Rut Arnfjörð Jónsdóttir kunnu vel við sig í Kórnum í Kópavogi í kvöld og lék við hvern sinn fingur með KA/Þór loksins þegar liðið komst í bæinn og gat leikið á móti uppeldisfélagi hennar, HK, í Olísdeildinni. Rut...
Karen Knútsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik, hefur dregið sig út úr landsliðshópnum sem tekur þátt í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í Norður-Makedóníu eftir viku. Hún gerir þetta af persónulegum ástæðum, segir í tilkynningu frá HSÍ.Karen á fjögurra...
Axel Stefánsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Storhamar frá og með næsta keppnistímabili. Storhamar er í efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir en keppni liggur niður þessa dagana.Axel mun vinna við hlið...
Örvhenta stórskyttan Birkir Benediktsson hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Aftureldingar til næstu tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Aftureldingu aðeins degi eftir að þau leiðinlegu tíðindi spurðust út af Birkir hafi slitið hásin á vinstri...
Mikkel Hansen skoraði sitt 1.100 mark fyrir danska landsliðið í gær þegar hann skoraði fyrsta mark sitt af 11 í fjögurra marka tapi Dana fyrir Norður-Makedóníu í undankeppni EM. Hansen á enn nokkuð í land að ná markahæsta landsliðsmanni...
Hinn þrautreyndi handknattleiksmaður Aftureldingar, Einar Ingi Hrafnsson, var í dag úrskurðaður í tveggja leikja bann á fundi aganefndar HSÍ. Var þetta annar fundur aganefndar vegna málsins en hún ákvað að fresta úrskurði á venjubundnum fundi sínum á þriðjudaginn...
Fram lagði Val, 26:24, í uppgjöri ungmennaliða félaganna og tveggja efstu liða Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í kvöld. Fram hefur þar með hlotið 22 stig eftir 13 leiki og er fjórum stigum á undan Val sem...
Hannes Jón Jónsson hefur verið ráðinn þjálfari austurríska handknattleiksliðsins Alpla HC Hard. Hann tekur við þjálfun liðsins í sumar þegar hann lætur af störfum hjá Bietigheim í Þýskalandi.Hannes Jón þekkir vel til í austurrískum handknattleik eftir að hafa verið...
Örvhenta stórskyttan hjá Aftureldingu, Birkir Benediktsson, sleit hásin öðru sinni á keppnistímabilinu á æfingu í fyrradag. Niðurstaða læknisskoðunar staðfesti þessa hryggilegu staðreynd seinni partinn í gær. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, sagði við handbolta.is fyrir stundu að því miður væri...
Stjarnan tapaði sínum fjórða leik í röð í Olísdeild kvenna í gærkvöld þegar liðið sótti Fram heim í Safamýri, 29:19. Stjarnan situr í sjötta sæti með 10 stig og er aðeins stigi á undan HK sem á leik til...
„Það var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið á síðustu sekúndu. En á móti kemur að við náðum góðu leikhléi og að því loknu að spila okkur í það færi sem vildum ná en markvörður ÍBV varði skotið. Sama gerðist...
„Við vorum komin með góða stöðu á kafla, þriggja marka forskot. Síðustu tíu mínúturnar voru erfiðar þar sem okkur tókst varla að leika okkur í færi. Þá var þetta lélegt,“ sagði Hilmar Ágúst Björnsson, annar þjálfara kvennaliðs ÍBV, eftir...
Danska úrvalsdeildarliðið Bjerringbro/Silkeborg hefur verið dæmt til að missa sex stig í úrvalsdeildinni í karlaflokki vegna þess að það tefldi fram ólöglegum leikmanni í þremur sigurleikjum.Mál er þannig með vexti að áður en keppnistímabilið hófst í haust þá gerðu...
Paul Drux, leikmaður Füchse Berlín, varð að draga sig út úr þýska landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni Ólympíuleikanna um helgina. Drux er meiddur á hné og er á leið í speglun af þeim sökum.Ungverska meistaraliðið Veszprém hefur tryggt...
Handknattleiksdeild Fram staðfestir í kvöld á Facebooksíðu sinni að Einar Jónsson taki við þjálfun karlaliðs félagsins í sumar af Sebastian Alexanderssyni, rétt eins og handbolti.is greindi frá upp úr hádegi í dag.Forsvarsmenn Handknattleiksdeildar Fram ákváðu að nýta sér...