„Það er ekkert auðvelt að komast að hjá liði á þessu getustigi um þessar mundir. Þess vegna hikaði ég ekki lengi áður en ég ákvað að taka slaginn,“ segir Elías Már Halldórsson, handknattleiksþjálfari, en tilkynnt var í gær að...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið Evrópumeistaramót karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri sem fram átti að fara á síðasta sumri, verði haldið í ágúst á þessu ári. EHF tilkynnti þetta í framhaldi af ákvörðun Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, að...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir, leikmenn Vendsyssel, fá nýjan þjálfara fyrir næsta keppnistímabil. Thomas Kjær sem tók við þjálfun liðsins í október verður ekki áfram við stjórnvölinn. Vendsyssel er fallið úr úrvaldsdeildinni í Danmörku eftir eins árs veru....
Ungmennalið Vals lagði Aftureldingu í hörkuleik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í lokaleik 13. umferðar. Lokatölur, 28:26, eftir að Valur var einnig með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Valsliðið byrjaði...
Sandra Erlingsdóttir lék afar vel í dag þegar lið hennar EH Aalborg vann 11 marka sigur á Lyngby HK, 36:25, í Lyngby í dönsku B-deildinni í handknattleik kvenna. Álaborgarliðið var mun sterkara frá upphafi til enda og var...
Elías Már Halldórsson, þjálfari karlaliðs HK og yfirþjálfari handknattleiksdeildar hefur verið ráðinn þjálfari úrvalsdeildarliðs Fredrikstad Bkl í kvennaflokki. Tekur Elías Már við starfinu í sumar og kveður þar með HK eftir tveggja ára starf.Frá þessu er greint í vefútgáfu...
Kría sótti eitt stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Vals í Origohöllina á Hlíðarenda í gær í viðureign liðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik, 25:25. Valur var með tveggja marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 12:10.Eins og oftast...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson lék sinn fyrsta leik í þrjá mánuði með Skövde í gær þegar liðið vann öruggan sigur á Alingsås í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 32:24. Sigurinn tryggði Skövde fjórða sæti deildarinnar á kostnað Alingsås sem hafnar...
Þrír síðustu leikir 13. umferðar Grill 66-deildar kvenna fara fram í dag. Tvær viðureignir hefjast klukkan 13.30 en klukkan 19.30 verður blásið til leiks ungmennaliðs Vals og Aftureldingar í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur er í öðru sæti deildarinnar og...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar í Neistanum unnu í gærkvöld efsta lið færeysku úrvalsdeildarinnar, VÍF frá Vestmanna, 30:29, á heimavelli í hörkuleik. Neistin var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Liðið er í þriðja sæti deildarinnar, sjö stigum á eftir...
HK vann slag toppliðanna í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Víking, 23:22, í hörkuleik í Víkinni. Eins lygilega og það kann að hljóma þá komust HK-ingar aðeins einu sinni yfir í leiknum og það...
Eftir fimm leiki í röð án sigurs þá kom að því að gæfuhjólið snerist á sveif með kvennaliði Vals í dag þegar það sótti Stjörnuna heim í TM-höllina og vann öruggan sigur, 30:23, eftir að hafa verið yfir, 15:13,...
ÍBV-liðið virðist vera að komast á flug aftur í Olísdeild kvenna því aðra helgina í röð vinnur liðið leik og að þessu sinni var það efsta lið deildarinnar, Fram, sem varð að sætta sig við að fara tómhent frá...
Leikmenn Hauka sættu sig ekki lengi við að deila sæti með HK í Olísdeild kvenna í handknattleik. Haukar gerðu sér lítið fyrir og nældu í stig gegn öðru af tveimur efstu liðum deildarinnar KA/Þór og það í KA-heimilinu, nokkuð...
Kvennalið ÍR heldur áfram sigurgöngu sinni í Grill 66-deild kvenna og í dag fagnaði liðið sínum sjöunda sigri í deildinni, þar af þeim sjötta í röð, með því að leggja Gróttu, 22:21, í Austurbergi í hörkuleik. Þar með er...