- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Óskar og Viktor drjúgir hjá Drammen

Óskar Ólafsson, og hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg, voru atkvæðamiklir að vanda hjá norska úrvalsdeildarliðinu Drammen í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við  FyllingenBergen, 29:29, á heimavelli. Björgvinjarbúar voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.Óskar...

Elvar áfram – Sveinn úr leik

Elvar Örn Jónsson og samherjar hans í Skjern tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar með því að leggja SönderjyskE, 32:27, á heimavelli síðarnefnda liðsins. Sveinn Jóhannsson skoraði tvö af mörkum heimaliðsins sem tapaði eftir...

Fjórir Íslendingar en 44 Frakkar

Alls eru handknattleiksmenn af 28 þjóðernum í liðunum 16 í Meistaradeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þar af eru fjórir Íslendingar, Aron Pálmarsson hjá Barcelona, Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson með Vive Kielce og Stefán Rafn Sigurmannsson hjá...
- Auglýsing -

Allt heimakonur í landsliðinu

Valdir hafa verið 19 leikmenn til æfinga kvennalandsliðsins í handknattleik í Vestmannaeyjum dagana 28. september til 3. október. Vegna heimsfaraldurs kórónuveiru var engin kona sem leikur utan Íslands valin að þessu sinni. Að sögn Arnars Péturssonar, landsliðsþjálfara, bjóða...

Spjöldin strikuð út

Rautt spjald og í framhaldinu blátt spjald sem Stefán Darri Þórsson leikmaður Fram fékk í viðureign liðsins við KA í Olísdeild karla í handknattleik á föstudaginn var dregið til baka af dómurum leiksins, Árna Snæ Magnússyni og Þorvari Bjarma...

Vaskur hópur svífur á Vængjum Júpíters

Vængir Júpíters er nýtt lið í keppni í Grill 66-deild karla en þrátt fyrir það skortir ekki reynslu innan leikmannahópsins sem er fjölmennur og vaskur. Upphaflega stóð til að leika í 2.deild en eftir að opnað var fyrir þátttöku...
- Auglýsing -

Saknar ekki gamla hlutverksins

Handknattleiksmaðurinn Róbert Gunnarsson er einn þeirra sem stóð í stafni íslenska landsliðsins í handknattleik þegar það vann silfurverðlaun á Ólympíuleikunum í Peking fyrir 12 árum og bronsverðlaun á EM í Austurríki tveimur árum síðar. Ferill Róberts með landsliðinu stóð...

Hef bara svo gaman af þessu

Sunna Jónsdóttir átti stórleik með ÍBV í fyrstu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á laugardaginn þegar liðið gerði jafntefli við KA/Þór, 21:21, í Vestmannaeyjum í hörkuleik.Auk þess að skora fjögur mörk þá var hún með átta löglegar stöðvanir í...

Ísfirðingar þétta raðirnar

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði ætlar svo sannarlega ekki að gefa þumlung eftir þótt liðið verði nýliði í Grill 66-deild karla á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn. Harðarmenn hafa blásið til sóknar eftir langa fjarveru Vestfirðinga frá keppni í efstu...
- Auglýsing -

Valinn maður í hverju rúmi

Talsverð eftirvænting ríkir fyrir að keppni hefjist í Grill 66-deild karla í handknattleik. Ekki síst vegna þriggja nýrra liða sem taka þátt. Um er að ræða Hörð á Ísafirði, Vængi Júpíters og Kríu sem hefur bækistöðvar á Seltjarnarnesi.Talsvert hefur...

Handknattleikskeppni ÓL á tennisvelli?

Sterklega kemur til greina að handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í París eftir fjögur ár fari fram á hinum goðsagnakennda tennisvelli Roland Garros, einnig nefndur Philippe-Chatrier, þar sem keppt hefur verið á Opna franska meistaramótinu í tennis í nærri því öld.Franska íþróttablaðið...

Stefán Rafn og félagar komnir í einangrun

Kórónuveirusmit hefur greinst hjá ungverska liðinu Pick Szeged sem Stefán Rafn Sigurmannsson leikur með. Leikmönnum og starfsfólki hefur verið skipað að fara í einangrun af þessum sökum.Vegan þessa ríkir óvissa um hvort leikur Pick Szeged og PSG í Meistaradeild...
- Auglýsing -

Dumoulin, Gomes, Tyrki og Grikki til Minden

Franski landsliðsmarkvörðurinn Cyril Dumoulin hefur skrifað undir nýjan samning við félag sitt, Nantes. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2022. Andre Gomes, einn af yngri kynslóð portúgalskra handknattleiksmanna sem vakið hafa mikla athygli síðustu ár þykir líklegur til að...

„Takk fyrir tvöfalda misgreiningu“

Ekkert varð úr því í morgun að handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hjá ÍR færi í aðgerð vegna þess sem talið er vera slitin sin í upphandleggsvöðva. Þegar Eyþór var nánast lagstur undir hnífinn kom í ljós að læknir sá sem...

Aldís Ásta og Sunna frábærar í Eyjum og aðrar öflugar

Aldís Ásta Heimisdóttir átti sannkallaðan stórleik fyrir lið KA/Þórs í Eyjum. Hún lét sér ekki nægja að skora sex mörk úr átta skotum og vera markahæst heldur átti einnig átta löglegar stöðvanir, blokkeraði boltann einu sinni og stal boltanum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -