. Við megum ekki við því að misstíga okkur í barráttunni um að komast upp í efstu deild,“ segir handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir í samtali við handbolta.is. Lið hennar BSV Sachsen Zwickau...
Hinn þrautreyndi þýski markvörður Johannes Bitter segist reikna með að hætta með þýska landsliðinu eftir Ólympíuleikana í sumar, ef hann hlýtur náð fyrir augum Alfreðs Gíslasonar landsliðsþjálfara þegar hann velur lið sitt fyrir leikana. Bitter 38 gamall og lék...
Alexander Petersson mætti út á handboltavöllinn í kvöld eftir sex vikna fjarveru vegna meiðsla og tók þátt í uppgjöri toppliðanna í þýsku 1. deildinni, Flensburg og Kiel, á heimavelli Flensburg. Alexander setti mark sitt á leikinn og skoraði tvö...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar í Gummersbach unnu í kvöld Emsdetten á heimavelli, 38:30, í þýsku 2. deildinni í handknattleik og halda þar með öðru sæti deildarinnar. Gummersbach er í harðri keppni við Nettelstedt-Lübbecke um annað sæti en aðeins...
Andrea Jacobsen og samherjar í Kristianstad eru úr leik í 8-liða úrslitum um sænska meistaratitilinn eftir skell í þriðja leiknum við Skara HF í dag, 36:16. Eftir tap í tveimur fyrstu leikjunum í framlengingu þá sáu Andrea og félagar...
Öllum leikjum í undankeppni EM2022 í handknattleik karla skal verða lokið í síðasta lagi 2. maí. Eftir þann tíma verða engir leikir í keppninni. Takist ekki að ljúka riðlakeppninni fyrir þann tíma mun framkvæmdastjórn EHF væntanlega úrskurða úrslit leikja...
Frá og með lokakeppni EM karla á næsta ári mega 20 leikmenn vera í keppnishópi hvers liðs á mótinu í stað 16 leikmanna á síðustu mótum. Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti breytinguna á fundi sínum í gær. Svipaðar reglur...
Handknattleiksmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hjá franska 1. deildarliðinu PAUC-Aix, leikur ekki með liðinu á morgun þegar það mætir Chambéry á útivelli. Donni staðfesti við handbolta.is að grunur væri um að hann hafi smitast af kórónuveirunni. Hann er af...
Josefine Meerkamp er elsta handknattleikskona í heiminum um þessar mundir. Hún hefur meira að segja fengið það staðfest í heimsmetabók Guinness og er með skjal máli sínu til stuðnings. Meerkamp er 75 ára gömul og 302 daga. Hún leikur...
Elvar Ásgeirsson fór á kostum í kvöld þegar lið hans Nancy vann Sélestat, 32:31, á útivelli í frönsku B-deildinni í handknattleik. Nancy situr áfram í efsta sæti deildarinnar með 28 stig eftir 19 leiki eins og Pontault sem á...
Hornamaðurinn öflugi, Theodór Sigurbjörnsson, hefur skrifað undir nýjan samning til næstu tveggja ára við bikarmeistara ÍBV. Frá þessu er greint í tilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV.Theodór hefur undanfarin ár verið einn allra besti hornamaður Olísdeildarinnar og hefur verið lykilmaður hjá...