- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Mættur til starfa hjá Fredrikstad Ballklubb

Sumarleyfið verður í styttra lagi hjá handknattleiksþjálfaranum Elíasi Má Halldórssyni. Hann lauk störfum hjá HK í lok maí og var nokkrum dögum síðar mættur til starfa hjá Fredrikstad Ballklubb en kvennalið félagsins leikur í norsku úrvalsdeildinni. Elías Már tók...

Jakob ráðinn þjálfari ÍR

Jakob Lárusson hefur tekið við þjálfun kvennaliðs ÍR í handknattleik. Handknattleiksdeild ÍR greinir frá þessu og segir jafnframt að ekki sé tjaldað til einnar nætur þar sem Jakob hafi skrifað undir þriggja ára samning.Jakob er öllum hnútum kunnugur í...

Myndaveisla: FH – ÍBV í Kaplakrika

ÍBV komst áfram í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í gærkvöld eftir háspennuleik við FH í Kaplakrika. Jóhannes Long, hefur myndað kappleiki FH um árabil. Hann er einn velunnara handbolta.is sem ritstjóri fær seint fullþakkað. Handbolti.is tók saman nokkrar...
- Auglýsing -

Hefur aldrei lent í öðru eins

„Ég hef lengi verið þjálfari í meistaraflokki en hef aldrei lent í öðru eins og í vetur. Ég efast um að ég hafi áður upplifað á einu keppnistímabili helming af þeim áföllum sem ég og Aftureldingarliði glímdum við...

Dagskráin: Átta liða úrslit taka enda – hvað tekur við?

Átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik lýkur í kvöld með tveimur hörkuleikjum, annarsvegar í Hleðsluhöllinni á Selfossi klukkan 18, Selfoss - Stjarnan, og hinsvegar í Origohöllinni á Hlíðarenda klukkan 20 þegar Valur og KA eigast við.Selfoss vann fyrri...

Molakaffi: Løke, Kehrmann, Racotea, sjálfboðaliðar, Christophersen, O’Callaghan, Laporta

Norska handknattleikssambandið greindi frá því gær að hin þrautreynda og sigursæla handknattleikskona Heidi Løke hafi ákveðið að gefa ekki kost á sér í norska landsliðið fyrir Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í Tókíó í sumar. Løke er 38...
- Auglýsing -

Ekkert axarskaft hjá Haukum

Haukum urðu ekki á nein axarsköft í kvöld þegar þeir mættu Aftureldingu öðru sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni. Eftir tíu marka sigur í fyrri viðureigninni var það nánast formsatriði fyrir Hauka að komast...

ÍBV tekur sæti FH og mætir Val eða KA í undanúrslitum

Eftir að ÍBV komst í undanúrslit Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er ljóst að Eyjamenn mæta annað hvort Val eða KA í undanúrslitum. Það skýrist annað kvöld eftir að Valur og KA mætast öðru sinni í Origohöllinni.Eina sem...

Sigtryggur Daði sendi FH-inga í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir jafntefli, 33:33, við FH í Kaplakrika í kvöld í síðari viðureign liðanna sem var í meira lagi dramatískur á lokasekúndunum. Fyrri leiknum lauk einnig með jafntefli, 31:31, og...
- Auglýsing -

Guðmundur og Arnar mæta Bjarka Má í úrslitaleik

Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen mæta Lemgo í úrslitum þýsku bikarkeppninnar í handknattleik á morgun. MT Melsungen vann Hannover-Burgdorf í síðari leik undanúrslitanna í kvöld, 27:24, en leikið er til úrslita í bikarkeppninni í Hamborg...

Katrín Anna framlengir til tveggja ára

Katrín Anna Ásmundsdóttir hefur samið til tveggja ára við handknattleiksdeild Gróttu. Katrín Anna er fædd árið 2004 og lék í vetur sitt annað tímabil með meistaraflokki en Gróttuliðið lék til úrslita við HK á dögunum um sæti í Olísdeild...

Elvar Örn á eitt af mörkum ársins

Elvar Örn Jónsson á eitt af mörkum ársins hjá danska úrvalsdeildarliðinu Skjern. Fimm bestu eða mikilvægustu mörk liðsins á keppnistímabilsinu hafa verið valin af stjórnendum félagsins og er nú hægt að kjósa á milli þeirra á heimasíðu félagsins. Sigurmark...
- Auglýsing -

Dagskráin: Leikið til þrautar á tvennum vígstöðvum í Hafnarfirði

Tveir leikir í síðari umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Báðir leikir verða í Hafnarfirði.FH-ingar taka á móti ÍBV í Kaplakrika klukkan 18. Fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum lauk með...

Myndaveisla: Söglegur sigur í sögulegum leik í KA-heimilinu

KA/Þór braut blað í sögu sinni í gær og varð fyrsta liðið frá Akureyri til þess að leika úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Deildarmeistarar KA/Þórs gerði sér lítið fyrir og gerði gott betur en að taka þátt í...

Molakaffi: Arnar, Sveinbjörn, Horak, Groot, Kramer

Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -