- Auglýsing -
- Auglýsing -

Efst á baugi

- Auglýsing -

Atli Rúnar og Stjörnuliðið verða fyrir miklu áfalli

Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...

Dagskráin: Tveir leikir í kvöld

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild kvenna.Vestmannaeyjar: ÍBV - Haukar, kl. 18 - sýndur á Stöð2Sport.TM-höllin: Stjarnan - Fram, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2Sport.Staðan í Olísdeild kvenna.Eftir leiki...

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...
- Auglýsing -

Molakaffi: Fóru meiddir heim af HM og fimm kílóum léttari, gos og pillur

Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka meiddist í undanúrslitaleik Svía og Frakka á HM. Hann tók engu að síður þátt í úrslitaleiknum við Dani á sunnudaginn. Palicka reiknar með að vera ekki með Rhein-Neckar Löwen í fyrstu leikjum liðsins í þýsku 1....

Dregið hefur verið í bikarkeppni yngri flokka

Dregið hefur verið í 16 og 32- liða úrslit í Coca Cola bikar yngri flokka í handknattleik. Gert er ráð fyrir að leikir fari fram í þessum mánuði.3. flokkur karla - 16 liða úrslit:Stjarnan 2 – Selfoss 2Selfoss...

Mjótt á munum milli þeirra markahæstu

Tinna Valgerður Gísladóttir, leikmaður Gróttu, er markahæst í Grill 66-deild kvenna í handknattleik en afar mjótt er á munum á milli efstu kvenna á lista yfir þær markahæstu eins sjá má á listanum hér fyrir neðan. Tinna Valgerður hefur...
- Auglýsing -

Herinn tók á móti heimsmeisturunum

Danski herinn tók á móti heimsmeisturum Danmerkur í handknattleik karla þegar þeir komu heim fyrr í dag frá heimsmeistaramótinu í Egyptalandi. Danir unnu heimsmeistaratitilinn í annað sinn í röð í gær eftir sigur á Svíum í úrslitaleik, 26:24. Um...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Hafa skorað um 11 mörk að jafnaði í leik til þessa

Kristján Orri Jóhannsson, leikmaður Kríu, og Guðmundur Bragi Ástþórsson, ungmennaliði Hauka, hafa verið óstöðvandi með liðum sínum í leikjum Grill 66-deildar karla í handknattleik þar sem af er leiktíðinni. Þeir hafa hvor um sig skorað nærri 11 mörk að...
- Auglýsing -

Þriðji sigur Aftureldingar í röð

Afturelding vann ungmennalið HK, 27:24, í Grill 66-deild kvenna í handknattleik að Varmá í gær og hafði þar með sætaskipti við HK-liðið. Afturelding hefur unnið þrjá leiki í röð og er komin í fjórða sæti deildarinnar með sex stig...

HM: Markahæstir, flest varin skot og endanlega röð þjóða

Endanleg röð:1.Danmörk2.Svíþjóð3.Spánn4.Frakkland5.Ungverjaland6.Noregur7.Egyptaland8.Katar9.Slóvenía10.Portúgal11.Argentína12.Þýskaland13.Pólland14.Lið rússneska handknattleikssambandsins15.Króatía16.Sviss17.Hvíta-Rússland18.Brasilía19.Japan20.Ísland21.Barein22.Alsír23.Norður-Makedónía24.Úrúgvæ25.Túnis26.Austurríki27.Chile28.Kongó29.Marokkó30.Angóla31.Suður-Kórea32.Grænhöfðaeyjar

HM: Þrír Svíar og tveir Danir

Að vanda var úrvalslið heimsmeistaramótsins kynnt til leiks við lok mótsins í gærkvöld. Sitt sýnist hverjum um niðurstöðu dómnefndar og athygli vekur m.a. að danski markvörðurinn Niklas Landin er ekki valinn í liðið en hann reið að mörgu...
- Auglýsing -

Heldur áfram að fara á kostum með Haukum

Guðmundur Bragi Ásþórsson heldur áfram að fara á kostum með ungmennaliði Hauka í Grill 66-deildinni í handknattleik. Hann skoraði nærri því helming marka Hauka þegar þeir lögðu ungmennalið Fram, 26:22, í Schenker-höllinni á Ásvöllum síðdegis í dag. Alls rötuðu...

Sóttu tvö stig austur á Selfoss

Harðarmenn á Ísafirði gerðu það gott í dag þegar þeir sóttu tvö stig í heimsókn sinni til ungmennaliðs Selfoss í Hleðsluhöllina. Hörður, sem hafði unnið einn leik en tapað tveimur, þegar liðið kom á Selfoss í dag, fór með...

Skiptur hlutur í Dalhúsum

Leikmenn Fjölnis og Kríu skildu með skiptan hlut í hörkuskemmtilegum leik í Grill 66-deild karla í handknattleik í Dalhúsum síðdegis í dag, 27:27, eftir að Fjölnir hafði verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13.Fjölnir færðist þar með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -