Efst á baugi

- Auglýsing -

Dæma hjá Erlingi í Almeri annað kvöld

Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson eru á ferðalagi í dag en annað kvöld eiga þeir að dæma viðureign Hollands og Slóveníu í undankeppni EM karla í handknattleik. Leikurinn fer fram í Almeri í Hollandi. Erlingur Richardsson er...

HM: Bjarki Már Elísson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Selt í fimmta hvert sæti og grímuskylda

Heimild hefur verið gefin til þess að selja að hámarki í fimmtung þeirra sæta sem eru í keppnishöllunum fjórum sem leikið verður í á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem hefst í Egyptalandi síðar í þessum mánuði. Í keppnishöllinni þar...
- Auglýsing -

Íþróttastjórinn tekur ekki undir með Hansen

Talsmaður danska handknattleikssambandsins tekur ekki undir gagrýni stórstjörnu danska landsliðsins Mikkel Hansen í samtali við Jyllands-Posten í gær um að ekki sé forsvaranlegt að vera með þúsundir áhorfenda á leikjum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Egyptalandi á sama tíma...

Molakaffi: Stórriddari í þjálfun, sekt vegna myndaskorts, fyrirliði sænskra, þjálfari danskra

Olivier Krumbholz, þjálfari franska kvennalandsliðsins í handknattleik var sæmdur stórriddarakrossi Frakklands á nýársdag fyrir ómetanlegt starf við uppbyggingu kvennahandknattleiks í Frakklandi. Krumbholz hefur verið þjálfari kvennalandsliðsins nánast frá upphafi aldarinnar undir hans stjórn hefur liðið unnið til fjölmargra verðlauna. Handknattleikssamband...

Komnir Porto eftir þrjár flugferðir

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom inn á hótel í Porto í Portúgal í kvöld vel ríflega hálfum sólarhring eftir að það fór af stað frá Keflavíkurflugvelli. Það er síður en svo einfalt að ferðast um Evrópu með fjölmennan...
- Auglýsing -

HM: Væntingar og vonbrigði

Handbolti.is heldur nú áfram að rifja upp þátttöku íslenska karlalandsliðsins í handknattleik á heimsmeistaramótum frá því fyrst var tekið þátt árið 1958. Nú er komin röðin að HM 1964 sem fram fór í Tékkóslóvakíu í mars. Mikil eftirvænting ríkti...

HM: Viktor Gísli Hallgrímsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Hansen íhugar að fara ekki á HM

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen veltir fyrir sér að draga sig út úr danska landsliðinu sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Hansen segist setja stórt spurningamerki við þá yfirlýsingu mótshaldara að selja allt að...
- Auglýsing -

Valdi fjölskylduna umfram landsliðið að þessu sinni

Björgvin Páll Gústavsson, hinn þrautreyndi markvörður íslenska landsliðsins í handknattleik karla, greinir frá því í yfirlýsingu á Facebook-síðu sinni í morgun að fjölskylduástæður hafi valdið því að hann gaf ekki kost á sér landsliðið sem fór til Portúgals í...

„Alls ekki einfaldur undirbúningur“

„Undirbúningurinn verður stuttur í alla enda,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í gær. Eftir eina æfingu með 17 af 20 leikmönnum liðsins í fyrradag og með fullskipuðum hóp í tvígang í gær...

Fjórir urðu eftir heima – sextán fóru til Portúgal

Fjórir leikmenn úr æfingahópi landsliðsins í handknattleik karla sem æfir fyrir HM urðu eftir heima í morgun þegar 16 leikmenn auk þjálfara og starfsmanna héldu af stað áleiðis til Portúgal vegna leiks við landslið Portúgals í undankeppni EM...
- Auglýsing -

Fáum að spila handbolta sem skiptir mestu

„Aðstæðurnar eru sérstakar þessa daga en eins og síðast þegar kom í leikinn við Portúgal þá er þetta bara test, sóttkví og æfingar. Maður verður að taka þessu,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...

HM: Björgvin Páll Gústavsson

Handbolti.is heldur áfram að kynna þá leikmenn sem keppa fyrir Íslands hönd á HM í handknattleik sem hefst í Egyptalandi 13. janúar. Flautað verður til fyrsta leiks Íslands á mótinu daginn eftir en þá mætir íslenska landsliðið Portúgölum.Tuttugu leikmenn...

Víkingur skiptir um þjálfara

Kvennalið Víkings í handknattleik hefur fengið nýjan þjálfara fyrir átökin sem vonandi standa fyrr en síðar fyrir dyrum í Grill 66-deild kvenna. Sigurlaug Rúnarsdóttir hefur tekið við þjálfun meistaraflokks kvenna af Þór Guðmundssyni sem lætur af störfum vegna anna...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -