Guillaume Gille, landsliðsþjálfari Frakka, hefur kallað saman æfingahóp fyrir HM í Egyptalandi og til tveggja leikja í undankeppni EM 2022. Frakkar mæta Serbum í tvígang í undankeppninni, 5. og 9. janúar. Alls eru 20 leikmenn í hópnum hjá Gille...
Heimsmeistaramótið í handknattleik karla hefst í Egyptalandi 13. janúar og lýkur með úrslitaleik sunnudaginn 31. janúar. Þetta verður í 27. sinn sem blásið er til leiks á heimsmeistaramóti karla og í annað sinn sem Egyptar verða gestgjafar. Þeir héldu...
„Íslendingaeðlið í mér hefur kennt mér að bregðast hratt við aðstæðum og einbeita mér að því sem ég hef í höndunum hverju sinni,“ segir Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla í samtali við þýska fjölmiðla. Alfreð er að...
Handbolti.is óskar lesendum sínum gleðilegs ár með kærri þökk fyrir frábærar viðtökur á þeim fjórum mánuðum sem vefurinn var opinn á nýliðnu ári. Það er síður en svo sjálfgefið að fá slíkar viðtökur eins mikið og framboðið er orðið...
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson var í dag valinn íþróttakarl Aftureldingar fyrir árið 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðmundur Árni hlýtur þessa nafnbót en Afturelding hefur staðið fyrir vali á íþróttkarli og -konu ársins í nærri hálfa öld....
Handknattleikskonan Ragnheiður Júlíusdóttir var í morgun valin íþróttamaður Fram fyrir árið 2020. Þetta er þrettánda sinn sem Fram útnefnir íþróttamann ársins innan félagsins en byrjað var á því á 100 ára afmæli félagsins.Hver deild innan Fram tilefndi tvo...
Arnór Atlason hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold um að sinna áfram starfi aðstoðarþjálfara liðsins. Nýi samningurinn gildir fram til ársins 2023.Arnór hefur verið aðstoðarþjálfari Aalborg-liðsins frá sumrinu 2018 þegar hann lagði...
Thierry Omeyer, sem var árum saman markvörður franska landsliðsins og einn sá besti af sinni kynslóð hefur tekið við starfi framkvæmdastjóra handknattleiksliðs PSG: Omeyer tekur við starfinu af öðrum fyrrverandi markverði, Bruno Martini. Sá síðarnefndi hefur verið í framkvæmdastjórastarfinu...
„Við erum sáttar að enda árið með sigri,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir við handbolta.is eftir að lið hennar, Bayer Leverkusen, vann Göppingen í þýsku 1. deildinni í kvöld á heimavelli, 24:19. Leverkusen endar þar með árið í áttunda sæti og...
Rúnar Sigtryggsson heldur áfram að þjálfa þýska 2. deildarliðið EHV Aue á nýju ári. Hann staðfesti það við handbolta.is í dag. Rúnar tók tímabundið við þjálfun liðsins í byrjun desember vegna veikinda Stephen Swat aðalþjálfara liðsins. Swat veiktist...
Danski landsliðsmarkvörðurinn og handknattleiksmaður ársins 2019 hjá Alþjóða handknattleikssambandinu, Niklas Landin, fór hamförum í gærkvöldi í marki Kiel þegar liðið vann Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Eftir fremur rólegan fyrri hálfleik fór danski landsliðsmarkvörðurinn á kostum í síðari hálfleik. Handknattleikssamband...
„Ég er í sjöunda himni með strákana og stoltur af félaginu eftir átta ár bið eftir sigri í Meistaradeildinni,“ sagði Filip Jicha þjálfari Kiel í gærkvöld eftir að hann stýrði liðinu til sigurs í Meistaradeildinni með fimm marka sigri...
Handknattleikskonan Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir hefur framlengt samning sinn við HK þótt ljóst verði að hún leiki ekki með liðinu á ný fyrr en næsta haust. Valgerður er 28 ára leikstjórnandi sem hefur leikið með HK allan sinn feril fyrir...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi, Juri Knorr, hefur samið við Rhein-Neckar Löwen frá og með næsta keppnistímabili. Knorr stendur á tvítugu og hefur undanfarin tvö ár leikið með GWD Minden eftir að hafa verið í ár þar á undan í herbúðum Barcelona...
Arnar Birkir Hálfdánsson átti stórleik í kvöld fyrir EHV Aue og Sveinbjörn Pétursson stóð sig einnig afar vel í markinu þegar liðið gerði jafntefli við Hamm-Westfalen, 26:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli Aue....