Efst á baugi

- Auglýsing -

Tók upp þráðinn þar sem frá var horfið

Guðmundur Bragi Ástþórsson tók upp þráðinn í gærkvöld þar sem frá var horfið í haust við skora mörk. Markahæsti leikmaður Grill 66-deildar karla skoraði 10 mörk fyrir ungmennalið Hauka þegar það vann nýliða Kríu, 25:22, í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi...

„Verðum að vera klárir í hvað sem er“

„Alsírbúar leika ekki hinn hefðbundna evrópska handknattleik. Þeir eru svolítið villtir. Við verðum að gíra okkur inn á þá línu frá upphafi,“ segir Arnór Þór Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, um næsta andstæðing landsliðsins, leikmenn Alsír. Leikur liðanna...

Er úr leik út leiktíðina

Hin þrautreynda handknattleikskona, Martha Hermannsdóttir leikur ekkert meira með KA/Þór á þessari leiktíð. Hún er meidd á hæl og munu meiðslin vera svo slæm að ekki er von til þess að Martha mæti út á handknattleiksvöllinn fyrir lok keppnistímabilsins...
- Auglýsing -

Aldrei tapað fyrir Alsír

Ísland og Alsír hafa mæst átta sinnum á handknattleiksvellinum í leikjum A-landsliða. Ísland hefur unnið sjö leiki en einu sinni hefur orðið jafntefli, 27:27, á HM í Kumamoto í Japan fyrir 24 árum. Níundi leikurinn verður í kvöld í...

HM: Fjórði leikdagur – átta leikir

Átta leikir verða á dagskrá á fjórða leikdegi HM karla í handknattleik í Egyptalandi. Keppt verður í fjórum riðlum, E, F, G og H. Af leikjunum átta ber hæst fyrir okkur Íslendinga viðureign landsliða Íslands og Alsír í F-riðli...

Svarar Rostov fyrir sigur og heldur Györ áfram að vinna?

Meistaradeild kvenna heldur áfram að rúlla um helgina en þá fara fram átta leikir í 11. umferð.  Í A-riðli verður gaman að fylgjast með hvernig rússneska liðið Rostov svarar fyrir fyrsta tap í Meistradeildinni í vetur um síðustu helgi...
- Auglýsing -

Fjölnir tyllti sér aftur á toppinn

Fjölnismenn gefa toppsæti Grill 66-deild karla í handknattleik ekki eftir enda voru þeir búnir að sitja í efsta sæti deildarinnar þegar leikir kvöldsins hófust. Þeir unnu ungmennalið Fram í Safamýri í kvöld, 31:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum...

Örn Ingi mætti til leiks og Víkingur vann með níu

Víkingar koma öflugir til leiks aftur eftir þriggja og hálfs mánaðar hlé á keppni í Grill 66-deildinni í handknattleik karla. Þeir tóku í kvöld á móti liði Selfoss U, sem var undir stjórn hins þrautreynda landsliðsmanns Þóris Ólafssonar, og...

HK byrjaði vel eftir langt hlé

HK hóf keppni í Grill 66-deild karla í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Vængjum Júpíters í Dalhúsum í Grafarvogi, 29:18, eftir að hafa verið 16:9 yfir að loknum fyrri hálfleik. Þar með fór keppni á Íslandsmótinu aftur...
- Auglýsing -

HM: Úrslit dagsins, staðan og næstu leikir

A-riðill:Þýskaland – Úrúgvæ 43:14 (16:9)Ungverjaland – Grænhöfðaeyjar 34:27 (19:14)Næstu leikir:17.1 Grænhöfðaeyjar - Þýskaland, kl. 1717.1 Ungverjaland - Úrúgvæ, 19.30B-riðill:Spánn – Brasilía 29:29 (16:13)Pólland – Túnis 30:28 (17:17)Næstu leikir:17.1 Túnis - Brasilía, kl. 1717.1 Pólland - Spánn, kl. 19.30C-riðill:Katar –...

Virðast með skemmtilegt lið

„Alsírbúar leika svolítið öðruvísi handbolta en við eigum að venjast. Þeir eru líkamlega sterkir og svolítið villtari í sínum leik en margir aðrir,“ sagði Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli því...

HM: Dagur og lærisveinar nærri sigri á Króötum

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska landsliðinu komu flestum á óvart í kvöld þegar þeir voru nærri búnir að leggja silfurlið Evrópumótsins fyrir ári síðan, Króata, í fyrstu umferð í C riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik í Alexandríu í...
- Auglýsing -

Eigum að vinna Alsírbúa

„Ég sá kafla úr leik Alsír og Marokkó í gær þegar við komum í íþróttahöllina og þekki ekki mikið til þeirra enda um að ræða lið og leikmenn sem maður mætir ekki oft. Þeir leika svolítið öðruvísi leik en...

Ekki smit í íslenska hópnum -hert á skimunum á HM

Allir í íslenska landsliðshópnum á HM í Egyptalandi, leikmenn, þjálfarar og starfsmenn fengu neikvæða niðurstöðu úr skimun sem hópurinn gekkst undir í gærkvöld. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, fékk tilkynningu um þetta fyrir stundu. Um var að ræða svokallað...

Smit í herbúðum Dana á HM

Kórónuveiran hefur stungið sér niður í lið heimsmeistara Danmerkur á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Egyptalandi. Hornamaðurinn ungi, Emil Jakbosen hefur greinst með veiruna. Jakobsen og herbegisfélagi hans og liðsfélagi hjá GOG í Danmörk, Morten Olsson, eru komnir í einangrun...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -